Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 6
Mánudaginn 26. ágúst 1957 V I S I R íbiiðir — íbúðir! Höfum kaupendur að íbúð- um af ýmsum stærðum í Reykjavík og Kópavogi. — Miklar útborganir. Fasteignasalan Vatnsstlg 5, sími 15535. Opið kl. 1—7. Mótorhjól óskast. Þarf að vera í sæmilegu standi. Uppl. í síma 16304 kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. Nylon Poplin Khaki Molskinn Vil borga góða ieigu fyrir herbergi og eldunarpláss oða 2—3 her- bergi ef elda mætti inni. Gæti séð um standsetningu og viðhald. Tilboð sendist Vísi merkt „Rólegt— 191“. Kaupi ísl. fríinerki., S. ÞORMAR Sími 18761. Macmillan heim- sækir 5 lönd. Macmillan forsætisráðherra Bretlantls fer í ferðalag til fimm samveldislanda í janúar n.k. Þau eru Indland, Pakistan, Ceylon, Nýja Sjáland og Ástra- lía. Þetta verður í fyrsta skipti sem brezkur forsætisráðherra fer í svo yfirgripsmikið ferða- lag. Selskaps- páfagaukur í stóru búri til sölu. Sérstaklega ódýrt. — HÖFÐABOKG 92. Laugaveg 10 — Sími 13367 LOÐAVIÐGERÐIR og skrúðgarðavinna. — Sími 16450. — (487 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu 2—4 tíma á dag. — Uppl. í síma 24986. (713 BARNAVAGN óskast keyptur. Uppl. í síma 15707. (711 MERKTUR lindarpenni tapaðist á- Hafnarfjarðarvegi í gær. — Finnandi vinsaml. hringí í 19596. (707 n NÆRFATHAÐUB karlmanna iff «g drengja fyrirliggjandL & fi L.H. Muller GRÆNN páfagaukur tap- aðist í gær. Vínsaml. skilist á Laugaveg 18. Fundarlaun. (702 SKRIFT ARN ÁMSKEIÐ hef jast mánud. 2. sept. Kennt verður formskrift, skáskrift (venjuleg bréf) og' blokk- skrift. Ragnhildur Ásgeirs- dóttir. Simi 12907. (000 tTíueénmti HUSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á liúsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæð;smiðlun- in, Vitastig 8A. Sími 16205. TIL LEIGU 15. september stoía og eldhús á Melunum handa reglusömu þrifnu fólki, í eitt ár. Fyrirfram- greiðsla. Sími o. fl. fylgir. — Tilboð, merkt: „Snyrti- mennska 190.“ sendist afgr. Vísis. fyrir 31. þ. m. (698 UNGUR Svisslendingur óskar eftir herbergi. — Uppl. í sírpa 16473 frá kl. 8 e. h. 2 STULKUR óska eftir herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 18905, milli kl. 7—9 í dag og á morgun. (700 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Laus strax. — Uppl. Nýlendugötu 15A, milli kl. 5—9 í kvöld. (G99 VANTAR 2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 34699. (715 REGLUSÖM stúlka óskar eftir lítilli íbúð sem næst 33901 milli kl. 4—6. (718 1 STÓRT herbergi eða 2 minni óskast í vesturbænum. Uppl. í síma 18717 eftir kl. 7. (000 UNG, barnlau.s hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð. Góð umgengni. — Uppl. á mánudag frá 1—5 i sima 33361. — (683 DÖNSK stúlka óskar eftir herbergi með einhverju af húsgögnum. Húshjálp. Uppl. í síma 14003, kl. 8—10 e. h. (684 FORSTOFUHERBERGI við Laugaveginn til leigu 15. sept. eða 1. okt. Aðgangur að síma. Tilboð. merkt: „Reglu- semi ■—■ 185,“ sendist Vísi fyrb' 31. ágúst. (689 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax eða 1. okt; helzt á hitaveitusvæði. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 24525. (693 REGL.USÓM stúlka óskarj efir lítilli íbúð sem næstj miðbænum. — Uppl. í símaí 33432. — (695! UNG hjón með tvö börn óska eftir tveggja til fjög- urra lierbcrgja íbúð til leigu. Þarf ekki að vera tilbúin "fyrr en í sept., október eða nóvember. — Geta borgað 10—12 þús. fyriríram. Upp]. í síma 18994. (000 EINHLEYP kona óskar eftir herbergi og eldunar- plássi eða eldhúsaðgangi um mánaðamót. — Uppl. í síma 13686 í dag og á morgun. — (619 TVÆR STÚLKUR, sem vinna úti,. vantar 2ja her- bergja íbúð 1. október. Uppl.l í síma 23044 eftir kl. 5. (708 ^ REYKJAVÍK — nágrenni. Hjón með tvö börn óska eftir íbúðarhúsnæði. Má vera út úr bænum. Standsetning ,ef með þax-f. Tilboð sendist í pósthólf 1171. (703 SKRIFSTOFUSTÚLKU vantar gott herbergi í mið- bænum. Uppl. í síma 11660. (697 SIGGI LITLI í SÆLIJLASBI 1 •' HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 HREINGERNINGAR. — Vánir menn og vandvirkir. Sími 14727. (412 HREÍNGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sím 33372. Hólmbræður. (714 IIREINGERNINGAR og utanhússmálning. — Sími 17417. BIKUM, málum húsþök, gerum við lóðir. setjum upp grindverk. Sími 34414. (462 GERI VIÐ og sprauta barnavagna, kerrur og barna hjól. Frakkastigur 13. (346 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Sírnar 15187 og 14923. (927 KÚNSTSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13. uppi 592 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heiniasími 82035. (000 HÚSEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 15114. (15114 RÁÐSKONA. Óska eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í Reykjavík. Tilboð, ■ merkt: „Eáðskona — 138,“; sendist Vísi fyrir 29. þ. m.l (687-1 \ LI.DRI KONA óskar eftir ráðskonustöðu hjá reglusöm- um manni. Herbergi áskilið. Uppl. í sima 23304, kl. 7—8 í kvöld. (685 STÚLKA, vön framreiðslu. getur fengið vinnu frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Frí alla sunnudaga. Hátt kaup. Mat- stolan Brytinn, Hafnarstræti 17 - ni 16234 og 23865. (686 MANN VANTAR v4ð mjalt. ir. Saltvíkurbúið. — Sími 24054. — (688 SAUMID SJÁLFAR. Tek að sníða: Karlmannaföt, kvendragtir, kvenbuxur ,pils, drengja- og telpubuxur. — Þrætt saman og mátað ef óskað er. Til viðtals eftir kl. 6 á kvöldin og eftir hádegi á laugardögum. Björgvin Frið- riksson, klæðskeri, Kapla- skjólvegi 41. (690 SKRÚÐGARÐAVINNA. Skipulagning og írágangur á lóðum. — Uppl. í gróðrar- stöðinni Garðhorni. Sími 16450. — (691 HÚSEIGENDUR. — Hús- láðendur. — Nú er hver síð- astur með utanhússmálningu Utan- og innanhússmálning. Simi 32383. (690 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. í skrif- stofu Iðnó. Sími 12350. (694 KQÍíA óskast til hrein- gerninga á stigum. —• Uppl. í síma 23884. (717 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Sími 24406 (642 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Simi 10217, (310 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Sími 17757. Veiðafærav. Verðandi. Sími 13786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmnan, Háteigs- vegi 52. Sími 14784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 13383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur, Laugateigi 24. Sími 18666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andróssyni, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Simi 50288. (000 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐASTOFA Bólstaðarhlið 15. Sími 12431. SVAMPHÚSÖGN, svefnsófar, divanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sínai 18830. —(658 BARNAKERRUR, mikið úrval. Barnaniin, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bcrgstaðastræti 19. Sími 12631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. —(000 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni iO. Chemia h.f.(201 NÝLEG þvottavél til sölu. Verð 1800 kr. Uppl. í sima 17613 eftir kl, 6 i kvöld. (692 SKÚR, í flekum, til sölu, 7X12 fet. Efni í þak er með. Laufásvegur 50. (710 SPEGILL í eikarramma til sölu i Háuhiið 20, (709 TAKIÐ EFTIR. — Höfum fengið allar tegundir ljósa- útbúnaðar á reiðhjól. Reið- hjólaverkstæðið, Sogavegi 160. — Sími 32625. (706 UPPKVEIKJA. Ókeypis uppkveikja í Granaskjói 40. Óskast sótt sem fyrst. (704 ELDHÚSINNRETTING til sölu. Selst ódýrt. Sími 33268. (712 TIL SÖLU 2 nýuppgerðir dívanar. 150 kr. Sími 12866. (716 TRESMIÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 16805, (705

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.