Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 8
WSSKIR. Síminn er 11660 Mánudaginn 26. ágúst 1957 Rækjuveiðar eru að hefj ast fyrir vestan, >» AlSIr Isefjarðarlsátar eiiú hæftlr síidveitkiim. Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði, 17. ág. 1957. Eins og menn eflaust rekur minni til hafa nokkur blaða- skrif orðið um rækjuveiðar í Isaf jarðardjúpi. Hafa ýmsir talið að veiðar þessar spilii mjög fiskigöngumj og eyðilegga ungviði og botn- gróður og því viljað bannaj rækjuveiðar. Er hin mesta nauð syn að úr þeirri deilu verði skorið með nákvæmum rann- sóknum. j Hinsvegar hafa rækjuveið- ( arnar frá ísafirði og nú síðasti einnig frá Bolunarvík verið; mikil atvinnubót, einkum fyr- ir kvenfólk og unglinga. Sama gildir og fyrir Bíldudal með rækjuveiðarnar í Arnarfirði. Fyrir alla þessa staði hafa rækjuveiðarnar svipað at-i vinnugildi og síldarsöltun fyrir Siglufjörð og Raufarhöfn. | Rækjuveiðarnar á ísafirði hættu í bili um miðjan sl. apríl- mánuð, og hófust að nýju 8. þ,r m. Enn eru þó ekki allir bátar. byrjaðir veiðar. Afli hefir verið ágætur í þeim veiðiferðum, sem reyndar hafa verið, 11-1200 kg. upp úr bát. Verður veiðun- um haldið áfram með fullum krafti næsta veiðitímabil, sem standa mun til aprílloka 1958. Rækjuverksmiðjurnar á ísafirði eru tvær og" 'vinna í þeim, þeg- ar allt er í fullum gangi, á annað hundrað manns. ísfirzki síldveiðiflotinn, sem veiðar stundaði fyrir Norðurlandi, er nú nær allur hættur veiðum, og flestir bát- arnir þegar komnir heim. Afli1 þeirra er yfirleitt í góðu meðal- ^ lagi. Aflahæstu bátarnir hafa* sæmlegan arð og afkomu, og' flestir hafa aflað fyrir úthalds-' kostnaði. Hlutur á aflahæstu' bátunum eru sagðir 18—20 þús.1 kr. Úthaldstíminn er um sex1 vikur. I Reknetabátar, sem veiðar stunda á vestanverðum Húna- flóa og út af Vestfjörðum hafa fengið dálítið af smokkfiski i netin. Ennþá er þetta svo ó- verulegt, að sjómenn telja ekki, að það hafi teljandi áhrif á síldveiðarnar. Ekki er ólíklegtj að ný ganga af smokkfiski I komi síðari hluta ágústmánað- I ar. —• . Sumir lengi, aðrir skemmri tíma. Hafa þeir fært mikinn afia að landi. Nokkrir aðkomú- bátar, aðallega frá Reykjvík, sem stundað hafa handfæraveið ar hér vestra, seldu afla sinn í Bolungarvík. I sumar þiðnaði snjór til fjalia á Ströndum óvenju fljótt. Jakob Kristjánsson í Reykjarfirði, sem þar hefir verið um 50 ár, kveðst ekki muna, að snjó til fjalla á Ströndum hafi leyst jafn snemma og þetta sumar. Hann tekur sem dæmi skarðið á Svartskarðsheiði, fjallveginn milli Furufjarðar og' Þaralát- ursfjarðar. Nú var allur snjór þar horfinn fyrir júnílok, en venjulegast þiðnar sn'jór þar ekki fyrr en seint í j’úlí; stund- um í ágúst. Jakob segir, að jök- ulsporð Drangajökuls, 'sem gengur niður í Réýkjarfjörð, hafi mjög leyst í sumar, en stytting jökulsins ' ■ Héfir ehn ekki verið mæld. Jökulmæling- arnar a'nnast Guðfiririúf, sonur Jakobs. Mikil fiskg'engd hefir verið út af.Ströndum í sumar. Þang- að hafa aðallega sótt þátar úr þorpunum við ísafjarðardjúp; einnig rnarg't skipa l'engra að, svo og útlend skip. - Mikill ferðamannastraumur hefir verið í súmár' hingað til ísafjarðar og ifleiri staða. Sumt af þessu ferðafólki skoðar nú Vestfirði í fyrsta sinn. Lúka flestir upp einum munni um fag'urt og margbreytileik lands- lags á-Vestfjöiðum. Fjórir ung- ir Vestfirðingar fóru fótgang- andi um Strandir fyrir skemmstu, en fengu flutning frá Reykjarfirði til Ófeigsfjarðar. Létu þeir ágætlega af sinni för. Auðvitað er það veðurblíðan ieitkö efsiiur með m v. 6. &imferð í kvöld. Fimmta umferð á taflmóti Hafnarfjarðar fór fram í gær- kvöldi. Leikar fóru svo, að Arni vann Jón P., Friðrik vann Kára, og Benkö vann Jón Kr., en skák Pilniks við Inga fór í bið og er talin standa betur fyrir hinn fyrrnefnda;' sömuleiðis varð skák Sigurg'eirs og Stígs ekki lokið, en þar er staðan svipuð. Eftir 5. umferð er röð kepp- endanna og vinningafjöldi þessi: 1. Benkö....... 4% 2. Friðrik .... 4 3. Ingi ....... 31/2 (bið) 4. Árni ....... 3 V2 5. Piínik ..... 2V2 (bið) 6. Kárí ....... IV2 (bið) 7. Sigurgeir 1 (bið) J,—9. Jón K. ogJ.P. 1 10. Stígur...... V2 Biðskák Benkö og Jóns Páls- sonar úr 3. umferð fór aftur í bið á föstudagskvöldið, en þeir hafa síðan samið jafntefli. Sjötta umferð verður tefld i kyöld og eigast þá við Friðrik og Jón P., Árni og' Benkö, Stíg- ur og.Kári, Sig'urgeir og Ingi, Pilnik og Jón Kr., og hafa þeir hvítt,,sem fyrr eru nefndir. Viðskíptin : Ohagstæður jöfnuður - 200 millj. kr. Vöruskiptajöfnuður varð ó- hagstæður um 50.5 millj. kr. í júli, og' á áriiiu til júlíloka um 197.4 millj. kr. I fyrra á sama tíma: 1 júlí 82.7 og til júlíloka 218.8. Útfln.tningurinn í júlí nam 42.5 millj. (62.3), til júlíloka 508.5 (521.6). Innflutningurinn í júlí 93.1 (145), til júlíloka 706 .(740.5). (Tölur í svigum frá í fyrra og allt talið í millj. kr.). og sólskinið, sem eykur ánægju ferðalaganna. Verður Hussein tengdasonur Fariíks ? Síðari sláttur á túnum stendur nú almennt j yfir. Spretta er víða mjög góð; annars staðar í góðu meðallagi. Allt útlit er fyrir að , sumir bændur ljúki nú heyönnum fyrir höfuðdag. Tuttugu trillubátar hafa í sumar stundað hand- .færaveiðar frá Bolungarvík. Sumir telja það stúlkan er Kairo-blaðið Akhbar EI Yom segir, að Husseiu Jordaníu- konungur sé að hugsa um að kvænast Ferial, dóttur Farúks, lv. konungs. Hinsvegar segir í fregnum frá Tyrklandi, þar sem Hussein ósennilegt, því svo stór. Muiiið að synda helSur er í veði. — þjóðar- er nú, að af tveim ástæðum muni ekki verða af þessu. Ferial sé næstum tvöfalt hærri en Hussein, sem er mesti kettling- ur, og Jórdanir eru ráðahagn- um andvígir vegna orðspors Farúks. Hús^ein var kvæntur áður og gat dóttur við drottningu sinni, jen hann skildi við hana, því að (bæði var hún 7 árum eldri en hann, og svo talaði hún við hann eins og nenianda sinn, en hún kenndi ensku við háskólann í Kah’o, þegar hún kvnntist Hússein. Deila vörubifrei5astjóranna: Þróttur og Mjöinlr segjast hvorugt munu iáta undan. ■— ^ljölnismeim liafa nti slöðvað alla uniícrð Deilu Þróttar og Mjölnis um vöruflutninga að nýju Sogsvirkj- uninni var enn ólokið skömmu fyrir hádegi, og virtust engar líknr bencla til að lausn hennar væri á næsta leiti. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á laugardaginn hefur hefur deilunni verið skotið til stjórnar Landssambands vöru- bifreiðastjóra, en hún hafði ekki kveðið upp formlegan úrskurð þegar síðast fréttist. Á hinn bóginn fékk Vísir fregn ir af því, að stjórnin hefði rætt um hugsanlega skiptingu á flutn ingunum milli félaganna og helzt komist að þeim niðurstöðum, að bjóða Mjölni einn fimmta hluta þeirra, en engar líkur voru tald- ar á þvi að Mjölni muni taka því boði. Þvert á móti hafa þeir nú endurskipulagt tálmanir sinar á veginum við virkjunina eystra og stöðva nú glla umferð um hann við brúna og hleypa engum bil í gegn, hvorki bílum verk- fi’æðinganna, matarbílum, áætl- unarbílum né nokkrum öðrum. Var eigendum nefndra bíla gef- J inn kostur á að velja Um, hvoru ; megin hindrananna þeir hefðu j þá, en siðan var veginum lokað og voru í morgun tvær vaktir, skipaðar 6 karlmönnum, 5 vöru- bílum og 1 jarðýtu á staðnum. Hafa Mjölnismenn lýst því yfir, Margur er knár, þótt hann sé smár. I smábænum Ponte Urone á ítölsku Rivierunni kom til deilu milli risavaxins vöru- bílstjóra og lítils manns í einkabifreið um ökurétt yfir brú. Reiddist sá stóri og löðrungaði þann litla, er lét sér hvergi bregða. Sá stóri rak þá hnefann í andlitið á þeim stutta, en hann stóS hinn rólegasti eftir sem áð- ur. Þá missti vörubílsjórinn alveg stjórn á sér og ætlaði lieldur en eicki að Iumbra á þeim stutta. Litli maðurinn sló bá í móti — einu sinni — og vörubílstjórinn féll í öng- | v’t. Þá kom á daginn, að sá stutti var Duilio Loi — Evr-í ópumeistari í fjaðurvigt í hnefaleikum! HitabyHgja á ítalfci. Hitabylgja, önnur í röðinni í sumar, gengur nú yfir Ítalíu, einkum sunnanVerða. Undanfarna daga heíur hit- inn hvað eftir annað verið 30 stig á Celsius víðast í landinu, og orðið um 40 stig sunnan til. Ekki er þó getið neinna dauðs- falla af völdum hitanna. itA vii'kjgmÍDini. að Þróttarmenn „fari ekki í j gegn“ aftur og hafa ýmsan við- búnað auk þess, sem getið' hefur ( verið. Var mönnum tíðrætt um það á Selfossi í morgun, að ofur- efli af hálfu Þróttar, mundi verða mætt með því að rjúfa , veginn með jarðýtu, en það er á- litið að hægt sé að gera á stund- ■ arfjórðungi. —7 Jafnframt hindr- unum þessum var talið að Mjöln ir mundi áfrýja úrskurði Lands- sambandsstjórnar til fulltrúa- ráðs sambandsins eða stjórnar A.S.Í. Á fundi Þróttar í gær voru við- staddir á einu máli um að þeir ættu skýlaúsan rétt til allra flutninganna og bæri skylda til að standa í gegnum þykkt og þunnt við þá löglegu samninga, sem gerðir hefðu verið við verk- taka virkjunarinnar, hinn 25. júní s.l. Fyrir þann tíma höfðu Þróttarbilar flutt 2—300 lestir af vörum austur og eftir það enn um 600 lestir, áður en Mjölnis- menn sneru sér fyrst til verk- takanna hinn 4. ágúst með beiðni um samninga, — að því er fram- kvæmdastjói’i Þróttar, Guðmund ur Kristmundsson, tjáði blaðinu , í morgun, Sagði hann að sér- samningur Þróttar um flutning- ana byggðust á samningi við Vinnuveitendasamband Islands um alla flutninga á og út af fé- l lagssvæði vörubifreiðastöðvar- innar, en af vinnuskiptareglum Landssambands vörubifreiða- stjóra væru verktakarnir óbundn ir. Kvaðst framkvæmdastjórinn gera ráð fyrir að Þróttarmenn j mundu „aldrei sætta sig við það“ að þeir yrðu hindraðir í að fram- fylgja samningi sínum. Ef úr- j skurði stjórnar Landssambands j vörubifreiðastjóra yrði ekki [ hlýtt, væri ekki hægt að áfrýja : honum til annars aðila en sam- ^ bandsþings Landssambandsins, sem kemur saman í haust. _____♦ ______ Hafnfirðingar — Akur- eyringar jafnir. Hafnfii’ðingar brugðu sér norð ur til Akureyrar um lielgina og kepptu tvo knattspyrnuleiki við Akureyringa. Fyrri leiknum lauk með sigri heimamanna 2:1. Síðari leikur- inn fór hinsvegar þannig, að Hafnfirðingar unnu með 3:2. Má því segja að báðir megi vel við una. Hermann Hermannsson, hinn gamalkunni markmaður úr Val skrapp norður með Hafn- firðingunum Qg lét sig ekki um það muna að leika báða leikina með þeim. Móttökur allar voru hinar beztu þar nyðra, sögðu Hafn- firðingarnir. Leikirnir báðir nokkuð hraðir, og fylgdist fjöldi áhorfenda með keppninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.