Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 26. ágúst 1957
Bcb GAMLABIO æ8B
Sínii 1-1475
Dæmdur fyrir
annars erlæp
(Desperate Moment).
Framúrskarandi spennandi
ensk kvikmynd frá J. Art-
hur Rank.
Dirk Bogarde
Mai Zetterling.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
V í S I R
ææ srjöRNiBio æs | ® austurbæjarbiö æ
Símí 1-SS3C
Útlagar
Spennandi og viðburðarrík
ný, amerísk litmynd, er
lýsir hugrökkum elskend-
um og ævintýrum þeirra í
skugga fortíðarinnar.
Brett King,
Barbara Lawence.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
MMisseiú
Undir merki
ástargyðjunnar
(II segno Di Venere).
Ný itölsk stórmyjnd, sem
margir fremstu leikarar
Ítalíu leika í, t. d.
Sophia Loren,
Franca Valeri
Vittorio De Sica
og Raí' Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Málflutningsskrifstofa
MAGXÚS THORLACIUS
hæstarcttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
Stúikur
Röskar og ábyggilegar
stúlkur óskast til verk-
smiðjustarfa.
Netaverksmiðian
Björn Benediktsson h.f.
Sírni 14607.
Hallgrímur Lúðyíksson
lögg. skjalaþýðandi i ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Solvol AutosoE
Hinn nýi CHROMOE-hreinsari, sem ekkj. rispar.
Sinclair Silicone hílabón,
hreinsar og bónar í einni yfirferð.
SMYftlLL,
Húsi Sameinaða
Sími 1-22-60.
Bronze og lökk
á sprautukönnum, fjölbreytt litaúrval.
Einnig enskt vélabronze fyrir Dieselvélar.
SMYRILL,
Kúsi Sameinaða . Sírni 1-22-60.
Æ>órsca
Ðansleik
í Þórscafé í kvöld kl. 9.
KK-sextettinn Ieikur.
Ragnar Biarnason syngur.
ASgöngumiðasala frá kL 8.
r
Sími 1-1384
Æskuástir
(Primanerinnen)
Hugriæm og vel leikin, ný,
þýzk kvikmynd. — Dansk-
ur skýringartexti.
Ingricl Andree,
IValter Giller.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bræðurnir frá
Ballantrae
Errol Flynn.
Sýnd kl. 5.
ææ tjarnarbio ææ
Sími 2-2140
Svarta tjaldið
(The Black Tent).
Spennandi og afburða vel
gerð og leikin ný ensk
mynd í litum. er gerist í
N orður-Af ríku.
Aðalhlutverk:
Anthony Steel,
Donald Linden,
og hin nýja, ítalska stjarna
Anna Maria Landi.
(Bönnuð fyrir börn).
Sýnd kl. 5. 7 o£ 9-
8383 TRIPQLIBIÖ 8888
Sími 1-1182
Greifinn af Monte
Christo
FYRRI HLUTI
Framúrskarandi vel gerð
og leikin, ný, frönsk-ítölsk
stórmynd í litum, gerð eftir
hinni heimsfrægu sögu
Alexandre Dumas.
Þetta er tvímælalaust
bezta myndin, sem gerð
hefur verið um þetta efni.
Óhjákvæmilegt er að
sýna myndina í tvennu
lagi, vegna þess hve hún er
löng.
Aðalhlutverk:
Jean Marais
Lia Amanda
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Sólgleraugun
margeftirspurðu
k.Qmin aftur.
V.erð kr. 35.00
SÖIUTURNINN
VIÐ ARNARHDL
SÍM» 14175
Haustmót
meistarallokks
í kvöld klukkan 7.30
88S HAFNARBIO 888B
Sími 16444
HefndarengiIIinn
(Zorros datter)
Spennandi, ný, amerísk
kvikmynd.
Barbara Britton
WiIIard Parker
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-1544
Ævintýramaðurinn
í Hong Kong
(Soldier of Fortune).
Afar spennandi og við-
burðahröð ný amerísk mynd
tekin í litum og Cinenia
Scope. Leikurinn fer fram í
Hong Kong.
Aðalhl-utverk:
CLARK GABLE og
SUSAN HAYWARD.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Stölka
vön framreiðslu getur
fengið vinnu frá kl. 9 f. h.
til kl. 5 e. h. — Frí alla
sunnudaga. — Hátt kaup.
Matstoían BRYTINN
Hafnarstræti 17
Símar 16234 og 23865
Húsnæ&i til íeigu
Hcntugt fyrir vcrkstæði eða vörugeymslu.
Greið aðkeyrsla. Tilboð sendist Vrísi fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: ,,TiI Ieigu“.
Útboö
Tilboð óskast í að mála 24 starfsmannaibúðir á Keflavíkur-
flugvelli.
Útboðslýsingin verður afhent á skrifstofu Varnarmála-
deildar, Laugavegi 13, frá og með mánudeginum 26. þ. m.
gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað mánudaginn 2. september kl. 11 f. h
V arnarmáladeild utanríkisráðuneytisins.
Tilboð óikast
í nokkrar bifreiðar (fólks- og sendiferða). Eru
þær til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 28.
þ. m. kl. 1 til 3.
Enn fremur nokkrar yfirbyggingar (body) sem eru
þar einnig til sýnis á sama tíma.
Tilboðin verða opnuð kl. 5 sama dag.
Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í til-
boði.
Sölunefiid vai*itai'liAseí»ua
og keppa t>á
Mótanefndin.