Vísir - 02.09.1957, Síða 1

Vísir - 02.09.1957, Síða 1
37. árg. Mánudaginn 2. september 1957 205. tbl. <*f • Á því augnabliki, sem þessi mynd var tekin, hefði mátt ætla, að nú mundu landarnir skora, þar sem Gunnar Gunnarson og Þórður Jónsson voru komnir allt inn að marki Frakkanna, en Kaelbel, franski bakvörðurinn, náði að spyrna frá (Ljósm.: Bj. Bj.) Frakkarnir lél&n betur og §igruðn ísÉVMsku ííBBttlslÍðÍð í hörðBBBBB íeih. Forsaga Iiíils tuttugasta lands- leiks íslendinga hafði orðið ali söguleg eins og kunnugt er, var jafnvel haldið að lnin mundi draga úr aðsókn að leiknum og má vera að svo hafi verið því á- horfendur að leiknum voru ekki nema 8 þúsund. Er Lúðrasveit Heykjavikur hafði lokið við að leika þjóðsöng- inn franska og hinn íslenzka skiptust fyrirliðar liðanna á fán- um og síðan hófst leikurinn. Frakkar höfðu unnið hlutkestið og kusu að leika fyrst á nyrðra markið. Islendingar byrja með boltann og stra.x á annarri mín- ustu kemst Ríkarður upp með boltann gefur siðan til Þórðar Þórðarsonar, en franski bakvörð- urinn nær boltanum og bjargar í horn. Hornspyrnan var vel tek- in og það kemur góður bolti fyr- ir og skallað að marki en Col- onna markvörður ver. Frönsk sókn. Örstuttu síðar er aukaspyrna á Frakka, en Ríkarður skaut rétt framhjá markinu. Nú taka Frakkarnir leikinn meira í sínar hendur, er þeir hafa kynnzt leikaðferð ísl. liðs- ins betur og áttað sig á glerhál- um vellinum. Piantoni vinstri 1 innherji brýst einn í gegn um vörnina á 8 mín. (ekki csvipað og leikaðferð Ríkarðs) kemst einnig framhjá Helga markverði, en þegar hann ætlar að ýta bolt- 1 anum í mark, þá er hann rétt fyrir utan stöng og boltinn kom- Tvær 17 ára stúlkur synda yffir Eyjafförð Atls Siafa 13 marnis þreyit Eyjafjarðarsund Frá frétíaritara Vísis. Akureyri í morgun. Fyrir helg'ma syntu i vær 17 ára gamlar stúlkur yfir Eyja- fjcrð og þykir það gott aírek af svo ungum stúlkum. Þarna var um tvo nemendur úr Gagnfræðaskóla Akureyrar að ræða, Sólveigu Guðbjartsdótt- ur og Bryndísi Þorvaldsdóttur. Þær syntu frá Oddeyrinni á Ak- ureyri og yfir að Halllandsnesi. Sólveig var aðeins 22 mínútur á leiðinni en Bryndís nokkuru leng öld. ur. Alls hafa nú 18 manns þreytt sund yfir Eyjafjörð á s. 1. hálfri öld svo vitað ^sé. Sá fyrsti var Karl Hansen trésmiður, en hann j var nemandi Lárusar Rist sund- j kennara. Seinna sama sumar | synti Lárus Rist sjálfur j-fir fjörðinn. Elzti maður, sem þreytt hefur þetta sund er Albert Sölvason framkvæmdastjóri, en hann synti yfir Eyjafjörð í sumar, 53 j ára að aldri. inn úr leik. Þarna hefði jafnvel getað orðið fyrsta markið. Frakkarnir eiga nú mun meira i spilinu, en íslenzka liðið á rnarga góða kafla í þessum hálf- leik. Á 17. mín. eiga þeir t. d. vel uppbyggt upphlaup að franska „Erfitt að lefka á móti viðvaningum/,/ B*. JVicolas. fttrm. frtins/iu taa tisi i ðsa cfa ti- ariaaar Ég spurði Paul Nicolas formann frönsku landsliðs- nefndarinnar um álit hans á leiknum. Hann sagði að franska liðið hefði ekki leik- ið nærri nógu vel, sem er því að kenna, að keppnistímabil- ið er rétt að hefjast. Hann var ánægður með þá Wisnieski hægri útherja og Penvern hægri framvörð. Hinsvegar sagðist hann vera óánægður með Boucher, sem væri nýr maður í liðinu. Hann sagði, að franska lið- ið hefði átt erfitt með að leilca á móti íslendingunum, því þeir léku knattspyrnu eins og viðvaningar. 1 markinu, en bakverðirnir frönsku eru fastir fyrir og ekk- ert verður úr þessu. Fyrsta markið. Nokkru áðu ráíti Piantoni gott skot af löngu færi og lenti bolt- inn ofan á þverslánni. Á 22. min. á Bliard vinstri út- herji fast skot, en framhjá. Og á 26. mín. á hann aftur skot, en nú laust og fékk Helgi auðveld- lega varið. Á 29. min. á Cisowski Framh. á 5. síðu. § Talsverð síldveiði í reknet út af Vestfjörðum. ileybraisi^r í V.-Ssafjarlarsýslis. Frá fráttaritara Vfsis. — Mikill útflutnipgur ísafirði á laugardag. | íslenzkra afurða hefur verið I Vcstfirzku vélbátarnir, sem frá Vestfjörðum í þessum mán- sem áöur stunduðu rekneta- uði. Mest hefur verið útflutt af veiðar í Ilúnaflóa, hófu rek- hraðaystum fiskflökum, einnig nctaveiðar út af Vestfjarðum í skreið og saltfiskum.. í næstu byrjun 'þessarar vik.u. ^ viku lestar Réykjarfoss mikið Barst fyrsta síldin til Bol- af fiskmiöli frá Vestfjörðum. ungavíkur á mánudag. Var hún ! Framleiðsla hraðfrystihúsa söltuð og fryst. Á fimmtudag- og fiskimjölsverksmiðja á irn hófst síldarsöltun á ísafirði. Vestfjörðum heíur verið meiri Þar leggja u.pp vélbátarnir í sumar en mörg undanfarin ár. Guðbjörg, Gunnvör og Már. Þau hraðfrystihús, sém aðstöðu Á föstudaginn (í gær) bárust hafa til, ætla einnig að frysta 4°0 ‘ n. síldar tii Suðureyrar í síld til útflutr.ings. Súgandafirði. Aflahæsti bátur þpr fékk 80 tn 1 legu; sá lægsti 25 tn. S.l. fimmtudag fékk vélb. Már 70 tn. í legu; Guðbjörg og' Gunnvör voru með 50—60 tn. í gær fékk Björg frá Keflavík j 198 tn. í dag fengu hæstu bát- ar 70—80 tunnur. I Síldin er enn mjög' misjöfn. Sumt af henni horað og' smátt. Tveir heybrunar hafa orðið í Vestur-ísa- fjarðarsýslu á þessu sumri. Sá I fyrri hjá Gísla Vagnssyni bónda ] á Mýrum í Dýrafirði fyrri hluta ágúst. Kom eldurinn upp í hlöðu. Brátt þusti að fólk frá næstu bæjum. Tókst að kæfa eldinn eftir nokkra stund. Talið er að eyðilagst hafi um 40 hestar af heyi. Auk þess nokk- uð skemmt. Síðari heybruninn varð í fyrradag hjá Ágústi Ólafssyni bónda að Stað í Súgandafirði. Kviknaði í heyhlöðu. Fjöldi fólks fór með slökkvitæki frá Suðureyri út að Stað og gerðu harðan aðgang að eldinum. — Tókst ekki að slökkva eldinn fyrr en eftir alllangan tíma. Talið er að þarnar hafi eyði- lagst um 100 hestar af heyi. Er það mikið og óvænt tjón. Fimm sinnum alls varð Helgi markvörður að horfa á eftir bolt- anum í netið. Hjá honum stendur Kistinn Gunnlaugsson bak- vörður. (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson). Fengu 22 minka á 7 dögum. Vciðiferð á lr«“ arvatnshciði. Litlar fregnir hafa borizt af niinkastríði Carls A. Carl- sens í sumar, en þó hcfur ekki verið um „vopnahIé“ að ræða. Fyrir nokkru fór ung- ur maður frá Hólmavík, sem numið hefur fræðina af Carl- sen, við annan mann upp á Arnarvatnsheiði. Höfðu þeir meðferðis 70—80 boga, sem Carlsen lánaði þeim, og voru á heiðinni í viku. Settu þeir um helming boganna upp á tiltölulega litlu svæði, og á vikutíma veiddu beir 20 minka í þá, en auk þess skutu beir einn og á þeim 22. vann hundur þeirra. — Þessi vikuleiðangur gaf því 1980 krónur í verðlaun, og var þó fjarri því, að veiði- möguleikar væru nýttir til fulls, en betta gefur nokkra hugmynd um það, hversu krökt muni vera af mink þar efra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.