Vísir - 09.10.1957, Page 3

Vísir - 09.10.1957, Page 3
Miðvikudaginn 9. október 1957 VlSIB 3 Dauðinn osi skattarnir. Erfðafjárskalturinn á Bret- landi er mjög þungur. Forfaðh- hertoganna af Dev- onshire, William Cavendisli, var handgenginn Hinrik VIII og' lagði þá grundvöllinn að hinum miklum auðæfum ættarinnar. William Cavendish var langa- lang-afi fyrsta hertogans af Dev- onsliire, og sljórnaði bvltingunni gegn Stúörtunum árið 1688. Á hinni miklu landareign ættarinn- ar lét hertoginn reisa eina hina mestu höll, sem enn, er til á Eng- landi. Landareignin er 50.000 ekr- ur að flaíarmáli og vaxa þar mikiir skógar. Þetía er Chats- worth höll og eru þar 273 her- bergi og salir undir þaki. Ó- grynni dýrindis listaverka skreyta höllina og eru þar á með- al Iistaverk eftir Michelangelo, Raphael og Rembi'andt. Það var í Chatsworth, sem forfeður her- toganna höfðu Maríu drottningu Skota í haldi. Til Chatsworth- hallar lögðu þeir leið sína Burke, Fox og aðrir merkir stjói'nmála- menn gamla timans og lengi hef- ur leiðin legið þangað, er ráð hafa verið lögð á um stjórnar- myndanir og hrossakaup. Enn gætir áhrifa úr þessari átt og má t. d. nefna það, að núverancti forsætisráðherra Breta, Harold Macmillan, er kvæntur Lady Ðorothy Eveljrn dóttur níunda hertogans af Devonshire. Núna, á tuttugustu öldinni, hafa oi’ðið miklar breytingar á aðstöðu hinna í’íku aðalsætta á Bretlandi og má sérstaklega rekja það til hinna gífurlegu skatta, sem lagðir eru á mikiar eignir — hinna drepandi skatta. Arið 1950 andaðist 10. hertoginn af Devonshii'e, aðeins tólf árum eftir dauða föður síns og hafði hann neyðst til að selja landar- eignir, sem ættin hafði átt í átta hertogadæmum víðsvegar í Eng- landi og á írlandi til þess að geta greitt erfðaskattinn. Til þess að freista þess að bjarga Chats- vvorthhöll undan hamrinum háfði hertoginn gert samning við konu sína og hertogann af Buc- cleuch og Queensburry um að þau tækju að sér eignir, sem metnar voru á 1.860.000 sterlings- pund (um 85 milljónir kr.) og átti á þann hátt að létta ögn á di'ápsklifjunum. Ekki eru slíkar gjafir þó skattfi'jálsar nerna þær hafi verið þinglesnar minnst 5 árum áður en gefandinn dó. Nú tókst svo illa til, að ixertoginn i andaðist þrem mánuðum áður en þessi fimm ár voru liðin frá dag- setningu gjafabi'éfsins, og ónýtt- ist því öll bessi ráðagexð. Nú reyndust Devonshirefast- eignix’nar vera £3.000.000 stei'l- ingspunda virði að skattamati. Erfðáskattui’inn er 80% af þess- ari matsupphæð, eða 2.400.000 pund. (um 111 millj. kr.). Það leit nú ekki út fyrir annað en 11. hertoginn yrði að sjá á eftir ættaróðalinu undir hamarinn og að dýi’gripirnir tvístruðust út um allar jai’ðir og þá aðallega til annarra landa. En ungi hertoginn sagðist aldi-ei, skyldi gefast upp og vildi þannig vera trúr einkunnaroi’ð- um fjölskyldunnar — cavenclo tutus. Og hjálpin kom úr óvæntri átt: Hugh Dalton, ráðheri’a Verkamannaflokksins hafði á sínum tíma látið leggja til hlið- ar um 50 milljónasterlingspunda og átti fé þetta að vera til reiðu til að rikið geéti keypt dýrgripi, sem voru í einkaeign, þar sem „þeir væru betur komnir i al- menningseign, eins og þessir „al- þýðumenn" létu það heita. Reyndar átti hér ekki að vera um bein kaup að ræða, heldur átti sjóður þessi að kaupa af skattheimtu ríkisins þá dýrgripi, sem þeir höfðu hirt upp i skatta. 1 fyrra var tilgangi þessa sjóðs breytt þannig að úr honum mátti nú verja fé til kaupa á listavei'kum, svo sem eins og málverkum. Þarna bauðst liei’- toganum tækifæri til að bjarga Chatsworthhöll úr klóm skatt- heimtumannanna. Tókust nú samningar á milli hertogans og yfii’valdanna um það, að þeir fengju Hardwick Hall, sem er merkisstaður, sem hefur sögur- legt gildi og menningarlegt, sem talið er skylt að varðveita. Og enn fengu þau nokkur hinna fi’ægu málverka úr Chatsworth- höll og eru þau eftir Rembi’andt, Memling, Holbein og Van Dyck. Var þetta allt metið á £ 1,200,000 pund og skoðað sem gi’eiðsla upp í erfðaskattinn, sem var alls £ 2,400,000, eins og áður segir. Málvei’kin verða nú afhent British Museum en opinber nefnd sér um viðhald Hai’dwickh hallar, sem verður hér eftir opin fyrir almenning fjóra daga í viku. Loks var samið um það, að hin aidraða heiTogafrú af Dev- onshii’e (sem er 86 áx’a) mætti » búa i höllinni til dauðadags. Iíer- toganum hefur tekizt að nurla saman £ 2,800,000 til viðbótar, James de Rothschild var síð- asti greifinn i Bretlandi af hinni frægu Rothschildætt. Hann and- aðist nú fyrir skömmu. Hann lét eftir sig um 11,6 millj. pund samkvæmt því sem fram hefur komið af erfðaskránni, sem ný- lega var birt. Erfðaskatturinn hefur verið ákveðinn 7,6 millj. pund og má teljast vel sloppið. Ekkja greifans erfir mestan hluta eignanna, þar sem þau hjónin voru barnlaus. Gi’eifinn fékkst aðallega við kappreiðar og hestaeldi og tapaði oft stórfé á veðreiðum. Þó kom það fyrir að liaxxn græddi á veðmálum sírium. Þanixig áskotnaðist hon- um einu sinni % millj, punda, þegar hestur hans vai’ð fyi’stur i mark i einum hinna frægu veð- svo hann ætti að hafa frið fyrir j hlaupa. Rothschild var gyðingur skattheimtumönnum í bili. Samt mun bai’áttan við skattheimtu- nxennina halda áfram, en hinn þrautsegi erfingi, sem nú er 37 ára gamall, gerir sér vonir um, að honum takist að halda Chats- worthhöll. Hann herðir nú að sér ólina og býr í smáhýsi, sem er á landai’eigninni, og opnar Chats- worthöll fyrir alnxenningi og fei’ðamönum, sem greiða tvo og hálfan shilling fyrir að skoða höllina. Undanfarið hafa komið um 125.000 gestir á ári til að skoða þennan fræga stað, sem vart á sinn líka á öllu Englandi og er þá mikið sagt. Mai’gt fleira mætti segja um baráttu ríkra erfingja á Bret- landi við skattheimtunxennina. eins og kunnugt er og lét hann stórfé af lxendi rakna til bi’æðra sinna í Israel. Mesti arfur, sem brezkur auð- maður hefur látið eftir sig er þó eignir útgerðai’mannsins sir Jam es Ellermanns, en það voru 40 milljónir punda. Hann dó 1933. Hertoginn af Westminster, sem andaðist 1953 átti ekki „nema“ 10 milljóniv punda. Úr búi Roths- child fær brezka ríkið landsetur ættarinnar í Buckinghamshire, sem er fyrir vestan London. Tal- ið er að listaverkin, sem safnan voru komin í iandsetrinxi séu á- líka mikils virði og allir dýr- gripirnir i Wallace safninu í London. Aiisturbæjarhíó: Söngstjaman. Austurbæjai’bíó sýnir nú fyr- ir fullu húsi á öllum sýningum þýzku kvikmyndina „Du bist Musik“, er hér er kölluð Söng- stjarnan. A Myndir síðari ára af þessu tagi hafa flestar verið hver annari svo likar, að mörgum finnst, að einu breytingarnar séu ný dægurlög, oft tilkomu- lítil, og breytileg sviðsetning. Á henni er oft mikill glæsí- bragur, en hvorki slíkt, ásamt dægurlögum og fallegum bún- ingum, nægir til þess lengur að mynd af þessu tagi verði á allra vörum. Það þarf persónu- leika, sem heldur öllu uppi, og það er einmitt persónuleiki Caterina Valente samfara góð- um hæfileikum, er hefur gert þessa mynd svo fjölbreytta og vinsæla, sem raun ber vitni. Caterina var óþekkt fyrir 3 ár- um. Sagt er, að yfir 4 millj. ein- taka hafi selst í Þýzkalandi af plötum, sem hún hefur sungið inn á. — Sagan í myndinni er ekki ný eða frumleg, en það skiptir ekki máli, vegna annara kosta. — 1. Þetta eru óvenjulegir ein- kenisbúningar, sem menn búast ekki við að sjá á vélaöld, enda cr liér um viShafnarbúninga tyrk- neskra hermanna að ræða. Var þessi hópur sendur á tónlistarliátíðina í Edin- borg, til að kynna mönn- um tyrnkeskra hergöngu- tónlist, og var hópurinn m. a. úr hcrsveit, er Tyrkjasoldán stofnaði á 5. öld. Bölvnit fylgir vöi'|iuiini. Grein úr „The Eftir Seorg GoEdsmith Carter Niðurlag. Samt sem áður voru togar; eigendur farnir að veita því eftii’tekt, að afli var farinn að x’ýrna og togarai'nii’ þurftu að sækja afla sinn lengar. Við fyr- irspurn í rétti í Húll 1883 leiddu verzlunai’bækui’ fisk- kaupmanna í Ijós, að afli tog- ara:! af sólkola og' öðrum flat- fiski var mjög tekinn að rýrna. Ágiþnd mannsins var að evði- leggja fiskimið Norðursjávar. Nauðsynlegt gerðist að auka veiðiorku skipanna, Sn koma eimtogaranna skömmu fyrir síðustu aldamót bætti lítið úr Wide Worid“. | þessu. Smíði þeirra kostaði I meira, rekstui’skostnaður var hærri og áhafnirnar stærri. Til þess að borga rekstur þeirra var nauðsynlegt að fiska meira af hinum sírýi’nandi fiskstofni. Það vii’ðist næsta ólíklegt, að hin geysivíðu úthöf geti tæmzt af fiski, þrátt fyrir það er það ótvíræð staðreynd. Langsamlega stærsti hluti hafsins er of djúpur fyrir tog- veiðar — sem er hin algengasta veiðiaðferð. Og af þúsundum þekktra fisktegunda í sjónunx eru aðeins um tvö hundruð, sem nothæfar eru, en af þeim eru aðeins átta tegundir, sem hafa verulega viðskiptaþýðing'u. ^Flestar þeirra lifa á hinu mjóa I landgrunni kringum megin- -löndin, innan við hundi’að faðma dýpi frá ströndum þeii’ra. Breyttar vciðiaðfei’ðir. Snemma á tuttugustu öld- inni var Norðursjói'inn svo upp urinn, að gömlu og afkastalitlu togararnir borguðu sig ekki lengur. Stórir eimtogarar með vönd- uð og' gapvíð ,,otui’troll“ tóku við, en jafnvel með þessum fullkomnu tækjum tók þrjár klukkustundii’ að fá viðunan- legan ,,poka“. Auk þess voru þessi nýju veiðarfæri hin óg- urlegustu drápstæki á ungfisk- inum. Hinar þungu, veltandi botnvöltur (bobbins) vörpunn- ar rnöi’ðu smáseiði og hrogn og tortímdu þeim unnvörpum og það af seiðunum er lenti í pok- anum kornst ekki burt og tor- tímdist þar einnig. Þessi nýju tæki tóku því hinuin eldri fram í eyðileggingunni að sama skapi sem þau voru afkasta- meiri. I þeirri von að bjarga fisk- stofninum, tók ríkisstjórnin seint og síðar upp þá aðfei’ð, að leggja háar fésektir við lönd- . un og sölu fisks undir ákveð- inni stærð. Þetta var samt einskis nýt ráðstöfun, því að það smælki, sem slapp við völturnar, ýmist mai'ðist undan þunga stærri fiskjarins í vörp- unni eða „sprakk" við hinn minnkandi þrýsting, er varpan var dregin upp, og sprunginn fiskur getur ekki leitað á sitt eolilega dýpi, þótt honum sé kastað aftur í sjóinn, og drepst þá hvort eð er. Reynt var að bæta úr þessu með því, að stækka möskvana, svo smælkið gæti smogið i gegn. Aðferð þessi náði þó ekki tilgangi sín- um nema að nokkru leyti; brezkir togarar tóku hana að vísu upp, en skip annara þjóða sinntu því ekki. Þetta kom i ljós þegar franski togarinn ,,St. Pierre Eglise“ strandaði við Waxham í Norfolk snemma árs 1955. Möskvastærðin í þorsk- endanum í vörpunni var um helmingi minni en alþjóðai’egl- ur í þessu efni mæla fyrir. En auk þessara alnxennu á- hyggjuefna vegna offisksisins, eiga ýmsar sérgreinar veiðanna við aðra erfiðleika að stríða. Rétt eftir lok seinni heims- styrjaldarinnar eyðiiögðu spánskir „Parejo“ togarar — tveir togai’ar, er draga sam- tímis milli sín afarstóra botn- vörpu — hin auðugu hake-mið (hake er þorsktegund) utan við landhelgi Suður-írlands. Þetta vakti mikla æsingu þar í landi og margir hinna írsku fiskimanna höfðu bysSuna með sér í í’óðrum. En hafnarborgirX Milford Haven hefur ekki borið sitt barr eftir þetta. (Er ekki

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.