Vísir - 09.10.1957, Síða 6
Ví SIB
Miðvikudaginn 9. október 1957
WSSXI&
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
y Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
' Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Vafasamur áróður.
Þjóðviljinn var heldur en ekki
kampakátur á laugardaginn,
1 þegar 'hann tilkynnti les-
] endum sínum, að austur í
Sovétrikjunum hefði verið
skotið á loft gervihnetti.
Þjóðviljinn komst nefnilega
að þeirri niðurstöðu, að
' gervihnötturinn hefði eigin-
lega ekki farið einn á loft,
því að hann hefði bókstaflega
lyft kommúnismanum á æðra
plan. Segir blaðið, að „Sov-
étríkin sjálf (hafi) sannað,
svo að enginn fær um villzt,
yfirburði þess þjóðfélags, sem
á fjörutíu árum hefir lyft
þjóðum þeirra úr algerri
eymd og niðurlægingu í
í æðsta sess vísinda og menn-
’ ingav“.
Það er svo sem ekkert smá-
ræði, sem Þjóviljamenn taka
■ upp í sig með þessu og er
þó enginn efi á þörf þeirra
fyrir að fá einhverja upp-
I lyftingu á þessum síðustu og
verstu timum. Sovétskipu-
lagið og kommúnisminn hafa
ekki auglýst sjálf sig svo
skemmtilega eða fagurlega á
undanförnum mánuðum, að
ekki megi nota auglýsingu
á borð við þá, sem þarna var
um að ræða. Er og ágætur
samleikur milli Þjóðviljans
og samstarfsmanna hans við
útvarpið til að tryggja það,
að kommúnistar hafi ein-
hvern pólitískan hagnað
af þessu, enda mun ekki af
veita.
Það er auðvitað viðurkennt, að
það er hið mesta vísindaaf-
rek, sem unnið hefir verið
með því að -skjóta gervi-
hnettinum út. i geiminn, en
mjög er það 'vafasamt, hvort
kommúnisminn getur skrif-
að það að nökkru leyti á sinn
reikning. Llglegast eru það
þýzkir vísindamenn, sem
unnið hafa mest við undir-
búning þessa fyrirtækis, því
að Þjóðvei'jar voru komnir
þjóða lengst í eldflauga-
tækni, þegar Þriðja ríkið leið
undir lok. Bæði kommúnist-
ar og vesturveldin slógu að
kalla eign sinni á vísinda-
menn Þjóðvei’ja í ýmsum
greinum, til að láta þá starfa
fyrir sig, og þarna er senni-
lega árangurinn af starfi
sumi'a þeii’ra.
Þegai’ vel er að gáð, verður því
heldur minna úr áróðursgildi
fregnarinnar fyrir kommún-
ista, en þeir höfðu gert sér
vonir um. Gervihnötturinn
og geimför hans eru engin
sönnun fyrir ágæti kommún-
ismans eða yfii’burðum hans
gagnvart lýði’æðisskipulag-
jnu. Ágæti eða yfirburðir
þjóðfélags verða, þegar öllu
er á botninn hvolft, aðeins
metnir eftir því, hversu vel
því tekst að auka á lífsham-
ingju einstaklinganna og
fi’elsi þeii’ra til að ráða henni
sjálfir. Kommúnisminn
sviptir menn lífshamingj-
unni og öllu frelsi til að
skapa hana.
Um hitt er ekki að villast, að
þetta færir heiminum sönn-
ur á, að kommúnistar geta
smíðað vopn, sem senda má
víða vegu um hnöttinn, jafn-
vel hvert á land sem er. Það
mun gera kommúnistum
fært að halda áfram hótun-
um sínum eins og að úndan-
förnu — hótunum um tor-
tímingu, ef ekki verður fall-
izt á þá skipun heimsmála,
sem þeir segja fyrir um.
Lýðræðisþjóðirnar þurfa
því ekki að gei’a ráð fyrir, að
kommúnistar verði fúsaiú en
áður til að semja um afvopn
un og bætta sambúð.
Bágar horfur.
Ásbjörn Síefánsson (I8.F.Ö.):
Þegar ekið er fram úr.
Möi’g umferðai’slys orsakast af
því að mönnum misheppnast „að
taka fram úr“ eins og það er
kallað. Framúrakstur er mjög
oft hættulegur og krefst sér-
staki-ar varúðar og dómgreindar.
Það virðist svo sem að þeir öku-
menn séu í minni hluta, sem í
raun og veru gei’a sér ljóst, hve
langan vegarkafla þarf til þess
að taka fram úr og hve langan
vegarspotta þeir þui’fa að hafa
fulla yfirsýn til þess að þetta sé
hættulaust. Daglega sér maður
svo glannalegan fi’amúrakstur
að manni ofbýður. Nú skulum
við athuga framúi'akstur dálitlu
nánar og taka dæmi.
Framúraksturinn hefst með
því að ökumaður sá, sem ætlar
fram úr, ekur bíl sínum yfir
á hægri vegarbrún. Til þessa
þarf maður svona upp og ofan
25 metra. Til þess að fai'a fram
hjá hinum bilnum þarf svona
10 meti’a. Að lokum má ætla um
30 metra i það að fara aftur yfir
á vinstri vegarbi’ún framan við
bílinn, sem tekið var fi'am úr.
Allar þessar tökur eru þó vitan-
lega aístæðilegar (relativar).
Ennfremur skulum við gei’a ráð
fyrir, að billinn, sem ekið er
fram úi', sé á 40 km hraða, en
sá sem ekur fi’am fyrir sé á 60
km. hraða, eða á 20 km. meiri
hraða en hinn, sem er sama og
5,5 m/sek. Þessir 65 metrar sem
hann notar til þess að aka fi’am
hjá hinum vagninum taka þvi
65 : 5,5 eða 11,8 sekúndur.
Á sama tima hefur bilinn, sem
tekið var fram úi', miðað við
það að hann drægi ekkert úr
fei'ð, fai'ið um 130 metra. Til
þess að útiloka hættu af árekstri
við vagn, sem kæmi á móti á
sömu ferð, verður maður að
hafa fulla yfii’sýn yfir um það
bil tvöfaldar þessar vegalengdir,
eða um 400 metra. Við sjáum
af þessu, hve nauðsynlegt það
er hér á landi, með okkar mjóu,
ki’ókóttu vegi með sífeldum
blindhæðum, að ástunda vax’-
kárni á þessu sviði sem öðrum,
og þá' um leið, hve þýðingar-
mikið og sjálfsagt það er, að
vikja út á vinsti’i vegai’brún,
þegar bill, sem er á eftir, gefur
merki um að hann vilji komast
fi’am hjá, og að di’aga um leið
mikið úr ferð. Við það tekur
framúi’aksturinn miklu styttri
tíma og slysahættan minkar.
Það er skortur á tillitssemi að
vikja bai’a til hliðar en di’aga
ekki úr íerð, og þarf að di’aga
svo mikið úr ferðinni að bílstjór-
inn, sem á eftir ei’, skilji að hon-
um sé ætlað að taka fi’am úr.
Verst af öllu er þó vitanlega að
sinna alls ekki merkjum bils,
sem á eftir er, en þumbast á-
fi’am á miðjum vegi, sé vegur-
inn þá ekki svo mjór, að fram-
úrakstur sé sýnilega hættulegur.
„Að víkja ekki“ er dónaskapur,
sem engum er samboðinn, en
því miður ekki svo sjaldgæfur.
Það er ekki hægt að afsaka sig
með því að menn hafi ekki
heyrt hljóðmerkið. Það lýsir í
flestum tilfellum þvílíkum skorti
á eftirtekt, að ekki vei’ður sagt
um slíkan mann að hann kunni
vel að aka.
Framúi’akstur á biindum hæð-
um, við hægri vegamót, á beygj-
lim og brúm er, almennt séð, svo
mikill stráksskapur, að varða
actti missi ökui’éttinda þótt ekki
verði slys af.
Biblían prentuð aftur
hér á: landi.
«v •
Kom út um siðustu helgi í stóru, failegu brotf.
Samningalipurð kommúnista
hefir ævinlega oltið á því,
hversu góð vopn þeir hafa
talið sig hafa, hvort þeir hafa
talið þau betri en vopn lýð-
ræðisþjóðanna eða lakari.
Vaid og máttur er það eina,
sem þeir skilja og bera virð-
ingu fyrir, svo að þeir hafa
farið sér hægt, þegar þeir
: hafa talið sig vera máttar-
í minni en lýðræðisþjóðirnar,
T en gerast uppivöðslusamir,
þegar þeir telja, að þeir hafi
sjálfir krafta í kögglurm
Þegar á þetta er litið, er tæp-
ast ástæða til að ætla, að
kommúnistar verði sam-
vinnuþýðari á næstunni en,
þeir hafa verið að undan- j
förnu. Nú munu þeir einmitt!
færa sig upp á skaftið, því
að þeir telja sér það óhætt.
Það voru því á margan hátt
váleg tíðindi, sem bárust út
um heiminn á laugardaginn,
þegar það var tilkynnt, að
Rússar hefðu skotið upp
gervihnetti. Það er fjær en
áður, að mannkindin geti
sofið rólega af því að sam-
búð stórveldanna fari batn-
andi.
Uni siðustu helgi kom í bóka-
verzlanir hin nýja biblía, sem
Hið ísl. biblíufélag’ liefur gefið
út.
Af því tilefni kvaddi biskupinn,
hen’a Ásmundur Guðmundsson,
fulltrúa blaða og útvarps á sinn
fund í gær og skýrði þeim frá
útkomu hennar og aðdraganda
öllum,
Sú var ti&in að íslendingar sáu
sjálfir um biblíuútgáfur sínar,
og voru 3 fyi’stu útgáfur prent-
aðar að Hólum —■ sú siðasta
1728, Steins biblía. Síðan flutti
útgáfan til Kaupmannahafnar og
kornu þar út 3 útgáfur.
Þá var Biblíufélagið stofnað
1815 og er það elzta stai’fandi fé-
lag hér á landi. Það gaf út eina
útgáfu 1841 og endurprentun
hennar 1859. Síðan hefur bi’ezka
og erlenda biblíufélagið -kostað
útgáfu íslenzku biblíunnar allt
þar til að hin nýja bibíía kemur
út nú. Er hún pi’entuð eftir sömu
leturplötum og áður, sem bi'ezka
félagið seldi hinu íslenzka mjög
vægu verði.
Hin nýja biblía er í stóru broti,
bundin í rautt og svart rexin-
band, mjög vandað og útlit allt
hið fegursta, þi’ykktur eða gyllt-
ur kross íraman- á bókinni og
kjölui’inn gylltur.
Halldór Pétui’sson hefur gei’t
hlífðarkápu með ýmsum helgi-
táknum. Prentuð er biblían í
pVentsmiðjunni Odda. Söluverð
hennar er 145 kr„ sem er kostn-
aðai’verð.
Að lokum biður stjórn Hins
E&l. bibliufélags blaðið að flytja
öllum stuðningsmönnum félags-
ins beztu þakkir fyi’ir ómetan-
legan styðning.
Víðsklptaskráia
: komin út.
' Viðskiptaskráin á þessu áii
tír nýlega komin út. Þetta er 20. ^
árgangur Siennar.
„Á þessu ári,“ segir í for-
mála, „hefir hún stækkað jafnt ■
og þétt. Fyrsti árgangurinn var
rúmar 250 síður, en þessi er
í’öskar 1050 síðúr, og gefa þær
tölur þó ekki rétta hugmynd
um stækkunina, því að letrið
á bókinni hefir smátt og smátt
vei’ið smækkað. Mun láta nærri ^
að efni hennar hafi sexfaldast
á þessum 20 árum“,
Margvíslegar upplýsingar er
að finna í bókinni. Útgefendur
upplýsa að þar séu skráð um
7500 nófn fyrirtækja, einstak-
linga og félaga í Reykjavík og
46 kaupstöðum og kauptúnum
Þrifnaður og menning.
Vel menntar þjóðir leggja
mikla áherzlu á þrifnað. Þrifn-
aður kann að vísu að vera á
lágu stigi enn meðal alþýðu
manna í ýmsum löndum, þótt
þær eigi menntaðar stéttir, en
það sem hér er átt við er það,
að þar sem alþýðumenning er
kornin á hátt stig, og allar stétt-
ir þjóðfélagsins hafa menntast
og mannast, þar er þi’ifnaður í
hávegum hafð.ur. Með vaxandi
fi’amförum, vatnsleiðslum i hús,
aðstöðu til heimilisbaða o. s.
frv„ hafa skilyi’ðin stói’batnað í
menningai’löndunum.
Barátta við illar venjur.
Nú þurfa læknar ekki að vei’a
þess stöðugt hvetjandi, að menn
leggi niður leiða og hættulega
ávana, svo sem að hrækja á
gólf og gangstéttir. Hrækingar
voru blátt áfram ávani fjölda
fólks fyrrum, ávani, sem að
mestu hefur lagst niður. Harða
baráttu vax’ð að heyja til úti’ým-
ingar lúsinni, og mér er nær að
ætla, að lokasigurinn þar sé ekki
unninn. En yfirleitt hefur mjög
færst í í’étta átt á flestum svið-
um hér á landi sem öðrum menn-
ingai’löndum, að þvi er þetta
vai’ðar. Þrifnaður hefur mjög
aukist, einkanlega er fólk þrifn-
ai’a með sjálft sig og heimilin
eru þrifalegri. — Hinsvegar
skortir enn allviða mjög á þi’ifn-
að í fiósum á sumum sveita-
heimilum og við meðferð mjólk-
ur.
•ssi
TÁi
Óþrifnaður utan húss.
En það skortir mjög á, að
þrifnaður utan húss sé kominn
almennt í sæmilegt horf. Mætti
max’gt til tína því til sönnunnar,
þótt eigi verði gei’t að sinni,
heldur að eins, af gefnu tilefni,
vakin athygli á þeim íádæma ó-
þi’ifnaði, að henda sorpi og
öðrum úrgangi í ár, en slikt er (
bannað í lögum. Samkvæmt upp-
lýsingum frá veiðimálastjóra ber 1
nú meii’a á því en áðui’, að soi’pi ”
og öðrum úi’gangi sé fleygt ís
ái’. Er slíkt til vansæmdar frá
þrifnaðar sjónai’miði og með til- f
liti til veiði. j
* 1
1
Ófagurt ðæmi.
Ófagurt dæmi um slíkan ó-
þrifnað má sjá í Vífilsstaðalækn-
um við þjóðveginn milli Reykja-'1
víkur og Hafnarfjarðar. Sam-1
kvæmt vatnalögunum er bannað :*
að losa sig við úrgang í vötn j
og eru menn, sem það gei'a ekki .)
að eins að brjóta almennt vel-.
sæmi, heldur og einnig lanslög.
utan Reykjavíkur og fylgja-
hvgrju nafni upplýsingar unx’
atvinnurekstur, stjórnir félaga'
og tilgang. Þá eru sex uppdrætt- ’
ir í bókinni, stórir uppdrættir
af Reykjavík, Kópavogi og Ak-'
ureyri í 4 litum með áteiknuð-'
um götunöfnum, opinberum'
byggingum o. fl„ loftmynd af;
Akranesi, uppdráttur af Hafn- :
arfirði, íslandskort og Vitakort.:
Fasteignamat fyrir Reykja-*
vík, Akureyri og Hafnarfjörð ‘
er þar einnig, svo og skipastóll*
íslands, þar sem skráð eru öll x
skip, 12 rúmlestir og stærri, og'
greint frá efniviði, smiðaári,"
stærð, vélartegund, vélarstærð >
og eigendum.
Meginkafli bókarinnar ei’ <
Varnings- og starfsskrá. Þar
ei’u nöfn allra verzlana, fyrir-■
tækja og einstaklinga raðað
eftir starfrófs- og vöruflokkum
í stafrófsröð. _j