Vísir - 21.10.1957, Síða 6
6
VÍSIR
Mánudaginn 21. október, 1957
WISXK.
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kL 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan hX
Hvað um sparnaðinn?
Nokkúð hefir verið rætt um
sparnað landsmanna að und-
anförnu, og var upphafið
það, að Hannibal Valdimars-
son, félagsmálaráðherra, gaf
! á þingi — i útvarpsumræð-
! unum á dögunum — upplýs-
; ingar um þetta efni, sem áttu
að sýna meira traust á nú-
verandi stjóm en þeirri síð-
! ustu. Ef tölur þær, sem þessi
frómi ráðherra nefndi, hefðu
verið réttar og sannar, hefðu
þær vissulega sannað hans
mál, en nú er það komið á
daginn, og sást raunar þegar,
að maðurinn fór með blekk-
! ingar, og hefir ganga hans
’ að þessu leyti verið honum
! til háðungar eins og mörg
hin t'yrri. .
Hinn raunverulegi mælikvaröi
á það, hvað þjóðin leggur
! mikið fyrir af þeim tekjum,
’ - sem hún vinnur sér inn, eru
! sþari-innlánin, enda bendir
! nafnið svo greinilega til
1 jþess, að ekki er um neitt að
) viilast. En það nægði ekki
) ofangreindum ráðherra að
1 nefna aðeins þær tölur, því
að hann þurfti að skreyta —
viidi ekki sýna raunveru-
leikann. Og til þess að íegra
tölur sínar tekur hann ofur
einfaldlega innlög á hlaupa-
reikningi og bætir þeim við
spariinnlánin. Síðan segir
hann: „Sjáið, góðir íslenö-
ingar, hvað þið treystið v 1
mér og hinum ráðherrun-
um.“
En ekki er ailt gull sem glóir,
segir máltækið, og það á
1 sannarlega við það, sem þessi
ráðherra er að sýna lands-
mönnum og segir, að sé
merki um sparsemi þeirra og
ráðdeild. Athugun á þeim
töium, sem hann leggur sam-
an til að fá sem glæsílegasta
útkomu, leiðir það í ljós, : em
nú skal frá greint — og hef-
ir raunar þegar verið tckið
fram: Almenningur noiar
svo mikið fé, að það er farið
að ganga á sparifé h'ans, cg
vegna vörukaupa hans
minnka vörubirgðir í land-
inu, en féð safnast á hlaupa •
reikninga fyrirtækja, af því
að þau fá ekki gjaldeyri ul
að endurnýja birgðir sinar.
Það fé kallast ekki sparifé. sem
fyrirtæki leggja inn á
hlaupareikning sinn. Það er
aðeins geymt þar um sinn,
eða þangað til svo rætist úr
gjaldeyrisvandræðunum, að
hægt sé að nota það til vöru-
kaupa, til að halda fyrir-
tækinu gangandi með eðli-
legum hætti. Af því verður
Ijóst, að þótt innstæður vaxi
á hlaupareikningi, þá eru
þær þar ekki af því, að um
sparnað sé að ræða. Fyrir-
tækin koma fé sínu ekki fyr-
ir þar af sömu ástæðum og
einstaklingurinn leggur inn í
sparisjóðsbók sína þær upp-
hæðir, sem hann þarínast
ekki og' vill láta ávaxtast.
„Sparnaðurinn“, sem ráðherr-
arnir og blöð þeirra haia
verið að tala um undanfarið,
er því ekkert til að hæla sér
af, því að eins og sagt er hér
að framan, er hann aðeins
sönnun þess, að stjórnin á i
miklum erfiðleikum. Og
aukinn „sparnaður" táknar
aðeins, að stjórnin á í vax-
andi erfiðleikum. En öllu má
nafn gefa, og það er eftir
öðru hjá ríkisstjórninni að
kalla það ágætt ástand, þeg-
ar vöruskorturinn er orðinn
eins mikill og nú.
„Staðsð gegn þenstu".
Útgáfa leikritasafns Menningar-
sjóðs á ný.
Kjarnorka og kvenliYlli og Aanl-
btrlingaruir komnir ut.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og för“ með hæsta sýningartölu
Þjóðvinafélagsins hefur, í sam- ! allra leikrita, sem hér hafa ver-
vinnu við Bandalag íslenzkra j ið sýnd, og kunnugt er um a. m.
leilcfélaga liafið á ný útgáfu
Ieikritasafns Menningarsjóðs.
Komin eru út í safni þessu tvö
ný leikrit, Kjarnorka og kven-
hyllí, eftir Agnar Þórðarson og
Andbýlingarnir, eftir J. G. Ho-
strup í þýðingu Lárusar Sigur-
björnssonar og Steingríms Thor-
steinssonar. Hefur Lárus þýtt
óbundna málið, en söngvarnir
eru birtir í þýðingu Steingríms.
Áður voru komin út 12 hefti af
leikritasafni Menningarsjóðs. Út-
gáfan lá niðri í fyrra, en vegna
margra áskorana er hún nú haf-
in að nýju. Áskrifendur leikrita-
safnsins njóta sérstakra hlunn-
k. þrjár sjálfstæðar þýðingar á
„Andbýlingunum" á undan þeirri
sem hér liggur fyrir, og sýnt
hefur leikritið verið í Reykjavík
1866 (á dönsku), á Akureyri
1878, ísafirði 1899 og Seyðisfirði
1921, fyrstu sýningar, og oftar á
öllum þessum stöðum.
Frá aðalfundi
Fram.
á leikvelli sem í stjórn félags-
ins.
Þá skýrði formaður frá fé-
Þann 8. okt. vár haldinn að-
alfundur Fram. Formaður fé-
inda um verð. Upplagið er lítið, lagsinS) Haraldur Steinþórsson,
hefur verið minnkað um þriðj- minntist t upphafi skýrslu
ung, og er því vissara. fyrir á- sinnarj frafalls Arrebo Ciau-
hugamenn að tryggja sér eintak sens> en hann yar aðalhvata_
i tima. Nýir áskrifendur leikrita- ma3ur að st(jfnun Fram Qg
safnsins geta fengið allt, sem hafði ver5i kjörinn heiðursfé_
áður cr út komió af safninu á' lagi fyrir sitt mik]a starf jafnt
íiagstæðu verði.
Leiiirit Agnars Þórðarsonar,
Kjarnorka og kvennhylli, hefur
blotiö fádæma hylli á leiksviði.
Það var frumsýnt i Iðnó af Leik ^gsstarfinu, sem var all um-
félagi Reykjavikur 27. október fanSsmiklð °S var Þar um að
1955 og sýnt fyrir fullu húsi allt ræða skemmti- og fjáröflunar-
það leikár. Haustið 1956 voru.starfsemn
sýningar teknar upp að ný.ju, og ' Vlð för sma af lanði burt
var aðsókn mikil, Alls hefur hafði Gunnar Nielsen Sefið fe"
Leikfélag Reykjavíkur sýnt laSmu blkar> sem skyldi af-
Kjarnorku og kvenhylli á 71 sýn- bcnfur til eiSnar þvi knatt-
ingu, oftar en nokkurn annan ís- .spyrnufé-lagi, sem beztum heikl
lenzkan sjónleik. arárangri næði í öllum knatt-
Andbýlingarnir, hinn létti og sPyrnumótum sumarsins. Var
gamansami söngleikur . danska samfn reglugerð um bikar
skáldsins og prestsins Jens ^ þennan og hlaut hann nafnið
Christian Hostrups (1818—-1892),1 „Reykjavíkurbikarinn 1957“.
kemur nú í fyrsta sinn út á
prenti hér á landi. Við hliðina á
Ævintýri á gönguför njóta And-
býllngamir meiri vinsælda í
Mun K.R.R. annast afhendingu
hans að loknum mótum.
Þá hafði stjórninni borizt
bikar frá einum félagsmanna,
heimalandi sínu en nokkurt ann- Helga Pálssyni, og skyldi hann
að leikrit, sýningar Konunglega verá farandgripur, sem árlega
leikhússins í Kaupmannahöfn á væri veittur bezta knattspyrnu-
leiknum skipta hundruðum. —
Bæði leikritin hafa orðið vinsæl
hér á landi. „Ævintýri á göngu-
Bandarískur þjálfari s
körfuknattleik hér.
Fjármálaráðherra skýrði frá
því í ræðu sinni á dögunum,
! að fast hefði verið staðið
gegn þenslu í ríkiskerfinu og
töldu’menn, að hann mundi
ekki fara með ósannindi.
Magnús Jónsson, sem talaði
fyrir hönd sjálfstæðismanna,
upplýsti í því sambandi, að
þrátt fyrir þessa baráttu rík-
isstjórnarinnar hefði opiti-
berum starfsmönnum fjölgáð
um 150 á þeim fimnitán
mánuðum, sem stjórnin hefh’
verið við völd. Og eru þá ekki
taldir þeir starfsmenn, sem
bætzt haí'a við hjá bönkum
og verðgæzlu á þessu sama
tímábili. Nýir starfsmenn
ríkisins eru því óreiðanlega
ekki undir tveim hundruð-
um, og er það ekki litill
baggi, sem ríkið verður að
taka þar á sig — eða almenn-
ingur, því að allt verður
hann að borga, þegar öllu er
á botninn hvolft.
Helzta afrek stjórnarinnar hefir
þess vegna verið að láta enn
fleiri af gæðingum sínum fá
vinnu í opinberum skrifstof-
um, og munu þeir vafalaust
segja, að stjórnarstarfið hafi
þá ekki verið með öllu til
einskis. Ilitt er svo anna'ð
mál, hvort kjósendur yfir-
leitt telja það aðalmax-kmið
stjórnar að fjölga bitlinga-
hjörðinni.
S.l. sunnudag kom hingað
baiKÍarískur þjálfari í körfu-
knattleik á vegum íþróttasam-
bands íslands, fyrir milligöngu
Upplýsingaþjómrstu Bandarikj-
annæ
John Norlander, en syo er naín
hans, dvplst hör um, mánaöar-
tíma og æfir fyrst og fremst
Reykjavikurfélögin en mun síð-
an halda til Akureyrar og Vest-
mannaeyja og dveljast um 2 þrautunum.
manni félagsins. Að þessu sinni
hlaut Reynir Karlsson bikarinn.
Áformaðri heimsókn II. ald-
ursflokks írá Roskilde Bold-
klub var frestað til næsta árs
eftir beiðni hins danska félags.
Einnig hafði verið samið um
för meistaraflokks Fram til
Þýzkalands á vegum Knatt-
spymusarnbands Berlínar, en
af því varð ekki vegna brigð-
mælgi Berlínarsambandsins.
Innanlandsferðir voru nokki'-
ar. —
Á starfsárinu luku 28 dreng-
ir bronzþrautum K.S'Í. og hafa
þá alls 62 Framarar lokið þeim
áfanga. 10 luku silfurþrautum
og Ásgeir Sigurðsson varð fyrsti
Framarinn til að Ijúka gull-
daga á hvorum stað. Norlander
lætur vel af íslenzkum korfu-
knattleiksmönnum og hyggur
gott til dvalarinnar hér.
I móttökunefnd fyrir Norland-
er eru: Axel Jónsson, Ingi Þor-
steinsson og Helgi Jónsson.
HRINGljNUM
FRA
Xuutf***'
V_X U 1.ÍNABSIB A
Alls hafa Framar leikið 80
leiki. Hafa þeir unnið 50 leiki,
gert 17 jafntefli og tapað 13
leikjum. Þeir hafa skorað 212
mörk á móti 61.
ViðUrkenningu fyrir beztán t
árangur í knattspyrnu fékk IV. j
aldursflokkur. Aðalþjálíarar
voru þeir Reynir Karlsson og
Guðmundur Jónsson. Formað-
ur knattspyrnunefndar var Jón
Þorláksson.
Stiórn Fram skipa nú: Böðv-
ar Péturssön, varaformaður.
Karl Bergmann, form. knatt-
Á. S. skrifar Bergmúli:
„Umferðarviku, ej- nýlokið.
Bii’t voru kynstrin öll þessa viku
um slyshættu, minnt á slys, sem
orðið hafa, menn hvattir til var->
úðar og þar fram eftir götunum,
svo dettur allt i dúnalogn, að
kalla, og er kannske eðlilegt. Ef
menn borða yfir sig, er kannske
ekkert betra en að forðast að
neyta matar í bili. Það var sem
sagt mikið á borð borið umferð-
arvikuna, og margt gott, en það
var bara fullmikið, til þess að
menn gætu melt þetta allt i einu.
Væri nú ekki betra, áhrifáríkara,
að hafa þetta minna og jafnara?
Mundi ekki nást meiri árangur
með því? Og getur ekki verið
dálítil hætta í að bera svona mik-
ið fram á skömmum tíma —
verða menn ekki leiðir — hætta
að lesa um þetta efni, en það
væri slæmt? Hér þarf, að ég
hygg, að íinna þann meðalveg,
sem bezt er að fara, tiLþess að
menn séu jafnan ininiuigir þeirr-
ar hættu, sem verið er að glíma
við.
Ljósatilling.
Miklu áhrifaríkara en öll skrif-
in tel ég hafa verið að gefa mönn
um kost á að fá stillt ljósin á bíl-
um sínum. Og þessa stillingu
fengu menn ókeypis. Nú kom
það i Ijós, sem kunnugt er orðið,
að lagfæra þurfi stillingu ljósa á
fjölda mörgum bifreiðum, en
þeir, sem þarna komu, eru menn
irnir, sem finna þó til nokkurrar
ábyrgðar, og vilja hafa ljós sin
í lagi. Margir þeirra hafa trass-
að að láta stilla ljós sin, en þeir
komu þó með bilana til stilling-
ar, þegar gott tæklíæri gafst til
þess. En það er ekki alltaf hlaup-
ið að því, að fá ljós stillt, eða
gert við annað, sem gera þarf.
Og mörgum hættir þá frekara
til að láta dankast með ljósin en
margt annað.
Árleg kvaðning lil
ljösastillingar.
En svo eru allir hinir, sem
ekki komu með bilana sina? Hve
margir þeirra þurfa að láta stilla
ljósin? Það veit enginn, en þeir
eru án efa margir. Þeir mega nú
eiga von ú.að verða fyrir óþægind
um, ef þeir gera ekki gangskör
að því, að fá ljósin stillt, en hætt
er við, að margir trassi það á-
fram.
Eg.vil nú koma fram með þá
tillögu, að ölliun bifreiðaeigend-
um verði gert að koma með bila
sína til Ijósaeftirlits og sttlling’ar
síðari liliita siunars. Það gæti
gengið fljótt fyrir sig, með svip-
uðu fyrirkomulagi og á dögun-
um, og með með sliku árlegu
eftiriiti og lagfæringum, . ætti
þessa að geta gengið smám sam-
an hraðara fyrir sig, þvi að við
gott eftirlit fer þeim sifækkandi,
sem lagfæra þarf.
Eg hef veitt þvi athygli, að nú,
laust eftir að umferðarvikunni
er lokið, eru furðu margir bílar
„eineygir". Enn er þaðsvo, að
manni virðist það undantekning,
að menn sem ..spana" fram úr,
t. d. á Suðurlandsbrautinni, gefi
hljóðmerki. Margt mætti um
þetta segja frekara, en nú er
víst bezt að sá, sem taldi fullmik-
ið ski’ifað umferðarvikuna, leggi
frá sér pennann í bili. — Á. S.“
spyrnunefndar. Axel Sigurðs-
son, form handknattleiksnefnd-
ar. Jón Sigurðsson, ritari. Hann-
es Þ. Sigurðsson, gjaldkeri.
Sveinn Ragnarsson, fjármála-
ritari. Varastjórn skipa: Guð-
björg Pálsdóttir. Sigurður
Hannesson óg Jón Þorláksson.