Vísir - 21.10.1957, Side 9

Vísir - 21.10.1957, Side 9
Þakkaði fyrir lánið. • Fangi að nafni Cliarles Par- sons, Scarface kallaður, flýði úr fangelsi í 'Engrlancli fyrir rúmiun liálfiun niánuði og hefur eícki náðst, en yfir- f angavör ður inn fékk send- ing-u frá liohum', fangabún- inginn ásamt „þakklæti fyrir láhið“, og sfóðtun "ösRunú' Meðfyig'jancli bréfi lauk: „I von uni, að við hilíunist afdréi aftur“. Er inell 43,1 ©g iifi.?. •• Hingað til hcfur vcrið álitið, að menn þyldu ekki meiri lík- amsliita en 42° C. Nú segir í fregnum frá Bandaríkjunum, að maður nokkur hafi iegið í sex daga í sjúkrahúsi í Fort Worth í Texas með 43,1 st. hita. Hefur honum við og við verið brugð- 'ið ofan í ísvatn, en ekki minnk- aði ,Æuðán“ að heldur. Seljum vér ekki dýrará en yér keypt- um. Hljómleikar í skógiimra. Kæra íkornafrú, þér vilcluð víst ekki íærá til hál- ann agnar lítiS, sagði skógarmúsin, sem hafði tekið sér sseti rétt fyrir aftan íkomafrúna. Eg get ekki h-aft uskottið annarsstaðar. Get eg nckkuð gert að því að skottið á mér er svona stórt og fallegt. Yður finnst kannske eg ætti að taka skottið af mér, bara af því að skottið á yður er mjótt og snöggt eins og ánamaðkur. En hagamúsin hún frú Svip sagði ekkert, enda á maður ekki að segja iieitt þegar maður ávarpar ein- hvem og íær ónot í staðinn. Svo byrjuðu hljómleik- arnir. Það vár engin söngskrá, því dýr geta ekki lesið, en þrösturmn kcm frarii á tííílii atnða og tilkynníi hver ætti að koma fram næst. Fyrst kom skógardúfan. Hún söng langt og leiomlegt iag og teygði úr hálsmum og kurrkaði við og við. Svo var það einhvcr sem hrcp- aði: Ut, út, út öil sömui cg þá móðgaðist skógardúían og dró sig móðguð í hlé. Maður á ekki að kasta perlum fyrir svín, sagði hún. En það voru einhver vahdræði því að áheyrendur voru allir loðdýr: refir, möldvörpur, íkornar, mýs og því um iíkt. Nú köm ugian. En það var, ekki sériega faiiegt. Hún var fijótiega hrcpuð niður líka. Næturgalmn fékk ao syngja í heilar tíu mínútur, því hánh kunni svo vel að syngja. Hann scng ekki það sama allan tímánn — en tísti og söng ýmist hátt u.ppi eða djúpt mðri. En hvað hann söng vei. Ahoríendumir Líkur benda til þess að rekst- trr stáliðjuvcrs, sem nýtir V,að brotajárn, sem til fellur hér á ’lándi, yrði þjóð’hagslega hag-- kvæmí. Stáliðjuver, sem bræðir og vinnur 10 þúsund lestir á ári er talið að myndi syara 8 milijóntxm króna í erlendum gjaideyri árlega, með öðrurn orðum • slíkt sláliðjuver niyncli spára á tveimur árutn erlcnclan gjaldeyri sem nemi stofnliostn- aði þes-s. Jón Brynjólfsson vélaverk- fræölháiir . hjá Iðnaðarmála- stofnun fslands hefur fýrir til- stuðlan fyrrverandi viðskipta- málaráðherra Ingólfs Jónsson- ar. samið álitsgerð um reksturs- möguieika slíks stáliðjuvers á •ísiandi og birtist hún í tímarit- inu Isienzkur iðnaður. Talsvert magn af úrgangs- járni er-til í laridinu og mun það sem nú fellur til árlega vera um 500 tonn, en muni fara ár- lega vaxandí og ná 10 þúsund tonnum 1985 og 15 þúsund tcnnum 1973, > j ! " Ef útflútningur á 'brotájárni vex-ði þegar stöðvaður ætti að vera hægt að safna nægum birgðum til þess að stáliðjuver með 10 þúund tonna afköstum geti tekið til'stárfá árið 1960 og ætti ekki að Skorta hráefni úr því. I Fyrstu tíu árin er 'taHð að innanlandsmarkaðLtr myndi takmarka framleiðsluna, sem á- I litið er að myndi verða vaisaðar vörur svo sem stangajárn eða steypustyrktarjárn en ársþörf af steypustyrktarjárni ér -4 þúsund tonn og annað bygging- arjárn (profiler) 1200, tonn eða rúmlega 5 búsund tonn. í járnsteypunum í Reylcjavík rnunu vera framleiddir hlutir úr járni og stáli, alls 600 tonn árlega, en árið 1062 mun þörfin innanlands vera orðin 2300 tcnn og síeypustyrktarjárns- notkun vera um 7 þúuhdir lest- iri Virðist því staridast á frarh- leiðslu og innaníantísþörf fýriri framleiðsíu Slíks ' iðjuvers. Frh. af 4. s. í hurðina svo hún opnaðist. Hundurinn þaut að rúmi Jó- hönnu. Iiún fann að bandið. um háls hennar losnaði; kuldinn hvarf, afturgangan leýstist upp í gráa þoku, sem leið burt. „Þánnig er sa^gan," sagði Nihlén læknir. „Martröð munu margír segja. Þannig 'fór 'mé'r í fyrstu. Eg ále'it að Jóhanna hefði haft martröð. En svo sýndi Jóhanna mér hin eld- rauðu för, sem hún hefur á hálsinum eftir bandið.“ Læknirinn tottaði pípu' sína og var hugsi. Einhver spurði þá, hvort hann tryði því að til væru draugar? Það kom glettnis- glampi í augu Nilhén læknis. Hann mælti:. ,,Nei, auðvitað trúi eg því ekki að til séu draugar. En hvernig var setn- ingin í amerísku óperetturini, sem var útvarpað í gærkveldi? Húri var þannig: „Menn geta engu trúað af því, sem hann segir — nema þegar hann lýg- ur — því þá segir hann satt.“ . (Þýtt). Vatikanið cðá Páfáirlkíð, cins og það héfur verið nefnt á islensku, ’uær yfir 108 eítriír lands og liggur í lijarta- Róma- borgar. Það var gcrt sjáífslíett rlki 11. febrúar 1929 og er myridin hér að o'an frá því, er .sanikomnlagið um stofnscin- ihgú Jiess var unclirriíað. ?,IiiSsoIini ior- sætisráðherfa (t. h.) skrifaði unclir í nafni Italiu og Gásparri líardináli (í miðju) fyrir höhd rómversk-ltaþóísku kirlcjunn- ar. Þar með var bundinn endi á meira en hálfrar alclar deilu milli kirkju og ríkis. Samkomulágið var tekið upp i ítölsku stjórnarskrána árið 1917. klöppuou — og refurinn .uivic vatn í munninn við a$ hona a nann. xán þá geroist |>aS, sem verra var. Á eftir vissi enginn hver hafSi beÖiS krákuna um aS syngja. En aiít í éinu var hún komin og gaf frá sér ljóía skræki. Hættu, hættu. Á þetta að vera söngur. Burt, hrópuSu áheyréndur. En krákan hélt áfram'eins og ekkert heiSi í skorizt. Þá byrjuou dýrin aS kasta kvistum, grenikönglum, hnétum og moldarkögglum, sem þutu al'lt í knngum krákuna. Aheyrendur hafa ekkert vit á listum, sagSi hún. Þeir vilja bara citthvaS unaSslegi. Þeir skilja ekki nútíma tónlkt. Ailí í kring- um viSarstaflann sem veriS haíci leiksvið, iágu hrúgur af hnetum og köng’um, sem kastaS haf5i veriS á krák- una. Músin og íkorninn fcngu ncg að gers með aS bera þstta heim til sín. — List’n er þó til einhvers, sagSi Svip, Iitla vitra músin. Hún var þakkíát flyrir allaa þennan góoa mat. En fru íkorni var cf fín til aS svara. TaCoina-súncIs-briiin vlð Pug-st-suncl, Washington,' eyðilagðlst- I ofvlðri hinn 7. nóveniber 1910, skömnin off:r að sirfiði hcnriar hafði verið loldð. Ekkcft mann- tjon varð. Brúin, sem var ".SOO feta 'Íöng, var þriðja iengsta hengibrii í líándarikj- unuíri. Rárírisókri leidtli í ijósf að gíftir- left álag stormsins á liáf brúarinriar leiddi til ofsa sþenriu við brúarendana, sem lauk nieð þvi að hún brast. Ný brú með f jórum akbrautrim 'og ériri transíari styrktarstoðum var síðar byggð og opnuð til ’untferðar hlnn 14, 'bktóber 1850 og er liún enn í nofknn. í nóveuibéi- 1910 tcik laridshöfðingi i Bamenda á nióti fýratii starfsmönniirii Verndárgæzlii Saíiiéiriúðw .þjóöanna tH Cafnerun-ríýieridunFiar 1 Amku, sem lýtUr stjórn 'brezka samvéEdisiri's.1' Verndargæal- an var tekin upp ti! þéss að fylgjast með þróuri vestur-afrískra larídsSvæðá í áttina tíl 'sjáifsstjórnar, leita. har tllíagna og kanna aðstáéður. Markmið Verndargæzlu Sáfriditluðu þjóðahna er að éfla friðinn, styrkja einstðk' landssvæði 'til sjálfstæðis Og auka virðingu inanna fyrir almennum mannréttindiun, svö og að • bæta' sambúð þjóða. Mánudaginn 21. október 1957 Kaldsamur flótti.. Tveir ’ júgóslavneskir 1‘Ióttamenn komu mn daginn til Briissel í Belgíu. Komu þeir svo að segja beina leið frá Júgóslavíu, og ekki riöfðu þtíir haft farar- tækjaskipti á leiðiniii, þvi að þeir voru laumufarþftgar í kselivagni sem var að öðru leýíi fuliur af frystu kjöG. Vöru þeir ‘finitn sólarhíirigá i vagninum og voru -ciiög | kalclir, cn þeim varð ekki méint af ferðinni. Þeir höfðu méðfferfi's nókkrar brsnríi- vínsflöskur íil að haldá á sér hita.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.