Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR
Miðvikuciaginn 23. október 195T
«WVVVW'JV'
Emjœtfréttii'
vwvyvw)
"Útvarpið í kvöltk
20.30 Erindi: Hið nýja land-
nám iJollendinga (Ólaíur
Gunnarsson sálfræcdngur).
20.55 Tónleikar (plötur). —
21.15 Samtalsþáttur: Eðvaid
B. Malmquist ræðir við
framkvæmdasíjórana Jó-
hann Jónasson og Þorvald,
Þorsteinsson um uppskeru
og sölu garðávaxta. — 21.35
Einsöngur.: Peter P.ears syng-
ur brezk þjóðiög (plötur).
21.50 Upplestur: Ljóð eftir
Vilborgu Dagbjartsdóttur
(Svala Hannesdóttir leik-
ltona). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Kvöldsagan:
Dreyfus-máiið, frásaga
sk.ráð af Nicholas Halasz, í
þýðingu Braga Sigurðssonar;
II. (Höskuldur Skagfjörð
Ipikari). 22.30 Lótt lög (pi.)
til kl. 23.00.
jAðalfundur:
Fél. ísl. bifreiðaeftirlits-
manna var nylega haldinn.
Bætt var um siörf bifreiða-
-.cftirlitsmanna, óg máí, er þau
, varöa, umferðar- og örygg-
.isnaál. Sginþ. voru .ýmsar á-
iyktanir, fagnað, framkomnu
;.frv..til nýrra umferðaiiaga,
skorað i á þæjarfógeta og
■ sýsiumenn, að.; umferðar- og
öryggismerki í kaupstöðum
og kauptúnum verði sam-
ræmd við umferðar- og.ör-
yggismerki i Rvík og skorað
á alla eigendur bíla og öku-
menn að. hafa öryggistæki
þila.áyailt í.góðu.lagi, um-
fram allt ijósaútbúnaðinn.
.Sfjórnin var. endurkjörin:
Gestur Ólafsson fprm., Geir
G. Bachmann ritari, Sy.errir
Samúelsson gjaldkeri, en
varastjórnendur Snæbjörn,
Þorleifsson og Jón Sumar-
liðason.
Veiðimaðurinn:
41. hefti er nýkomið út. —
Hefst það á ritstjórnarrabbi
„Svífur að hausti“ og er þar
rætt um sumarið sem er að
kveðja og það sem á da.ga
v.eiðimanna liefur drifið á
meðap veiðitíminn stóð yfir.
Annað efni í heítinu ex'.m. a.
þetta: Únaðsdágur við Víði-
dalsá eftir Karl Haildórs-
son, Lax með blóþerjum eft-
ir Ásgeir Jónssön, 50 punda
lax (þýtt), Lax- pg silungs-
veiðin sumarið 1957, bráða-
birgðáyfirlit eftir Þór Guð-
jónsson veiðimáastjqra, Éin-
kennilegur atburður eftir.H.
Hansson, Minkur í.raat hjá
Stewart, Liðnir dagar. eftir
Gunnar Björnsson, Kona
veiðir 40 punda lax (þýtt),
Æskuminning eftir Halldór
Þórðarson, Minn fyrsti lax
og fleira eftir Odd H. Þor-
leifsson, Sjóbirtingur eftir
Sigurð St. Helgason, Farið
og skjótið tófur o. fl.
Sendu'áó Bandarikjaana
KROSSGATA NR. 3365:
j 1 1 1 } i i il X a ó y 1
? 3
9 /O
u n 13'\ . jflflf'i
14 16 <í- |
n >1 <9
2o 1 í
Lárétt:: 1 fiskinn, 7 við sjó, 3| í Aíríku, 10 atgangs, 11 íugl, 14 ! gista, 17 æði, 13 sjávax-fangs, 20
afl.
íej’ðamenn, sem sækja um - „ ,
vegabréfsáritanir til Banda-! Loðl'ett: 1 Cj'ða' 2 a P°lnum*
rikjanna, þurfi. ekki lengur 3 saraa, 4 eyjarskeggja, 5 sam-
að láta taka fingraför sín.'tök, 6 svar, 9 rödd, 12 aðgæzla,
Þessi nýju ákvæíi utanríkis-'13 óhveinkar, 15 forföður, 16
ráðuneytis.Bandaríkjanna ná skoðun, 19 samhljóðar.
til allra þeifra, spm sækja
um vegaþréf til Bandaríkj
anna, annarra en. jnnfjytj-
enda., Þeir verða enn að
uppfylla þetta,skilyvði.
Félag, austíirzkra kvemia
heldui: bazar í Góðtemplará-
húsinu mánudaginn 4. nóv.'
Gjöfum.sé, vinsaml, kpmjð
til undirritaðra: , Hpvvvúna
Hajldór-sdó.ttir, Langhplisv.
16 i. Guðný Guömundsdóttir.
. Miðfúni 4, Guðbjörg. ,Guð-
mvuidsdóittir, Jýesvegi 50.
A,nna. Jóþaime^en,, Garða-
.stræti 33 og Stefápnía, Þor-
.stein.sdóUiv, Drápuhlíð 33.
SþipadeildSÍS:
Hvassafeii er á Siglufirði.
Arnarl'ell er í Napólí. Jökul-
fefi. fer í dag frá Þórshöfn á-
leiðis til London og Ant-
wei’pen. Djsarfell væntan-
legt til Reykjavíkui' 28. þ. m.
Litlafeli er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Helgafell vænt-
anlegt til Riga 25. þ. m.
Hamrafell kom í gær til
Batúmi. Ketty Danielsen
átti að fara 12. þ, m. frá
Friðrikshöfn.
Dregið
hefur verið hjá bæjarfóget-
anum í Hafnarfirði um
happdrsettisvinninga á hluta
veltu knattspyrnuílokks
íþrótíabrmdalags Hafnar-
fjarðar. sem haldin var s.l.
sunnudag. Upp konxu eftir-
taíin nr.: 2327 þvottavél,
3832 armstóll, 1213 armsfóll,
464 ax’mbandsúr, 372 stái-
stóll, 782 eldhúskollur, 863
500 ltr. brennsluolía, 93
kjötskrokkur, 3407 raf-
magnsstraujárn, 2945 raf-
magnspfn, Vinnin.ga,sé vjtjað
til Bergþórs Jónssonar,
Hverfisgötu 61, Hafnarfirði.
Skipaútgcrð ríkisins:
Hekla ,.fer frá . Reykjayík
síðdegis í dag áusfúr. um
iand í hringferð. Esja er í
Reykjavík. Herðubreið er á
Lausn á krossgátu nr. 3364:
Lárétt; 1 kyrfill, 7 vá, 8. stói,
10 ala, 11 nota, 14 droil, 17 ig;
18 loft, 20 hafna.
Ijpðiþtt: 1 kvendið, 2 yá, 3
ts, i. íta, 5 Lóla, G LLL, 9 sto,
12 org, 13 Alla, 15 lof, 16 áta,
.19 fn._______________________i_
, Austfjörðum á suourleið.
Skjaldbi'cið fór frá R.eykja-
yík í gærkyöldi yesfur um
land til ísafjarðar. Þyr.ill ey í
.Reykjayík. Skaftíellinguf
íer. fi'áReykjayík á-iösfucja$
til Mestmánixaeyja.
Scndiherra.
Hinn 18. ok. s.l. afhenti HgrT
aldur Guðmundsson fprseta
Tékkóslóyakíu trúnaðarbréf
sitt sem sendihe.rra fslands í
Téklcóslóvakíu með búsetu I
Oslo.
Veðrið í íncrgun.
Reykjay.ik.ASA 4. -:-l. Loft,-
þrýstingur kl. 9 var 983
millib., Minnstur hiti í. nótt
-:-2 st. Úrkoma í nótt var
engin. Sólskin í gær mældist
ekkert, Mestur þiti í Rvk. í
gær 7 st. og á landinu 8 st.
sunnanlands allvíða. Stykk-
ishóímúr NÁ 3. Ó. Galtarviti
NA 4, -f-1. Blönduós N 4, 1.
Sauðárkrókur N 3, lv Akur-
eyri S 1, 1. Grímsey S 1, 1.
Grímsstaðir NNV 2, ~2.
Raufarhöfn NNA 4, 2. Dala-
tangi NA 3, 4. Horn x Horna-,
firði NV 2, 3. Stórhöfði í
Vestm.eyjum N 1, 0. Þing-
vellir N 1, h-2. Kefíavík ÁSA
3, 1. —• Veðiirlýsmg: Djúp
lægð milli íslands bg Noregs
og öimur fir Græanlandshafi,
báðar á hreyfingu austur eft-
ir. — Veðprhorfur: SufSaust-
an kaldi og slydda eða rign-
ing í dag, en gengur í norð-
vestaan eða norðan átt með
snjóvéljxun í nótt. —; Hiti:
kl. 6 í morgun erlendis: Lon-
dcn 7, New York 13, K.höín
Nýtí dilkakjöt. Liíur, sviS.
M|öéverzIiEAiiift llsii*fe!l
Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 19750.
Dilkakjöt, lifur, hjörtu og svið.
Meíónur, appelsínur, grape fruit, sítrénur
og bananar
Barmalilíð 8. Sími i-7709.
Nýii íolatdakjöi:, hangikjöt, lifur.
Appelsínur, sitrónur og grape.
Sendum heim.
Skgáíea Si^iÉtbú&i sa
Ncsveg 83. Sími 1-9653.
hefir byrjao vetrarstai'f sitt og vei'ða æfingar fram-
.vegis í íþi'óttasal Austurbæjarskólans á mánudög-
um, miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8. —
Innritvin njyra .meðlima á staðnum.
Stjórmn.
2, Berlín 5, Þórhöfn í Fær-
eyjum 8.
//
/i
Öska eftir starfi sem:
matrei'ðslukona.
Upplýsingar í síma 1-0160.
Frá. Handíðaskóíanum.
Þessa dagana eru tvö nám-
skeið í auglýsingagerð að
byi-ja í Handíðaskólanum.
Nánxskeiðin niunu standa yf-
ir. fr.am til jóla. Áðaláhei-zl-
an mun verða lögð á letrun
auglýsinga. Umsóknir til-
kynnist nú þegar í síma
10.164 (kl, 4—6 síðd.) eða i.
síma skólans, 19821, á
mánud. og miðvikud. kl.
5—6 síd.
Miðvikudagur
V-VW^WJVV
?ur ;!
t'Sins. í
kl. 5.02.
Árdeírisháflaeðirr
Siökkvisíöðin
héfur siráá’ '11100.
Nætiirviu'ðiir
J?r í Laugavegsapóteld, sími 24047
Liigregluvnrðstofan
heíur sima 11166.
Sl.ysavarð.stofa Reyk.javikur
í Heilsúverndarsföðinni er op-
In allan sðlarhringinn. Lækna-
vörð.ur L. R. < fyx’ir vitjanir) er á
sáma 'stað kl 18 til kl. 8.' — Sínil'
15030
5úú?iatími
bifrpiða e.;> ámarra ökutækja
1 'lÖgsacu'aruTP.dæmi Révkjavík-
«ir verðúr Kl. 7,1R ' :
Laudsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tækniliókasafn I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opin á.þriðjud., fimmtud. og
láugai’d. ki. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. 1—4 e. h.
, .. ún.
OpiO álto vtrkn daga kl. 3—5 e.
h, Á sunnudðgvm k1. 2—7 é, h
MaðurÍRn minn o? sonur okkar,
Iliíaaalver S»orvaldur: GmioarKKOu.
vélstjóri,
andaðist í Landsspítalanpm 22. október.
Hjördís Þorsteinsdóttir,
Dorothea Olafsdóttir osr Gunnar Jónasson.
296. dagui', ár,.....,. ?
,VV\WJVVVWVV«WVWVV
IJstasafn Einars Jónssonar
, er ópið miðvikudaga og sunnuv
daga frá kl. 1,30 til ki. 3.30.
Bæj arbókasafnið
er opið sém hér segir: Ijesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
vlrka daga, nema laUgai'd. ki. 10
—12 ög 1—4. Útlánsdeildin ér op-'
in virka daga kl. 2—10 r.ema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á‘
sunnud. yíir sumarmánuðina.
Útibúið, Hófsvallagötu 16, opiö
vii’ka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið' Efstasundl 26, opiö
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarðl 34: Opið rnánud., mið-
vlkud. og fðstud.' kl. 5—7.
JBibhulestur. Mika: 3, 9—12. ,
Gott og lllt.
Faðir okltar pg tengdafaðir,
O.vkar SlJíirssaíiifíM-
umsjónarmaður Háskólans,
andaðist aðfaraniótt briðjiidagsins 22« oktöber-
Jarðarförin yerður auglýst síoar.
Böm og tengdahörn.
Móðir og fengdamóoir okkar,
€*Kt«lfaý. liíiiaarsilóístir,
Sézt að heimili sínu, Suðurgötu 4, 22. október, 94
ára að aldri.
Stefania Guðjóusdéítir hárus Jóhannesscn
Guðný. Guðjónsclóttir öskar Ánmson
Gnðrn G ,