Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. október 1957 VÍSIR 7 LIFI LISTIN. Það er maður austur í Noregi — hann er raunar sagður stadd ur í London í svipinn — sem hefur orðið heimsfrægur á einu vetfangi fyrir dónaskap. Nei, fyrirgefið. Þetta orð hraut úr pennanum alveg óvart og er Ijótt orð um slíkan mann og þvilikt bókmenntalegt frægð arverk, sem varpar ljóma frá Noregi út yfir öll lönd, inn í hvern afkima eftirleguháttar og uppburðarleysis og gefur jafnvel íakærásta fólki ein- hverja sanna hugmynd um tign tilfinninga sinna og eðlis- fars. Enda er sagt, að.maðurinn sé stórgáafður og hver getur lika hlotið heimsfrægð í einum rykk á þessum upplýstu tímum án þess að vera gasalega gáf- aður? Það var annað, þegar Heró- stratos hinn gríski lagði eldi í eitt vegsamlegasta listaverk foi’naldar. Hann vissi engin önnur ráð til þess að vinna sér ódauðlegt nafn. Mykle hinn norski er vafalítið boi'inn til ódauðlegs orðstírs, og hefur alltaf vitað það. Fornöldin var ekki þroskaðri en svo, að hún fyi-irleit Herostratos, komst þó ekki hjá því að halda nafni hans á lofti. En sigur hans og frægð varð orðskviður til forna: Herostratosar-frægð hljóta þeir, sem gera sig að veraldar | viðundrum til þess að vekja á sér athygli. Nú er kominn tími til þess að veita Heróstratos uppreisn æru sinnar. Óneitanlega var það hugvitsamlegt og ekki ógáfulegt að finna upp á því að brenna musterið fagra til ösku. Og ekki verður því held- ur neilað, að skáldið Fúsi var hugkvæmur, þegar hann kom með koppinn „hátt á herðum“ inn í kirkjuna. Eða Magnús gamli sálarháski, þegar hann sló brókarlaus og ræpandi framan í rakstrarkonunni. Það var sjaldan hörgull á gáfuðum, djörfxun listamönn- um á íslaixdi. Um þennan norska gáfumann er það að minnsta kosti aug- Ijóst, að hann þekkir sína sam- tíð, kann á henni lagið, veit, hvað hann má. Og það er alltjent nokku'5. Og það er m. a. eitt í þessu sambandi, sem er eftirtektarvert: Hann á frægð! sína skjóta aðallega að þakka * þeim, sem kunna ekki að meta listaverkið til hlítar. Þeim, sem ganga með úreltar hugmyndir um dónaskap (orð, sem auð- vitað ætti að hverfa úr málinu eða breyta gagngei’t um merk- ingu). Það eru nefnilega enn- þá til menn, sem kunna ekki að meta það göfuga krvdd, sem kailað! befur verið klám. Og þeir hafa gert manninn frægan — með því að birtast eins og svartur veggur íordómanna að baki ljómans, sem skín af list hans. Listin hefur löngum verið á undan lífinu og vísaö veginn. Enn er langt bil á milli pi-ent- aðrar listar og daglegra lífs- hátta. Meira að segja í selsköp- um fínustu listamanna, atvinnu- ritdómenda og annarra mann- legra verðlaunagripa þykir það ekki veizlubót né híbýlaprýði! að upphefja klúi’an talsmáta, nema þá undir- rós, og jafnvel þeir, sem gjarnt er til tvíræðrar og göróttrar rósamælgi um blygðarmál þykja leiðinlegir að jafnaði. Og ef menn fara í selsköpuin að ganga þarfinda sinna fyrir allra augum eða kasta klæðum og bera blygðan sína, þykir jafnvel þroskuðustu listamönnum nóg um. Gott ef flestir mundu ekki hringja á lögregluna. Þannig sitja gamlir fordóm- ar ennþá jaínvel í bláasta blóði gáfumanna og frjálshuga menn ingarfrömuða. Það eru vissar athafnir, sem þeir kjósa helzt að fremja óséðir, eins og aðrir. En sú er bót í máli, að þeir geta náð sér niðri á vanþroskanum á prenti. Kýnikarnir gömlu í fornöld, „hundingjarnir", voru svoj nefndir af því að þeir þóttu temja sér framfei’ði hunda i ýmsum efnum, gengu sumirj örna sinna á almannafæi'i og lögðu kapp á að storka fólki með blygðunarlausu atferli. Þeir gerðu þetta í þeim yfir- lýsta tilgangi að sýna fyrirlitn- ingu á menningunni, mann- fólkinu og mannlífinu. Þeir sýndu margir hverjir ótrúlega uppfinningasemi í því að ganga fi'cun af náunganum. Þeir vorii; hugkvæmir listamenn 1 „dóna-| skap“. En fyrixiitning þeiri’a á háttum siðaðra manna varj spi'ottin af því, að þeir töldu: siðfágun hégóma hjá öðru æðra. Þetta var þeirra aðferð til þess að segja götulýð og broddborg- urum: Lífið er meii'a og mæt- ara en þú heldur, góði, mann- eskjan er mei'kilegri en þú var-. ar þig á! Við þurftum að læra hitt af útvöldum snillingum nútímans, að lífið er minna en við héld- um, vesælla, óskáldlegra, ruddalegra, óhrjálegra, mann- eskjan dýrslegri en við töldum okkur trú um. Það er meSra en von, að menn hneykslist á þeim, sem átta sig ekki nógu fljótt á þess- um sannindum og vilja halda í þá villimannlegu og tepi'ulegu bábilju, að manneskjan sé eitt- hvað öðruvísi en aðrar skepn- ur. Og þetta er líka nærri því hið eina, sem eftir er til þess j að hneykslast á. Það er haft fyrir satt, að þessi frægasta bók ársins sé mikið lesin hér 1 bæ. Líklegt erj það um jafngáfað fólk og þetta land byggir og langtamið við frægar bókmerfitir. Svo er og fyi'ir að þakka, að við getum! ennþá lesið norsku og aðrar ■ slikar útnesjatungur, til dæmis dönsku, ef til vill meira að segja sænsku, ef í harðbakka slær og mikið liggur við í menningar-J legu tilliti. Og nú er það líka orðið kunnugt, að eitthvað af þessari lostætu, háfleygu norskuj snilld er tekið traustataki frá amerískum yfirjöfri í snilld- inni. Ekki spillir það til. Við erum vonandi það bjargálna. upp á amerísku, lika á andansj sviði, að við getum tileinkað okkur þess háttar æðri menn-j ingu, jafnvel án skandínaviskra milliliðá. Var mesta þarfaverk þess andríkis, sem frægðar-1 krýndur frændi vor norskur hefur orðið svo ágætur fyi'ir. En varla sæmir þó annað en að „ástkæra, ylhýra málið“ fái að túlka hina dýrlegu list hans — „blíð sem að barni kvað móð- ir“ já, ég hafði nærri sagt, að það væi’i göfugmannlegt rækt- armerki við þá móður, er fæddi mann af skauti og kenndi „mál að vanda“ að snúa slíku verki á hennar tungu og helga þýð- inguna hennar minni. Lítið ju'ði úr liljublaðinu hans Matthíasar við hliðina á slíltu sonarlegu ærumerki. Og hversu ljúflega mun ekki þessi bók krydda þau orð, sem Jónasar nútímans hvísla um leið og þeir snerta unga lokka á vori ástarinnar? Það verður engin angurværðj eða söknuður yfir Fex’ðalokumj slíkra funda. Ekkert ský til að skyggja á ástarstjörnu. Máskij úx'ræði fyrir ritlistina og lífs- konstina. Og' ef tilfinningarnar skyldu taka að sýna einhver merki þess, að þær ætli að fara að verða ónæmar vegna of mik- illar ei'tingar og spenningurinn ætli að fara að dofna og orðin að glata æsimagni sakir ofnotk- unar, — vegna þess að allir klæmast alls staðar og hver keppist við að ganga fram af öðrum í óbljúgu tepruleysi og listilegum óeðlisbi’ögðum, bæði í orði og verki, — þá er ekki annað en að skora á listamenn- ina að gei’a ennþá betur við mannkynið, finna nýjar leiðir, ný oi'ð, nýjar, örvandi aðferðir. Þeim er sannai'lega til ti'úandi. Snilligáfunni eru lítil takmöi'k sett. Og stofnum til nýi'ra og hærri og enn frægilegri verð- launa handa þeim, sem duga bezt. Ofan á allt annað eru svo líka til læknar og sprautur og allur þremilhnn! Mannkynið þai'f ekki að kvíða. Það vei’ður gaman að lifa í framtíðarheimi snilldarinnar, þegar menningarfrömuðirnir ei'u búnir að kveða niður alla uppdagaða paragrafa, alla feimni, alla blygðun og ÁSTlN leikur klúr og berstrípuð méð öllum mögulegum og ómögu- legum tilburðum i köldu kast- Ijósi raunsæisins. Nema sá vafui'logi, sem þótt hefur leika um bi'úðarbeð, sé ekki gi'illa ein? Nema það sé einhver meining í þeirri blygð, sem manneskjan hefur franv yfir (eða skoi'tir á við) skepn- ui'nar? Nema sú Pai'adís, sem er ekki girt neinum véböndum, sé engin Paradís? Nema fíkju- viðarblöðin kunni að- hafa ein- hvéi'n jákvæðan tilgang í bú- skap lífsins, hamingjunnar, ást- arinnar? Þetta eru svo 'ólistrænar spurningar, að það tekur því ekki að afsaka þær. Enda ekki fengnar að láni frá Ameríku. Sigurbjörn Einarsson. ekki heldur það óraunhæfa skin, sem oi'ð Jónasar bei'a með sér frá einni kynslóð til ann- arrar. Við biðjum um nakinn, þvalan, slepjugan prósa. Niður með allar Galtarár og Hraundranga! Upp með svína- stíur og hlandforir! Listin fyr- ir listina og listin lifi, þótt allt annað sökkvi. Fiat ars, pereat mundus! Burt með alla rómantík, allar hömlur, alla feimni um svo * S'ær var stungin fjvsta 17 blindum mönnum og þrem nefnd feimnismál! Er það ekki skóflan að Blindralieimilinu, seni sjáandi. Blinda fólkið ræður einmitt þetta, sem við eigum að a ^ rísa a 1<5ð Blindrafélagsins sjálft öllum málefnum félagsins, gera og erum að gera: Opna fíami'alilíð liér í bæ. j en í félaginu eru einnig siáandi Paradís upp á gátt og vaða inn, | Gerði Það Benedikt Benónýs-1 menn, ævifélagar og árlegir Blindrafélaglð reisir fuiikomið bEindraheimiii við HamrahEíð. Það verður byggt í áföngum - vinna við gröft hófst í gær. formaður Blindrafólagsins,' styrktai-félagar, -og og liafa þeir klæmandisk og gerandi öll okk- j son> ar stykki, eins og hverjum c.r'rúmlega sjötugur að aldri, en málfrelsi og tiilögurétt, en ekkt gefið að láta og mæla af inn- aður bafði Guðm. Guðmundsson atkvæðisi’étt. Stjóx-n skipa blæstri holdsins hömlulausa og ^O'gghigafiæðingur flutt ræðu, Stjórn skipa 3 blindir menn og 2 sjáandi eru andalausa? Að ekki sé minnzt °S rakið stuttlega sögu félags-, þeim til aðstoðar. Tilgangur fé- á fikjuviðarblöð og þess háttar nis og sagi fra fyrirhuguðu gamalt og ótízkulegt dót. Og Blindraheimili, sem verður byggt ef sælan kemur ekki blaðskell- andi í fangið á slíkri dirfsku, svo hugumstóru, blygðunar- lausu og óskammfeilnu mann- kyni, þá er bara að gera betur, skrifa berar, kveða enn fastar að — það eru sjálfsagt m. a.1 til óteljandi tegundir af per- versiteti, ótæmandi verkefni og í áföngum, en í því eiga, er fi'ain liða stundir, að geta átt heimili allir blindir menn i land- inu, er þess þurfa. Blinda fólkið, sem starfar á Grundarstíg 11' var viðstatt athöfnina. Blindrafélagið var stofnað sumarið 1939, af Hvað gerist í dag? Ársafmæli ungversku byltingarínnar. að benda á sjálfa uppsprettú I kvöld er ár liðið, síðan æska Ungverjalands og vei'kalýður risu upp gegn 12 ára kúgun og ofbeldi kommúnista undir stjórn Kremlverja og leynilögreglu þeirra í Ungverjalandi. Vopnlaus æska og verkamenn börðust gegn vel vopnuðu setuliði í fulia viku. — Er það mikil saga og mei'kileg (Sbr. ,3ritin við And- au“ eftir amei'íska rithöfundinn og Púlitzei'verðlauna-hafann James M. Michener). Að lokum létu rauðliðar und- an siga og auðmýktu sig ræki- lega. Þeir létu þá lausan Jós- eph Mindszenty, kardínála, hinn 64 ára gamla kaþólska kirkju- höfðingja Ungverja, cn honum höfðu kommíxnistar haldið í 8 ár i fangelsi. Rauði herinn gaf upp boi'gina Búdapest. og hélt á brott. Þjóðin iagnaði frelsi og hóf enduri'eisn sína með ævintýralegri bjart- sýni og krafti — í tæpa viku. — Fáum dögum siðar, -— sunnu- daginn 4. nóvembei', — komu geysimiklar rússneskar hei'sveit- ir óvænt, 140.000 manna fót- göngulið, og 60.000 nærtæk til vara, með 2000 nýja skriðdreka, öflugt stói’skotalið og flugher, og drekktu í blóði ungversku frelsisbyltingunni með nær ótrú- legu grimmdaræði og miskunn- ai-lausum hrottaskap. — Um þá atburði var í'itað í New York Times fýrir munn vestrænna þjóða, af soi’gbiturri mælsku, og tilfinningum þeirra lýst á Jxessa lund: „Yér ákærum vSovétstjórniua fyrir morð. Vér ákæruin hana fyrir þau svívlrðilcgustu níðings- brögð og auðvirðilegustu svik sem þekkst lxafa! Vér ákærum hana fyrir að liafa framið svo eindæma afskaplegan glæp gegn ungverslai þjóðinni, að sú svivirðing verður aldrei fyrirgef- in né gleymd! Hinni svívirðilegu athöfn er lokið. 3Iestu hetjurnar eru i'alln- ar. En málefni frelsisins liíir, öflugri en nokkru shini áður, nært á blóði þein'a, er féllu fyrir frelsið. UngTcrska þjóðin mun áidrei gleyma. Vér munum ekki gleyma. Og upp úr iiatri og tár- um sprettur ásetnhigurinn að halda áfram baráttiumij unz frelsið hrósiir sigri!“ lagsins ei', að vinna að hvets- konai' menningai'- og hagmxxna- máluni blindra manna. i Vinnustofa. Vinnustofu fyrir blint fólk hefur félagið í'ekið frá 1941. Hún var í leiguhúsnæði þar til félagíð keypti Grundarstig 11 og var vinnustofan flutt í það og hefur verið þar síðan. Þar starfa nú fjóx’ar blindar konur og fimm blindir menn. Þessi stai’fsemi héf ur gengið mjög vel. 1-Iagnaður öll ár nema eitt. í fyrrá nam vörusala 544.000 kr. — Tekjuaf- gangur 93.200 kr„ sem að mestu ei’ ráðstafað til blinda fólksins á vinnustofunni sem kaupuppbót, Einskoiuu- blindra- hcimili. Húsið á Grúndarstíg 11 hefir á annan áratug vei'ið eins konar blindraheimili. Þar búa nú 5 blindir karlar og 2 blindar kon- ui\ Mjög fjai’ri er, að húsið sé hentugt fyrir blindrahéimili, þáð er að kalla lóðarlaust og þiengsli í vinnustofunni, en eftii'spuin á bui'stum orðin svo mikil, áð vinnustofan hefur ekki undan að afgreiða pantanir. Starfsemin getur marg- faldast, sagði G. G. í ræðu sinni, þegar nýja heimilið kemst upp. Húsið verður tvær álmur og Önnur minni og vei'ður hún byggð íyrst. Jafnvel þegar hún er lcom- in upp, yei’ður iiægt að marg- íalda starfsemina fi'á þvi sem nú er. Þarna getur orðið, er báðar álmui' eru komnar upp, blindra- heimili fyrir allt blint íólk, er þess þai'f moð, að húa í blindra- stofrxun, og nóg í’úm verður þar fyrir vinnustofur og annað, sva

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.