Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 3
Míðvikudaginn 23. október 1957 Vf SIB 3 f venjulegum sögusögnum hefst frásögnin um uppreistina í Indlandi 1857 með samtali milli „sepoys“, sem er indverskur hermaður í her Breta, og ind- verks verkamanns, sem vinnin' í hergagnaverksmiðjunni Dum Nana 2ahib, uppreistarforing- Inn í Cawnpore. Dutn, nálaégt Kalkutta. Hermaðurinn var, eins og margir af félögum hans af há- um stéttum, bramíni, en verka-! maðurinn í lægsta floltki, hann iilheyrði þeim ósnertanlegu.; Samt bað verkamaðurinn her-. manninn um vatnsdrykk úr, flösku hans. Það var, skrifar Hilton hershöfðingi, einn af þeim síðustu, er lýsir uppreist- inni, eins og óhreinn flakkari hefði beðið smámunasaman höfðingja um að ljá sér tann- bursta. Sepoyinn svaraði með ávít- um. En andsvar verkamannsins var harðara. „Þú og þín stétt!“ sagði hann. „Bráðum fáið þið skotfæri, sem smurð eru með svínafeiti og floti af uxum og þá er allur ykkar hofmóður bú- ínn að vera.“ Skotfærin voru „óhrein“. Þannig fór að stað fregnin [ um að skotfærin í hinar nýju ' Enfield-byssur væri óhrein — , vegna svínafeiti fyrir Mú- | hameðstrúarmenn og vegna luxafeiti fyrir Hindúa. — Og fregnin barst til hundraða her- sveita, sem voru vörnin fýrir veldi Englands og enska verzl- unarfélagsins á Indlandi. Hin mikla uppreist hersins var 1 undirbúningi. Hið mikla enska fyrirtæki, Austur-indverska félagið, vold- ugasta félag í heimi, reiddi sig algerlega á indverskan málaher sinn. Það var aðallega með aðstoð sepoyanna, sem Indland var sigrað og undirokað, smátt og smátt, hvert furstadæmið af öðru eftir sigur Clives við Plassy 1757. Sepoyarnir voru nærri því eins duglegir og brezkir hermenn, þeir virtust alveg jafntrúir og svo voru þeir ótrúlega miklu ódýrari. í öllurn bókum er lýst mannfjöldanum í brezka hernum, hve hlutföllin milli Breta og sepoya eru ó- hagstæð, en gera má ráð fyrir því, að í byrjun uppreistarinn- ar hafi Bretar verið 35—50 þúsund og indversku hermenn- irnir 260—310 þúsundir í landi, sem hafði fleiri íbúa en 200 milljónir. Hvorum trúir? Þegar fregnin um hin óhreinu skotfæri barst út í Bengal, því ríkasta af indversku hérúðun- um, varð mikil ókyrrð meðal sepoyanna. Og vormánuðina 1857 bar mjög á óhlýðni, sem hegnt var með mikilli hörku. Ein herdeild var leyst upp. Ensku yfirvöldin reyndu að bera til baka fregnina, sem lík- lega hefir haft eitthvert sann- leikskorn í sér, eða sögðu, að hinar óhreinu kúlur yrðu ó- nýttar, sem líka var satt. En tryggðin, svikin og grimmdin mest áberandi. Þegar upþreist- in hófst í byrjun júní fór enska herdeildin og óbreyttir Bretar ásamt mörgum trúum sepoyum á vissan stað í borginni. Þar varðist það lið miklu ofur- efli, þó að það vantaði mat, vatn og skotfæri. En þegar Nana sahib, sem hafði tekið forystuna fyrir uppreistinni, af Indland og meginið af Mið- Indlandi var enn á valdi Breta. —• Jafnvel þar sem upp- reistarmenn náðu völdum, var þjóðin hikandi eða hirðulaus, tilbúin til að beygja sgi fyrir þeim, sem sigraði. Aðeins þriðjungur eða fjórðungur af sepoyunum gerði uppreist; og þær herdeildir brezkar, sem slógu niður uppreistina, voru Biaðað a söfgunni: Hundrað ára minning. /. hiuii. þessi mótáróður var illa* rek- inn og varð heldur til þess að auka á grunsemdirnar, Margir sepoyar héldu, að Bretar ætl Uðu sér að kristna þá með því að rýra álit þeirra hjá Mú- hameðstrúarmönnum og* Hind- úum. Sepoyar stóðu gagnvart vandamáli: Væri þeir trúir því að hann var ættingi hinna afsettu fursta, hét þeim, að þeir skyldu fara frjálsir ferða sinna, gáfust Bretar samt upp þ. 25. júní. En Nana sahib hélt ekki heit sitt. Samkvæmt ákvörðun, sem auðsjáanlega var tekin fyrirfram voru allir Bretarnir myrtir, nokkur hundruð manns. Nókkru af konurn og börnunum var þyrmt. En þegar enskt lið nálgaðist í júlí, voru þau líka jmyrt. 200 lík voru brvtjuð nið- ur, og' þau fundu Bretar i brunni, er þeir komu þangað 17. júlí. Caunpore réð miklu. „Munum Cawnpore“ varð vígorð Breta, er þeir á næst- unni gerðu áhlaup á indyersk virki og hengdu þúsundir af uppreistarmönnum eða g'run-, uðum mönnum, með eða án I réttarhalda. Brezkur sögurUaii lætur svo um mælt, að Cawn- pore hafi ráðið sambúðiuni milli Englands og' Indlands. Uppreistin snerti þó ekki meirihluta Bretaveldis. Öll j strandhéruðin, Punjab, Suður-I að meiri hluta Indverjar. Furst- arnir voru Engandi trúir og tóku mai’gsinnis þátt í bardög- unum Breta megin. Þjóðhöfð- inginn í Nepal, sem var því nær sjálfstæður, sendi mikinn liðs- styrk Bretum til hjálpar. Eng- in uppreistarstjórn, sem þetta nafn á skilið, var nokkurntíma sett á laggirnar. Og samræmd tiiraun var engin gerð til að vinna ný héruð. Andstæðurnar Uppdráttur af Indlandi milli Múhameðstrúarmanna og Hindúa gerðu þar of erfitt um vik. Jafnvel þar, sem uppreist- armenn voru ráðandi gátu ein- stakir Bretar fengið hjálp og vernd og sýnir það hvað þjóðin var tvístruð. Fljótt dró til úrslita. Bretar réðust brátt til sóknar. Lið kom frá Bretlandi, frá Burma og frá þeim héröðum, sem trú voru Bretum. Sérstaka þýðingu hafði Punjab, sem .var sigrað aðeins átta árum áður, og mátti nú hafa fyrir undir- stöðu til liðsafnaðar. Sikharnir frá Punjab og gurkharnir frá Nepal áunnu sér um þetta leyti °rð fyrir hörku og bardaga- gleði, sem seinna kom í ljós víð- ar í ríkinu og í Evrópu í báðum heimsstyrj öldunum. En á báðar hliðar vai' barist hraustlega og af grimmd. Úrslitaatvik gerðust brátt. Frá Punjab í vestri og Bengal í austri komu herdeildir Breta. Og liðið frá Punjab gat þegar 8. júní byrjað umsátina Um Delhi og 20. september var gert áhlaup á borgina. Lucknow fékk liðsauka 25. september, en Bretum, áttu þeir á hættu að vera álitnir ótrúir í trúmálum og yrði þeim þá útskúfað af indverskum jafningjum sínum. Væri þeir óhlýðnir enskum yf- irmönnum sínum áttu þeir á hættu hegningu og fátækt. Bretar áttu nú þegar — og er uppreistin hófst — í öðru vandamáli. Áttu þeir að treysta eða þykjast treysta þeim sepoy- um, sem voru reikandi í skiln- ingi sínum eða hollustu, áttu þeir að afvopna og leysa upp þær herdeildir, sem hugsanlegt var að sýndu mótþróa og þann- ig framkalla þá árekstra, sem þeir óttuðust? Sir John Láw- rence, landstjóri í Punjab, sem nýlega var unnið, gerði grein fyrir þessu í bréfi. „Hvert spor, sem við stígum, til að tryggja öryggi okkar, er árás á hinn trygga sepoy. Hann veit það og hann stígur svo eitt skref sér til öryggis og svona heldur þetta áfram, þar til við leysum herdeildina upp eða sláurn þá niður, eða þeir gera uppreist og drepa foringja sína.“ Framh. á 9. síðu. Krijpp-verksmiðlurnar eru aft- ur risinn í þýzku atvinnulífi. Erlendum blöðiun hefur nú löngnm verið tíðrætt um það, sem kallað er „þýzka kraftaverið". þá hefur margt verið skrifað um mennina, sem koma við þá sögu.bæði iðjuhöldana, sem ristu svo skyndilega upp úr öskustóimiog stjómmálamennina, einkum fjármálaspekingirin dr. Erhard.Einn gnæfir þó Iiæst meðal iðju höldanna: Alfried Krupp, einka-eigandi Kruppverlcsmiðjanna, rí kasti maður Þýzkalands og sennilega ríkasti maður í heimi. I styrjöldinni lögðu lögðu bandamenn hvað mest kapp á að eyðileggja Kruppverksmiðjurn- ar i Essen.þvi þaðan komu þýzka hernum þau tæki, sem að beztu halcli komu i eyðileggingarstyrj- öldinni. Brezkt blað — Daily Mail, birt- ír nýlega grein eftir Kenneth Ames, sem var brezkur flugmað- ur í seinni heimsstyrjöldinni og tók þátt í mörgum loftárásum á Kruppsvevksmiðj urnar. Verður frásögn Ames lauslega rakin hér, en hann fór nýlega til Essen til að sjá þennan stað og þessi mannvirki, sem hann tók þátt i að eyðileggja fyrir 14 árum: Þykkt reykský teygir úr sér yfir Essen, höfuðstöðvum hinna risavöxnu iðjuvera, sem bera nafn Krupps. Þannig var það fyrir 14 árum, þegar ég fór þang- að til loftárása með R. A. F., brezlca flughernum. Mér datt í hug, að lýta á þennan merkilega stað af lægra sjónarhóli — stað- ,inn, sem brezka flugstjórnin hafði fyrir meginskotmark, stað- inn, sem var bezt varinn allra þýzkra borga. Þá', 1943, vorum það v.ið, sem kveiktum eldana í Essen og ' reykurinn, sem huldi borgina, var svona svartur af okkar völd- um. Seinna sá ég rústirnar bera við himinn, grátt og ryðgað stálið, bogið og beygt, og. þarna ríkti dauðaþögn á eftir i mörg ár, . nema þegar sigurvegarnir voru aö gramsa í ruslahrúgunr.i og draga til sin það, sem þeim þótti einhver n;atur i og flytja á brott. Ömaimblendirui og* þíirr á manninn. Þessa dagana er reykurinn jafnvel svartari yfir Essen en nokkru sinni fyrr, en nú kemur hann úr Krupps eigin reykháf- um, og nú nemur verðmæti þess, sem framleitt er á degi hverjum yfir £ 740.000 sterlingspundum (33 millj. kr.), en það er um % þess sem dagframleiöslan nam 1939, þegar mest var. Maðurinn, sem stjórnai' þessu risafyrirtæki, er hinn grann- vaxni. unglegi Allfried Krupp von Böhlen und Ilalbach. Efalaust er hann ríkasti mað- ur Evrópu og sennilega rikasti maður í heiminum. En erfitt er að gera sér grein fyrir þessum manni. Hann er fráhrindandi og þurr á manninn og engan mann i Þýzkalandi er eins érfitt að fá að tala við. Jafnvel náin skyldmenni lians hafa látið þau orð falla, að hann sé afar form- fastvr og ómannblendinn. Fyrir tveim árum var lausafé hans talið nema sem svarar 90 millj. pund (4 milljarðar króna). Ebikaeigandi. Allar eignir þessa 150 ára gamla fyrirtækis er talið 200 milljóna punda virði. (9 millj- ’ arðar kr.) þrátt fyrir að Krupp hefur orðið að afhenda hluti sína i kolanámum og stálbræðsl- ' um í Ruhr til bandamanna. 1 „Það eru margar félagssam- steypur í Þýzkalandi, sem eru stærri en okkar“, segir Alfriecl Krupp af miklu lítillæti. Þetta er líka rétt, en engin einn maður í heiminum á eins mikið eða ræður yfir jafn risavöxnu fyrir- tæki. Þegar Alfried Krupp var 36 ára gamall, gerði hinn aldraði Gustave Krupp samning, sem staðfestur var af Hitler, þar sem Alfried Krupp var lýstur einka- eigandi alls fyrirtækisins. Á und- angengnum árum hafa banda- menn margreynt að brjóta þetta stórveldi í iðnaðinum niður í mörg smærri fyrirtæki, en þeir hafa ekki haft annað upp úr því, en að flækja sig meira og meira i snöru laganna. Samkvæmt fyrirmælum banda- manna um bann á risasam-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.