Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 12
Kfckert fcUS «r édýrara I áikriít en Víiir. Utiil hann faara jrftur fráttir »8 annaft lestrarefui heim — án fyrirhafnar af 'yftar háltn. 8ímt 1-1S-6Ö. Munift, að petr, itm gerast áskrifendor Vísii eftir 10. hveri mánaftar, fá blaftiS ókeypis til mánaftamóta. Miðvikudaginn 23. október 1957 Tilboð Sauds konungs um máiaiilðlun verði athuguð. Állsherjarþingið fresíar í 3 daga umræðu um Sýrlands-deiluna. Umræðunni 1 allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær og i hann Gromyko hafa það í huga, en Gromyko hafði endurtekið gærkvöldi um ákæru Sýrlands orð Krúsévs, að Rússar myndu ekki sitja aðgerðarlausir hjá, ef ráðiát væri á Sýrland. á hendur Tyrklandsstjórn var frestað seint í gærkvöldi um 3 daga í von um, að þá verði ( komið í Ijós, hvort til rnála- miðlunar kemur, samkvæmt til- boði Sauds konungs í Saudi- Arabíu. FuIItrúar Sýrlands og Ráð- stjórnarríkjanna vildu, að þeg- ar væri skipuð rannsóknar- j nefnd, og voru því mótfallnir þessari ákvörðun. Fulltrúi Tyrklands ræddi af- stöðu Tvrkj^ Kvað algerlega tilhæfulaust, að Tvrkir hefðu árás í huga, og kvað þá hafa fullan rétt til þess að flvtia lið innan landamæra sinna að vild. Hann kvað Tyrkland hafa fall- izt á tilboð Sauds konungs um málamíðlun, og tyrkneskur ráð herra er á leið til Arabíu til þess að staðfesta yfirlýsingu! Týrklandsstjórnar og forseta í þessu efni. Fulltrúinn kvað Tyrkium koma illa, að stofnað væri til æsinga gegn þpim, með an kosningabarátta stæði sem 1 hæst í landinu. Gromvko belgdi sig upp. Gromiko belgdi sig allan upp og endurtók fyrri fullyrðingar um, að Tyrkir hefðu dregið saman 50 þús. manna lið á landamærunum, en Bandaríkja flotinn væri reiðubúinn að styðja innrás þeirra. Forseti! þingsins varð að setja ofan í j við hann og biðja hann að halda sér við efnið, en Gromyko bað forseta gegna betur skyldu sinni. I Lodge fulltrúi Bandaríkjanna sagði, að Gromyko hefði flutt ræðu sína af sömu ákefð og heift og Stalín og Wyshinskv á þeirra tíma, en hann gæti ekki sannað eina einustu staðhæf- ingu sína. Samtakamáttur Nato. Lodge minnti á, að Nato- þjóðirnar væru nú sem fyrrum einhuga um, að líta á árás á eina þeirra sem þær allar. Bað Stormasamt víð Vestmannaeyjar. Stormasamt hefur vcrið við Vestmannaeyjar a • undan- förnu og sjaldan gefið á sjó, en afli er sæmilegur þegar gei'ur. Að því er Vísi var símað frá Eyjum í gær hefur aflast dável á línu. Hafa bátarn.r fengið 4 til 5 lestir í róðri og.er mibið af aflanum ýsa. Talsver! hefur verið veitt af ufsa á handfæri. í brezkum blöðum í morgun er nokkuð um þessi mál rætt, þótt meira sé um ferð drottningar og heimkomu, og ferð Macmillans vestur. í blöðunum kemur fram, að Krúsév hafi í þessari seinustu áróðurssókn sinni algerlega misst marks. Nýr bátur til Sandgerðis. Nýr 75 lesta stálbátur kom til landsins í þessari viku. Báturinn heitir Rafnkell og eigándi hans er Guðmundur Jónsson útgerðarmaður á Rafn- kellsstöðum í Gerðahreppi. Bát- urinn verður gerður út frá Sand-' gerði. Raíkell er einn af stálbátunum fimm, sem smíðaðir voru fyrir Islendinga í Austur-Þýzkalandi, og er hann fjórði báturinn sem til landsins kemur. fvær uýjar bækur frá Menfiíngarsjéði. Eru eftir Bjarna Sæmundsson og Fálma Hannesson. uen Biinau- Eandsfíug í dag. H) ímí'axi, m'.hýlandaíýugvél Flugfélags fs’ands kom í nótt til Reykjavíkur frá Khöfn og Glasgow. Flugvélin fór í morgun á- leiðis til Osló, Kahfnar og Hamborgar og er væntanleg til Reykjavíkur annað kvöld. í gær lá allt innanlandsflug niðri sökum dimmviðris, en í dag fer veður víðast hvar batn- andi og verður mikið flogið. Fyrir hádegið lögðu flugvélar af stað til Akureyrar, Vestm.- eyja og ísafjarar og enn frem- ur var svo ákveðið að fljúga til Egilsstaða, Blönduóss, Sauð- árkróks, Þingeyrar, Flateyrar og Siglufjarðar. Eysteínn viEf engum gjöidum sleppa af gufubornum. Málíð ræíí á þingi í gær. Tekin voru fyrir þrjú mál á Alþingi í gær. Tvö í efri deikl en eitt í néðri deild. I efri deild voru á dagskrá: 1) Útflutningssjóður o. fl. og frv. um tollskrá og fl. Allheitar um- ræður urðu um þessi mál og svör viðkomandi ráðherra við fyrir- spurnum loðin. Frv. um tollskrá er borið fram af þeim Gunnar Thoroddsen, Eggert Þorsteinssyni og Alfroð Gíslasyni. Er hér farið fram á breytingar á Tollskránni, þannig að felld verði niður aðflutnings- gjöld af jarðbor þeim, er ríkið og Revkjavíkurbær hafa fest kaup á. Er tæki þetta þegar komið-til landsins og brýn nauðsyn að það komist sem fyrst í notkun. Með niðurfellingu tolla af því myndi stofnkostnaður lækka til mnna og þar af leiðandi reksturskostn- aður. Fjármálaráðherra varð fyrir svörum. ICvað liann engin tök á að verða við þessu af rikisins hálfu, þar eð hér væri um lög- að ræða og virtist hann ekk' gera séi' íulla grein fyrir, hví þeíia mál væri komið á Alþingi. Einn- ig taldi hann að þetta mundi leiða i il óstöðvandi straums, af undanþágum. ef samþykkí yrði. Benti Gunnar Thoroddsen á, að bærinn hefði þegar greitt að fullu þau gjöld er honum bæri nema tolla. Væri hér ekki um að ræða þennan eina bor heldur alla bora, sem keyptir myndu verða, til að afla mjög svo nauð- synlegrar orku, landi og þjóð til heilla. Einnig tóku til máls þeir Alfreð og Eggert, en að því er virðist aðallega til að afsaka samvinnu sína við Sjálfstæðismenn. Frumvarpinu var vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Ve! heppnuð fsEraun mel iupifer-skeyfi. f Bandaríkjunum er tilkynnt, að gerð hafi verið tilraun með jarstýrt skeyti og lieppnast með éigætum. Skeytið var af Júpiter-gerð. Því var skotið í loft upp á Flor- idaskagá og kom niður þar, sem váðgert var. Þetta var ein tilraun af mörg- um með fjarstýrð skeyti, sem Bandaríkjamenn eru að gera um þessai mundir. í gær komu á markaðinn tvær >æ!nu* hjá Bókaútgáfu Menning- msjððs. Eru það Landið okkar og Fisk- "•nir. Bókin Landið okkar hefur , ð geyma útvarpserindi Pálma eitins Hannessonar rektors. Eru ilar ritgerðirnar, sem til eru, umdar til flutnings í útvarpi, nema tvær þeirra: Island og ís- landslýsing Jónasar Hallgríms- sonar. Allar ritgerðirnar fjalla um ísland og sögu þess, að fáum einum undanteknum og flestar ritaðar á árunum 1930—45, en nokkrar yngri. Eins og flestum mun kunnugt var Pálmi einn hagasti maður á íslenzkt mál og ! náttúrulýsingar hans mjög i snjallar. Ekki er að efa að allir, ' sem hafa yndi af sögu landsins, | náttúru þess og máli voru muni I þykja fengur að þessari bók. 1 ! ráði er að gefa út á næsta ári ) annað bindi af ritum Pálma og vörða í þv*| ferðasögur, dag-, bókarblöð og úrval skólaræðna. | Bækur þessar verða þó alveg sjálfstæð verk hvór um sig. Landið okkar er prentað í prent- smiðjunni Odda. Er hún 308 bls. og hin vandaðasta að frá- gangi. Hin bókin, sem út kom að þessu sinni er Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson. Er það Ijós- prentuð útgáfa af gömlu bókinni ásamt viðauka eftir Jón Jónsson fiskifræðing. Fjallar bókin um íslenzka fiska. Eru í meginmáli taldar 130 tegundir fiska, sem fengizt hafa hér við land innan 400 metra dýptarlínu. Bókin er 528 síður auk 26 bls. formála, með 226 myndum. Einnig er í | ritinu litprentuð kort er sýnir fiskimið, grunn og ála umhverfis landið. Viðaukinn er 80 bls. prýddur 20 myndum. Eru i hon- um kaflar um síðari ára rann- sóknir á þorski og síld og grein- ir frá allmörgum fisktegundum, sem fundist hafa eftir að Bjami samdi bók sína. Bókin er ljós- prentuð í Lithoprent og er hún hin vandaðasta að öllum frá- gangi. Hlífðarkápu hefur Hall- dór Pétursson teiknað mjög skemmtilega. Er hún prentuð í Odda. I ár gefur Menningarsjóður út alls 19 bækur, 6 aukabækur en 13 félagsbækur. Koma félags- bækurnar út í einu í byrjun næsta mánaðar en aukabækurn- ar eru allar komnar nema tvær. Þær, sem enn eru ekki komnar út, eru 9. bindið af Sögum Is- lendinga (iandshöfðingjatíminn ) og 5. bindi sama ritverks, sem nú er uppselt og kemur út Ijós- prentað. „Vi5 elgism ekk- ert gúmmí á þenna bíl". Bíleigandi úr sveit leit inn í skrifstofur Vísis í morgun og sagði sínar farir ekki sléttar. Hafði hann komiC' í Jötun, bifreiðavöru- verzlun Sambandl íslenezkra samvinnumanna rétt áð-ar, og ætlaði að fá einn hjól- barða, sem hann vanhagaði um. Spurði afgreiðslumaður þá fyrst, hvort komumaður hefði skoðunarvottorð, en bíleigandinn var ekki viss um, hvort það væri í bílnum, enda vissi hann ekki til þess, að afgreiðslumaður þessi væri skoí'unarmaður slíkra skiiríkja. En er afgreiðslu- maðurinn hafði sagt þetta, vék hann sér fram að glugg- anum og leit á bíl komu- maims. Síðan sagði hann: „Við eigum ekkert gúmmí á þenna bíl.“ Þannig var mál með vexti, að aðkomumað- urinn átti ekki bifreið, sem Sambandið hafði uinboÞ fyr- ir. Þá kom ekki til mála, að veita honum neina úrlausn. Háskólafyrirlestur um Óðinsdýrkun. Stýrt Irá nýjustu ranetsóknum í þessu efni. Prófessor G. Turville-Petre frá Oxford, sem hér er um þess- ar mundir í boði Háskóla ís- lands, flytur fyrirlestur fyrir almenning fimmtudagskvöld kl. 8.30 í I. kennslustofu háskól- ans um Óðinsdýrkun. Aðalheimildir vorar um heið- inn átrúnað á Norðurlöndum eru Eddurnar, fornaldarsög- urnar og Saxo. Samkvæmt þess um heimildum mætti gera sér í hugarlund, að menn hefðu haft raestan átrúnað á Ó'íni. En í Landnámu og öðrum sagn- fræðllegum heimildum er Óð- inn örsjaldsto nefndur; nafn hans ketnur eítki fyrii' í mtjmeí- nöfnura og ekki í staðanöfnum á íslandi og óvíða í Skandína- víu. Hvernig ber að skýra þetta? Sú skoðun virðist nú ríkjandi, að Óðinn hafi verið svo ginnheilagur, að ekki hafi mátt nefna eftir honum, sbr. „áss hinn almáttki“, sem sumir telja að sé Óðinn. Prófessor Turville-Petre mun ræða allt þetta mál og skýra frá nýjustu rannsóknum í þessu efni, einkum í samanburði við ir.dverskar hugrayndir um hinn æðsta guð. Fyrirlesturinn verður fluttur á íslenzku, og er öllum heimill aðgangur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.