Vísir - 25.10.1957, Side 6
VÍSIR
Föstudaginn 25. október 195T
V18IS
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður,
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Riistjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Æitrt&ður u tfatj:
Heigi Vaitýsson rithöfundur.
Vaxandi slysahætta.
Það heíir varla farið frámhjá
nokkrum manni, sem les
] blöðin eða hlustar á útvarp
j að' staðaldri, að hér var efnt
1 til umferðarvikná fyrir
j hokkru. Menn voru sýknt og
heilagt áminntir um að
j auðsýna ýtrustu gætni, er
þeir væru á ferð — bæði
sjálfra sín vegna og annarra
j — og gefnar margvíslegar
! upplýsingar um slysfarir
í hingað og þangað um bæinn.
Vantaði það sannarlega ekki,
) að umferðarnefnd, sem hafði
] meðal annars forgöngu um
1 aðvörunarvikur þessar und-
irbyggi þær vel að því leyti,
|
j að þær gætu orðið aðvÖrun
öllum almenningi.
En því miður hefir brugðið svo
við, eftir að vikur þessar eru
! úm garð gengnar, að slys
: iiafa verið' bæði mörg og al-
varleg — sennilega bæði
fieiri og aívarlégri en meðan
f umferðarvikurnar stóðu og
■ rétt fyrir þær. Mun þó eng-
um til hugar koma að kenna
■ því um, að ekki hafi verið
unnið nógu ötullega, meðan
!
umferðarvikurnar stóðu. Hitt
! virðist aðeins hafa komið í
ljós, að almenningur sé
kærulausari en góðu hófi
gegnir, og skal þó enginn
sákaður sérstaklega um óað-
í gæzlu. Þar eiga margir
nokkra sök, og heildardóm-
ur verður ekki upp kveðinn.
Að undanfömu hefir á margan
hátt verið erfiðara að aka
bifreiðum — og ef til vill að
* forðast þær — en í haust
og sumar. Rigningar og
myrkur segja fljótt til sín, og
slysin virðast fylgja dyggi-
lega í kjölfar á erfiðleikum
þeim, er af hvorutveggja
leiðir. Hitt virðist ekki fylgja
eins eðlilega, að vegfarend-
ur auðsýni meiri gætni, þeg-
ar þeir hljóta að gera sér
grein fyrir því, að ýmiskon-
ar hættur eru meiri en við
venjulegar kringumstæður í
birtu og góðviðri.
Þau slys, sem þegar hafa komið
fyrir, verða ekki aftur tek-
in og sum ekki bætt, hversu
heitt, sem menn kunna að
óska þess. Þau geta þó haxt
nokkuð gott í för með sér,
ef af þeim leiðir, að menn
geri sér grein fyrir því, að
þeir eru hvarvetna í hættu,
þar sem þeir eru á ferð, og
að þeir ráða því að nokkru
leyti sjélfir, hvort hættan
er mikil eða lítil fyrir þá
eða aðra vegfarendur. Sá,
sem gætir alltaf fytístu var-
úðar, og treystir því aldrei,
að hann „sleppi í þetta
skipti“, veldur sízt slysi á
sjálfum sér og öðrum,
En þeir eru því miður alltof
margir, sem gera ráð fyrir,
að óhætt sé að brjóta reglur
einu sinni, og tíðust eru slík
brot í dimmviðri og slæmu
skyggni, enda eru þá flestar
öryggisreglur í gildi. Menn
verða að hafa það hugfast,
að ekki er hægt að koma í
veg fyrir slys nema með
gætni og engu öðru. Sá, sem
teflir í tvísýnu, hlýtur fyrr
eð'a síðar að' lenda í vand-
ræðum, og happ eitt ræður,
hvort hann sleppur lítt eða
. ekki meiddur.
1 dag á átti'æðisafmæli Helgi
Valtýsson kennari og rithöfund-
ur. Hann er fæddur að Nesi í
Loðmundarflrði, sonur Valtýs
bóna Valtýssonar og konu hans
Helgu Rustikusdóttur.
Helgi fór tvitugur að aldri til
Noregs til náms í kennaraskóla,
kvæntist þar nórskri konu, og
tengdist órofa tryggðaböndum
við Noreg og norsku þjóðina.
Þar kynntist Helgi hugsjónum
og stai’fi ungmennafélaganna, og
varð höfuðboðberi þeirra hug-
sjóna hér á landi, sem siðar verð-
ur að vikið. Meðan Helgi dvald-
ist í Noregi á þessum árum (1897
-—1900) lagði hann, auk kennara-
skólanámsins, stund á skylming-
ar og leikfimiskennslu- söng-
og tungumálanám, allt til þess
að afla sér sem beztrar og fjöl-
þættastrar þekkingar og reynslu
sem kennari. M. a. sótti hann
námskeið við háskólann í Osló.
Helgi varð' snemma kunnur í
Noregi, því að hann lagði þar
stund á ’kcnhslu, blaðamennsku
og ritstjórn, fhitti víða fyrir-
lestra, m. a. i ungrnermafélögun-
um, og íékk þannig iiin ágæt-
ústu tækiíæri tii þess að kynnast
betiir Noregi og norsku þjóðinni,
enda muini íáir íslendingar eða
e.’igir liafa haft nánari kynni af
Noregi á þessum tíma og jafn-
vel æ síðan, en Helgi Valtýsson.
Var það bæði á fyrrnefndum
tima og á árunum 1916—20, sem
Helgi dvaldist við fyrrnefnd
störf í Noregi.
Kennslustörf lagði Helgi einn-
ig fyrir sig hér heima. Hann var
kennari og skólastjóri á Seyðis-
firði 1907—1913, í Reýkjaskóla í
Hrútafirði 1930—32, Núpsskóla í
Dýrafirði 1932—35. Forstjóri ís-
landsdéildar váti'yggingafélags-
ins Andvöku var hann 1920—30.
Fi’á árinu 1935 hefur hann átt
heima á Akureyri og stundað
þar kennslu og ritstörf og jafn-
framt liefur hann verið fréttarit-
ari norskra blaða * og skrifað í
þau. Lesendum Vísis er H. V.
að góðu kunnur, fyrr og síðar,
hefiu’ hann m. a. skrifað í þetta
blað, svo eitthvað sé nefnt, af á-
huga og þekkingu um íslenzku
hreindýrin.
H. V. kynntist, sem fyrr var
sagt, hugsjónum og starfi ung-
mennafélaganna norsku. Hann
var frumherji, er ungir og áhuga
samir menn hér á landi bundust
samtökum, og stofnuðu Ung-
mennafélag Rvíkur, og hann var
einn af stofnendum UMFl 1907,
og einn þeirra, sem af eldmóði
tóku þátt í baráttunni, sem háð i
\rar á þessum árum til þess, að
þjóðin fengi sinn eigin fána, blá-,
hvíta fánann. |
Auk þess, sem H. V. var stofn-
andi og ritstjóri Skinfaxa, var
hann ritstj. Unga Islands um
skeið og Skólablaðsins, og eftir j
hann liggja margar bækur, ljóð, í
sögur o. íl., en kunnust bóka.
hans frá síðari árum mun vera:
„Söguþættir landpóstanna". j
Kona Helga Valtýssonar er
Severiné, P. O. Sörenheims kaup-;
manns frá Volda á Sunnmæri. |
Visir færir H. V. þakkir og
beztu , óskir sínar og lesenda
sinna á þessu mei’kisafmæli
hans.
Bókasýning í Edinborg.
Þar «rti sýnd handrif og fornar bækur.
Léleg lýsing.
En hér kemur það einnig tii
greina, að bærinn á mikla
sök, þegar slys veróa á sum-
um stöðum. Það' er þegar svo
stendur á, að lýsingu er á-
bótavant á götum eð'a ekki
oru afmarkaðar brautir með-
fram akbrautum, þar sem
gangandi menn og helzt
hjólreiðamenn einnig geta
verið óhultir fyrir bifreið-
um.
Fyrir nokkrum árum birti Vísií
greinaflokk um hættulegav
götur í bænum. Voru ýmsar
nefndar, meðal annars
Kaplaskj ólsvegurinn og'Borg
artún, en á síðarnefndu göt-
Hnni hafa. orðið tvö alvarleg
slys nýverið. Bláöið benti á
þær hættur, sem væru því:
samfara, að við götur þessar!
var lýsing engin eða mjög'
ófullnægjandi og í öðru lágí |
ekki markaðar brautir fyrir!
gangandi fólk. Úr hefir verið
bætt á sumum þessum göt-
um, en Borgartún er að kalia-
eins og það var þá, að öðru
leyti en þvi, að lýsing mun
vera heldur betri, en hún er ]
þó ófullnægjandi í slæmu
skyggni. Verður að krefjast
þess af bænum, a'ð hann geri
þegar gangskör að því að
bæta úr því ófx’emdará-
standi, sem þarna er og víð-
ar, og að hafizt verði handa,
áður en fléiri slvs verða.
I gær var opnuð í Edinborg
sýning á íslenzkum handritum
og foi’num bökum, ásamt eldri
útgáfum af þýðingum íslenzkra
fombókmennta á ensku. Sýning-
una opnar sendiherra Islands í
Bretlandi, dr. Kristinn Guð-
mundsson, en einn af aðalhvata-
mönnum hennar er Sigursteinn
Magnússon, aðalræðisrriaður ís-
lands í Skotlandi.
Sýningin er haldin í tilefni af
útgáíu fyrstu bókarinnar í hin-
um nýja flokki íslenzkra forn-
rita, sem forlagið Thomas Nel-
son & Sons í Édinborg hefur haf-
ið, en ritstjörar þeirrar útgáfu
eru þeir Sígúi'ður Nórdal og G.
Turville-Petre, sem kennir fe-
iórizku i Oxfo 'd háskóla
Fyrsta sagan i i xssum -flokki
er Gunnlaugs saga. ormstungu.
Er téxtl heni.iar: ásamt atliugá-
semdum um handritanun og
enskri þýðingu éftir Peter Foote
og R. Ourik, háskólakennai’a. í
undirbúningi eru Hervararsaga
ásamt þýðingu Chr. Tolkins,
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar í
útgáíu Guðrúnar Helgadóttur og
Leslie Rogere, Völsungasaga í
útgáfu R. Fincli, Ljósvetninga
saga í útgáfu Turvilie Petres.
Á handrita- og bókasýning-
unni verður handrit Gunnlaugs
sögu úr Árnasafni, fyrsta prent-
un sögunnar, Khöfn 1775, Forn-
ritaíélagsútgáfan 1938, fyrsta
enska þýðingin eftir Éirik Magn-
ússon og W’illiam Powell 1875,
amerísk þýðing eftir M. H. Sc-
ai’gill 1950 og loks hin nýja út-
gáfa eftir Peter Foote og R.
Qurik, Edinborg 1957.
I annan stað verða sýndar ljós-
prentanir merkra, íslenzkra hand
rita, svo sem Konungsbókar,
Wormsbókar, Frisbókar, Flat-
eyjarbókar og Staðarhólsbókar
og íslenzk handrit úr Þjóðarsafni
Skotlands. Méðal þeirra hand-
rita, sem eru um 100 að tölu,
má nefna Jónsbókarhandrit,
Orkneyinga sögu, Sæmundar
Eddu, Konnáks sögu og Sturl-
unga sögu. Loks verða sýnd 20
eintök af ríatm íslenzkum frá
fyrstu tíð og fram á fyrstu ár
19. aldar og 17 rit prentuð í
Bretlandi um íslenzk efni, aðal-
lega bókmehntir og málfræði, og
er liið elzta þeirra Rudimenta,
málfræðiágrip Runólfs Jónsson-
ar (d. 1654), sem prentað var í
Öxford 1689.
Vönduð sýningarskrá hefur
verið gefin út, ásamt fylgiriti um
hina nýju útgáfu íslenzkra ■ rita.
og er framan á báðum mj'nd af
bagli Páls biskups Jónssonar,
sem fannst í steinkistu biskups
í grunni Skálholtsdómkirkju
fyrir nokkrum árum.
Utanríkisráðuneytið,
24 október 1957.
r&jm
^lver}lóg6tu 34
Stmi 23311
Eftirfarandi bréf frá S. hefur
blaðinu borizt um umferðarmál-
in:
Verðlaunaveitiiigar o. fl.
Nú er lokið umferðarvikum
þeim, sem hlutaðeigandi yfirvöld*
stóðu fyrh’ til varnar umferðar-
slysum og gegn ófullnægjandi
öryggistækjum bifreiða. Ljós bif-
reiða voru stillt ókeyþis fyrir þá
er óskuðu og Félag ísl. bifreiða-
eigenda hóf að verðlauna menn
fyrir góðan akstur. Urn verð-
launaafhendingu er það að segja,
að hún er út í bláinn. Hana
framkvæmdu menn úr stjórn fé-
lagsins og nokkrir áhugamenn.
Eftir plaggi því að dæma, sem
einn gætinn maður fékk hér í
bæ var akstri hans gatunur gef-
inn, er 'hann beygði út úr einni
götu og inn á aðra. Tekið var
fram, að hann hefði notað stefnu
Ijós og ekið mjög varlega. Ja
slíkt og þvilíkt að fá plagg fyrir
eina krappa heygju.
Um ljósastillingúna er það að
segja, að hún er þær róttækustu
aðgerðir, sem gerðar hafa verið
af yfirvaldanna hálfu og full-
komlega tímabær eins og sást á
útkomunni, er fékkst, tölum, um
bifreiðar með skakka Ijósastill-
ingu.
Skyldur vegfarenda.
En eitt gleymdist. éða fékkst I
það mihnsta ekki eins göoa úr-
lausn og þörf hefði verið, þ, e.
að minna vegfarendur rækilega
á þær skyldur, er þcir hafa gagn
vart náunganum, hvort þeir nú
eru akandi eða fótgangandi. Að
vísu skal viðurkennt að oft eru
í útvarpinu orðsendingar frá
slysavarnarfélögum og trygg-
ingárfélögum um að gæta var-
úðar, og tillitssemi í umferðinni.
En það sýnir sig Ijóslega að þær
ná alltof skammt. Ekki skal gera
þeim gangandi hærra undir
höfði en hinum akandi, eins og
pft vill brenna við í skrifum, serri
þessum.
Gangandi fólk.
Vægast sagt hagar gangandi
fólk sér oft barnalega í umferð-
inni. Hléypur það út á akbraut-
irnar eins og það eigi allan heim-
inn og skammar svo biíreiða-
stjóraha ef illa eða næstum illa
fer. Oft hafa þeir þó, í slíkum
tilfellum bjargað lífi þeirra. Sést
það gléggst við umférðaríjósin.
Við gatnamó.t, þar sem þau eru
eru strikuð hvít strik á göturnar,
sem bifreiðar eiga að nema stað-
ar við ef rautt ljós hindrar þá í
að komast áfram. Nokkru fyrir
innan þessi hvítu strik eru svo
afmarkaðir reitir vanalega með
málmskífum, sem végfarendur
eiga að ganga innan í yfir göt-
una. En hve oft sést ekki að bif-
reiðar-stanza ekki fyrr enn þær
eru komnar innfyrir hvítu strik-
inn og jafnvel ■ innfyrir áður-
nefndan reit. Slíkt er vægast sagt
ókurteisi.
I vafa uni reglur.
Einnig virðast bæði gangandi
fólk og ' bifreiðai’stjórar vera
mjög efins um reglur þær, er
gilda fyrir þá hvern um sig. Ekki
skulti þær raktar hér, svo engin
v’illa síæðist þár með én æskilegt
væri áð þær yrðu gefnar út og
dreift t. d. í barnaskólunum. 1
fyrra mátti sjá lögregluþjóná í
nánd við bamaskólana er voru
önnum kafnir við að kenna hjól-
reiðamönnum úr skólunum um-
ferðarreglur úti. í umferðinni
Slíkt er líklegi til að bera árang-
ur enda má sjá unga hjólreiða-
menn nota þessa kunnáttu út í.
ystu æsar t. d. með því að rétta