Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Laugardaginn 2. nóvember 1957
Sœjar^Fétti?
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Allra heilagra
, messa: — Messa kl. 11 árd.
Sr. Óskar J. Þorláksson. —
' Síðdegismessa kl. 5. Sr.
Jakob Jónsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 11 f.
h. (Ath. breyttan messu-
tíma). Sr. Þorsteinn Björns-
son.
Háteigssókn: Messa í há-
tiðarsal Sjómannaskólans kl.
2. Sr. Jón Þorvarðai’son.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
il f. h. sr. Bragi Friðriksson.
Kl. 1,30 e. h. Barnaguðs-
þjónusta. Sr. Jakob Jónsson.
Síðdegismessa kl. 5 e. h. Sr.
Sigurjón Þ. Árnason. — Kl.
8.30 e. h. kirkjukvöld.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10,15 f. h. Sr. Garðar
Svavarsson.
Langhoitsprestakall: Messa
i Laugarneskirkju kl. 5 síðd.
Barnaguosjónusta í Laugar-
ásbíó k]. 10,30 f. h. Sr. Áre-
líus Nielsson.
Neskirkja: Messa kl. 2. Sr.
Björn Ó. Björnsson.
Bústaðaprestakall: Messað
i Kópavogsskóla kl. 2. Sr.
Gunnar Árnason.
Bessastaðir: Messa kl. 2.
Safnaðarfundur eftir messu.
Sr. Garðar Þorsteinsson.
Kirkjukviilíl
verður í Hallgrímskirkju
annað kvöld kl. 8,30. Ár-
mann Snævar lögfræðipró-
fessor flytur erindi um sið-
gæðisreglur og' réttarreglur.
Kristinn Hallsson óperu-
söng'vari syngur nokkur lög'
með undirleik Páls Halldórs-
sonar organleikara.
TJtvarpiJ í kvöld:
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Páisson).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum“ eftir
Nonna; III. (Óskar Halldórs-
son kennari). 18.55 í kvöld-
rökkrinu: Tónleikar af plöt-
um. 20.25 Leikrit: ,.Anna
Soffía Heiðveig“ eftir Kjeld
Abell, í þýðingu Ásgeirs
Hjartarsonar. — Leikstjóri:
Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Dans-
lög (plötur) til kl. 24.00.
ILJívarpið a morgun:
9.10 Veðurfregnir. — 9.20
Morguntónleikar (plötur).—
9.30 Fréttir. 11.00 Messa í
, Fríkirkjunni (Prestur: Séra
Þorsteinn Björnsson. Organ-
leikari: Sigurður ísólfsson).
12.15 Hádegisútvarp. 13.05
Sunnudagserindið: Um Óð-
insdýrkun (Gabriel Turville-
Petre prófessor við Oxford-
háskóla). 14.00 Miðdegistón-
leikar. 15.30 Kaffitíminn:
a) Jan Moravek, Carl Billich
og Pétur Urbancic leika vin-
sæl lög. b) Síðan lög af plöt-
um. 16.30 Á bókamarkaðn-
um: Þáttur um nýjar bækur.
17.30 Barnatími (Baldur
Pálmason): a) Sr. Óskar J.
Þorláksson les ævintýr:
Konungssonurinn hamingju-
sami. b) Margrét Jónsd. rith.
les sögu: Vöndurinn hennar
Vísu-Völu. c) Signý Pálsd.
(7 ára) les kvæðið „Litli
fossinn“ eftir Pál Ólafsson.
18.30 — Miðaftantónleikar:
Frá landsmóti lúðrasveita á
Akureyri s.l. sumar: Lúðra-
sveit Akureyrar og samein-
aðar lúðrasveitir leika; Jak-
ob Tryggvason stjórnar. —
20.20 Hljómsveit Ríkisút-
varpsins heldur fyrstu hljóm
leika sína í hátíðasal Há-
skólans. Stjórnandi: Hans
Joachim. 21.20 Um helgina.
Umsjónarmenn: Gestur Þor-
grímsson og Páll Bergþórs-
son. 22.25 Danslög: Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir kynnir
plöturnar — til kl. 23.30.
Loftleiðir:
Edda var væntanleg frá New
York kl. 7, átti að fara til
Osló, Kaupmannahafnar og
KROSSGATA NR. 3373:
r , ð í 3 ■V 6 !r «
7 s
9 /O
ii 13
« ló /6
n 1? ‘9
Lr Zo 1
Lárétt: 1 íþróttinni, 7 fall, 8
um árferði, 10 hljóð, 11 tónverk,
14 reiður, 17 ending, 18 í Nor-
egi, 20 fjandskapast við.
Lóðrétt: 1 t. d. þetta, 2 yfrið,
3 reið, 4 eyjarskeggja, 5 gabb,
6 sargl, 9 . ..verji, 12 dýrahljóð, ;
13 gera hross, 15 í jörðu, 16
meiðsli, 19 tónn.
Lausn ó krossgátu nr. 3372:
Lárétt: 1 hrognin, 7 út, 8 róni,
10 ana, 11 afls, 14 vesæl, 17
ÍR, 18 táps, 20 bassi.
Lóðrétt: 1 Húsavík, 2 RF, 3
gr, 4 Nóa, 5 inna, 6 nía, 8 áls,
12 fer, 13 sæta, 15 lás, 16 asi,
19 PS.
Hamborgar kl. 8.30. Hekla er
væntanleg frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Stavangri
kl. 18.30; fer til Ne\y York
kl. 20.00.
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins í Rvík
heldur bazar þriðjudaginn 5.
þ. m. í Góðtemplarahúsinu,
uppi. Hefst bazarinn kl. tvö
eftir hádegi og verður þar
margt góðra og eigulegra
muna til sölu.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík á
mánudag vestur um 3and í
hringferð. Esja fer frá R\úk
í dag austur um land í hring-
ferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið er á
Skagafirði á leið til Akur-
eyrar. Þyrill var væntanleg-
ur til Siglufjarðar í nótt.
Bazar
heldur Félag austfirzkra
kvenna í Góðtemplarahúsinu
mánudaginn 4. nóvember. —=
Félagskonur vinsamlega
komi gjöfum sínum hið fyrsta
til undirritaðra: Guðný Guð-
mundsd., Miðtúni 4. Her-
mína Halldórsd., Lang'holts-J
veg 161. Guðbjörg Guð-j
mundsd., Nesvegi 50, Anna
Jóhannessen, Garðastræti 33.
Stefanía Þorsteinsd., Drápu-
hlíð 33.
Rridgedeild
Breiðfirðingafélagsins. Önn-1
ur umf. einmenningskeppni
A-riðill: Halldór Jónsson 60
stig. Daníel Jóelsson 59,!
Björn Gíslason 56. Árni
Gíslason 55, Þórarinn Sig- !
urðsson 55, Jón Stefánsson
54. Hafliði Gíslason 53 VÁ
Bergsvéinn Breiðfjörð 53.
Þorsteinn Laufdal 51 Vá, Sig-
valdi Þorsteinsson 5iy2,
Guðjón Kristjánsson 51, Ol-
geir Sigurðsson 51, Kristinn
Vilborgsson 50}/í>, Næstá um-
ferð verður spiluð kl. 8 á
þriðjudagskvöld í Breiðfirð-
ingabúð.
Sénkuem
kvölas á undan •
og morguns ó efíir
rakstrinum er heil)-
aróðaðsmyrjaand-
UHð með NiVEA,
þcð gerir raksturinn
þaegilegri og vern-
@ dar húðina.
í Laugardagur J
j, 306. dagur ársins. "Íj-
fwvvwvjWA’nfvwyvjwwu,i
A rdegisliá l'! æð ur
J< 1. 1,46.
Slökkvistöð'iri
hefur síma 11100.
Næturvörður
Cr í Iðunnaraiiðteki sími 1 79 11.
Lögregluvarðstoíaa
hefur sima 11166.
Slysavarðstofa Keykjavíkur
í Heilsuverndárstöðinni er op-
Sn alian sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
eama stað kl. 18 til kl. 8. — Síml
15030.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Rej'kjavík-
1 ur verður kl. 16,50—7,30.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga írá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn I2VI.S.I.
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnið
er opin á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kl. 1—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3,30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem liér segir: Less.tof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er. op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibuið
Hólmgarði 34: Opið mánud., mið-
vikud. og föstud. kl. 5—7.
Biblíulestur: Amos 7,10—17.
Drottinn tók mig.
Gullbrúðkaup:
50 ára hjúskaparafmæli eiga
á morgun, sunnudaginn 3.
nóv., hjónin Gunnhildur
Steinsdóttir og Bjarni Mart-
einsson, Eskifirði.
Samtíðin:
nóvemberheftið er nýkomið
út. Efni: Fullkomin lestrar-
kunnátta er nauðsyn (for-
ustugrein) eftir Sigurð
Skúlason. Gamanljóð eftir
Ingólf Davíðsson. Verðlauna-
spurningar. Kvennaþættir
eftir Freyju. Og lyngið glóði
(ástarsaga). Draumai’áðn-
ingar. Dauðinn við mílna-
steininn (framhaldssaga).
Ástamál. Eykur þú sjálfs-
traust mannsins þíns?
(spurningar). Bréfaskóli í
ísl. stafsetningu og málfræði.
Skákþáttur eftir Guðmund
Arnlaugsson. Afmælisspá-1
dómar fyrir nóvembermánuð.;
Bridgeþáttur eftir Áxma M. ■
Jónsson. Bókarfregn. Þeir!
vitru sögðu. Krossgáta o. m. |
fl. —; Forsíðumyndin er af,
frönsku leikkonunni Nicole!
Maui’ey og Wendell Coi’ey.
Tímarit
Verkfræðingafélags íslands
2. hefti 42. árg. Óskar Gísla-
son skrifar greinina: Nokkur
orð um Dehydr-O-Mat
þurrkara, sjóðara, pi’essur og
lykteyðingartæki. Einnig rit-
ar hann greinina On drying
Að lokum er svo greinin. Frá
Að lokum e svo greinin: Frá
hinni íslenzku landsnefnd
AOR.
Iljúkrunarkvennablaðið:
3. tbl. 33 árg. 1957 er nýkom-
ið út. Efni þess er: Alþjóða-
mót hjúkrunarkvenna í Róm
eftir Þorbjörgu Eggertsdótt •
ur, Formannafundur I. C. N.
eftir Sigríði Eiríksdóttur,
Endurhæfing eftir prófesspr
dr. E. H. Monrad-Krohn,
Minningargrein um Jakobínu
Magnúsdóttur, Raddir hjúkr-
unarnema o. fl.
MálíkUmugsskrííslaía
MAGNÚS TÍIORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
Galvaniseraðir
með loki frá 25—60 lítra til sölu.
S?e*le8.giépri»st íssbsíS/íssi h-S,.
Sími 11640.
Mýjtmg!
en
iomiounar
Þessi sjálfvirka, sjónnæma rcidiomiðunarstöð sem
vakti mesta athygli á alþjóða fiskikaupstefn-
unni í Kaupmannahöfn nú í haust, verður til
sýnis fyrir skipstjóra, stýrimenn og utgerðar-
menn á Hverfisgötu 50, Radioverkstæðinu,
sunnudag og mánudag milli kl. 10 og 6 e.h.
S.ff.
P.B. 1355. — Reykjavík.
Þökkum mnslega auðsýnda samúo við andlát
og jarðarlör móðiar okkar og tengdamóður.
iES* JEb
Stefaiiia Guðjónsdótiir, Láms Jóhannesson,
Guðný Guðjcnsdótiir, öskar Árnason,
Sigurður Guðjónsson og Guðni G. Sigurðsson.
..................
m