Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 4
4
'«i
VÍSIB
Laugardaginn 2. nóvember 1957
....... v -r *------------
WISIML
D A 6 B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ititstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
! kr. 1,50 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan hX
hirkjff o*j irútnál:
r *>
Orekjandi vegir.
Þrátt fyrir vinstri stjörn.
Tvö kvöld í þessari viku hefir
ríkisútvarpið flutt fregnir
frá fréttariturum sínum úti
um landsbyggðina, og höfðu
þessir menn sömu sögu að
segja hvor í sinu lagi. Sú
saga var á þá leið, að í byggð
ariögum þeirra steðjuðu nú
að mikil vandræði, svo að
atvinnuléýsi gerði vart við
sig. Og það var tekið fram
um ástandið .á öðrum staðn-
um að minnsta kosti, að þar
væri nú verr ástatt í at-
; vinnumálum, en verið hefði
I um langt árabil. Staðdr þess-
ir eru Stykkishólmur og Ól-
afsfjörður, þar sem býr dug-
í andi fólk, er kveinkar sér
ekki að ástæðulaust.
Lesandinn getur reynt að gera
sér grein fyrir því, hvaða
j tónn mundi heyrast í blöðum
kommúnista og fyrst og
í fremst í Þjóðviljanum, ef
„íhaldið“ væri aðili að rík-
isstjórn um þessar múndir.
Ætli þess væri þá ekki kraf-
izt, að ihaldið skammaðist til
• að geta eitthvað í málefnum
r hinna aðþrengdu byggðar-
laga, svo að menn þyrftu
ekki að svelta heilu hungri
■ eða jafnvel horfalla? Vitan-
lega mundu kommúnistar
gripa tækifærið til að gera
1 kröfur — og svo mundu
kratagreyin taka undir, því
' að einsöngvarar þora þeir
: aldrei að vera — en nú er
þagað.
Fyrsta loforð núverandi stjórn-
ar var að sjá öllum landsins
börnum fyrir brauði með því
að veita öllum atvinnu, sem
henni þyrftu á að halda.
Lengi vei höfðu menn nóg
að gera, en það var aðeins
meðan gætti starfa síðustu
ríkisstjórnar, þegar áhrif-
anna fór að gæta af hinni,
varð sú breyling, semvar efni
útvarpsins í fréttir fyrri
1 hluta vikunnar. Þá var allt í
einu svo komið, að ekki var
nóg að gera I sjávarþorpum
úti um landið og þó hefir
ríkisstjórnin einmitt kapp-
kostað að binda alla fiski-
menn við veiðar fyrir sovét-
stjórnina.
Það mim vafalaust ekki á því
standa, að stjórnarblöðin
rjúki til og tali um ógæftir
og aflaleysi. En því er til að
svara, að síðustu ár hefir oft
verið ógæftasamt hér við
land, svo að bátar hafa ekki
komizt á miðin um skeið, og
hefir þó ekki verið talað um,
að verulegir erfiðleikar
steðjuðu að, því að menn
hafa haft, næga og góða at-
vinnu að undanförnu. Nú er
það hinsvegar ekki náttúran,
an, se mskapar ógæftirpar
og aflaleysið. Nú er það
hinsvegar ekki náttúran,
sem skapar ógæftirnar og
aflaleysið, því að hvort
tveggja stafar af vesaldómi
mannanna, sem ætluðu að
vera miklir, en vissu ekki
hvað þeir voru litlir.
Þrátt fyrir allar kenningar
kommúnista er það ósk allra
manna — jafnvel „íhalds-
ins“ líka — að allir vinhu-
færir menn hafi atvinnu.
Lygi kommúnista um óskina
um atvinnuleysi er hvergi
tekin alvarlega, þar sem
menn . hugsa á annað borð.
Það er því harla hlálegt, ,að
það skuli einmitt vera í tíð
ríkisstjórnar, sem hefur kom
múnista fyxir síærsta stuðn-
ingsflokk > si'nn, að atvinnu-
leysi skuli fára að gera vart
við sig. Mömium hlýtur að
verða á að spyrja hvort kom
múnistar sé haldnir þeirri
glæpsamlegu firru, sem þeir
hafa hingað til kennt öðrurn,
að atvinnuleysi sé nauðsyn-
legt til þess að verkalýður-
inn treystir sér ekki til að
segja upp samningum um
kaup og kjör. Vegna þagnar
kommúnista um vandræð-in
dettur almenningi þetta hel.zt
í hug. , .
Guð hefar ékki sagt mann-
kynssöguna fyrir íram. Það var
ekki köllun spámanna hans að
gera það. Guo flutti fyrir mimn
þeirra fjölmargar viðvaranir,
sem urðu áþreifan'iegur veru-
leiki, þegar þeim var ekki sinnt.
Svo var um það, sem spámenn
boðuðu um afleiðingar fráfalls
þeim, það er aldrei mun aímáð
verða“ (Jes. 56,5).
Viðvaranir Guðs er sannar,
fyrirheit hans eru sönn. Guð skal
reynast sannorður. Og hvort sem
hann talar í varnáðar skýhi eðá
örvunar, eru orð hans skýr og
aúðskiljánleg. Vitin, sem varað
er 'við, éru staðréyndir, fýrirheit-
og syndar. Og eins var um það,iin. sem br.ugðið er upp, eru stað-
sem Kristur sagði um afdrif Jer- reyndir. .En hvorugt er flutt án
úsalem. Slíkar aðvaranir standa
í ævarandi gildi og eiga erindi
við hvern tíma, enda marg stað-
festar af reynslunni Og þau
varnaðarorð spámannanna, sem
gengu ekki eftir bókstaflega,
eiga líka erindi við alla tíma,
vegna þess að þau 'boða sístæð-
an sannleika um þá ógn, sem í
þvi felst að xisa gegn Guði og
rnisbjóoa gæzku hans.
skilmála. Hvorugt ber að skilja
sem forspár, er þýddar verði með
því að grafa upp lykil að dul-
máli. Guð talar ekkert dulmál.
Ert að frátöldu því einu, sem
hann boðar um efsta markmið
sitt með mannlífssöguna, er allt,
sem hann segir um framtíðina,
skilorðsbundið — það skírskotar
til vilja mannsins, höfðar til af-
stöðu hans. Ef Jerúsalem hefði
Sagan lýtur Guði. Hann er j vitað, hvað til friðar heyrir, hvað
starfandi i henni i dæmandi rétt- ‘hefði þá orðið? Hún gat vitað
vísi og heilgandi náð, græðándi,, það, áttað sig, snúið sér. Börn
fyrirgeíandi, endurleysandi likn • hennar héfðu getað safnast að
pg mildi. ..Hú-n/ íýtur lögmálum,
sem láta ekki að sér hæða. Þegar
syndin er fullþroskuð, fæðir hún
dauða. Réttlætið hefur upp lýð-
inn, en syndin er þjóðanna
skömm. En það er til afl, sem
er voldugra en lögmálið, sterk-
ara en syndini Guðs náð £ Kristi
Jesú. Það afl sigrar um siðir,
upprarijr syndina, gjörir dauð-
ann að engu.
Þettæ er inntak þess, sem spá-
menn... og, postular flytja i um-
boði Guðs og I Jesú nafni. En
Guð hefur ekki rakið söguna fyr-
irfram I stórum dráttum í orði óafturkræfur — hann var aðvör-
sinu þannig, að vér getum „tíma- j un en ekki örlagaspá. Og þegar j
sett" aðvaranir hans og fyrirheit spámanninum mislíkaði, að orð
Jesú. Hann vildi það, en þeir
ekki (Lúk. 13,34). Því gi’ét Jesús
yfir borginni, að hann vissi, að
afstaða hennar og fall var ekki
óhagganleg örlög, heldur sjálf-
skapaivíti. Eyðing Sódómu var
ekki fyrirhuguð á tiltekinni
stundu þannig, að því yrði ekki
haggað. Og Jónas spámaður var
sendur til Ninive til þess að boða
henni, að hún skyldi verða í eyði
lögð að fjörutíu dögum liðnum
(Jón. 3). En borgarbúar gjörðu
iðrun og var þyrmt. Dómurinn
yíir borginni var m. ö. o. ekki '
og reiknað úí, hvar komið sé
þróun hennar og hvað sé fram-
undan. Guð er sá herra yfir sög'-
hans gengu ekki eftir og þótti
heiðri sínum misboðið, opinber-
aði Guð honum dálítið, sem hef-
unni og það frjáls í stjóra sinni, ur ekki svo litla þýðingu fyrir
Sláturtíð allt árið.
Hér á landi hefir verið venja að
telja sláturtíoina aðeins stutt
’ tímabil á haustin, en undan-
farin fjörutíu ár hefir.mönn-
um lærzt, að þetta er mesti
misskilningUr, aðrir kunna
betur í þessu efni. í stærsta
ríki veraldar er efnt til slát-
urtíðar, langan tíma eða
skarnrrian í serm, þegar þann-
ig liggur á þeim, sem völdin
hafa. Þó verður. að segja það
eins og það er, a'ð enn hafa
núverandi valdhafar eða
keppinautar um völdirj ekki
komizt með tærnar, þar sem
lærifaðir þeirra, sællar
minningar, hafði hælana. En
baráttan er éngan veginn á
endap svo að enn er nokkur
von til þess, að hinir nýju
sýni; að þeir sé ekki eftir-
bátar fyTÍrrennaranna,
Vill ekki Þjóðviljinn taka þátt
í getraun um það, hverjir af
núverandi valdhöfum í
aðhann hvorki getur né vill
kunngera ’rás atburðana með
slíku móti. Sagan er eldd ráðin
fyrirfram og því verðnr lnín ekki
sögð fyrirfraiu. Ella yæri ekkert
frelsi tíl, heldur lyti aUt óhagg-
anlegum ákvæðum. .Ef unnt
væri að segja fyrir „örlög þjóða“,
þá væru þau þeim íastmælum
bundin, að það væri meiningar-
laust með öllu að vara við, boða
afturhvarf. Sú leið verður ein
rakin áður en hún er farin, sem
er mörkuð af skapadómi og án
þess að um aðrar sé að velja.
Guðs orð bendir á veg lífsins og
veg daúðans og segir: Veldu þá
lífið! (5. Mós. 30,19). Mæti þess-
ara vega í lífi hvers manns,
þjóða og manrikyns, eru mörg
og hveri spor markar sína
stefnu. Að líeyra og hlýða er að
byggja'á’ bjargi, að dáufheyrast
og óhlýðriást er kviksyndi (Matt.
7,24—27). Spámeím eru bermálir
um það, sem við Hggur, ef farnir
eru végir afbrota og óheilla, eins
og fyrirheít þeirra eru ótvíræð.
Orð þeirra eiga sannalega4 við
nútímann. Þau eiga við alla tíma.
„Þeir, sem vikið hafa frá mér,
verða skrifaðir í duftið, þvi að
þeir hafa yfirgefið lind hins lif-
andi vatns, segir Drottinn (Jer.
17,13). „Eilrft nafn vil ég gefa
Moskyu verða enn lifandi
eða óreknir í útlegð um þgtta
leyti á næsta ári — eða í
sláturtíðarbyrjun njá okkpr?
Sem þjóðlegt, íslenzkt blað
skilning á sögunni, á stjórn
Guðs. Guð sagði orð, sem vega
óendanlega mildu meira en allar
þær tölur samanlagðai’, sem spá-
sagnamenn eru sífellt að brjóta
heilann um og geyma yfirléítt
engar duldar forspár. Guð sagði:
„Mig skyldi ekki taka sárt til
Ninive, þar sem eru meira en
hundrað og tuttugu þúsuridir
manna og íjöldi af skepnum!“.
Orð spámannanna eru alltaf
að rætast. Ekki vegna þess áð
þau séu forspár, sem rætist á
líkan hátt og t. d. veðurspár
Veðurstofunnai'. Heldur vegna
hins, að þau afhjúpa djúpstæð
rök mannlegs lífs og túlka af-
stöðu Guðs í dómi og náð'. „En
ekki er það yðar að vita tíma rié
■tíðir, sem faðirinn selti af sjálfs
•síns valdi“, segir Kristur (Post.
1,7). Hans er valdið yfir þróun
tímanna og rás viðburða. Og
haitri áskilur sér einum að vita,
hvað framundan er, því að liann
hefur máttinn til þess að stýra
„öi’lögum þjóða“ með sífersku
móti. Hann einn hefur yfirsýn
yfir hið stóráPtafl heimssögunn-
ar og hann leikur á því taflborði
með fullkomnum yfirburðum,
frjálsum og sífellt óvæntum. Það
þarf rýmri hugi og skyggnari
augu en vor til þess aö getai
skilið taflstöðu hans og sagt
fyrir um komandi leiki. Hans
vegir eru ekki vorir vegir og
hans hugsanir ekki vorar hugs-
anir. Þegar Páll postuli hefur
sökkt sér dýpst niður í gátur
sögunnar (Róm. 9—11), sér hann
er Þjóðviljinn vafalaust fús .
til að takal>átt £ slíku gamni 1 ^6si 1<íi3ts Þráð>
á_' BÍðkýöÍd^m,' !» ) Framh. a 5. síðu.
„Útvarpshlustandi", sem endr»
um og eins á undangengnum ár*
um hefui- sent blaðinu smápistla
um iútvarpið; slírifar á þessa
leið:
Veti’ar dagski’á iit.
„Nú er búið að kynna vetrar-
dagskrána. Eg ætla mér ekki aö
kveða upp neina dóma um hana
fyrir fram, það væri ekki sann-
gjarnt, en eitt langar mig til að
taka fram: Hún ber þess ekki
vitni, að tekið sé nægilegt tillit
til þeirra, sem vilja bæta útvarp-
ið og auka menningaráhrif þess.
Eg tek af ásettu ráði þannig til
orða, að ekki hafi verið nægilegfc
tiilit tekið til óska þeirra, — við-
urkenni, að viðleitni komi fram
í þá átt. Nú er það að vísu svo,
að menn munu ekki á eitt sáttir
um það, hvað muni bæta útvarp-
ið. — Það er hætt við, að rnerrn
leggi ekki sama skilning í oró'ið
að bæta. Vafalaust er til þeir —
og það margir, sem telja útvarp-
ið því betra, sem það er skemmti
legra að þeirra eigin smekk, og
sé nú smekkurinn allur fyrir
dægurlög og annað léttmeti.þarf
enginn að eíast um hvernig út-
varpið ætti að vera að dórrii
þeiira, sem þannig hugsa og slík-
an smekk'hafa. Með þessu er ég
alls ekki, að halda því fram, að
dægurlög eigi engan rétt á sér.
Úr hófi keyrir.
Eg er þeirrar skoðunar, að úr
hðfi keyri með allt þetta dægur-
lagaútvarp — og að alis ekki sé
vandað til þess sem skyldL í
öðru lagi eru endurteknar allt oi!
oft sömu plöturnar, svo að jafn-
vel þeir, sem sjaldnast fá of mik-
ið af dægurlagamúskik eru orðn-
ir dauðleiðir á þeim, og í þriðja
lagi er gert allt of lítið að því að
velja beztu dægurlög ýmissa
Ianda, og útvarpa hverjum flokkí
um sig, með góðri kynnirigu. —
Þjóðlegri músik er ekki skipað-
ur nægilega virðulegur sess.
Bókmennta kynning.
Márgir eru óánægðir með, að
ekki sé gert meira að því að
skipulegar, að kynna íslenzkai'
bókmenntir frá öllum timum.
;Stofnun, sem hefur að sögn
möi’gum mönnum á að skipa.
vegna dægurlagaflutnings ætti
að geta sinnt bókmenntakynn-
ingu betur en gert er, ráða hæfa
menn til þess að annast það ein-
göngu, því að þótt útvarpið hafi
í þjónustu sinni ágæta menn til
slíkra starfa, munu þeir vera öðr-
um störfum hlaðnir, þótt þeir
sinni eitthvað bókmenntakynn-
ingu.
Lestur fornrita nýtur mikilla
vinsælda, fólks á öjlum aidri, efn-
is og lesturs vegna. Gera þyrfti
meira að þyí að lesa snildarljóð
frá upphafi íslands byggðar. Það
mundi verða vinsælt, ef réttur
maður væri valinn til að annast
lesturinn og skýra Ijóðin, því að
þess er þörf, segja dálítið frá
hverju ljóði, sem lesið er, og höf-
undinum, og skýra það, sem'
skýra þarf, í stuttu máli. Einar
Ól. Sveinsson kemur oft að smá-
skýringum og það spillir alls
ekki áhrifunum. Hann fer þann-
ig að þvi. Eins væri hægt að fara
með Ijóðin. En þar þyrftu skýr-
ingar, sé þeirra þörf, að koma á
undan.
Eg læt hér staðar numið. Að
síðustu: Útvarpið hefur alla tið
flutt mai’gt gott, sem þakka
ber. Og þótt við firmum að því,
sem okkur geðjast miffur 'að, yit-
um'við, að hér þarf mörgum að
gera til hæfis, og það er'. eijfitt,
en það má aldrei hvika frá þ\'í