Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Laugardaginn 2. nóvember 1957 Missið ekki af stærstu skemmtun ársins. Panti'ð miða í tíma því það er hægt í síma 1-1384 daglega kl. 2—8. Athugið um leið og þér sjáíð A-A-kabarettihn, styrkið gott málefni. Til s&íwe 3ja Kerbergja íbúðarhæö í Laugarneshverfi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1-9191. BRfjUfl u RafmagnsrakvéSar „DE LÖXE Hentugar til tækifærisgjafa. SMYRÍLL, húsi Sameinaða, sími 12260. Laugaveg 10 — Sími 13367 M.s. „Tungsifoss" Fer frá Reykjavík þriðju- daginn 5. nóv. til Vestur- og Norðurlandsins. VIÐKOMUSTAÐIR: Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, Isafjcrður, Skagaströnd, Siglufjörður Vörumóttaka á mánudags H.f. Eimskipafélag fslands. Sokkabuxtir alíar stærðir. VERZL. GRÆNT þríhjól tapaðist frá Brávallagötu 40. Uppl. í síma 1-5568. (39 KVENÚR fannst í mið- bænurn 25. okt. Uppl. í sima 33648^ (53 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. (1132 REGLUSÖM stúlka getur fengið ódýrt herbergi gegn lítilsháttar húshjálp. Uppl. Miklubraut 3, kl. 7—8 síðd. (46 ÍBÚÐ til leigu, stærð 85 ferm. Fyllsta reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 22631, milli kl. 6—8 í kvöld. (47 HERBERGI til leigu í Smáíbúðarhverfi. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 18783. (48 SÓLRÍK stofa til leigu, að- , gángur að baði. Þjónusta kemur til greina. Sími 22725. (43 HERBERGI til leigu fyrir karlmann. Uppl. á Hverfis- götu 50. (37 RÓLEGT og gott herbergi til leigu í Bogahlið 12. Uppl. í síma 32377. (40 HERBERGI til leigu. Há- teigsveg 48. (42 1—2 HEEBERGI og eldhús óskast. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 1-8731. (52 HERBERGI með húsgögn- um til leigu. Kjartansgötu 1. Uppl. frá kl. 4.30—7. (56 FORSTOFUHERBEEGI til leigu. Uppl. í síma 1-3221. (57 HÉRBERGI til leigu. Áð- eins regiufólk kemur til greina. Sími 14496. (65 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Nánari uppl. í Grænu- Hlíð 5. — (64 TIL LEIGU í Kópavogi, 3ja herbergja ibúð. Sérinn- gangur, hiti-og rafmagn. — Tilboð, merkt: „Engin fyrir- framgreiðsla — 107“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld. (66' fyrir skóladrengi: Kuldaúlpur Kuldahúfur Ullarpeysur Nærföt Sokkar BUxur Sportskyrtur Hbsur Gúmmískór Strigaskór, uppreimaðir Bomsur Gúmmístígvél Sokkahlífar Geysir h.f. Fatadeildin. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISJ LÍTIÐ suðurherbergi til leigu fyrir hæglátan kven- mann. Uppl. í síma 12654. (70 Samkoni&sr . F. U. GEKT við bonisur og ann- an gúmmískófatnað. Skó- vinustofan Barónsstíg 18. — (1195 SKRIFTVÉLA- VIÐGERÐIR. Allar smábilanir afgreidd- ar samdægurs, vélahreihsun tekur aðeins tvo daga. Tek einnig úr og myndavélar til viðgerðar. — Örn Jónsson, Bergstaðastræti 3. — Sími 19651. (1230 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. HUSEIGENDUR! Hreins- um miðstöðvarkatla og ofna. Sími 1-8799. . (847 A MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnes- deild. Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsam- koma. Sr. Þorsteinn Björns- sqn tajar. SIGGl LITJLS Í SÆIS!LAi\nS HÚSEIGENUR. Kölkum miðstöðvarh’erbergi. Skipt- um um járn á húsum o. fl. — Uppl. í sima 22557. (1002 HREINGERNINGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (210 STARFSSTULKUR vant- ar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 32.319. (34 STÚLKA óskast í vist til áramóta eða í allan vétur. — Sérherbsrgi. —• Uppl. í síma 2-4201. (44 KVÖLDVINNA. — Ungur maður óskar eftir vinnu eftir ld. 5. Allt kémur til greina. Tilboð sendist afgr. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Brlsljóri — 106“, (38 TÖKUM að okkur innan- hússmálningu. Uppl. Njáls- götu 50. (61 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausíi. Símj 24406.(642 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Símj 18570. (43 SÍMI135G2. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hus- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 DÝNUR, allar stærðir, á Baldursgötu 30. Simi 2-3000. PLÖTUMYNDAVÉL til sölu með góðri linsu. Sími 12442. Vesturgötu 51 A. (45 NÝLEGUR barnavagn á Framnesvegi 23, kjallara. — (49 SÓFASETT til sölu, lítið notað. Tækifærisverð. Uppl. Eskihlíð 12 B, I. hæð t. h. —- (29 6 LAMPA útvarpstækr, Philips, til sölu. Uppl. í síma 23663, eftir kl. 1.(41 TIL SÖLU sófasett. Ódýrt. Frakkastíg 21, niðri. (51 GOTT lijálparmótorhjól óskast til kaups. Uppl. Lang- holtsvegi 53. (54 TIL SÖLU píanó, ísskápur, þrísettur klæðaskápur, kommóða, saumavél. Uppl. í síma 1-1113. (55 VANDAÐAR barnakojur til sölu. Ódýrt. Réttarholts- veg„ 81. •(58 TIL SÓLU rafmagnsheita- vatnsdunkur, 13% lítri. — Uppl. í síma 249-10. BARNARUM til sölu. — Uppl, í síma 19926. (62 Dökk, nýleg föt á 13—14 ára dreng til sölu. Uppl. í síma 19926. (.63 NÝ, amerísk kápa nr. 24 og 2 kjólar nr. 18—20, til sölu á Skúlagötu 80, III. hæð t. v. ___________(69 VEL með farinn nýlegftr svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 23795. (59 GOTT drengjareitújol til sölu á Ránargötu 30, bakdyr. Uppl. .í.síma. 14083. ...(68 RAFMAGNSELDAVEL til sölu, ódýr. — Uppl. í síma 14805. (67 TIL SÖLU Empire strau- vél sem ný, barnafatnaður á telpur og drengi frá 2-—9 ára, sömuleiðis pels, dragtir, kjólar og kápur nr. 42. — Sanngjarnt verð. — Uppl. Bjarnarstíg 9, eftir kl. 5 í dag og næstu daga. — Sími 10719. (69

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.