Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 2. nóvember 1957 Missið ekki af stærstu skemmtun ársins. Pantið miða í tíma því það er hægt í síma 1-1384 daglega kl. 2—8. Athugið um leið og þér sjáið A-A-kabarettinn, styrkið gott málefni. €9 3ja herbergja íbúðarhæö í Laugarneshverfi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1-9191. Rafmagnsrakvébr „DS IUX£" Hentugar til tækifærisgjafa SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 12260. immm Laugaveg 10 — Sími 13367 Als. „Tungufoss" Fer frá Reykjavík þriðju- daginn 5. nóv. til Vestur- og Ncrðurlandsins. VIÐKOMUSTAÐIR: Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri, ísafjcrður, Skagaströnd, Siglufjörður Vörumóttaka á mánudag^ H.f. Eimskipafélag Islands. ^Btíaóálan ^RverjÍógötu 34. kSímV 23311 okkabuxur allar stærðir. VERZL. GRÆNT þríhjól tapaðist frá Brávallagötu 40. Uppl. í síma 1-55G8.___________(39 KVENÚR fannst í mið- bænum 25. okt. Uppl. í síma 33648^ (53 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 siðdegis. Sími 18085.___________(1132 REGLUSÖM stúlka getur fengið ódýrt herbergi gegn lítilsháttar húshjálp. Uppl. Miklubraut 3, kl. 7—8 síðd. .____________(46 ÍBÚB til leigu, stærð 85 ferm. Fyllsta reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 22631, milli kl. 6—8 í kvöld. (47 HERBERGI til leigu í Smáíbúðarhverfi. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 18783._______.__________J48 SÓLRÍK stofa til leigu, að- gángur' að baði. Þjónusta kemur til greina. Sími 22725. (43 HERBERGI til léigu fyrir karlmann. Uppl. á Hverfis- götu 50.___________ (37 RÖLEGT og gott herbergi til leigu í Bogahlíð 12. Uppl. . í síma 32377.,__________(40 HERBERGI til leigu. Há- teigsveg 48. (42 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 1-8731. (52 fyrir skóladrengi: Kuldaúlpur Kuldahúfur Ullarpeysur Nærföt Sokkar Búxur Sportskyrtur Hosur Gúmmískór Strigaskór, uppreimaðir Bomsur Gúmmístígvél Sokkahlífar Geysir h.f. Fatadeildin. HERBERGI með húsgögn- um til leigu. Kjartansgötu 1. Uppl. frá kl. 4.30—7. (56 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-3221. (57 BEZTAÐAtlGLÝSAÍVlSJ HERBERGI til leigu. Að- ems regiufólk kemur til greina. Sími 14496. (65 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Nánari uppl. í Grænu- hlíð 5. — . (64 TIL LEIGU í Kópavogi, 3ja herbergja íbúð. Sérinn- gangur, hitiog rafmagn. — Tilboð, merkt: „Engin fyrir- framgreiðsla — 107" sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld. (66 LITIÐ suðurherbergi til leigu fyrir hæglátan kven- mann. Uppl. í síma 12654. (70 « 0 © %J o GERT við bomsur og ann- an gúmmískófatnað. Skó- vinustofan Barónsstíg 18. — _______ (1195 SKRIFTVÉLA- VIÐGERÐIR. Allar smábilanir afgreidd- ar samdægurs, vélahreinsun tekur aðsins tvo daga. Tek einnig úr og myndavélar til viðgerðar. — Örn Jónsson, Bergstaoastræti 3. — Sími 19651. . (1230 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Sími 15813. HÚSEIUENDUR! Hreins- um miðstöðvarkatla og ofna. Sími 1-8799. . (847 A MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnes- deild. Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsam- koma. Sr. Þorsteinn Björns- son talar. síggi míné i sæm^mjlæníþi KÚSEIGENU3. Kölkum miðstöðvarheibergi. Skipt- um um járn á húsum o. fl. — Uppl. í sima 22557. (1002 HREINGERNÍNGAR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22557. Óskaf. (210 STARFSSTULKUR vant- ar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 32319...... (34 STÚLKr\ óskast í vist til áramóta eða í allan vétur. — Sérherbsrgi. — Uppl. í síma 2-4201. (44 KVOLDVINNA. — Ungur maður óskar eftir vinnu eftir kl. 5. Allt kémur til greina. Tilboð sendist afgr. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: . „Bílstjórj — 106". (38 TÖKUM að okkur innan- hússmálningu. Uppl. Njáls- götu 50. (61 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ánanausti. Símj 24406.________ (642 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 HUSGAGNASKÁLINNr Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleirá. Símj 18570. (43 SIMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin kar]- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 DÝNUR, allar stærðir, á Baldursgötu 30. Simi 2-3000. PLÖTUMYNDAVÉL til sölu með góðri linsu. Sími 12442. Vesturgötu 51 A. (45 NÝLEGUR barnavagn á Framnesvegi 23, kjallara. — _____........(49 SÖFASETT til sölu, lítið notað. Tækifærisverð. Uppl. Eskihlíð 12 B, I. hæð t. h. — .._.____________________(29 6 LAMPA útvarpstækr, Philips, til sðlu. Uppl. í síma 23663, eftir kl. 1.________(41 TIL SÖLU sófasett. Ódýrt. Frakkastíg 21, niðri. (51 GOTT hjálparmótorhjól óskast til kaups. Uppl. Lang- holtsvegi 53. (54 TIL SÖLU píanó, ísskápur, þrísettur klæðaskápur, kommóða, saumavél. Uppl. í síma 1-1113. (55 VANDAÐAR barnakojur' til sölu. Ódýrt. Réttarholts- veg 81. _ (58 TIL SÖLU rafmagnsheita- vatnsdunkur, 13 Vá lítri. — Uppl. í síma 24940. .... BARNARUM til sölu. — Uppl. í síma 19926. (62 Dökk, nýleg föt á 13—14 ára dreng til sölu. Uppl. í síma 19926. , (63 NÝ, amerísk kápa nr. 24 og 2 kjólar nr. 18—20, til sölu á Skúlagötu 80, III. hæð t. v. ________(6£ VEL með farinn nýlegftr svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 23795. (59 GOTT drengjareir'ijól til sölu á Ránargötu 30, bakdyr. Uppl. í síma. 14.083. (68 RAFMAGNSELDAVEL til sölu, ódýr. — Uppl. í síma 14805. (67 TIL SÖLU Empire strau- vél sem ný, barnafatnaður á telpur og drengi frá 2^9 ára, sömuleiðis pels, dragtir, kjólar og kápur nr. 42. — Sanngjarnt verð. — Uppl. Bjarnarstíg 9, eftir kl. 5 í dag og næstu daga. — Sími 10.719. ...... . (69 ^piliar;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.