Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 5
Laugardaginn 2, nóvemfoer' Í$57'
VfSIR
m
Vakar — jákvæðir og neikvæðir
Lifandi vera þofir betur áirepsiui«r suft
©I kuida, sé henni spd sélvM
I>æknir eínn í Ameriku hefur
áruim sarnan með óþreytandi elju
unnið að því að sýna fram á, að
„faitmnorðingi", sem hann kaliar
svo, vegi að mönnum og bani
þeim þúsundum saman með
hjálp vakanna.
Hver maður á ráð á heilum
her af baráttuvökum og friðar-
vökum. Baráttuvakarrxir eru
jákvæðir, friðarvakarnir nei-
kvæðir. Fái baráttuvakarnir und-
irtökin til mikilla muna, deyr
maðurinn ef til vill úr hjarta-
slagl — blæðandi magasári eða
annari bilun — sem stafar af þvi,
að vemdarlið vakanna „sleppir
sér,“ tekur að ráðast á og eyði-
leggja hluti af líkama þeim, sem
það átti að vemda.
Andlát fjTÍr aldur fram.
Þessi „launmorðingi",
læknirinn talar um gerir stöð-
ugar árásir á taugarnar, með
þenslu og örmagnan. Þegar mað-
ur í ábjTgðarstöðu deyr — fyr-
ir aldur fram eins og oft er sagt
í eftirmælum — þegar erfitt er
að gera sér grein fyrir hvers
vegna maður deyr eftir langvar-
andi áreynslu og fjárhagsáhyggj-
ur eða þegar menn deyja af
kulda eða vesaldómi, er Iaun-
morðinginn að verki. Menn geta
líka dáið af líkamlegum sárs-
auka. Það er því ekki af neins
konar óþarfri vorkunnsemi, sem
nútíma læknar gera sér svo mik-
íð far um að hlífa sjúklingum
yið þjáningum — þó að eldri
læknar hafi ekki lagt áherzlu á
það. Það er gert til að forða
sjúklingnum frá hættu, meðan
reynt er að lækna hann.
Læknir sá sem lengi hefur
rannsakað það mál sem hér er
um ritað heitir Hans Selye og er
prófessor í Montreal og stendur
fyrír rannsóknadeild háskólans
þar. Segir prófessorinn að þessi
óvinur mannkynsins sé stöðug
þrúgan, eða farg.
Erlendir visindamenn hafa
komið í heimsókn til hans til að
fræðast. Þar á meðal hafa dansk-
ir vísindamenn heimsótt hann og
ijúka þeir lofsorði á dugnað
hans. Hann staríar að mestu
einn og hefur ekki hóp af kunn-
áttumönnum sér til aðstoðar, að-
eins unga lækna og lífeðlisfræð-
inga, sem hann hefur kennt sjálf-
ur. Selye gefur út tímarit um
„vaka og þrúgan" og hafa ýmsir
vísindamenn ritað í það greinái’.
Hann græðir mikla peninga á
tímaritinu. Það selst í öllum
löndum og er mjög kunnugt
meðal Iækna. En Selye þarf líka
á miklum peningum að halda
vegna bókasafnsins, því að þar
hefur hann 95 þúsund rit og
bækur um þetta efni, sem hon-
um er svo hugleikið. Hann kall-
ar þetta sjúkdómsástand ,stress‘.
Vitanlega deila menn um kenn-
ingar hans. En í Kanada og
Bandarikjunum hafa menn vali-
ið máls á því, að lionum bæri að
veita Nóbelsverðlaun.
Jáltvæðir og neikvæðir vakar.
lægar þrúgan tekur að gera
v§rt við sig leggst hún stundum
á taugarnar með ótta, fjárhags-
áhyggjum, ofreynslu, þrautum í
líkamanum og jafnvel kulda.
Geta yeíir líkamans tekið breyt-
ingum við þetta og þá er ástæða
til að hrökkva við, enda tekur þá
viðnámið tii starfa.
En viðnámið er það, að bar-
áttuvakarnir taka að fjölga sér
of hratt þó að friðarvakarnir
reyni að stöðva þá. Dr. Selye hef-
ur sjálfur kallað þessa vaka-
flokka „já og nei vaka". Jákvæðu
vakarnir eru nauðsynlegir til
þess að koma á jafnvægi í lík-
amanum, þegar hann hefur orð-
ið fyrir raun eða þrúgan. En
þeir geta orðið of ákafir og ráð-
ast bá á líffæri, sem þola það
ekki. Sé ekki hægt að örva nei-
kvæðu vakana, svo að þeir haldi
þeim jákvæðu í skefjum er
hætta á ferðum. Baráttuvakarn- svo ag þe;r geri skyldu sína en
ekki meira, má bjarga mörgum
um, þegar átt er við menn.
Dr. Selye stundar ekki venju-
legar lækningar. En eitt ráð gef-
ur hann þó mönnum. Hann ræð-
ur þeim til að hvíla sig vel og
útvega sér einhverja tómstunda-
iðju, svo að þeir geti visað á-
hyggjunum á bug.
Margir visindamenn álíta, að
takast megi áður en langt um
liður að finna aðferð til að lækna
þá, sem þrúgan þjáir. Það verði
að finna lyf, sem stöðvi baráttu-
vakana áður en þeir verði of at-
hafnasamir.
Ný læknislj'f geta hjálpað.
Vera má að Cortison eða Aeth
komi að gagni, þó að ekki sé gott
um það að segja. En stefnan er
mörkuð við háskólann í Mont-
real. Og allt bendir til að hún
hafi heillai’íkan árangur. Verði
hægt að temja baráttu-vakana,
gdllbrOðkaiíp.
ir eyðileggja lífskraftinn og nú
sem kemur þriðja stigið til. Það er
höfuðmarki, áð. rneð útvarps-
stítrfseminni séu. efld söxxn merm-
ingaráhrif í landinu.
tJtvarpshlustandi."
önnagnanih. Maðurinn getur dá-
ið skyndilega,
Gælur og góð atíot iengja íífið.
Breyting á nýmahettunum er
orsök þessara dauðdaga. Dr.
Selye hefur sannað þetta með
rannsóknum á rottum. Hann
beitir við þœr bæði sulti og
kulda. En sálræn viðbrögð þess-
ara litlu dýra er það, sem vakið
hefur mesta athygli um heim
allan.
Hans Selye reyndi að svelta
hóp af rottum en lét þær jafn-
framt vinna erfiða líkamlega
vinnu. Einnlg beitti hann þær
hrekkjum. Þegar þær væntu
þess að fá mat — sem gerist á
vissum timum — voru þær fæld-
ar frá því að ganga að mat sín-
um, Þetta var hægt að gera með
vekjaraklukku, rafmagnsstraumi
eða röntgengeislum — eða þungt
lóð var látið skeUa niður fyrir
fx’aman trýnið á þeim, þegar þær
ætluðu að hrifsa til sín það sem
í boði var. Vitanlega úrðu þser
hræddar og þustu burt án þess
að fá mat.
Selye skipti þessum hræddu og
soltnu rottum í tvo hópa og
fengu báðir hópar sams konar
meðferð — þó með verulegum
mua
Samstarísmenn<hans tóku dag
hvem annan hópinn, upp, í tíu
minútur. Struku þeir rottumar
og gældu við þær og klóruðu
þeim bak við eyrun. Hinum var
ekkert strokið, þær voru látnar
eiga sig.
Þáð lcom í Ijós að rottur þær,
sem gælt var við, þoldu miklu
betur suit, hræðslu og erfiða
vinnu.
mannslífum og lama „launmorð-
ingjann".
En ekki má virða að vettugi
þá kenningu, sem fékkst af rann-
sókn á rottunum, sem gælt var
við. Það getur líka átt við menn,
að góðvild hjálpi til þess að
halda mynduninni í þeim skefj-
um, sem nauðsynlegt er fyrir
vellíðan manna. Geti það di’egið
úr áhrifum þrúgunar bætt heils-
una og lengt lífið, jafnvel þó að
yti’i skiljTði væru óbreytt.
Endursagt.
Tilrauii rneð
SiiarkskcYÍi.
Frá YVashington er siinað, að
gerð hafi verið vel heppnuð
tilraun með fjarstýrt skeyti af
Snark-gerð.
Skeyti af þeirri gerð eiga að
geta farið 8000 km. — í sömu
fregn var sagt, að misheppnast
hafi tilraun með skeyti af Jupi-
tergerð — það hafi farið af leið
og orðið að granda því.
„Góðs skal minnst á góðum börnin höíðu stundum þörf á
degi“, var einlivemtíma sagt, og þessu óbrigðula athvarfi, enda.
alla daga er gott góðra að minn- veit ég, að þeirra Iiugur til Svein •
ast. Séi’staklega mun flestum bjarnar og ólafíu er ekki síðui'
Ijúft að minnast góðra granna, J hlýr en minn. Engu okkar kem-
því ávalit er mikils vei’t, hvert. ui’ til hugar að viö fáum nokkru
umhverfið er. f rúm þi-játíu og sinni launað það, er við höfum
Kirkja og trúmál -
Frh. af 4. s.
sem liggur um hana alla, fortíð
og framtíð, og hann heitir misk-
unn Guðs. Páll viðurkennir eigi
að síður, að flest sé hulið sér um
stök atriði. En hann nemur stað-
ar frammi fyrir þessu eina og
segir: „Hvílíkt djúp rikdóms og
speki og þekkingar Guðs!
Hversu órannsakandi dómar
hans og órekjandi vegir hans!
' Þær lifðu lengur og voru furðu I Þvi að hver hefur þekkt huga
lengi við góða heilsu.
Nýmahettumai’ breyttu um lit.
Gott atlæti lengir lifið. Þegar
rotturnar voru dauðar voru þær
krufnar. Sultur, hræðsla og erf-
iðisvinna höfðu haft þau áhrif á
nýrnahettumar, að þær höfðu
breytt lit og voru óeðlilega stór-
ar. Breytingin var þó mest hjá
þeim rottum sem höfðu farið á
mis við gælur og góð atlot.
Hin banvæna breyting á nýrna-
hettunum stafaði auðsæilega af
breyttri vakamyndun og sannaði
þvi kenxiingar dr. Selyes.
Vafalaust hafa þessar sjald-
gæiu tilraunir áhxrií-á meðferð
manna. Þó að það sé enn óvíst
hvort dx-aga má likingar af rott-
drottins og hver hefur verið ráð
gjafi hans?“. Þetta er postulleg
kristni djörfung og auðmýkt. Og
úr því að ég hef vei’ið minntur
sérstaklega á 2. Pétursbi’éf, er
vert að riíja upp það baksvið
alh-ar sögu, sem þar er vísað
til, einmitt til leiðréttingar
þeixn lesendum bréfsins, sem
vildu vita meira um ráðsályktan-
ir Guðs og efstu tíma en heim-
ildir eru fyrir í Guðs orði (3,9).
Það baksvið er langlyndi Guðs
og hjálpræðisvilji: „Ekki er
Drottinn seinn á sér með fyrir-
heitið, þótt sumir álíti það sein-
læti, heldur er hann langlyndur
við yður, þar eð hann vill ékki,
að, neinir j;latist, heldur. að allir
koxnist til iðrunar".
Signrbjörn Einarsson.
tvö ár, er ég búinn að dvelja í
sama húsinu, og allan þáiin tíma
hef ég átt þvi láni að fágna að
hafa góða gi’anna umhverfis
mig. Ýmsum þeiiTa hef ég á einn
og annan hátt orðið mjög skuld-
bundinn, en þó engum meira en
hjónum, sem búa hiumegin göt-
unnar og margii’ munu minnast
í dag, nær og fjær. Og enginn
mun minnast þeiri’a að öði’u en
góðu.
Héi’ í Vesturbrenum er fjöldi
húsa, sem Vesturbæingar nefna
fornum heitum, í stað númera
við tilteknar götur. Þannig töl-
um við um Ánanaust, Bræðra-
box-g, . Lindai’brekku, Móberg,
Oddgeirsbæ, Reynimel, . Stakka-
hlíð, Sæmundarhlíð, og mai’ga
bólstaði aðra. Það eru húsráð-
endur í Sæmundahlíð (eða Holts-
götu Í0), er við séi-staklega
minnumst í dag, hjónin Svein-
björn Sæmundsson og Ólafxa
Jónsdóttii’. Ástæðan er sú, að
þau halda í dag gullbrúðkaup
sitt.
Sveinbjörn ei’ kunnur um állt
land og á líka marga góða vini
erlendis. Hann var í f jölda sumra
leiðsögumaður landmælinga-
mannanna dönsku, sem unnu hér
svo mikilsvert starf, og heíur
annars allt frá æskudögum verið
fylgdarmaður erlendra manna
um allt land. Kona hans er að
vonum ekki eins víðkVmn, en
sannaarlega væri hún þess mak-
leg að vera það, og fyrir eitt er
hún alkunn um alla gömlu
Reykjavík — fyrir snilli hánda {
sinna,.því hún er einn sá mesti
snillingur, sem hér tekur á-skær-
um og náL
Gott er allt þetta, en meira ér
þó um vert hina frábærú mann-
kosti þessai-a hjóna, góðfýsi
þeirra og gi’eiðvikni við hvern
sem er, og þeirra mikiu heimil-
isprýði og gesti’isni.
Það verður engin uppgerð í
þeim kveðjum, sem grannar þess
ara hjóna senda þeim á þessum
merkisdegi þeirra. Þær verða
hlýjar og einlægar, þvi að þær
koma beint írá hjartanu. En þó
að við verðum möi’g, sem finnst
við hafa nokkuð að þakka þeim
fyrir nú þegar litið er um öxl,
hygg ég þaö efalaust mál, að
stæi’st verði þakkai’skuldin mín.
Hjá þeim var alla tíð annað
heimili barna minna. Og í nokk-
ur ár var þannig háttað um heim-
ilishagi miná, að móðurlaus
þegið. En raunar ætla ég, að svo
muni fleiri segja.
Gott er aðminnast þess lika vicí
þetta tækifæri, að öll böi’n þess«
ai’a ágætu hjóna hafa ex’ft eðlis •
kosti foreldranna. Ánægjulegt er
það, að sömu kostum exni tengda••
börnin búin. Og þó að tvær dætr-
anna séu giftar erlendis, önnur
meira að segja í annari heims-
álfu, þá eru systkinin nú öll sam»
an komin í litla liúsinu í Sæ-
mundarhlíð til þess að samgleðj '
ast foi’eldrimum á þessum lieið-
ui’sdegi þeiiTa og þakka þeim. :
Haxxn er bæði hlýr og fagiux
sólbjax-minn, sem leikur um hix.i
aldurhnignu hjón á þessurn
haustdegi, þegar veturinn er fyi •
ir viku genginn í garð. Hanss
verður ekki vart liið innra. Sunu,
arið er enn í hjörtum þehra og,
mun aldrei þaðan víkja. En utaii.
fi’á kemur líka sumarhlýja og;
umlykur þau. — Sn, J.
• Frogn fi’á New Yoi’k hei’mir;
að Eisenhower forseti lxaíil
íállist xi að fyrsta kjarnorkn ■
knúna kaupskipið, sem er íþ
snúðum, verði kallað N. S„
Savannah eftir fyrsta gufu-
skipinu seni fór yfh’ Atlantz -
haf, en það fór frá Savannala
i Georgíu 22. mai 1819 og konn
til Liverpooi 22 dögnm síðar.
Leðurbiakait...
Framh. af 1. síðu.
dalnum var sömu tegundar og
Selvogsblakan. Líklegt hefux.’
verið talið, að leðiu’blökur geti
ekki borizt hingað nema með
skipum (eða flugvélum?), og
leðui’blakan, sem náðist við höfx) •
ina í Reykjavík, hefur eflaust:
komið hingað með þeim hættu
Hins vegar er ekki með öllu,
hægt að fortaka, að jafn stór og
flugþolin fardýr og hrímblakar.i,
géti hrakist hingað undan veðr-
um eins og mai’gir ameriskix',,
hrakningsfuglai’, sem liér hafa,
komið fram. Næstu daga áður e»;,
Selvogsblakan fannst var veður-.
far líka með þeim hætti, að
nærri liggur að ætla, að slíkt hafi •
getað átt sér stað.
Leðurblakan er nú geyrrid á
náttúrugripasafninu. Ekki eú
hægt að ala leðui’blökur, þær*
lifa af skordýrum og taka fá;öu
sína á flugi, var hun þvi afiífuö,
með svæíingu og stoppuð upp.
5 Finnur Guðmundssoxu