Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 3
Laugardagínn 2. nóvember 1957 VÍSIR 3 ææ GAMLABio ææ Sími 1-1475 Undir suðrænni sól (Latin Lovers) Skemmtileg bandarísk söngvamynd í litum. Lana Turner Ricardo Montalban Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ HAFNARBíö Sími 16444 Eiginkonu oíaukið (Is Your Honeymoon Really Necessary) Fjörug og skemmtileg ný ensk gamanmynd, eftir leikriti E. V. Tidmarsh, er sýnt var 3 ár í London við mikla aðsókn. Diana Dors David Tomlinson Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ STJÖRNUBIÖ Sirni 1-8938 Glæpaiélagið í Chicago Hörkuspennandi amerísk sakamálamjmd með Dennis 0‘Keefe í myndinni leikur hljóm- sveit Xc-vier Cugat þekkt dæguiiög t. d. One at a Time, Cuban Mambo. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. ViIIt æska Amerísk stórmjmd með: Marlon Brando Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. PÓLÓ kexið er komið aftur. SÖLUTURNINN í VELTUSUNDI Sími 14120. Kvenféiag FríkirkjUsafnaðarins í Reykjavik he'ldur BAZAR þriðjudaginn 5. nóv. kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi. — Notið tækifærið. Gjörið góð kaup. VETRAR GARÐURfNN D A^SLEIKUIS í KVÖLD KL. 9 HLJÓMSVEIT HÚS5INS LEIKUR SÍMI 16710 VETRARGARÐURINN □ P I Ð I K V □ L D ! Aðgöngumiðar frá kí. 8, sími 17985. Hin nýia dægurlagastjarna GUNNÁR ERLENÐSSON æAUhTURBÆjARBioærææ tjarnarbio ææ C.'m! 1 1904 I C'_• o m ja Sími 1-1384 Ég hef ætíS eískað þig var fyrsta myndin, sem kvikmyndahúsið sýndi og várð hún afar vinsæl. Nú fær fólk aftur tækifæri að sjá þessa hrífandi og gull- fallegu músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Catherine McLeod Philip Dorn Sýnd kl. 9. FAGRAR KONUR Sýnd kl. 7. Tígrisfhigsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. )J ÞJODLEIKHUSIÐ Kirsuberjagarðurinn Sýning í kvöld kl. 20. HÖRFT AF BRONNI Sýning sunnudag kl. 20. TOSCA Sýning þriðjudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Selclir aðgöngumiðar að sýningu sem féll niður s.I. fimmtud. gilda að þessum sýningum eða endurgreið- ast í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. .aEYKPÖ'ÍKDS' Simi 1-3191. TANNHVÖSS TEftJGOAMÆíVS&S/l 76. sýning. Sunnudagskvöld kl. ANNAÐ ÁR. 8. Aðöngumiðar seldir frá Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í clag og eftir kl. 2 á morgun. Að'göngumiðar að sýning- unni sem féll niður á mið- vikudagskvöld gilda á þessari sýningu. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI ’jJ'J iöfn ítór Hentug fyrir sendibílastöð. Skipti á jeppa eða 4ra manna bíl koma til greina. Stöðvárþláss getur fylgt. Útborgun kr. 15000,00 og kr. 1500,00 á mánuði. Njálsgötu 40, sími 11420. Sími 2-2140 Happdrættisbíllinn (Hollywood or Bust) Einhver sprenghlægileg- asta mynd, sem Dean Martin og Jerry Lewis hafa leikið í. Hláturinn lengir Iífið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ trípolmo ææ Sími 11182 E SAMUEi G0L0V;YN, JR. prescnts RÖBERT MITCHUM •starrlng JAN 5TERLIN3 Preducíd ty SAMUEL GOLDWYN, JR. Reltjjed tlirj Uáited .Vtish Með skammbyssu í hendi Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075. GuIIna skurðgoðið Mjög spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd um frum- skógardrenginn Bomba sem leikin er af Johnny Sheffield (sem lék son Tarzans áður fyrr) ásamt Anne Kenbell og apanum Kimbo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. HARRY DOROTHY * BELAFONTE • DANDRIOGE peari BAILEY Heimsfræg amerísk CinemaScopc litmynd, þar sem á tilkomumikinn og sérstæðan hátt er sýnd. í nútímabúningi hin sígilda saga um hina fögru og óstýrlátu verksmiðjustúlku CARMEN. í myndinni eru leikin og- sungin lög úr ópérunni Carmcn, eftir G. Bizet með nýjúm textum éftir Oscar Hammerstein. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hraðs’aumavél, með zig-zag, til sölu. Upplýsingar í síma 33-8-60. • Iley.t all aasglýsa í Vísi fTiría tjvorsh ss hajlíi« </« rimn tsr tnitsnssÉ á esínesinBBsssss immmi i Qeatssies Mi& Félagið Frjáls menning efnir til almenns fundar í Gamla Bió n.k. sunnudag, 3. nóv. kl. 2, til minningar um ungversku byltinguna. Á fundinum mætir, George Faiudv, ritstjóri Irodalmi Ujság, aðalmálgagns Ungverja. DAGSKRÁ: 1. Tómas Guðmundsson: Inngangsorð. 2. Gunnar Gunnarsson: Ávarp. 3. Gisli Magnússon: Einleikur á píanó, ungversk tónlist. 4. Géorge Faludy: Ræða. 5. Kristján Albertsson: Ávarp. Vottum Ungverjum sarnúo! Aogangur ókeypis. FRJÁLS MENNING.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.