Vísir - 02.11.1957, Blaðsíða 8
Eldiert blað er ódýrara í áskríít en Vísir,
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni hcim — ón fyrirhafnar a£
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
VtSIR
Laugardaginn 2. nóvemher 1957
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá biaðiS
ókeypis til mánaðamóta.
Övíst um ráðningu Fær-
eyínga til íslands.
ínnflutningsnefnd vili minnka gjaid-
eyrisyfirfærslur til þeirra.
1 Ekki er útséð , mn ráðningu
ífœreyskra sjómanna á ísleiizku
Siskiskipin í vetur, en eins óg
itmdanfarið verður að fá órlent
Vinnuafl, ef rnikill liluti sidpa-
istólsins á ekki að liggja í höfn
vegna mannékiu yfir aðalveiði-
fttnmiui.
Samningar liafa staðið undan-
íarið milli Landssambands IsL
ötvegsmanna og Færeyinga og
iltefur íulltrúi þeirra, Erlendur
Patursson dvalið hér í þessum
erindum. Að því er Vísi vár skýrt
frá í gær hefUr náðzt samkomu-
sfag milli L.Í.Ö. og sjómannasam-
' fáka í Færeyjum með litlum
%reýtingum frá því er var I
lyrra, en áform Innflutnings-
^krifstofunnar um að skera nið-
tir gj aldeýrisyfirfærslúr til Fær-
■ eyinganna, sem hér kunna. að
starfa, liefur komið í veg fyrir
að sjómennirnir hafi fengizt til
að ráða sig. Endarileg ákvörðún
írm gjaldeyrisyfirfærslúr hefui'
ékki enn verið tekin,
Færeysk blöð hafa skrifað all-
Shikið um það að seinagangur
" tiafi verið á ýfirfærslum tai Fær-
eyinga og hefur það m. a. verið
' ferindi Erlendar PatUrssonar
! liingað að kynna sér þau mál og
fá þvi framgengt af yfirfærslur
gengju greiðar en verið hefur.
Öftlega hefur verið látið í það
skína að færeyskir sjómenn ættu
hér fúlgur fjár, sem ekki fengj-
’Utst yfirfærðar. Var tekin af
þessu stikkprufa og sýndi það
sig að upphæðin, sem liggur að
jafnaði er um 1,3 milljónir alls.
Liggja upphæðir þá hjá þessum
áðilum, útgerðarmönnum, L.Í.Ö.,
Innflutningsnefnd eða banka. —
Yfirleitt tekur yfirfærslutíminn
ekki nema 12 til 14 daga, sagði
talsmaður L.Í.Ö. við Vísi. Þegar
tekin liafa verið dæmi um yfir-
færslu eru þau venjulega valin
af verri endanum, eins og oft
vill verða, þegar um beinan áróð-
ur er að ræða. Það er því aðeins
lítið brot af vinnulaunum, sem
liggur og bíður yfirfærslu hjá
íslerizkum aðilum ef miðað er við
laun 1400 Færeyinga, sem voru
hér starfandi á vertíðinni í fyrra.
Moskvti.
Hannibal fíl
Hannibal Valdímarsson, jráð-
herra, Skeggi Samúelsson og
Stefán Ögnmndsson hafa þegið
boð Ráðstjórnarinnar að yera
viðstaddir hátíðahöld í Moskvu
í tilefni af byitingarafmæiinu.
.......
Nýjar fréttir
stuttu
Leg’gja félágarnir ’a'f: 'stáð
dag.
Athyglisvert
MaI
Svíarsi
Óstaðfestar fregnir, sem
borist hafa til Belgiad, að
ZJiukov muni veriEa fengið
í hendur hernaðarlegt starf,
sem ekki sé inikilvægt. Svo
cr þó að sjá, að framtíð hans
sé enn fil lunræðu á æðri
stöðrun.
• Myndir af leiðtogum kom-
múnista í Moskvu, sem stillt
liefur verið upp víða um
borgina er nú verið að taka
niður fyrir byltingarafmæl-
ið. Þar á meðal eru myndir
af Krúsév, Mikoyan og
Búlganin. Aðeins myndir
af Lenin eiga að sfanda
cftir.
Bretar hafa aflient Ceylon
Jhemaðarlegan flugvöll, og
bar Bandaranika forsætis-
ráðherra mikið lof á Breta,
cr hann tók við flugvellin-
um.
Fleirf menn læri al gera
taáirdufl évirk.
Elinwn eia ffleiri vnenn á
liverjufian fogara læri þatft.
NaJuðsynlegt.er, að fleiri menn
laeri að eyða tiandurduflum hér
á landl en kunna það nú.
Var mál þetta rætt fyrir
nokkru á 18. þingi Farmanna- óg
fiskimannasambands íslands,: og
gerði það svoiiljóðandi sam-
þykkt
18. þing FFSI beinir þeirri á-
skörun til Skipaskoðunarstjórá
og Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna, að Mutast verði til
um að fleiri mönnum vérði kennt
að eyðileggja tundurdufl, en ver-
ið hefir. Þá verði athugað hvort
aukið öryggi telst í því að merin,
einn eða fleiri af áhöfnum tcgar-
arina, væru með sérþékkfngu á
eyðingu tundurdufla. Ýrði þá
Mál höfðaé á atvínmibí
stjöra fyrir öaðgæzb.
kennsla í því tekin upp við Stýri-
mannaskólann.
Greinargerð.
Eeynslan eftir styrjöldina hef-
ir orðið sú, að mjög oft kemur
fyrir að togarar fái tunurdufl -i
vörpuna, enda vitað að mjög
mun skorta á að fullnaðarhreins-
un hafi farið fram á duflasvæð-
unum hér við land. I
Það er hrein hending hvort
ekki hlýst stórslys af, þegar
Líkur til að margir bílstjórar verði sviftir in-
réttintfum fyrir sömu sakir.
nm.
ræða.
Þátttakan var sem hér segir:
Danmörk ...... 28130 .
Finnland ...... 121168
ísland ........ 24631
Noregur ...... 46027
Svíþjóð ...... 235205 ' '
ísland hefur samt pálmann í
í Eeykjarik er hópnr hif- um áfram. Ennfremur með hlið-
feiðarstjóra, sem að undan- | sjón af því að borizt hafa nokk-
J förnu hefur öðrum monmim urar nýjar kærur á hendur
1 ‘ fremur gert umferð ótrygga manni þessum fyrir framan-
með gálauslegum aksW og vald greindar sakir hefur nú verið
ið árekstrum og jafnve! meiðsl- höfðað mál gegn honum til
refsingar og sviftingar öku-
réttinda. Seinna er svo hug-
myndin að taka fleiri menn, j
sem svipað ér ástatt um og
sækja þá til sakar. Er nú til at-
hugunar hjá Sakadómaraem-
bættinú mál nokkurra bifreiðar
stjóra, serq^þótt hafa sýnt helzt
til mikla óaðgæzlu og skeyting-
Nú er i ráði að taka mál þess-
Sigurvegarar ; nórræini
sundkeppniflni sem fram íór í
sumar vom að þessu siniií'( ara manna m athugunar af!
Svíar, enda var bar tim j$rsh* ^álfu iögéæziifváiksins^óghöf&’
lega aukningu i þátttöku að mál á hendur þeim til refsingar
syntu 15,2 af hundraði, af
Svíum 3,2 Finmun 3, Norð-
mönnum 1,4 og Dönum 0,6.
Alls var synt á 73 sundstöð-
uin á íslandi þar sem voru
heitar laugar, enginn synti í
sjó.
’ Til sýningar verður næstu
ðaga á Hverfisgötu 50 sjönnærii
ffadiomiðunarstöð. Tæki þetta er
ffengið að láni í Sviþjóð en er
íramleitt í Japan og er fyrlr
Bnargra liluta sakir athyglisvert.
Blaðamönnum var í gær boðið
að skoða radiomiðunarstöð er
nýlega var á sýningu í Kaup-
snannahöfn. Er hún framleidd i
Japan og er á margan hátt hið
merkilegasta tæki. Þarf ekki
anriað en hafa samband við ein-
hverja sendistöð hvort heldur er
útvarpsstöð, radióviti eða talstöð.
SCemur stefna stöðvarinnar þá,
íram á tækinu og hægt er að í fyrradag var í Sakadómi
stýra eftir henni. Vernharður Reykjavíkur kveðiun upp dóm-
Bjarnason frétti af þessu tæki og í máli manns sem gearzt hafði
Ibrá sér til Sviþjóðar og fékk það samtímis brotlegur við mörg
að láni hjá umboðsmönnum hins lagáfyrirmælh
japanska fyrirtækis. Mun það j
vera til sýnis að Hverfisgötu 50 ' Hafði maður þessi verið á-
[(radioverkstæðinu) fyrir stýri kærður fyrir ölvun við akstur,
menn, skipstjóra ðg útgerðar-! bifreiðakastur án réttinda,
ménn til þriðjudags næstkom- nytjastuld á bifreið, óaðgæzlu
andi.' Uihboð fyrir tækið hefur við akstur og fyrir að hverfa
hýstofnað félag Rádiomiðun s.f.' brott af árekstrursstað án þess
pg sviftingar ökuréttinda.
Nýlega var fyrsti bifreiðar-
stjórinn sviftur ökuleyfi af
þessum sökum til bráðabirgða
uns dómur fellur í málinu en sá
dómur er væntanlegur bráð-
lega.
' Nú hefur mál verið höfðað á
hendur öðrum bifreiðarstjóra
höndunum þegar miðað er við 0g er þar um að ræða leigu-
fólksfjölda. Af íslendingum j bílstjóra. Hefur maður þessi
arleysi í akstri og má búast við j
að fleíri eða færri þeirra verði
sviftir ökuréttijadum.
drápstæki velta úr netinu á þil-
farið. Virðist því fyllsta ástæða
til að um borð séu menn meö
sérþeltkingu á því-hvemig hættui
minst sé að meðhöndlá þau, þar
til er þau hafa verið gerð övirk.
Ef til viil mundi verða meiii
hætta fyrir skipshöfnina, éf tundl
urduílin yrðu gerð óvirk á mið-
unum, þvi þá kynni að vera
þannig að rskipshöínin ýrði aö
vera um borð á meðan. Vér
leggjum ekki til að slíkt verði
gjört, heldur er ætlun sú að til
staðar á skipinu væru menn með
sérþekkingu, sem gætu meðhönd
lað duflin á meðan að skipinu
væri haldið í var, þangað sem
aðstæður væru .tií, að viðhafa
aliar nauðsynlegar varúðarráð-
stafanir. Þar færi, svo aðgerðin
fram strax, en skipið gæti svo
haldið á veiðar aftur. Þá viljum
vér benda á að ætlunin er að
menn með sérþekkingu verði úr
nópi skiostjórnarmanna.
Samningar Rússa og Sýrlend
inga um efnahagsaðstoð verða
undirritaðir í Damaskus í dag.
Ekki er kunnugt með vissu
um einstök atriði samninganna,
en talað hefur verið um lán
með 2V2% vöxtum, er greiðist
. á 12 árum, að Rússar leggi járn
1 brautir, byggi orkuver o. s. frv.
Þessa bók ættu allir ai lesa!
,ÞjóðbyItingin í UngverjalandiÍS
er eftirtektarverð bók.
Fær ekkí ökuleyfi ævilangt
Ók öivaöur ig réttindalaus, stal bíl, r
ig fór irott af árekstursstaö.
með of hröðum og gálauslegum
akstri orðið valdur að allmörg-
um árekstrum og meiðslum á
fólki. Mest hefur borið á þessu I
á undanförnum tveimur árum ■ Eyrir sikoBiíiímisfcvB er ikomin úfc hjá ur eru þær sannar. Þess vegna
og þykir ábyrgðarhluti ■ að láta í"0r,asv Atonenna bókaféiagsins ætti hver maður að gera það að
mann þenna halda ökuréttind- ,bökin .^jðöftylfcímgin i Ungverja-
landi“.
Bók þessi er eftir danskan
blaðamann. Eirik Rostbðll, sem
fór til Austurrikis, þegar bylting-
in var fyrir stuttu hafin S Ung-
verjalandi og flóttafólk streymdi
yfir landamærin til Austurríkis
til aö forða sér un.dan hersveit-
um Rússa.
a
að tilkynna um óhappið eða
gefa sig fram.
Áður hafði þessi sami maður
Rostboll fór um flóttamanna-
búðirnar og gaf sig á tal við
hlotið dóm fyrir tilraun til flóííafólkið, sem sagði honum
áhrif-
aksturs bifreiðar undir
um áfengis.
Maðurinn var dæmdur
frá ástæðum sínum, fortíð sinni
i Ungverjalandi undir stjórn
kommúnista, framkomu þeirra
tveggja mánaða varðhald, ó-1 gagnvart alþýðu manna, kjörum
skilorðsbundið og sviftur rétti sínum og þar fram eftír götun-
til þess að öðlast ökuleyfi ævi-
langt., Þá var honum ennfreih-
ur gert að greiða sakarkostnað.
úm.
Það eru átakanlegar lýsingar,
sem fylla þessa bók, og því mið-
skyldu gagnvart sjálfum sér og
samvizku sinni, þjóð sinni og
æsku hennar, að lesa þessa bók
og Iæra af henni.
Varðarkaffi { Valhöll í dag
kl. 3—5 síðdegis.