Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 08.11.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 8. nóvember 1957 y ísir 11 Daglega nýbrennt og malað kalli kr. 11.— pakkinn. Ufsa og þorskalýsi í Vz flöskum, beint úr kæli. Þingholtsstræti 15 Sími 17283. Úrvals kartöffor (gullauga og ísl. rauður) Hornafjarðargulrófur. Gulrætur. Imfriðabúð, Þingholtsstræti 15 Sími 17283. gráfíkjur í lausri vigt og pökkum. Meiónur, sítrón- ur. Niðursoðnir ávextir — í miklu úrvali. Indrlðabúð, Þingholtsstræti 15- Simi 17283. hr? B-pá Ri !i .«s* ^estur um land til Akur- eyrar hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi til Súg- andafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðarhafna, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur í dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag. M.s. Skaftfellfngsir fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka dag- lega. ^J\aupi cjiillocj ii Ifur Anglía á 36. ári. Anglia, félag enskumælandi manna, hefur nú starfað hér á Iandi í 35 ár. Hefur félagið 36. árið með skemmtifundi, sem hefst kl. 8.30 í kvöld í Tjarnarkaffi. Til skemmtunar verður stutur leik þáttur eftir G. B. Shaw, sem Walter Hudd stjórnar og leikur í, en þá syngur Guðrún Á Sím- anar og loks verður dans stig- inn til kl. 1. Anglia hefur starf- að af vaxandi fjöri síðustu ár- in. Unga fólkið heitir nýtt tímarit, sem hef- ir haíið.göngu sína. Efni þess er, eins og nafnið bendir til,1 fyrst og fremst miðað við unga fólkið og er víða kom- ið við. Efni heftisins er: Calypso, Bunnyhopp, Rock, Tommy Steel, Hvernig lestu?, Þátíur um trúlofanir, Flug, Sögur, Skip og Sigl- ingar, Tízka, íþróttir, Bridge, Frímerki o. fl. — Ritstjóri er Sigfinnur Sigurðsson. Rit- ið er prentað í Prentsmiðju Suðurlands. Fjöguf innbrot I nótt og fyrrinótt voru fimm innbrot framin hér •' bænum og virðist innbrotafaraldur vera farinn að gera vart við sig að nýju. í nótt var brotizt inn í Hús- gagnaverzlun Austurbæjar og stolið þaðan 100 kr. í pening- um. Þar var og mölvuð um- gjörð að hurð. Annað innbrot var framið í Timburverzlun Árna Jónssonar á Laugavegi og stoiið þaðan 30 krónum í pen- ingum. Þriðja innbrotið var á Laugaveg 2. Þar var brotin rúða og hirt í gegnum hana vind- lingar að verðmæti 300 krónur. í fyrrinótt yar brotizt inn á tveim stöðum, verkstæði og verzlun. Stolið 300 krónum á öðrum staðnum en 7000 á hin- um. 0 Parísarlögreglan kveðst liafa fenglð sannanlr fyrir ’nví, að als:rskir uppreistarmeim liafi „leynidómstóla" í Frakklandi og dæ:ni menn til dauða. — Við liúsrannsókn í einni bæki- stöð þeirra lundust ýmis gögn og yopn. 14 menn voru handteknir. Auglýsíng frá Tóníístaskóla Kellavíkur Innritun í , Tónlistaskólann er hafin. — Væntanlegir nem- endur snúi sér til Guðmundar Norðaal, Sóltúni 1, sími 601, eða Vigdísar Jakobsdóttur, Mánagötu 5, sími 529, sem veita allar nánari upplýsingar. — Inntökupróf verða 12., 13. og 14. nóvember. — Skólinn v.erður settur 17. nóvember. Skólastjórnin. Það tilkynnist viðskiptavimun okkar, að verksmiðjan er flutt úr Borgartúni 1 í Einholt 6. Hleðslur og viðgerðir á rafgeymum verða fyrst um sinn áfram í Borgartúni 1. Rílússkip. Hekia fór frá Akureyri síð- degis í gær á austurleið. Esja !;om til Ákurfey-rar kl. 14 í gær á vesturleið. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið fór frá Rvk. í gærkvöldi tjj Breiða- fjar.ðarnafna. Þyrill er á leið til Karlshamn. Skaftfelling- ur fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Hjalla- ness og Búðardals. Umsfé?i3r?!s?íS]?s5ta?;fÉ5 yið. Háskóla. íslands er laust ti.I u.m.sóknar, Laun samkvæmt láúhálpgiún (i;2. flokkur). Umsóknir skal senda til skrifsícfu háskólans i jíiðasta iagi laugardag 23. þ. m. helzt vanur starfinu,, ggtur fengið.góða atvinnu hjá stóru fyrirtæki nú þegar. Tilboð, ásamt mynd og meðmælum, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld. Merkt „Reglusamur — 120“. VKSIR er seldur á eftirtölcfun? Suösissturbær: Gosi, veitingastofan — Skólavövðustíg og Bergstaðastr. Bcrgstaðastræíi 10 — Leikfangabúðin. Bcrgstaðastræti 40 — Verzlun. Víðir — Fjölnisveg 2. Lokastíg 28 — Veitingastofan. , [ Þórsgötu 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Vindillinn — Njálsgöíu 1. Óðiusgötu 5 — Veitingastofan. - Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tóbaksbúðin. Viíabar — Vitastíg og Bergþórugötu. Leifsgötu 4 — Vcitingastofan. Barónsstíg 27 — Vcitingastofan. } Æusturbæjarbar — Austurbæjarbíói. Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð. Ilverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Vcrzlun Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Laugavcg 11 — Vcitingasíofan Adlon. Söluturninn — Laugaveg 30 B. Laugaveg 34 Sælgæti og tóbak. Laugaveg 43 — Verzl. Silla & Valda. Laugaveg 64 — Vcitingastofan Vöggur. Laugavcg 86 — Stjörnukaffi. Laugaveg 116 — Sælgæti og Tóbak. Laugaveg 126 — Vcitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. j Samtún 12 — Verzl. Drífandi. ’ Miklubraut 68 — Verzlun Árna Pálssonar. Krónan — Blönduhlíð. L Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Brautarholti, Columbus — (Sælgæti og Tóbak). Hringbraut 49 — Verzlun Silli & Valdi. Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimrciðarinnar. HreyfiII — Kalkofnsvegi. ( Lækjartorg — Söluturninn. ; Pylsusalan — AusturstræíL ( Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, AusturstrætS. Söluturninn — Kirkjustræti. Sjálfstæðishúsið. j Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. [ Veltusund — Söluturninn. ( Vesliírbær: Vesturgötu 2 — Söluturninn. Vesturgötu 14 — Alladin. Vesturgötu 29 — Veitingastofan Fjóla. Vestúrgölu 45 —. Veitingastofan West End. Vesturhöfn — Ægisgarð. Framnesveg 44 — Verzl. Svalbarði. Hringbraut 4S — Silli og Valdi. Kaplaskjólsveg 1 — Verzl. Drífandi. Fálkagötu — Ragnarbúð. Sörlaskjóli — Straumnes. Sorlaskjól 42 — Sunnubúðin. Söluturniun — Ilvcrfisgötu 1. Bankastræíi 12 — Adlon. Laugaveg 8 — Bosíon. Öíiíverli: Grensásvegur — Ásinn. Réttarholísveg 1 — Turninn. Laugarucsveg 52 — Laugarncsbúðin. Laugárnesveg 52 — Söluturninn. llolmgarði 34 — Bókabúð. Skipasunc! 36 — Verzl. lÓfngá. Langholtsveg 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Langholtsyeg 52 — Saga bókabúð. Langholtsveg 131 — Sælgæti og tóbak. Langholtsveg 174 — Vcrzl. Ár'na J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Kópavogsháls — Biðskýlið. Hafnarfjarðarvcgur — Söluturninn. T3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.