Vísir - 15.11.1957, Síða 1

Vísir - 15.11.1957, Síða 1
47. árg. Föstudaginn 15. nóvember 1957 269. tbb VI 12 síður Túnls fær fyrstu vopnin frá Bretum í dag. Frakkir sárgramir, en iretar og Banda- rikjansenii teija mikiSvægast, a5 Timls lelti ekki tfl lússa. í morgun snemma lenti brezk flugvél á flugvelSinum við Tunisborg meö fyrstu vopnasendingu Breía, en þeir og Banda- ríkjamenn hafa ákveðið, að því er tilkynnt var í gœr, að selja Tunisstjórn mokkurí magn vopna, heldur en að liún neyðist til | þess að snúa sér til Ráðstjórnarríkjanna og fylgiríkja þeirra um vopnakaup. Þessi ákvörðun Breta og Bandaríkjamanna var tekin þrátt fyrir sterka andspyrnu franska stjórnin setið á fund- farið fram miklar viðræður um þetta í París, þar sem Gaillard hefur rætt við sendi- herra Bretlands og Bandaríkj- anna um málið, og reynt að koma því til leiðar, að horfið væri frá áformum um vopna- sölu til Tunis, en einnig hefur franska stjómin cetið á fund- um um máiið. Það verður rætt í fulltrúa- deildinni og hefur verið boðað, að Gaillard geri þar grein fyrir málinu. Afstaða Breta hefur vakið mikla gremju í Frakk- landi, þar sem þar ríkir al- mennt kvíði fyrir, að vopn þau, sem Tunis fær, lendi í hönd- um uppreistarmanna í Alsír. Sumir frönsku ráðherranna hafa leyft að láta hafa það; eftir sér, að þeir líti á það sem brot á* Atlantshafssáttmálans, ef Tunisbúar væru studdir þannig hernaðarlega, en þeir telja Tunisstjóm hafa stutt uppreistarmenn í Alsír. Rök, sem fá ekki staðizt. Bretar og Bandaríkjamenn líta hinsvegar svo á, að þessi rök fái ekki staðizt. Hér sé um ákveðið magn að ræða, ekki vopnakaUp að vild, og ætluð til þess að manna lögreglu og öryggísliþ Tunis, og skuldbind- ingar af hálfu Tunis um, að vopnin falli ekki neinum öðr- um í hendur. Þá sé sú hætta, að Tunis neyðist til að kaupa 1 vopn hjá kommúnistum, veiga- mikil ástæða fyrir að selja Tunis vopn. Tunis sé sjálfstætt land og vinfengi þess öllum lýðræðisþjóðtmum mikils virði.1 Þá er því neitað, að hér sé um brot á Atlantshafssáttmálanum að ræða. , Afstaða Macmillans. Það er kunnugt, að Frakkar telja Macmillan hafa haft hér forystu og knúið á, að fá því framgengt, að Tunis fengi vopnin hjá vestrænu þjóðun- um, og er almennt talið, að álit hans hafi orðið þungt á met- unura, Afríkuáform Rússa. Þess er skemmst að minnast, að Macmillan drap á það í ræðu sinni fyrir skömmu, er hann varaði við þeirri hættu, Framh. á 11. síðu. írakkar gaitga af Hato-fuiidi. Fulltrúiir Frakklands á Nato-fundinum, sem nú er lialdúm í Paiis, gengn af fundi í morgun, til þess að mótmæla afstöðu Breta og; Bandaríkjamanna, að |»ví er varðar vopnasölu til Túnis. Bandarísk fiugvél með Iier- gögn er væntanleg til Túnis í dag. Brezku flugvélarnar tvær, sem ientu í Túnisborg í morg- un, fluttu liangað 350 átomat- iskar byssur og 70 Bren-byss- ur. Sýrfesiskt varaHð kvatt tíl vopia. i Varalið 19 sýrlenzkra herdeiltla | hefur verið kvatt til skyldustarfa og æfinga. Samtimis er rætt um ágengni Tyrkja, m. a. hafi verið skotið á sýdenzkt lið, sem var að fjar- lægja sprengjur, sem Tyrkir hafi lagt innan landamæra Sýrlands. Um manntjón var ekki getið. --------------♦----- Kauplagsnefnd hefir reikn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. nóv- ember sl. og reyndist hún vera 191 stig. Kaupgreiðsluvísitala fyrir tímabilið 1. des. til 28. febr. nk. verður því 183 stig, samkv. ákvæðum 36. gr. laga nr. 86, 1956 um útflutningssjóð o. fl. j I undirbúningi eru áform um að gera Miford Haven að mestu olíuinnfiutnings- höfn Bretlands, Ólafur Thors flettir ofan af úrræðaleysi betlistfórnarinnar. Afar fjölmennur fundur í fulltrúa- ráði sjálfstæðisfélaganna. Aðalfuœdur fulltrúaráðs sjálf stæðisfélaganna í gærkveldi var afarfjölmennur, enda þótt veikindi sé nú mikil í bænum. Fundarstjóri var Geir Hall- grímsson, en í upphafi fundar flutti Birgir Kjaran ræðu um starfsemi ráðsins að undan- förnu, en það hefur unnið marg vísleg undirbúningsstörf varð- andi kosningarnar, svo að fé- lögin geta nú hafið baráttuna þegar. Síðan voru þrír menn kjörn- ir í stjórn ráðsins: Birgir Kjar- an, Bjarni Benediktsson og Gróa Pétursdóttir, og til yara Guðmundur Benediktsson, Jó- hann Hafstein og Ragnar Lár- usson, en formenn sjálfstæðis- félagánna eru sjálfkjörnir. Ólafur Thors tók að þessu búnu til máls og flutti langa og ítarlega ræðu um stjórnmálavið horfið nú, er vinstri stjórnin hef ur setið að völdum í hartnær hálfan sextánda mánuð. Verð- ur drepið á helztu atriðin. Afhjúpaður ósannindamaðrar, Minntist Ólafur fyrst á ræðu þá, sem Lúðvík Jósepsson hélt í Keflavík fyrri hluta vikunn- ar, en þar hélt hann því fram að á einu ári í tíð núverandi stjórnar hefði fiskiflotinn verið aukinn meira en á síðustu þrem árunum áður. Sannleikurinn væri hins vegar sá, að á ár- unum 1954—5 hefði fiskibát- tira fjölgað um 100 og rúmlesta tala þeirra verið 4416. Þótt sum ir bátanna hefðu komið í tíð nú- verandi stjórnar, hefði hún hvergi komið nærri kaupunum á þeim. Samkvæmt gorti _L, J, Framh. af 11 6Íðu. kynnu að ætla. Blaðamaður nokkur, bandarískur, lagði hara hatthm sinn á afturljósker bifreiðar, og „smellti af“. Reknetabátum fjölgar — öfluðu vel í nétt Krossanesverksmiðjan hefm* fekið á móti 3400 málurn. Reknetabátaruir fengu góða veiði aftur í nótt á svipuðum síóðum og í gær. Enn eru fáir bátar á reknetum, en búizt er við.að margir bætist við í dag. Keilir frá Akranesi fékk mestan afla í nótt, 150 turmui’. Höfrungur fékk 70 tunnur, en þriðji báturinn, Böðvar, var ó- kóminn að. Fór hann seint út, én þeir bátar, sem geta lagt snemma kvölds, hafa mesta afla von. Auk þessara þriggja báta fara fjórir eða fimm bátar til viðbótar á síld í dag frá Akra- nesi. Aflinn er allur frystur til beitu. Afli Sandgerðisbáta var frá 50 til 100 tunnur. Muninn 2. fékk 100 tn. Mummi 80, Mun- inn 55, Guðbjörg 50. Aflinn var allur frystur. Búizt er við því að aðkomubátum fjölgi í Sand- gerði. Frá Hafnarfirði voru aðeins tveir bátar á sjó í gær, en fleiri munu fara út í dag. Hafnar- fjarðarbátarnir voru ekki Zatopocky brenndur. Lík Zatopocky forseta Tékkó- slóvakíu verður brennt næstk. mánudag. , Þar ;tib liggur það á börum í Spænska salnum svonefnda. komnir að þegar Vísir fór í prentun. Nokkrir bátar munu hafa ró- ið frá Grindavík, en ekki hefur frézt um afla þeirra. Talið er líklegt að nokkrir bátar frá Vestmannaeyjum fari á reknet. Krossanesverksmiðjan hefur nú tekið á móti 3400 málum samtals, þar af 2000 málum, sem bárust í gær. Var Snæfell með mestan afla, 700 mál. Bát- um hefur fjölgað sem stunda veiðar. Veður þar nyrðra er hið ákjósanlegasta, Tvö siys í gær. I gær urðu tvö slys hér í bæn- um. Annað þeirra vildi til með þeim hætti að maður, sem vann við afhleðslu vörubíls í skemmu Eimskipafélagsins við Borgai'- tún, datt aftur fyrir sig af bíl- pallinum og niður á steingólf. Hann meiddist á höfði og var fluttur í sjúkrabil í Slysavarð- stofuna. Hitt slysið var umferðarslys á Laugaveginum um niuleytið í gærkvöldi. Hjólríðandi drengur varð þar fyrir bifreið og meidd- ist eitthvað, en ekki mikið að talið var. Hann var fluttur til læknisaðgerða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.