Vísir - 15.11.1957, Page 4

Vísir - 15.11.1957, Page 4
Vf SIR Föstudaginn 15. nóvember 1957 Vmsagitir iisit iiýfar bæk.iir eftii* dnHaia. Danáelsson. Guðaiundur Frímann: Söng- var frá sumarengjum. Útgáfan Dögun. Akureyri 1957. Þessi ljóðabók hefur fengið einróma lof í öllum þeim blaða- greinum, sem ég hef lesið um hana, þar á meðal í tveimur eða þremur Akureyrarblöðum, en á Akureyri er höfundurinn búsettur, og afsannast því enn ritningargreinin: að enginn sé spámaður í sinu föðurlandi. Og þó —- ég er kannske ekki vel ná- kvæmur i meohöndlan Guðs orðs: Hið eiginlega föðurland Guðmundur Frímanns er Langi- dalur, en ekki Akureyri, og eig- inlegur spámaður er hann heldur ekki, en miklu fremur trúdadour í ætt við þá Sjöberg og Dan Anderson. Þessir hörpusveinar bókmenntanna geta verið hár- fínir listamenn, venjulega nokk- uð þunglyndir á köflum, en Tirista það af sér við og við, og ekki fer hjá því að mörgum verði hlýtt til þeirra, því þeir eru svo breizkir og elskulegir: mannlegir. Guðmundur Frímann er lík- lega hreinræktaðasti náttúru- lyrikker íslenzkra ljóðskálda, en strengirnir í hljóðfæri hans eru fáir, það er að segja, yrkisefnin eru fá — eiginlega ekki nema tvö: 1. kvæði sem iýsa náttúr- unni (einkum í Langadal) og á- hrifum hennar á skáldið. 2. Kvæði um olnbogabörn mannlífs- ins og einfara, sem deyja vofveif- lega eða á aftökustað. Hins veg- ar eru blæbrigðin fjölskrúðug og leikur höfundarins með líkingar og myndir stórmeistaralegur. Undir lestri bókarinnar skynjar maður sumarengi Guðmundar Frimanns með öllum skilningar- vitum, sjón, heyrn, ilman, smeþk og tilfinningu, og hvernig árstíð- irnar líða yfir það ein af annari og umbreyta því i sífellu, og hvernig það varpar inn í sál höfundarins sínum óteljandi stemmum og litbrigðum. Hér er vorstemming úr Hörpusálmi á bls. 9: Og sunnanvindar, sumarbjöll- um hringið, og setjið nýja strengi á gamla lyngið. En strjúkið blitt um holt og fífuflóa, um fergintjarnir, móa, reyrmjúka, raka, svo verði að ástaróði hver einstök staka í lóunnar ljóði. 1 Skógarvísum íalar-höfundur um hina Ijósu nótt „með Iinda- mjöð og lyngöl á borðum". 1 Kóngsbændakvæði er þessi mynd ræna lýsing á vorkomunni: „Fjallið kastar fönnum, fer úr hverri spjör. Kvæði í óðaönnum 1 yrkir móastör. í Fífan úti í ílóanum fer i kjólinn nýja, ! greidd af góða og hlýja golulófanum. Annars er einstakar tilvitnanir sem þessar óþarfar, því að kvæð- in eru mjög svo jafnvel kveðin og nálega sama hvar gripið er niður, allt er fágað og lýtalaust, þó ber við, að höfundur spillir heldur áhrifum góðs kvæðis með því að stanza ekki á réttum stað, t. d. í kvæðinu um Gullinkollu, sem er annars prýðilegt, og í kvæðinu um Jón Óttarsson (sem er eitt af slysakvæðunum og stórsnjallt) Jón Óttarsson föru- maður riður drukkinn í Blöndu- gljúfur einn hrlðardag anno 1664. Ég held það kvæði hefði átt að enda á þessari vísu: Gegnum næturhrosta og hregg heyrir þú í eyrum gjalla dauðadæmda hestsins hnegg, hékk ’ann enn á klettastalla. Váljóð orti áin tóm. yfir þinni vegaleysu. Mikið fár og djöfuldóm drakkstu í þinni hinztu reisu! En hvað ég vildi mér sagt hafa: Það hefur verið haft á orði í blöðunum um þessa bók, Söngva frá sumarengjum, að hún sanni að Guðmundur Frí- mann hafi nú unnið sigur á hinu myrka þunglyndi, sem ein- kenndi næstu ljóðabók hans á undan „Svört verða sólskin" (1951). Þetta er rétt. Vetrarkvíð- inn er að mestu horfinn af sum- arengjum Guðmundar. Þar fyrir finnst mér ekki betur kveðið nú, ég segi heldur ekki verr. Svört verða sólskin hefur inni að halda nokkur hreinfáguð snilldarljóð, svo sem Haust við Blöndu, Vísur um vetrarkviða, Sunnanátt, Sumarmálavísur o. fl. og fyrir mínar bragðtaugar er í þeirri bók að finna áfengari skáldskap en í hinni nýju. Auk þess leiðist mér, að Guðmundur skuli ekki hafa skreytt nýju bók-' ina pennateikningum eftir sig, eins og sumar fyrri bækurnar, því ég held hann teikni ekki miður en hann yrkir. ísEenzkt Eeíkrit. Menningarsjóðs gaf út. Keykja- vík 1957. Þessi mjög svo vinsæli sjón- leikur Agnars Þórðarsonar var frumsýndur í Iðnó 27. október 1955. Hann hefur verið á sviði nálega alla tíð síðan, einhvers staðar á landinu, og hvarvetna við mikla aðsókn og góðar undir- tektir. Það verður því að teljast vel ráðið og eðlilegt að Útgáfa Menningarsjóðs skyldi í haust gefa leikritið út á prent í leikrita- safni sínu, og er þetta 13. bókin í þvi safni. Bandalag islenzkra leikfélaga styður útgáfuna og fer með umboð höfundarins um leyfi til sýninga. Kjarnorku og kvenhylli er 109 blaðsíður að lengd. Eeikrit, J. C. Hostrup: Andbýlingar. Gleðileikur með söng í þreni þáttum. Ljóðaþýðingar Stein- gríms Torsteinssonar. Laust mál í nýrri þýðingu Lárusar Sigur- björnssonar. Utgefandi: Bókaút- gáfa Menningarsjóðs Reykjavik, 1957. Þetta er 14 ritið í leikritasafni Menningarsjóðs. Höfundurinn Jens Christian Hostrup (f. 1818, d. 1892), er góðkunningi okkar allra og hefur leikrit hans, Ævintýri á gönguför, verið leik- ið oftar og víðar hér á landi en flest leikrit önnur. Andbýl- ingar (Genborne) kom fyrst út i Danmörku 1844. Þar er slegið á hina glöðu strengi stúdenta- lífsins, létt og elskulega. Merk (ræiibók. sem kom út 1926. Með þessari út- er hún auðvitað bráðnauðsynlegi gáfu fylgir viðbætir um þorsk- handbók. inn, síldina, nýjar tegundir, sem bæzt hafa í hóp íslenzkra fiska síðan 1926, og aukna útbreioslu tegunda, sem þá voru taldar T 1 ■« ->i j> -a mjög sjaldgæfar. Auk þess skrá lSl3.IlílSt30Kí yfir það helzta, sem ritað hefur verið um íslenzka fiska og fiski- Pálrni Hannesson: Landið okk- fræði síðan 1926. Dr. Árni Frið- ar. Safn útvarpserinda og rit- riksson hefur skrifað kaflann gerða. Ctgefandi: Bókaúígáfa um síldina, en dr. Jón Jónsson Mannhigarsjóðs. Reykjavík 1357. hefur tekið hitt saman. j Þessi bók er 308 blaðsíður. Gils j Guðmundsson ritar formála. Þar Þegar Fiskarnir komu út, 1926, segir meðal annars: „Síðustu störf Páima vom unnin í þágu Bókaútgáfu Menn- birti Guðmundur G. Bárðarson um hana eftirfarandi umsögn. „Bók þessa má óefað telja ingarsjóðs. — Hinn 22. nóvember . Fiskarnir, eftir Bjarna Sæm- undsson. Utgefandi: Bókaútgáfa' úrufræðilegum fróðleik, einkum Agnar Þórðarson: Kjarnorka Menningarsjóðs. Reykjavík 1957. og kvennhylli. Gamanleikur í j Þetta er önnur útgáfa og cr fjórum þáttum. Bókaútgáfa ljósprentuð af fyrstu útgáfu, 1956, um miðjan dag, hélt hann fund með blaðamönnum og skýrði þeim frá starfsemi útgáf- unnar og áformum. Af fundi gekk hann beina leið til skóla síns, þar sem hann hneig niður og var á samri stundu örenduiV' Daginn eftir, hmn 23. nóvem- ber, hélt Menntamálaráð fund til að minnast Pálma Hannesson- ar. — Þar var samþykkt tillaga frá þáverandi formanni ráðsins, Valtý Stefánssyni, um að fá hæf- an mann til að rita ýtarlega ævi- sögu Pálma í tímaritið Andvara. Sú ævisaga er nú kominn út. Birtist hún í Andvara 1957 samirt af Jóni Eyþórsyni. Á næsta fundi Menntamála- ráðs, er haldin var 30. nóvember,. var einróma samþykkt tillaga þess efnis, að leita eftir útgáfu- rétti á ritum Pálma og hefjast þvínæst handa um útgáfu á veg- um Menningarsjóðs." Um ritstörf Pálma Hannesson- ar farast Jóni Eyþórssyni veður- fræðingi svo orð: „Náttúrulýsingar Pálma, þær er hann hefur látið frá sér fara, eru svo margar svo snjallar og orðhagar, að fáir eða engir hafa ætt og ætthvísl fylgja greinar- betur gert. Þær eru gerðar af lyklar til leiðbeiningar fyrir þá, kunnáttu fræðimanns, hrifningu sem vilja nafngreina fiska, sem ^listamanns og óvenjulegu valdi þeir þekkja ekki, auk þess sem yfir móðurmáli. Hið sama gildir mynd er af hverri fisktegund. j um velflest sem Pálmi ritaði. I bók þessari er mikill og merki j Sögur sagði hann flestum betur,- legur fróðleikur samankominn á > enda voru útvarpsþætfir hans einum stað, vísindaleg nákvæmni , vinsælli hjá alþýðu manna en- en við hæfi hvers einasta j flest annað talað orð á þeim manns, sem gaman hefur af nátt vettvangi." Landið okkar er fræðandi bók meðal hinna merkustu bóka, sem birzt hafa á siðari árin. Hún fjallar um íslenzku fisk- ana. Eru þar taldar 130 tegundir, er fengizt hafa hér við land, innan við 400 m. djúplir.una. Bökin er 528 siður (plús for- máli 26 síður) í stóru átta blaða broti með 226 myndum og fylgir henni snoturt litprentað kort, er sýnir fiskimið, sjávardýpið, grun og ála umhverfis strendur landsins. Fyrsti þáttur bókarinnar er glögg heildarlýsing á fiskiflokk- unum. Er þar sagt frá vaxtar- lagi fiska, lifnaðagerð, skyn- færum, æxlun, viðkomu og vexti og ýmsu öðru. Annar þáttur er allur um íslenzku fiskana. Þar er öllum íslenzkum fiskitegund- um lýst, sagt frá útliti þeirra og einkennuip, getið heimkynna þeirra, greint frá lífsháttum, til dæmis hver sé fæða þeirra, hvernig þeir hagi göngum sínum, ! hvar og hvenær þeir hrygrii. Loks er sagt frá nytsemi þeirra fyrir þjóðina, hvernig þeir eru veiddir o. s. frv. Hverjum ættbálki fiskanna. og sér í lagi hlýtur fiskimönnum um leið og hún er ágætur og sæfarendum að hugnast bók- ' skemmtilestur. in. Öllum náttúrufræðikennurum I Guðm. Dan. IVianslu eflir þessu...? Eitt fyrsta flugmóðurskipið er um getur, var enska skipið Eagle, sem hér sézt í Malta-höfn í apríl 1920. Á efri þiljum, sem voru næstum 700 feta langar, var 660 feta braut, en neðri þiljur rúmuðu 20 flugvélar. Lyftur voru notaðar til að lvfta venjulegum sjóvélum, scm vængirnir voru lagðir aftur á. Þetta 26,000 lesta skip gekk 24 mílur. Eagle var sökkt í október 1942 í skipalest — þá meira en 20 ára gömlu. Þann 4. apríl 1849 var sögulcgt skref stigið í aíþjóðasamvinnu, er fulltrúar 12 þjóða komu saman í Washington til að undirrita liinn nýja Atlantshafssátt- mála. Hér sést Paul-Henry-Spaak á- varpa samkomuna. Stofnmeðlimir voru: Bclgía, Danmörk, Frakkland, ísland, Ítalía, Kanada, Luxemburg, Niðurlönd, Noregur, Portúgal, Brezka samve’dið og Bandaríkin, en Grikkland, Tyrkland og V.-Þýzkaland gerðust meðlimir síoar. Ruth St. Denis og Ted Shavvn, frægir ameriskir dansarar, höfðu á efnisskrá sinni Musterisdans frá Austurlöndum, sem þau s.'ndu um heim allan 1920. Á þeim tíma réð Denishavvn-„skólinní6 dansi í Ameríku og frá honum komu margir miklir listamenn. Ruth St. Denis varð fræg fyrir nærri 60 árum. Nú, um áttrætt, dansar hún enn, kennir og ritar kvæði. Shawn stjórnar dans- skóla, er hann stofnaði í Massachusetts,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.