Vísir - 15.11.1957, Side 9
FÖstudaginn 15. nóvember 1957
VÍSIR
S
allir á bezta aldri. Eftir lát j upp á innflutningi á útlendum' önnur fyrirtæki fram að þessu*
þeirra bræðra hefir verzlunin skófatnaði. I hefir staðið af sér alla þá erf -
verið rekin af núverandi eig-
endum, sem eru ekkjur, Lúð-
Til dæmis má geta þess, að iðleika og þrátt fyiúr að hinnr
skóverzlunin varð fyrst til þess frjálsu verzlun sé nú sniðinn.
vígs frú Inga Lárusson og að flytja inn skófatnað frá enn þrengri stakkur en nokk-
Óskars, frú Anna Sigurjóns-
dóttir og Lárus G. Jónsson.
I Árið 1927, á 50 ára afmæli
verzlunarinnar, stofnuðu fyrr-
nefndir þrír bræður sjóð til
minningar um foreldra sína,
sem hlaut heitiJ■:
Tékkóslóvakíu og hófst sá inn- urn tíma áður í sögu hennar, þá
flutrlingur árið 1924, eða fyrir ríkir samt sú bjartsýni hjá eig-
33 árum og hefir hún ávallt endum þessa fyrirtækis, að þatf
síðan haft umboð fyrir þennan megi njóta framhaldandi vin-
skófatnað frá hinu risavaxna sælda meðal landsmanna um.
skóiðjuveri í Tékkósióvakíu, mörg ár, sagði Óskar Jónssonr
sem flestir kannast við undir er fréttamenn blaða ræddu við
„Minningarsjóður Lárusar j nafinu Bata.
hann af tilefni þessa merkisaf-
Hið myndarlega verzlunarhús L. G. L. í Bankastræti.
Skóverzlun Lárus
Elzta verzlun á landinu, stoínuð 1877
í dag er skóverzlun Lárus G. Ivið Bankastræti, þar sem hún
G. Lúðvígssonar skósmiðs og
konu hans Málfríðar Jóns-
dóttur.“ — Stofnfjárhæð
sjcðsins var kr. 20.000.00
(tuttugu þúsund_kr.) og var
tiigangur hans að „greiða
kostnað eins sjúkrarúms í
Landsspítalanum árið um
kring fyrir fátækt fók, sem
ekki er fært um að greiða
sjúkravistina af eigin fé . ..“
„Starfsemi sjóðsins hefst
þegar ríkisstjórnin telur að
Skóv. L.G.L., eins og mörg mælis Skóverzlunar L.G.L.
lúsabígtsiig verii sfiiigniiii
ÆBiez ts jþ@iz&a. É&Íý&Jkita
foi'&ajiéigaej.
Eftirfarandi hefir Vísi borizt lög voru sett liafa margir hús~
hann sé nógu stór til þess að frá Húseígendafélqgi Reykja- lög og stofnanir, sem ekki hafa:
fullnægja tilgangi sínum.“ víkur,
Sjó.'arinn er nú kr.
102.535.00.
Allsherjarnefnd Neðri deildar
Alþingis, Reykjavík.
atvinnurekstur með höndum.
Lúðvígsson 80 ára og mun vera
elzta verzlun á landinu. Verzl-
unin var stofnuð þ. 15. nóvem-
ber árið 1877 og má lesa í Þjóð-
ólfi þann dag svohljóðandi aug-
lýsingu:
„Hér með gef eg hinu
hefir verið fram á þennan dag.
Getur rúmað skó á
helming landsmanna.
Bygging þessi er þriggja
hæða og er notuð eingöngu fyr-
ir skóverzlunina og vörbirgðir
Þrátt fyrir
erfiðleika.
Vegna innflutningsörðugleika
réðust eigendur Skóv. L.G.L. í, til um, að flutt verði á yfir-
bað að stofna skóverksmiðju, ] standandi Alþingi frumvarp til
laga varðandi núgiidandi laga-
bókstaf um afnot íbúðarhúsa í
kaupstöðum, sbr, bráðiabirgða-
lög nr. 63, 1956 og lög nr. 10,
1957.
Greinargerð. > T
Síðan tilvitnuð bráðabirgða-
Húseigendafélag Reykja- ^Sendur leitað^ tU Hú^eigen,da-
víkur fer þess á leit við hátt-
félagsins með beiðni um að fé-
virta þingnefnd, að hún hlutist f®1 ai-* lögin
heiðraða bæjarfólki til vit- jhennar og þótti hún á sínum
undar, svo og öllum öðrum^tíma stórhýsi og má svo telja
út í frá, að eg hefi sezt að enn. Húsrými er þar fyrir ca.
sem skósmiður í húsi verzl- j 80.000 pör af skófatnaði þegar
unarinnar Péturs Biering allar geymslur eru fullar.
hér í bænum. Eg hefi nægi- | Lárus G. Lúðvigsson lézt ár-
legt efni til handiðnarinnar ig 1913 og var verzluninni eftir
og mun eins gera við skó-jþað stjórnað af þrem sonum
fatnað sem sauma að nýju, hans, þeim Lúðvíg Óskari og
hvorttveggja fyrir eins sannljóni, ásamt móður þeirra, frú
gjarnt verð og. svo fljótt, Málfríði Jónsdóttur, þangað til
sem mér er unnt. Lárus G. hún lézt árið 1922. — Eftir það
Lúðvígsson.“ Ikeyptu þeir bræðurnir eignar-
Úr Bleringshúsi flutti Lárus hluta systkina sinna í fyrirtæk-
Það er ósk Húseigendafé-1
lagsins, að lög þessi verði úr.
gildi numin.
verði afnumin, eða að hinum
einstrengingslegu bannákvæð-
, um þeirra veroi breytt í væg-
ara horf, án þess að nokkuð
skerðist það höfuðmarkmið lag
anna, að fyrirbyggja að húg-
næði, sem eingöngu var leyft
að byggja til íbúðar, verði síð-
ai' tekið til anarra afnota.
Sem kunnugt er, er enginti
Ef það þykir ekki fært verði
skortur á einstökum íbúðarher-
bannákvæoum laganna nú þeg-
bergjum á leigumarkaðinum, -
. ,, , ... „ og því er tilgangslaust og.
ar breytt i eftirfaranai horf: I , , „ , ,
J reyndar skaðlegt að banna al-
Ákvæði laganna nái ekki til menn afnot slílcs húsnæðis.
íbúðarhúsnæðis scm byggt var | Á sama tíma og nýbyggingar
fyrir þann tíma, er ríkisvaldið fyrir verzlanir, iðnað og annan
setti hömlur á fjárfestingar atvinnurekstur eru næstuna
með lögum um fjárhagsráð á ár bannaðar með öllu, virðist eng-
inu 1947.
^in skynsamleg rök mæla með-
því, að ekki sé leyft að breyta
Ennfremur verði einstök her- e^ri húsum við aðalviðskipta-
bergi, sem íbúðareigandi eða götur bæjarins, þannig, að nota
leigjandi óska að nota til eigin jmegi slik hús, til atvinnurekstr-
atvinnurekstrar, undanþegin á-|ar a® éinhverju leyti, enda.
:51 ógerðin L.f. og hóf hún kvæðum laganna. ^samsvara þau vart kröfum nú-
starfsi»ai sína árið 1935 og seldi í þriðja lagi sé félagsmála- (tímans sem íbúðarhús, hvorki.
síðan í húsið Skólavörðustíg 5, inu og ráku það fyrir eigin megnið af framleiðslu sinni til ráðherra veitt heimild til að um staðsetningu né frágang.
sem hér áður fyrr var ávallt ^ reikning til dauðadags ,en þeir | verzlunárinnar. Annars hefir veita undanþágu frá ákvæðum I Vitað er, að ýmis stéttarfé-
kallað ,,Ekkjukassinn“ og þar létust með fárra ára milibili, Skóv. L.G.L. byggzt aðallega laganna, þegar í hlut eiga fé-
seldi hann fyrstu skóna, sem --------------------------------------------------- -----------------------------------------------
hann flutti inn frá útlöndum
og voru það til að byrja með i
eingöngu smábarnaskór, þar j
sem erfiðleikum var ætíð bund- !
ið að framleiða skófatnað á
minnstu borgarana.
Þessi fyrsta tilraun Lárusar
með sölu á útlendum skófatn-
aði hlýtur að hafa gefizt vel
því upp frá þessu jókst inn-
flutningur á erlendum skófatn-
aði jdirleitt og árið 1892 byggði
hann steinhúsið Ingólfsstræti
3 og flutti þangað sama ár og
var verzlunin til húsa í lágri
viðbyggingu sunnan við stein-
húsið.
Þarna var svo verzlunin
fram til ársins 1907, að hún
flutti í nýtt og mikið stærra
hús, sem Lárus sál. byggði á
horninu á Bankastræti og Þing-
holtsstræti (þar sem Verzl.
Álafoss er nú) en skósmíða-
vinnustofan var í viðbyggingu,
sem Lárus keypti og sem stend-
ur sunnan til við Þingholts-
stræti 2. — Þarna var svo verzl
unin rekin allt fram til ársins
1929, að hún flutti yfir götuna
í hið nýbyggða hús sitt nr. 5
lög og önnur hagsmuna- og á-
hugafélög borgaranna hafa
verið svipt möguleikum til þess-
að öðlast samastað fyrir starf-
semi sína, og nokkur dæmi eru.
til, að slík félög hafa ekki kom-
. izt inn í eigið húsnæði eftir til-
komu laganna. Þess vegna,
þykir nauðsynlegt, að undan-
þáguheimildin sé sett.
!
Virðingarfyllst,
f. h. stjórnar Húseigendafélags
Reykjavíkur.
„Festiva!ið“ mikla í Mcskvu er nú „en saga blot“, eins og þar stendur, því að síðan tíkur
voru sendar áleiðis til tunglsins, þykir ekki mikið varið : að vera maður, scm fór til Moskvu.
Annars sýnir myndin atvik, sem kom í.yrir við opnun hátíðarinnar. Egyptar bcra mynd af j fyrra metið átti Pétur Iíristjáns
Nasser, einum þægasta kommúnista nú. . son, 27,4. j
síai
Ný íslaadsmet vcru sett í 20ffi
m. skriðsundi karla og 50 m.
skriðsundi drengja á sundmóti
Ármanns í Sundhöliinni í gær-
kveldi.
Guðmundur Gíslason hnekktL
hinu gamla ísiandsfnéti Helga
Sigurðs.sonar, 2,18.7 mín. með-
því að synda 200 metrána á
2,18.6 mín. 50 m. skriðsundið
synti Guðmundur á 26,8, en.