Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 7
V f SIB Föstudagirin 22. nóvember 1957 * Ölafur Jónsson fbúar fjallalanda þekkja þœr hrollvekj- andi hamfarir náttúrunnar, er skriður falla eð'a snjór ílæðir niður hlíðar. Fáar hörmungar eru þeim, sem íyrir þeim verða, eins afdrifaríkar, enda hefur marg- ur dalbúinn hlotið grimmileg örlög, er skriðu.r eða snjóflóð féllu á bæ hans. Frá slíkum viðburðum segir í þessu mikla ritverki. Hér er ekki um að ræða einangr- aða þætti, heldur ýtarlegt rit um orsakir, einkenni og flokkun skriðufalla og snjó- ílóöa, varnir gegn þeim og nákvæmar frásagnir slíkra atburða hér á landi svo langt aftur, sem heimildir geta. Þessi tvö bindi segja hrikalega sögu, sem er snar þáttur í mótun landsins og bar- áttu islenzku þjóðarinnar fyrir lífi sínu í haróbýlu og veðraþungu landi. .M •S Aí ' íA . . v xi'-i' * . : iiiillli & WmsfM: Skóiabörn verðíaunuJ fyrtr rit- gerðir um áfengi og umferi. Stúlkur fengu 13 verðlaun af 20. Verðlaun Jyrir ritgerðir tun arstöðum, Skagaströnd, Magnús Guðmundur frá Miðdal opnar sýningu á morgun. Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar sýningu á lista- . verkum sínum á morgun kl. 2 e. h. í vinnustofu sinni Skóla- vörðustíg 43 (bakhúsið). Þar sýnir Guðmundur aðal- lega vatnslitamálverk, temp- eramyndir og olíumálverk, samtals 36 myndir. Þær eru, að heita má, allar nýjar, málaðar nú í sumar, ekki hvað sízt uppi á hálendinu, en einnig eru nokkrar myndir af gömlum i bæjum og þjóðlífsmyndir. Auk þessa sýnir Guðmundur nokk- urar höggmyndir. : Sýningin verður opin til n. k. mánaðamóta og er opin daglega kl. 2—10 alla virka daga, en á sunnudögum kl. 10—10. Þess má geta að ljósskilyrði eru sérstaklega góð í vinnustofu Guðmundar cg listaverkin njóta sín þar ágætlega. Fjórar bækur frá forlagi Odds Björnssonar. Melsl annars skáEdsaia eftlr Loft mundsson bfaHamann, Vísi Siafa borizt nokkrar bækur frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Helzt þessarra'bóka er skáld- saga Lofts Guðmundssonar blaðamanns, Jónsmessunætur- . draumur á Fjallinu h«lga. Hef- ir mikið verið skrifað um bók þessa, án þess að hún væri far- in að sjá dagsins Ijós, og full- yrða sumir, að hún muni verða ein umdeildasta bók ársins. Er þar djúpt tekið í árinni og , vonandi á rökum reist, svo að lesendur eigi von á góðri skemmtun, er þeir taka sér þessa bók í hönd. Skal ekki um það sagt á þessu stigi málsins, en væntanlega birtist dómur um hana bráðlega í Vísi. Þá ber að nefna „Mannaferðir og fornar slócir“, sem eru margir sagnaþættir eftir Magn- ús bónda Björnsson á Syðra- Hóli í A.-Húnavantssýslu. Hef- ir Magnús ritað margt um æv- ina, þótt hann hafi jafnan verið önnum kafinn við bústörfin, og hefir mikið birzt eftir hann ■ víða, en þetta er fyrsta bók hans. Margir eru þeirrar skoð- unar, að Magnús sé nú mestur fengisnautn og- uinferðarmál. Bindindisfélag ísl. kennara >fndi á s. 1. vetri til samkeppni barnaskólum um ritgerðir, er 'jalla skyldu um áfengisnautn- na og umferðarmálin. Barna- orófs- og fullnaðarprófsbörn /íðs vegar um landið tóku þátt í samkeppninni, flest af Austur- ’andi, næst-flest af Norðúrlandi. 411s bárust 2G8 ritgerðir, úr sum- um skólunum reyndar aðeins úr- val. Nokkrir skólar höfðu sýni- lega vandað mjög til þessa starfs og voru margar ritsmíðarnar hinar myndarlegustu, bæði að efni og frágangi. Margir skólar tóku ekki þátt í samkeppninni. Mámsstjórum barnfræðslunnar var falin fyrirgreiðsla á verkefn- inu. Verðlaunum var heitið fyrir þrjár beztu ritgerðirnar á hverju námsstjórasvæði, 200 kr og 75 kr. Eftirtalin börn hlutu verð- launin: I. verðlaun: Gerður Steinþórsdóttir, Ljós- vallagötu 8. Reykjavík, Anna B. Magnúsdóttir, Múlakoti, Lunda- reykjardal, Borgarfirði, Þórir Dan Björnsson, Sauðárkróki, Þórúnn S. H. Ingólfsdóttir, Skjaldþingsstöðum, Vopnafirði, Guðríður B. Pálmadóttir, Hv'ols- velli. II. verðlaun: Hrefna Krlstmannsd., Hjarðár- haga 30. Rcykjavík, Ingibjörg Sigurðardóttir, Borgarncsi, Sig- urður Haraldsson, Akureyri, Hólmfríður S. Sigurðardóttir, Efra-Lóni, Langanesi, Sigurveig Sæmundsdóttir, Framnesvegi 14, Kéflavlk. III. verðlaim: Bragi Kristjánsson, Melaskóla, Reykjavdk, Kristjana Kárlsdóttir, Barðarstrandarskólahveríi, Guð- mundur Kristjánsson, Steinnýj- r r « fræöimaður í Húnavatnssýslum, og má því vænta, að fengur sé að þessari bók hans. Fyrir fáeinum árum fóru þau hjónin Kristín og Arthur Gook, sem búsett hafa verið áratugum saman á Akureyri, í hnattferð. Hafa þau nú ritað, bók um þessa fei'ð sína, sem jþau kalla „Flogið um allar álf- ! ur“, og er það réttnefni, því að jengin álfan varð eftir. Komu þau við í mörgum frægustu borgum heims, og fellur bókin j vaíalaust vel í geð íslenzkum lesendum, sem jafnan eru sólgn- ir í ferðasögur. Loks má geta barnabókar, sem heitix- „Drengurinn og haf- mærin — og fleiri úrvals ævin- týri“. Eru ævintýri þessi eftir norska skáldkonu, Synnöve G. Dahl, en þýðinguna gerði Sig- urður Gunnarsson skólastjóri. Er hér um gott lestrarefni fyrir börn að ræða. © Dómur nuin verða kveðinn upp i ntál! banílaríska her- marmsins, Girards, í Tckyo í næstu viku. 1 i systa&igar- salnurn. í kvöld verður opnuð ntál- verkasýning í Sýningarsalnum við Hverfisgötu. Verður hún opnuð kl. 8.30. Er þetta samsýning þeirra Guðrúnar Svövu Guðmunds- j dóttur og Jóns B. Jónassonar.l Alls eru tuttugu myndir á sýn- ingunni. Guðrún hefur málað rnyndir um árabil, en lítið sýnt opin- berlega. Hún stundaði nám í Myndlistarskólanum í Reykja- ’ vík, hjá Þorvaldi Skúlasyni ogj Herði Ágústssyni. Auk þess hefur hún farið í námsferð til Parísar. Árið 1955 tók hún þáttj í sýningu Félags ísl. myndlisjt- armanna. Jón B. Jónsson hefur stundað1 myndistarnám hér á landi, m. \ a. í Myndlistarskólanum í j Reykjavík. Hann hefur kynntj sér myndlist víða erlendis og! tekið þátt í samsýningum hér; heima og erlendis. Síðastliðið vor sýndi Jón nokkrar myndir í Sýningarsal Regnbogans í, Bankastræti. Samsýningin verður opin til . desembcr. Gunnarsson, Neskaupstað, Sig- ríður Halldórsdóttir, Smáratúni 7, Keflavík. Aukaverðlaun (bækur) fyiié mjög góðar ritgeröir hlutu: Þórunn Stefánsdóttir, Berunesi við Reyðarfjörð, Ragna Ólafs- dóttir, Neskaupstað, Sigrúu Andegard, Sauðárkróki, Björrj Björnsson, Syðra-Laugarlandí. Eyjafirði, Jón H. Jóhannsson Víðiholti Reykjahverfi, S.-Þing- eyjarsýslu. í dag og á morpti er okkar árlega afmælisútsala. Blóm og aðrar vörur með lækkuðu verði. BEóm & ávextir, Hafnarstræti 5. — Síniar 2-3317 og 1-2717. AÐALFUNDUR Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana verður haldinn í skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 8 þriðjudaginn 2ö. þ.m. kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabiæytingar. Síjórn félagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.