Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 47. órg. Mánudaginn 25. nóvember 1957 277. tbl. Öruggt er að FriSrik Ólafs- son verður einn af Jrremur efstu mönnunum á skákmótinu í Hol landi og fær því að taka þátt í undankeppni fyrir heimsmeist- aratitil. Staðan er þarrnig eftir að Friðrik gerði jafntefli við Zabo: Zabo' er efstur með 13 vinn- inga, Friðrik með 12 vinninga og biðskák og Larsen 12 vinn- Sandgræðsla í Landsveit. Hekla í baksýn. Sbr. grein á 5. bls. inga. Talið er líklegt að Frið- og aðrar greinar um sandgræðsluna, sem nýlega hafa birst í rjk vinni biðskákina við Alster Samkomulag um Þýzkafantí pndvallarskil- yröi fyrir lausn heimsvandamála. Times vill byrja á samkomulagi um að hætta eldflaugaframleiðslu. - Vopnasalan til Túnis og framtíö N.-Afríku. - FriBrik öruggur með 2. eöa 3. sætí. blaðinu. Hikið annríki hjá slökkviliðinu. Eldsvoði að Elliða við Nesveg í fyrramorgnn. Mikill eldsvoði var að Sel- tjarnarnesi í fyrramorguu er húsið Elliði II. brann að svo miklu leyti sem það gat brunnið og allt sem í því var. Slökkviliði og lögreglu var gert aðvart um eldinn rétt eft- ir klukkan 7 á laugardagsmorg uninn og stóðu eldtungurnar út um gluggana á húsinu þegar að var komð. í húsinu, sem er einlyft með risi, bjuggu tvær fjölskyldur og björguðust þær út um glugga. Húsið er stein- steypt að utan en timburþilj- að og brann allt sem brunnið gat, svo og innbú beggja fjöl- skyldnanna, sem voru óvá- tryggð, að því er talið var. Seinna á laugardagipn var slökkviliðið kvatt að Bakka- gerði að nýbyggðu húsi þar. Kviknað hafði þar í kjallara Skemmfilundur Ferða- lélagsins á miðviku- daginn. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund á miðvikudags- kvöldið kemur — 27. nóvember — en bann dag var félagið stofnað fyrir réttum 30 árum. Skemmtifundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu og hefst á ávarpi fovseta félagsins Geirs G. Zoega fyrrv. vegamálastjóra. Sýnd verður litkvikmynd úr Öræfum og af síðasta Skeiðar- árhlaupi, sem Vigfús Sigurgeirs son ljósmyndari tók. Jón Ey- þórsson veðurfræðingur les kafla úr bók Pálma Hannesson- j ar rektcjrs „Landið okkar“. Að því loknu vérður myndaget- raun úr árbókum Ferðafélags- ins og en: fyrstu verðlaun ævi- félagsskírteiní F. í. Hallgrivmir Jónasson ‘kennari segir sogu og að lokum verður stiguin dans ti kl. 1 e. m. og fái því 13 vinninga. Biðskákir verða tefldar í dag, en síðasta umferð verður tefld á mofgun. Margir bátar snéru aftur. Siæmt sjóveður var í nóít og sneru margir reknetabátarnir aftur og iögðu ekki net sín. Um það bil helmingur bát- anna var þó úti í nótt, en veiði var misjöfn. Nokkrir bátar fengu ágætisafla, hátt á annað hundrað tunnur, en aðrir fengu lítið. Mjög erfitt var að fást við veiðina vegna veðurs. Til Keflavíkur bárust í gær kompu undir stiga í kjallaran- 855 tunnur af 9 bátum.og var um. í kompu þessari var raf-1 meðalveiði víðast hvar tæpar magnstafla hússins, enn frem- 100 tunnur hjá þeim bátum, ur geymsla og komst eldurinn sem réru. í fatnað sem þar var geymdur. ---♦----- Slökkviliðið kæfði eldinn strax og varð tjon íítið. BaiiasEys. Slökkviliðið var kvatt á tvo Á laugardaginn varð bana- aðra staði á laugardaginn, í' slys í Reykjavík er maður varð annað skiptið vegna misskiln- fyrir bíl á Hringbraut móts við ings, en í hitt skiptið vegna Ellih’eimilið. bilunar á brunaboða. Slysið varð árla morguns eða f gær, um hádegisleytið var nokkuru fyrir kl. 8. Maður, slökkviliðið kvatt að Fálkagötu Haraldur Hamar Thorsteinsson 2. Þar lagði reyk frá afmagns- i til heimilis að elliheimilinu inntaki í húsið og kom vio ;:t- Grund, var að ganga yfir hugun í ljós að eldur var kvikn Hringbrautina, er leigubíl bar aður, en ekki hlutuzt neinar að. Haraldur varð fyrir bíln- skemmdir af. um, mjaðmarbrotnaði og hlaut Rétt fyrir kl. hálfsex síðdegis : auk þess höfuðmeiðsl. Hann lézt í gær var slökkviliðið kvatt að^af völdum þessara áverka fyrir Rauðalæk 3 vegna elds fi olíu hádegið -á laugardaginn. kyndíngu í miðstöðvarklefa. — ----♦---- Þar var búið að slökkva þegar f Bandaríkjunum hefir ver- slökkviliðið kom á vettvang. í morgun . var slökkviliðið beðið um aðstoð að Lands- smiðjunni, þar sem húsvörður- inn hafði fundið leggja stybbu frá véladeild hússins. sem mun hafa. stafað af .því. að skilinn hafði verið eftir straumur á vatnshitageymi og mjmdast ■gufa. Um eld var ekki að ræða.! ið tilkynnt, að Túnisstjórn fái 500 M-1 riffla í Bacda- ríkjunum 50.000 skot í þá, og eigi þessi fyrsta vopnasending að sýna, að Bandaríkin, eins og Bret- land, vilji leitast við að verða við sanngjömum ósk- ura! Bourgiba forsætisráð- berra Túnis um vopn. Heimsblaðið Thnes segir í morgun, er það ræðir skoðanir gær, sem fram hafa komið í er- indum þeim, sem Kennan, fyrr- verandi sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu, hefur flutt í brezka útvarpið um ástand og horfur í Bandaríkjunum, að menn ættu aí* gera sér Ijóst, að það só enn sem fyrr ágreining- urinn lun Þýzkaland sem sé þrándur í götu þess, að unnt sé að semja uin afvopnun og önn- ur heimsvandamál. Voldugt, sameinað Þýzkaland — í samfylkingu þjóða, sem vígbúist þótt til varnar sé, ógni öryggi Ráðstjórnarríkjanna að áliti valdhafa þeirra. Og nú sé um það rætt, að Bandaríkin fái eldflaugastöðvar í Vestur- Þýzkalandi sem fleiri Nato- löndum. Ekki mun það verða til þess að greiða fyrir sam- komulagi, heldur í hina áttina. Times leggur til, að stór- veldin. reyni að ná samkomu- lagi um að hætta framleiðslu eldflauga og fjarstýrðra skeyta í hernaðarskyni, og gæti það ef til vill greitt fyrir víðtækara samkomulagi, svo að eftir það yrði farin braut afvopnunar- innar. Krúsév „vendir“. Krúsév, sem fyrir nokkru hótaði Bandaríkjunum með eld- árásum og kafbátahernaði og talaði digurbarkalega um getu Rússa, hefur nú í nýju viðtali sagt, að mesta hættan sem Bandaríkjunum stafaði af Ráð- stjórnarríkjunum væri ekki á sviði eldflauga heldur á efna- hagssviðinu, sviði friðsamlegrar keppni á framleiðslusviðdnu, eins og hann orðaði það. Von Brentano í Washington. Von Brentano utanríkisráð- herra V.-Þ. er í Washington og liefur rætt við John Foster Dulles utanríkisráðherra Banda ríkjanna. Kvað von Brentano svo að orði í morgun, að hann væri ánægður með fundiná, og mundu viðræðurnar verða til þéss að treysta samstarfið milli V.-Þ. og Bandaríkjanna og samstarfið innan vébanda Norð- ur-Atlantshafsvarnarbanda- lagsins. Viðræður Dullesar við þá von Brentano og Pineau hafa mjög miðað að því, að treysta einingu og samstarf innan Nato, og er það í framhaldi af ár- angrinum af viðræðum Eisen- hower og Macmillans. | Alsír. En sá árangur — eða öllu heldur væntanlegur framhalds- árangur á fundi forsætisráð- herra Nato í París í næsta mánuði er í hættu vegna vopna- sölumálsins, en þeir Harold Macmillan forsætisráðherra Bretlands og' Selwyn Lloyd ut- anríkisráðherra hans fóru til Parísar í morgun til viðræðna við Gaillard. Brezk blöð 1 um horfurnar. Brezk blöð láta öll í ljós von um, að Macmillan auðnist að uppræta þá tortryggni, sem vak in er í Frakklandi út af þess- um málum, en Frakkar virðast Framh. á fi. síðu Hversu mikið er ógreitt ? Síðustu dagana hafa verið birtar ýmsar skýrslur um fjárreiður útflutningssjóðs, sem á að sjá fyrir styrkja- greiðslum til sjávarútvegsins. Sökum þess að fjárhagsleg afkoma þessa sjóðs er mikilsvarðandi fyrir útflutnings- framleiðsluna og almenning í landinu, væri æskilegt að fá nákvæmari upplýsingar frá sjóðnum en þegar hafa verið gefnar. Það sem menn þurfa að vita, til þess að geta gert sér grein fyrir aðstöðu sjóðsins, er ekki aðeins tekjur og gjöld hans, HELDUR EINNIG HVERSU MIKIÐ HANN Á ENN ÓGREITT af þeim skuldbindingum sem hann hefur tekið að sér eða fallnar eru í gjalddaga. Hversu mildð er ógreitt af eftirstöðvum fyrir árin 1955 og 1956 og hversu mikið er ógreitt af því sem fallið er í gjalddaga 1957? Væri æskilegt að sjóðstjórnln vildi gefa þessar upplýs- ingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.