Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 2
s Vf SIR Mánudaginn 25. nóvember 18571 ÍJtvarpið í kvöld: 20.30 Einsöngur: Guðmund- urJónsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Loítur Guðmunds- son rithöf.). 21.10 Enska skáldið William Blake, — er- indi, upplestur og tónleikar: Þoroddur Guðmundsson rit- höfundur talar um skáidið, og Guðbjörg Þorbjarnardótt— ir leikkona les ljóð eftif Blake í þýðingu Þórodds. — Ennfremur syngur Uta Graf lög eftir George Ant- heil við kvæði úr flokknum ,,Songs of Experience“ eftir William Blake; tónskáldið leikur undir á píanó. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Úr heimi myndlistar- innar (Björn Th. Björnsson listfræðingur). 22.30 Kamm- ertónleikar (plötur) til 23.10. Vorboðakonur, Hafnarfirði. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Lífsspeki Martinusar: Fundur í kvöld kl. 8.30 í Gagníræðaskóla Austurbæj- ar. Umræðuefni: Hrýnjandi heimsmenning. Hiti erl. kl. 5 í morgun London 4, París 0, Hamborg 7, New York 6, Oslo 6, Khöfn 10, Stokkhólmur 0, Þórshöfn í Færeyjum 6. V.s. Hermóður fer til Hornafjarðar. Vörumóttaka í dag. Sfúikur í Maður um ferugt óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aldrinum 30—40 ára. Á góða íbúð. Tilboð óskast sent ásamt mynd til afgr. Vísis fyrir 28. þ. mán. merkt: „Framtíð 162“. KROSSGÁTA NR. 3387: fiskur, 7 kem höndum á, 9 þröng, 10 frjó, 11 kveðið, 12 fé- lag, 14 samstundis, 1’ brotleg, 17 nafn. Lóðrétt: 1 hélt fund, 2 flug- ur, 3 stafur, 4 tónn, 5 sel, 8 heiður, 9 fugl, 13 sár, 15 ein- kennisstafir, 16 skáld. Lausn á krossgátu nr. 3386: Lárétt: 2 kálfs, 6 Oks, 7 AM, 9 al, 10 föl, 11 emu, 12 or, 14 an, 15 böl, 17 snúra. Lóðrétt: 1 írafoss, 2 KO, 3 4 LS, 5 silungs, 8 mör, 9 ama, 13 hör, 15 bú, 16 la. Þróttur og þrek til starfaog leiks í SÓL GRJÓNUM Ungir og aldnir fá krafta og þol með neyzlu heilsusamlegra og nxrandi SÓLGRJÓNA, hafragrjó- Kvenfélag Neskirkju: Afmælisfundur félagsins er á morgun, þriðjudag, kl. 8,30 í félagsheimilinu. Sýnd kvikmynd, sem tekin var þegar Neskirkja var vígð. Veðrið í ínorgun: Reykjavík SSA 3, 2. Loft- þrýstingur kl. 8 var 1011 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 2. Úrkoma 1 mm. Mestur hiti í Rvík í gær 9 st. og mestur á landinu 9 st. á nokkrum stöðum. — Síðn- múli logn, 1. Stykkishólmur VSV 5, 3. Galtarviti SSV 2, 0. Blönduós SA 2, 3. Sauðár- krókur SV 3, 3. Akureyri SSA 3, 3. Grímsstaðir á Fjöllum SSV 3, -4-1. Raufar- höfn S 1, 1. Dalatangi NV 3, 5. Horn í Hornafirði logn, 4. Stórhöfði í Vestmannaeyj- um NNV 1, 3. Þingvellir logn, -4-2. Keflavíkurflugvöllur VNV 2, 5. Veðurlýsing: Um 600 km. suður af Reykjanesi er all- djúp lægð á hreyfingu NNA. Veðurhorfur: Vaxandi NA-átt í dag, allhvass í kvöld og nótt. Skýjað. seldar með niðursettu verði. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, 3 hæð t.h. Sími 1-5982. na sem eru glóðuð og smásöxuð. Borðið þau á hverjum morgni og þérfáiðeggjahvítuefni.kalk.fosfór og járn, auk B-fjörefna, ailt nauð- synleg efni líkamanum, þýðir.gar- mikil fyrir heil- suna og fyrir starfsþrekið og starfsgleðina. scm auka þrótt I og þrek, • - J al borðið GRJON Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstargj aldið er 20 kr. á mánuði. Nafn .............................. .............. Heimili .......................................... Dagsetning................ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annai hátt, t. d. með útburðarbarninu. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzluniit Búrfeíl, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 Góðfiskinn fáið þér í J Laxá Grensásveg 22. Glæný ýsa, FiskhölSfia, og útsölur hennar . Sími 1-1240 Skógrækt ríkisins Skógræktarfélag íslands — Skógræktarfél. Reykjavíkur halda. C • •• í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 26. nóvember kl. 8,30 síðdegis í tilefni af 50 ára afmæli skógræktarlaganna. Hákon Bjarnason, Hákon Guðmundsson og Guðmundur Marteinsson flytja ávörp. Sýndar verða litmyndir af landi og gróðri. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngur einsöng, undirleikari: Fritz Weisshappel. ’ Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í kvöld 25. nóv. 195’? og hefst kl. 8,30. UMRÆÐUEFNI: Afnám áfengisveitinga í veizlum. ríkisins og stofnana þess. Frummælendur: Benedikt Bjarklind stórtemplar og alþingismennirnir Alfreð Gíslason, Pétur Ottesen og Sigurvin Einarsson. Almennar umræður að erindum framsögumannanna loknum. ALÞINGISMÖNNUM öllum boðið á fundinn. IJtiHhiAbiað almeHHiHQA Ardefflshfiflieðtr- kl. 7,23. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Reykjavíkurapótek, sími 11760. LÖgreglu va otan hefur síma U10\.. Slysavarðstofa Reyk.Itt\4kur I Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- LJösatiml I bifrelða og annarra ökutækja j l lögsagnarumdæmi Revkiavík- ! ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasaf nið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, bá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.1. I Iðnskólanum er opin frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30 Bæ.1 arbókasaf nið er opið sem hér segir: Lesstol- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. lf —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op in virka daga kl. 2—10 nem; laygardaga kl. 1—4. Lokað er •• sumiud. yfir sumarmánuðina Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—-7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útlbúiö Hólmgarði 34: Opið mánud.. mið- vikud. og föstud. kL 5—7 Biblíulestur: Op. 21/L—Hann mun búa hjá þeim. Þ.fóðniinjasafnið vörður L. R. ífyrir vitjanir) er á er opin 6 þriðjud.. fimmtud. og sama stað Id. 18 til kL 8. — Simi laugard. kL 1-3 e. h. og á sunnur 45030 dögum kL 1—4 e, h. SKORAÐ Á REYKVÍSKA KJÓSENDUR AD FJÖLMENNA STUNDVÍSLEGA. Stórstúka íslands. Þingstúka Reykjavíkur. ■{•"HHr*, Maðurinn minn SIGURJÓN STEFÁNSSON, Garðastræti 40, andaðist 24. þ.m. Þórunn Jensdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.