Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 25. nóvember 1957 VÍSIR 7 L. í. 6. Framh. af 8. síðn. að hækka álag á bátagjaldeyris- vörunum 1955 vegna hinnar stór- felldu verðlagshækkunar innan- lands, sem leiddi af kaupgjalds- styrjöldinni, sem háð var á þvi ári. Þó hefði þessi álagshækkun haít sáralitil áhrif á almennt verðlag í landinu. Hann kvað þessar ráðstafanir samt hafa reynzt alls ófullnægjandi og hefði því óhjákvæmilegt reynst að gera viðbótaráðstafanir strax í ársbyrjun 1956. Var þá farið inn á þá braut að greiða sérstak- ar verðuppbætun og tekna til þeirra aflað með lagasetningunni itm Framleiðslusjóð. Við árslok 1956 var enn komið í óefni og var þá enn stigið nýtt skref með lögum um Útflutningssjóð o. fl. Með þeim voru innflutningsrétt- indin afnumin auk þess sem Út- flutningssjóði var ætiað að taka að sér að gegna hlutverki Fram- leiðslusjóðs og jafna metin vegna hækkunar á verðlagi inn- anlands, sem orðið hafði á árinu. Gaf form. síðan rækiiegar upp lýsingar um tekjur og gjöld Út- flutningssjóðs og það hversu hann hefði oröið við vonum út- vegsmanna um greiðsluskil. Kemur fram í þeim upplýsing- um, að þessar vonir hafa ekki að fuliu ræzt og liafa útvegsmenn orðið íyrir alvarlegum vonbrigð- um í sambandi við gi-eiðsltt sjóðs ins á andvirði innflutningsrétt- inda 1955 og 1956. Sverrir Júliusson lýsti þeirri skoðun sinni, að útvegurinn myndi Jafnan eiga í vök að verj- ast meðan honum yrði fram- fleytt með neyðarráðstöfunum. Komst hann i þessu sambandi áð orði á þessa leið, er hann :t æddi um verðuppbæturnar 1947 - 1950: „í sambandi við þær kom það i Ijós, sem síðar var fullreynt, að atvinnuvegur, sem er upp á náð þjóðfélagsins kominn, sem „styrkþegi", getur ekki þróazt með eðlilegum hætti.“ Varðandi hag togaranna upp- lýsti Sverrir, að hag þeirra væri nú svo hörmulega komið, að tal- :ið sé, að tap á rekstri togara með meðalaflabrögð nemi um 1,5 miUj. kr. á ári. Loks ræddi Sverrir um ýmis önnur vandamál útvegsins svo sem um nauðsyn á auknum tekj- um til Hlutatryggingarsjóðs báta útvegsins, skort á fiskimönnum, lánskjör hjá bönkunum, afla- brest á þessu ári, sem verið hef- ur surns staðar mjög tilfinnan- legur, og sitthvað fleira. A Sámstöðum í Fljótshlið hef- ur hiti verið mældur síðan 1928. Á þeim árum hefur árshitinn þar verið minnstur 1949, þá 4.4 stig, en mestur 1939 6.1 st. Langflest árin var meðalhitinn á Sámstöð- um yfir 5 stig mörg árin nærri 6 stig. Takmörk gróðurs íiytjast til. Víst er, að hálendis og öræfa- gróður landsins er mjög háður hitastigi og veðráttunni yfirleitt. Takmörk gróðurs og auðnar inni á öræfum og jafnvel allt niður undir byggð sums staðar á land- inu, hafa áreiðanlega fluzt til fyrir áhrif veðráttunnar einnar. Gróðureyðing og uppblástur á þvi stundum upptök sin inni á hálendinu, vegna þess að árshiti lækkar og veðráttan harðnar um lengri eða skemmri tima.“ Aflabresturinn. Um aflabrestinn nú á síðustu vetrarvertíð má geta þess, að á vélbátaflotanum varð aflinn 37.8% minni en gert var ráð fyr- ir í áætlun þeirri, sem ríkisstjórn in taldi rétt að miða við, er sam- ið var um starfsgrundvöll bát- anna á vertiðinni, en um togar- ana er það að segja, að ef bornir eru saman fjæstu 9 mán. þessa árs og s.l. árs, þá reyndist aflinn 1956 21% meiri en nú. Skortur á fiskimönnum. 1 sambandi við skort á fiski- mönnum hefur það komið í ljós, að á s.l. vetrarvertíð störfuðu hér fram undir 1400 Færeyingar af 3700 mönnum, sem vinna þessi störf en eru 5700, ef land- menn á bátunum eru meðtaldir, en þeir annast sem kunnugt er beitingu línumiar og slægingu fisksins. Auk þessa starfaði hér á sama tima mikill hópur fær- eyskra stúlkna í frystihúsunum. Er ljóst af þessu, að þjóðfélag- inu er illa komið, er það getur ekki séð þessum grundvallarat- viimuvegi fyrir þeim fámenna hópi manna, sem hann þarfnast. Um vandamál þetta spunnust miklar umræður á fundinum og er að vænta frá honum álykt- ana um það. Fjöldi annarra mála. Er Sverri Júlíusson hafði lokið hinni athyglisverðu setningar- ræðu sinni fyrsta fundardaginn, var íundarstjóri kosinn, Jón Árnason, útgerðarmaður á Akur- eyri, auk þar sem nefndir voru kosnar. Að þvi loknu var lesin skýrsla sambandsstjórnar. Er greinargerð stjórnarimiar um störf her.nar frá síðasta aðal- fundi, að meginmáli um viðræð- ur og samninga við ríkisstjórn- ina um rekstrargrundvöll báta og togara, sem íram íóru um síðustu áramót. Auk þess eru þar rakin öll önnur helztu störf stjórnarinnar á starfsárinu. Eng- in tök eru á að rekja hana hér að sinni. Föstudagsfundurinn. S.l. föstudag hófst fundurinn með því, að sjávarútvegsmála- ráðherra, Lúðvik Jósefsson, á- varpaði fundarmenn. Ræddi hann aðallega málefni sjávarút- vegsins, siðan 1955, er straum- hvörf urðu eftir verkföllin miklu þá um vorið. Gaf hann í skyn, að útvegsmenn hefðu ástæðu til að vera ánægðir með þær ráðstaf- anir, sem núverandi ríkisstjórn hefði gert varðandi sjávarútveg- inn um s.l. áramót. Ljóst væri, að gera þyrfti einhverjar við- bótaráðstafanir vegna næsta árs, en útvegsmenn yrðu að gera sér ljóst, að varhugavert væri að spenna bogann of hátt. Hitt hlyti að leiða til þess að endurskoðun yrði að gera á málefnum útvegs- ins yíirleitt. Þótti fundarmönn- um hér vera um hótun að ræða af hendi ráðherrans, sem þó væri allóljós. Það vakti mikla athygli, að ráðherra nefndi ekki einu orði það mál, sem skiptir þó sjávarútveginn og raunar þjóðina alla elcki hvað minnstu máli, en það er hvað líður út- færslu landhelginnar. Að lokum lýsti ráðherrann þeirri von sinni, að takast mætti fyrir áramótin samningar útvegs manna og rikisstjórnarinnar um starjfsgrundvöll á næsta ári svo að ekki komi til rekstursstöðv- unar upp úr áramótum. Skýrsla Verðlags- ráðs o. fL Er sjávarútvegsmálaráðheira hafði lokið ræðu sinni, flutti Finnbogi Guðmundsson frá Gerð um skýrslu Verðlagsráðs LlÚ, hann er form. ráðsins. Skýrslan fjallaði um afkomuhorfur fiski- skipanna, báta og togara, á næsta ári og byggist hún á við- tækum athugunum, sem Verð- lagsráðið og skrifstofa LlÚ hafa gert. Skýrsla þessi verður eitt aðal- viðfangsefni fundarins og mun hann á grundvelli hennar marka stefnu, er n»sta sambandsstjórn skuli fylgja í samningunum við rikisstjórnina nú fyrir áramótin. — Þessu næst. flutti Ingvar Vil- hjálmsson útgerðarmaður, form. Innkaupadeildar LlÚ skýrslu um störf þeirrar stofnunar, en sem kunnugt er, er hún langstærsti innflytjandi veiðarfæra hér á landi. Að því lokum las Sigurður H. Egilsson framkvæmdastjóri, reikninga Sambandsins og Inn- kaupadeildarinnar og skýrði þá. Var þeim síðan vísað til fjár- hagsnefndar. Nefndarálit. Þegar fundur hófst á laugard. tóku nefndir að skila álitum. Urðu um þau miklar umræður. Tími vannst aðeins til þess að af- greioa eitt mál og þar eð mjög hafði orðið tímafrekt að afgreiða frá nefnd helzta mál fundárins, tillögur Verðlagsráðs, var á- kveðið að fresta íundinum þang- að til í dag. Átti hann að heíjast kl. 2 siðdegis og er búizt við að honum ljúki í kvöld eða nótt. Blaðinu er kunnugt um, að auk þeirra mála, sem á hefur verið drepið, munu m. a. verða fjallað um niðurfellingu að- flutningsgjalda af bátavélum, til- raunir með dragnótaveiðar inn- an fiskveiðitakmarkanna, fisk- veiðiaðstöðuna við Grænland, bætur úr Hlutatryggingarsjóoi í sambandi við reknetjaveiðar og fjölmargt annað. ----♦---- Demetz heSdur nemendatón!eika. Vincenzo Demetz, hinn ítalski óperusöngvari, ætlar aftur að efna til söngskemmtunar með nemendum sínum eins og í fyrra haust, en sú skemmtun hafði þá hlotið góðar undir- tektir og vakið athygli söng- unnenda. í þetta skipti verða þaff fleiri nemendur, sem koma fram, samtals níu, bæði nokkrir þekktir og reyndir söngvarar og einnig nokkur ung söngvara- efni, sem aldrei hafa heyrzt op- inberlega áður, eins og t. d. Bjarni Guðjónsson (barytón), Jón Víglundsson (bassi) og Ól- afur Ingimundarson (tenór). Sú nýbreytni verður á nem- endatónleikunum í haust, : ð hver þeirra mun syngja eitt is- enzkt lag ásamt ýmsum óperu- lögum. íslenzku verkefnin eru eftir þá Emil Thoroddsen, Pál ísólfs- son, Pétur Sigurðsson, Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Norðmenn eru motfallnir 12 mílna landíielgi. Ötgerðarmenn segja aB Norðmenn myndu tapa tugum mlSIj. króna og útvegurinn dragast saman. Frá fréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. Norska útgerðarsambandið og norska sjómannasambandið hafa farið þess á leit við fiski- málaráðuneytið, að 'það láti gera yfirlit um aflamagn og afla- verðmæti af þeim miðum, sem Norðmenn verða útilokaðir frá, ef 12 milna landhelgi verður viðurkennd í alþjóðalögum. Þetta yfirlit á að gera í því augnamiði að sýna hversu mik- ið fjárhagslegt tjón hlýzt af 12 mílna landhelgi fyrir norska fiskimenn og útgerðarmenn, en fljótt á litið er hér um upphæð- ir að ræða, sem skipta tugum milljóna norskra króna, segja norskir aðilar. Selfangarar upplýsa, að verð- mæti aflans sé um 35 millj. ár- lega og verðmæti síldaraflans af íslandsmiðum er um 25 millj. n. kr. Auk þess veiða norsk skip gríðarmikið af þorski og flat- fiski á miðum, sem þeir fengju ekki aðgang að, ef tólf mílna landhelði yrði viðurkennd. Ýmsar upplýsingar varðahdi þetta hagsmunamáf sjávarút- vegs Norðmanna, sem sækja stóran hluta af verðímæti sínu á fjarlæg mið, verða að líkind- um tilbúnar um miðjan næsta mánuð, en þá verður efnt til ráðstefnu í Osló um afstöðu Norðmanna til 12 mílna land- helginnar. Það er þegar vitað, að ofan- nefndir aðilar eru mótfallnir því, að 12 mílna landhelgi ve'rði viðurkennd á alþjóðavettvangi. Hafa þeir áður lýst sig ósam- þykka 12 mílna landhelgi. Ésívsik feywtílatL 21 ár er komin út. — Ritið er hið skemmtilegasta að vanda og hefir inni að halda 100 sög- ur og 50 vísur. Það má undarlegt heita, ao ekki skuli verða þrot á sögum frá Gunnari. Bókin er vönduð að frágangi og sögurnar að vanda skrifað- ar á ágætu máli. Gunnar hefir með íslenzkri fyndni skipað sér í sess með merkustu söfnuhurum þjóð- legra fræða. Hér fara á efiir tvö sýnis- horn úr rítinu: Togaraháesti var acl skola steinbít, sem átti að setja í ís, Hann var óvanur verkinu og og fórst það óhönduglega. Skipstjóra þótti hann ’nroð- virkur og sagði: nokkrir óperudúettav af eftir- töldum söngvurum: Eygló Viktorsdóttir og Jón Sigurbjörnsson, úr „Dcn Gio- vanni“ eftir Mozart. Ingveldúr Hjaltested og Ólafur Jónsson. úr ,,La Traviata" eftir Verdi. Sigurveig Hjaltested og sjáli'- ur kennarinn Vincenzo De- metz, úr „Aida“ eftir Verdi. Tónleikarnir verða á föstu- daginn kemur í Gamla bíó. Þórarinn Jónsson og' Þorvald Blönaal, en aríur eru sungriar úr óperum eftir Donizetti, Mo- zart, Puccini og Verdi, auk nokkurra napoletanskra og og annarra ítalskra sönglaga. Loks munu verða sungnir 1 „Geturðu ekki dragnast vi'cf að skoia steinbítinn betur?“ ,.Á eg kannske að bursta i honum tennurnar líka?“ svar- aði þá hásetinn.“ Býður 92 millj. íyrir hlut' í fyrirtæki Biors. Bandaríska fyrirtæki í Kali- forníu hefur boðið um 92 millj. | króna til þess að verða meðeig- jandi í Dior-tizkuverzluniiini í , París. | Hið kaliforniska viðskipa- fyrirtæki, þar annast sölu og jdreifingu á loðfeldum, kemur fram fyrir 400 sams konar I sölu- og framleiðslufyrirtæki | © Tekjur Breta nf ferðamönn- um ár:ð scm leið nánm 170 millj. stpd. Tiiornycroft, fj:':r- málaráðlierra Brétlands, hef- ir gerfc Jietta aó umtals-efni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.