Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 25. nóvember 1957 VlSIR XI vegis áður koxnið til Moskvu og í bæði skiptin hafi verið rætt um samvinnu og efna- hagsaðstoð, og svo mikil sem þörfin hafi verið þá sé hún enn iriéiri nú. ,,Westinghouse“ til sölu. Til sýnis hjá Björgunarfélaginu Vöku, Síðumála. Sími 33700. ríiiMHm Brezk blöð í morgun ræða hina miklu erfioleika, sem Pek- ingstjórnin íeigi nú við að stríða, og muni Mao tse Tung ekki hafa komið til Moskvu eingöngu til þess að fagna með B. og K. j Erfiðleikar í hinu kommún- istiska Kína séu mikiir og vax-. andi, ekki eingöngu stjórnar-! íars og skipulags vegna, heldur og vegna þess að stórtjón hef- ur orðið a£ völdum flóða og þurrka, jafnvel talið að hung- ursneyð sé framundan 1 vetur, Fé skcrtir einnig til þess að framkvæma þær áætlanir, sem búio er að gera og mikið hefur verið gumað af, en svo mögn- uð er óánægjan í landinu, að. stjórnin mun vart þora að draga til muna úr áætlunum af ótta við fylgishrun. Lána liússar meira? Spurningin er þá hvort Rúss- ar hafa vald og getu til að styðja hið kommúmstiska Kína svo að dugi. Rússar hafa þegar lán- ao þeim svo nemur 35 milljörð- um ísl. króna og er þó ekki öll aðstoð þeirra talin. Bent er á, að Mao hafi tví- Olíuieidsia norður um Iran. Stjóniin í Iran hefir ákveöi • að Icggja olíuleiðslu mikla frá Teheran til Kaspíahafs. Gert er ráð fyrir, að leiðsla þessi geti flutt 200,000 lestir af olíu til dreifingar til nyrztu héraða landsins, Brezkt fyrir- tæki leggur leiðsluna, sem mun kosta um 3 milljónir punda. Fundjur mun hefjast í dag ki. 14. Jólagjöfin handa eiginmanninum eða unnustanum er sloppur saumaður af yður sjálfri eftir Butterick- sniði I fjölda mörg ár hafa verið reknir hér í bæ veitingastaðir, sem almennt hafa verið kall- aðir „ Sjoppur“. Nafn þetta fengu þessir staðir á stríðsár- unum, þar sem margir þeirra voru nærri eingöngu sóttir af hermönnum. Nú hefir nafnið ,,sjoppa“ einhvern veginn við flestan þann rekstur, sem hefir opið á kvöldin. En nú er reginmunur á veit- ingastað og söluturni. Sölu- turnarnir eru litlar verzlanir með mjög takmarkað gólfpláss allt plássið ca 10—12 ferm. — og' því engin ástæða til að hafa borð eða stóla, og þar af ieiðandi ekki um „sjoppustöð- ur“ eða hangs að ræða, enda heimtum við, að félagar okk- ar fari í hvívetna eftir fyrir 19. greinar lögreglu samþykktar Reykjavíkur, þar sem segir að algerlega sé ó heimilt að afgreiða börn og unglinga innan 16 ára aldurs, eftir kí. 20.00 á kvöldin. Flest þau börn, sem óska eftir afgreiðslu eftir kl. 20.00, eru send af fullorðna fólkinu til að kaupa tóbak eða annað smávegis. Það þykir þægilegt, að geta sent ungling fyrir sig, þegar komið er máske seint heim úr vinnu. Börn, 12 ára og eldri, mega vera úti til kí. 22.00, en afgreiðslu mega þau ekki fá eins og fyrr segir. Þessir unglingar eiga oft erfitt með að skilja, hvers vegna þeir geta ekki fengið afgreiðslu, þar sem þeim er þó heimilt að vera úti til kl. 22.00. Þetta er atriði, sem forráðamenn þessara mála ættu að veita unglingunum fræðslu um. Söluturnar verzla yfirleitt með mjög fáar vörutegundir og þarf samþykki heilbrigðis- nefndar fyrir þeim. Vörurnar eru allar þær sömu og fást í öðrum verzlunum, og á það má benda, að þó söluturn sé stað- settur nálægt skóla, eru mat- vöruverzlanir það einnig, og börnin fara þangað sem stytzt er. Af framansögðu má ljóst vera, að söluturnar, og það sem í daglegu tali er nefnt „sjopp- , er sitt hvað. Bezt að auglýsa í Vísl í sl. viku fórst — í bílslysi — maður að nafni John Schindler, er var höfundur metsölubókar, sem hét „How to Live 365 Days a Ava Gardner verður látin leika hlutverk (heríogafrúar- inna af Alba í kvifemynd, sem á að fjalla tnn líf mcist- arans Goya. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS Iiæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. Félag söluturnaeigcnda. Laugavegi 10. Sími 13367, Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. —■ Fljót og vönduð vinna- Sími 14320. Jóha« Rönning h.f. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L.H. Miiller

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.