Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 4
 4 VÍSIR Mánudaginn 25. nóvember 1957 D Mikilvægar uppfinningar: Bámitiðariyrirtæk! Whitneys ger- breytti hag bómuEtarbænda. E^aafjði fjraaeatSs’téSSáaaaa eaai saaaíaaaaaa- Sraaan #eiðsl aa foát íss bss - Þegar Eli Whitney fann upp Ibómullartætarann árið 1793, varð bylting í efnahagslífi bómullarrækttenda : suður- ríkjum Bandaríkjanna. Whitney var ungur maður þá, ættaður frá Nýja Englandi. Hann var gæddur miklum tæknihæfileikum og hafði mikinn áhuga á allskyns vél- um. Þegar jafnaldrar hans lögðu stund á lögfræði og guð- fræði, fór hann aðra leiðir og lét skrá sig í Yale-háskólann. Hann rak sig þó brátt á það, að maður með hans hæfileika hafði ekki mikla atvinnumögu- leika í þeirri grein, sem hann hafði lagt fyrir sig, og varð að gera sér að góðu að talca sér hennslustörf í S.-Karólínu. Á -leiðinni þangað suður kynntist hann frú Greene, sem var ekkja hershöfðingja, er hafði -fallið í byltingunni, en hún átti Bílðinn fer mú óbreytt- um hraÓa. Það líður brátt að þeim dcgi, að bíllinn skreppur fyrir menn- Ina smásnúninga, meðan þeir sitja lieima. Dial-drive heitir síðas.ta spor- :ið í þessa átt. Það verður hægt. að fá, ef vill, með sumurn gerð- vm af Chrysler 1958. Tæki þetta gerir mönnum ■fært að þrýsta á hnapp til að -ákveða hraða, er.þeir vilj fara með og taka svo fótinn af ben- síngjöfinni. En stýra þarf þó enn. Meira en níu tíundu hlut- ar reynsluferðar um þjóðvegi var gerð með þetta tæki í full- ■um gangi. Er það var sett á ,,hálfa“ sjálfvirkt fann ökumaðurinn að bensíngjöfin sparn við, ef jhann ætlaði að fara fram úr jhraða, er hann hafði sett sér. miklar bómullarekrur. Whitn 'ey smíðaði nýja gerð af út- saumsramma fyrir frú Green og hún varð svo gagntekin af snilli hans, að hún bauð honum að gerast aðstoðarbústjóri hjá sér. Bústjórinn hét Phineas Miller og var frá Yale-háskól- anum eins og "Whitney. Whitney komst brátt að raun um, að ekrueigendur áttu í miklum vandræðum með hreinsun bómullarinnar — það var dýrt að tæta línskafið úr hrábómullinni. Það var tíu klukkustunda vinna fyrir einn mann að hreinsa eitt pund af línskafi úr hnoðrunum. Það gaf auga leið, að fjárhagsafkoma bændanna var undir því kom- in, að það tækist að finna hent- ugri aðferð eða vél, sem létti þessi störf. Whitney tók nú til óspilltra málanna. Hann horfði á, þeg- ar vinnumennirnir voru að tæta bómullina, hvernig þeir héldu á hnoðranum í annari hendinni og tættu skafið úr með hinni. Það liðu ekki nema fáeinir dagar, unz honum hafði tekizt að smíða vél, sem líkti eftir handbrögðum mannanna, en sá var munurinn á, að hún hreinsaði 50 pund af línskafi á dag. Það voru fimmtugföld af- köst. Fregnin um hina nýju vél barst eins og eldur í sinu um allar sveitir, og nú kepptust allir um að sá sem mestri bóm- ull. Þegar uppskeran kom i hús, kom í ljós, að þeir Whitney og Miller höfðu ekki undan að smíða vélarnar. Þótt þeir félagar hefðu sótt um og fengið einkaleyfi á vél sinni, fór hver sem betur gat að smíða eftirlíkingar, og svo fór að Whitney hafði sáralitlar tekjur af uppfinningu sinni. En vandinn var leystur, og nú fóru miklir uppgangstímar í hönd fyrir bómullarbændur. Whitney fór svo til Nýja Englands aftur, en áhrifanna af uppfinningu hans gætti á mörgum sviðum upp frá þessu. 1 staðinn fyrir gömlu aðferð- irnar, að láta handiðnaðar- menn smíða hlutina að öllu leyti, svo sem skófatnað eða annað, hófst Whitney handa um verkaskiptingu og verk- smiðjuframleiðslu og lagði raunverulega grundvöllinn að nútíma framleiðsluháttum í Bandaríkjunum. FSugváEarllaks leifal í vatsii ittðð sjónvarpstæki, a Þannig leit bómullartætari Whitneys út — einfalí tæki 1 en merkilegt. í fyrsta sinn hefir sjónvarps- tæki verið notað til að finna flugvélarflak í vatni. Frlnnst það á 880 feta dýpi, 280 fetum dýpra en er leitað var að Com- etvélini, sem fórst við Elbu. Þetta var gert í Bodenvatni í Sviss. Leitað var að flaki svissneskrar Douglasvélar, er féll í vatnið á æfingarflugi 18. I júní og fórust þá 9 menn. Sjón- 'varpstækið var fest við kló og vai- það af sömu gerð og það, er notað var við leitina að Comet-flugvélinni við. Elbu, Þegar eftir að flugvélin fórst, krafðist svissneska stjórnin ransóknar á ástæðunni fyrir slysinu. Högger ofursti stjórnaði bj.örguninni, sem staðið hefir síðan um miðjan júní þar til í september. Staðurinn var á- kvarðaður nákvæmlega úr þyr- ilvængju eftir olíublettum, sem sáust á vatninu, og svæðið markað með bauju. I byrjun björgunarinnar fór Högger niður á vatnsbotninn í köfunarhylki en komst að því, að skyggnið var ekki nema tíu fet. Einnig gruggaði hylkið vatnið á skömmum tíma, og hætta vai; á, að hylkið flækt-j ist í ílakinu. Var því hætt við að nota það og ák.veðið að nota vatnshel.d sjónvarpstæki. 1 Innan skamms sást mikill hluti flaksins og voru myndir. teknar af sjóvnarpsskerminum.1 Öll leitin fór fram frá járn- brautarferju,. sem breytt var: fvrir leitina. Þar eð ferjan var upptekin á daginn við fiutninga milli Sviss og Þýzkalánds, varð rannsóknin að fara fram um nætur. Járnbraut.ar.vagn var notacur. sern stjórnarherbergi fyrir myndavélir.a, og krani, sem komið var fyrir á öðrum vagiii. vár notaður til að koma myndavélinni fyrir og sökkva henni í djúpið. Björgunin fór fram á eftir- farandi hátt. Er komið var á staðinn, þar sem flakið lá, drógu 2 dráttarbátar net fram og aftur yfir því. Á daginn slæddi björgunarfélag nokkurt svæðið með stálvírum, sem fælktust í hlutum af flakinu og voru dregnir upp. Þetta var erfið og ótrygg aðferð. Hún varð til þess, að flakið rifnaði enn meira og það tók næsturn heilan dag að bjarga hverjum einstökum hluta. Til að hraða framkvæmdum var ákveðið uð koma fyrir klóm í sambandi við sjónvarpsvélina. Þá var hægt að finna flakið og ná því upp í einu. Þann 5. ágúst var svo sjónvarpstækjum sökkt 680 fet í djúpið í fyrsta sinn í sögum. Jafnvel þótt búið væri að ná upp % hlutum flaksins, er griptækin voru tilbúin, var leit- inni haldið áfram, þar sem Framh. á 9. síðu. „Vélhelli" fylgíst meB ferðusn gervíhnatta. Geysistór „vélrænn heili“ verður notaður til þess að fylgj- ast með ferðum gervilmattanna eða gervimánanna, sem banda- rískir vísindamenn munu senda upp í háloftin á alþjóðlega jarðeðlisfræíiárinu. Starf hans verðu að lýsa á hverri mínútu nákvæmri stöðu hnattanna á hinni hröðu hring- ferð þeirra umhverfis jörðina. „Hinn „vélræni heili“ var gerður hjá fyrirtækmu Inter- national Business Machines Coi-poration. Hann geíur gert 40.000 talútreikninga á sek- úndu, ef dæmin eru ekki of flókin. Hann getur „inunað“ 8.000 tölur í einu og tekið hverja þeira, sem þarf, í út- reikninginn. „Heilafrumur11 vélarinnar eru mörg hundruð þúsundir örsmárra segla, sem má gera segulmagnslausa á sjálvirkan hátt í samræmi við „vilja“ vél- arinnar. . |ur sprengikúlu að bráð, sem Mvarpað er af liandahóíi. ’ I veski McWatts voru öll skil- íki lians, skömmtunarseðlar ans, 1 stpund í peningum og :vö eða þrjú einkabréf, sem þýð- ngarlaus voru. Langley hafði 5 fyrstu engan tilgang í huga, er ann lokaði veskið niðri ásamt <einkaskjölum sínum. Þegar hann tilkynnt þetta ekki strax, gat Ihann ekki gert það síðar án þess ,að á hann félli alvarlegur grun- ur. Þannig atvikaðist það, að :Stewart McWatt hvarf af yfir- borði jarðar án þess að hans .sæjust nokkur merki. Hirðu- leysislegar fyrirspurnir voru gerðar um hann af húsbændum lians og það var allt of sumt. Skömmtunarbókin sýndi að IMcWatt hafði verið skráður við- Ækiptamaður í stórri matarbúð í Wilksden, þar sem hann starfaði, Langley lét undan freistingur.ni að nota sér skömmtunarbókina, og fékk því þannig tvöfaldan skamrat. Hann verzlaði í Willes- den. Þar sem hann skipti við stóra stofnun var það furðulega létt að látast vera McWatt. Eug- inn haföi tíma til að efast um að hann væri sá sem hann sagðist vera. Hið fyrsta aíbrot hafði nú þegar gefið af sér annað. Og, það myndi gefa af sér íleiri, áð- ur en sagan væri öll. Síðari hluta ársins 1945, þegar Ijós voru kveikt af nýju í Lund-1 únum, eftir sex ára myrkur, fór Langley að sjá sjónleik í leik- húsi á Strand. 1 fyrsta þætti- féll j skinnkápa af öxlum konu, sem sat fyrir framan. Rétt samtímis ( sá hann eins og grænan eldíoss, í er smaragðs-hálsmen féll niður , við fætur -hans. Hann lét regn- kápu sína detía og það gaf hon- um ástæðu til að taka kana upp og stela þá hálsmeninu um leið. Hann lét sem hann færi út til að reykja í hléinu, og fór þá úr j leikhúsinu með glmsteinana i vasa sinum. Heima sicoðaði hann skartgripinn og komst að bvi. að þetta hh'ti að vera nijög verð- i mætt gimsteiraskraut. Þetta var, staðíest 3 dögum síðar, þegar handhafar ábyrgðarinnar á men- inu auglýstu, að þeir vildu borga 2 þúsund sterlingsp.und í fundar- laun fyrir að fá menið aftur, og , myndu ekki spyrja neinna spurninga.“ Nú vildi svo til, að endurskoð- unaríirma það, sem Langley vann hjá hafði einu sir.ni endur- heimt dýrmæta eign fyrir við- skiptavin með því að nota sér hjálp manns, sem Henry Ansell hét og hafði ekki gott orö á sér. Svo leit út sem hann væri veð- lánari, en \'ar grunaður um að kaupa stolna muni. Langíey þekkti Ansell í sjón og vissi að hann bjó i sérstöku smá- hýsi í Willesden, eklci langt frá búðinni, þar sem McWatt hafði verið skráður viðskiptavinur. Ansell opnaði dyrnar fyrir Lang- ley og kannaðist við hann, hafði séð hann á skrifstofunni. Ansell \-ar smáeygur, augu hans vcru líkust perlum, en það var ekki margt, sem gat umflúið þau. eftir nokkrar málalengingar tók Langlev fram smaragdamenið. Hver hylmari í London og skart- gripasalar í Amsterdam, And- Werpen og annars staðar á meg- inlandinu vissu allt um það að þessi dýrgripur hafði tapazt. An- sell þekkti har.n strax á lýsing- unni. Það var hans verk að þekkja slíka liluti. „Eg skal gefa yður 3 hunch’uð pund fyrir það,“ sagði hann og ' lét sem sér stæði á sama. „Og þá býst ég við að þér far- ið og sækið 2 þúsund pund fyrir þaö, — og „engra spurninga spurt.“ ,.Er það svoleiðis?" „Nei, farið bað til fjandans! Eg get sóít ■2 þúsund pund til ábyrgðar- mannanna og alveg áhættu- laust.“ „Jæja þá, jæja þá!“ sagði An- sell og brosti. „Verið ekki að æsa yður. Það er enginn skaði skeð- ur þó maður þreifi fyrir sér. Hversu mikið viljið þér fá fyrir það?“ „Nú er hægt að tala við yður,“ sagði Langley. „Eg hef nú reiknað það út að ef ábyrgðar- Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.