Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 25.11.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 25. nóvember 1957 VÍSIR f Afbrot.... Framh. af 3. síðu. þvi svo fyrir, að hann yrði kynnt- Ur fyrir Hitler. Skyldi það látið heita, að hann væri áhugasamur tm heimspeki. Konan mín kom mér oían af þessu með þeim rökurn, að þetta kynni að cvöi- leggja það ágæta samband, sem við þegar höfðum stoínao til við nazistana. Hlutverk mitt, sem ég hafði reyndar sjálfur tekið mér, var að fylgjast. með Hitler og fyrirætlunum hans, en ekki að láta rannsaka heiLsufar harjs, Þá vildi ég samtimis kynnast eins mörgum af félögum hans og linnt væri. Lifaö á Iyginni. . Þetta þýddi það, að ég varð að lifa á lyginni í átta löng, ár, og eftir að nazistarnir komust til valda, var þetta ákaflega hættulegur leikur. Ef þeir hefðu homist að því sanna, hefði mér samstundis verið stungið í fanga búðir Gestapo og þar hefði ég horfið fyrir fullt og allt. i í samráði við konuna mína Skipulögðum við aðferðir okkar, þannig að upplýsingastarfsemi okkar yrði okkur ekki hættuleg. Jafnskjótt og ég kom af fundi Hitlers eða annara nazista rifj- aði ég upp allt, sem borið hafði á góma og sagði konu minni. Siðan vinsuðum við það úr, sem mikilvægt sýndist og lögðum það á minnið. Ég skrifaði hér um bil aldrei minnisblöð. Hitler heimtaði skjót svör. Eg þurfti alltaf að hugsa mig vel um, hvaoa upplýsingar ég ætti að gefa honum. Aldrei snerust þessar upplýsingar þó um hern- aðarleg málefr.i— aðeins stjórn- málaatrði. svo sem: Hve mikil eru áhrif kommúnista .í brezka heimsveldinu? Hvað eru heims- veldissinnar öflugir? Styður brezka þjóðin stjórnina? Mundu sam,veidislöndin koma Bretlandi til hjálpar ef til styrjaldar kærpi? . Þeir vlssu lííið. Ég vissi, að hugsan.di. menn i Bretlandi vildu gjarnan fá að vita eitt og annað ,um Hitler, svo sem: Hvað er hann að undirbúa núna? Til hvaða bragðs tekur haiin næst? Getur hann reitt sig á fylgis- menn sina og þýzku þjóðina? Hvað er um að vera í Austur- Prússlandi? Hvað er um að vera í SA og SS sveitunum? Mundi Hitler láta sér nægja að við skiluðum aftur þeim lands hlutum, sem teknir voru af Þýzkaiandi í heimsstyrjöldinni 1914^-1918. Flestai' þær upplýsingar, sem ég gaf þá, eru nú almennt kunn- ar, en þess verður að minnast, að á þeim dögum, þegar ég hóf njósnastarfsemi mina um Hitler, vissi engin Breti neitt um hann eða flokk hans. Næst: Þeir segja, að þú sért ríjósnari. Frh. af 4. s. nauðsynlegt var talio að finna báða hreyfla flugvélarinnar. Fjórar nætur, cft í hellirign- ingu, var kiónni sökkt en ekk- ert fannst. Eini hluturinn, sem náðist þenna tíma var plastfata, er kona framkvæmdastjóra bj örgunarfélagsins hafði, týnt nokkrum dögum áður. Fimmta daginn sást stór hluti flaksins og var færður upp á yfirborðið með sjónvarpsklónni. Þetta var allur stjórnborðsvængurinn. Aðferðin, sem notuð var við sjónvarpsklóna, var sú, að stjórnandi kranans gætti að braki, sem nálgacist klóna, á sjónvarpsskerminum. Armar klónnar sáust efst á skermin- um. Þegar brakið var beint fyr- ir neðan, var klónni, er vó smálest, slakað á flakið og greip það sjáifvirkt. Einnig var gefið út meira af vaðnum til að hafa slaka, er ferjan hélt áfram. Innan tveggja mínúta var bú- ið að draga flakið upp og koma því á land. Sérfræðingar álíta, að með þeirri sjónvarpstækni, sem notuð var við leitina í Boden- vatni sé stígið stórt skref í sjgn- varpstækni við björgun úr vatni. í fyrsta lagi gátu sér- fræðingar valið úr flakinu, sem þeir höfðu bjargað. í öðru lagi hefir notkun á sjónvarpskló sparað mikinn tíma og flakið I var hægt að draga upp, án þess að nota þyrfti fyrirferðarmikil tæki, sem erfitt er að stjórna nákværnlega. Orkan, sem nótuð var fyrir sjónvarpsvélina, stjórnartækin, tvo sjónvarpsskermi og mynda- vélarljósin var fengin frá 3 kw. ljósavél, bensíndrifinni. Alls voru notacir tveir skermar. Annar var íyrir kranastjóran, svo hann gæti séð, er mynda- vélin komst niður á botn, hinn fyrir opinberan ljósmyndara, sem tók myndir af flakinu jafnskjótt og það birtist á skerminum. Filman, sem notuð var í myndavélina niðri í vatninu. var sérstaklega gerð fyrir lítið ljós. Rannsóknir hafa sýnt, að íilmur af þessari gerð taka mannlegu auga fram undir að- stæðum sem þessum. Þær sjá greinilegar og lengra frá sér. Til ö.æmis var sjónsvið vél- arinnar á botni Bodenvatns tuttugu fet. En þegar köfunar- hylkið var notað, var sjónsvið mannsaugans um fimm fet eca Va hluti þess og aldrei meira en tíu fet. i i I I I SilíSS|a3I gýs í Japaíi Eldfjallið Sakura í Suður,- Japan gaus í byrjun þessa mánaðar. Reykjarmökkurinn stóð um | 2 km. í loft upp. Hraun rann , niður suðprhlíðar fjallsins og. j eyddi skógi. íærrs ÉnnfKytjendur til ísrael ? Fregnir frá Tel Aviv herma, að rikisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hafi hvatt ísra- elsstjórn tll þess, á bak við tjöldin, að fækka innflytjendum á næsta ári. Bretar og Bandarikjamenn eru sagðir ótíast, að það mundi verða til þess að auka cnn ólguna í Arabalöndum, gegn Israel, ef ekki yrði dregið úr innflutningi fólks. Unaferð m Loíadon verður greiðari. Lengi hefur verið á döfinni, hvernig koma mætti á greiðum farþegaflutuingi milli flug- stöðvar Lundúna og borgar- innar. Verður að aka langa leið og krókótta — sem að vísu. getur verið gaman að aka einu sinni. Hefir því komið til orða að leggja jarðgöng beint til flug- stöðvarinnar, en nú er komið á dagskrá, að . leysa þetta vandamál með „einteinungij1 (mqnorail) —• og taki þá ferðin til VÍCTOIiIArstöðvarinnar, sem er ein helzta samgöngu- miðstöð Lundúna, 7 mínútur, en nú tekur það uppundir klukkustund, þegar í bif- reiðum er ekið, að komast þangað. >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.