Vísir


Vísir - 11.12.1957, Qupperneq 3

Vísir - 11.12.1957, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 11. desember 1957 VÍSIE 3 Hneyksli á Keflavík- urflugvelli. Ríkið setur met varðandi bygging- arnar fyrir opinbera starfsmenn. Eitt af afreksverkum fyrrver- andi utanrikisráðherra, Kristins Guðmundssonar, var að þóknast áróðurssprautum kommúnista í að koma starfsmönnum islenzka rikisins á Keflavíkurflugvelli út- af vallarsvæðinu. Var það gert til að „forðast óþjóðholla sam- búð íslendinga og Ameríku- manna“, eins og það var túlkað á þeirra máli. Ákvörðun þessi er nú að kom- ast í framkvæmd, með því að langt er komið byggingu þriggja húsasamstæða ofan við svokall- aða Landshöfn í Ytri-Njarðvík. Þjónusta á vellinum. Þegar Bandaríkjaher kom til íslands 1951, höfðu Islendingar formlega tekið við rekstri Kefla- vikurflugvallar. Hafði þá verið sett upp á vellinum islenzk starf- ræksla, svo sem stjórn flugmála, löggæzla, tollgæzla, póstur og sími, o. fl. Að sjálfsögðu þurftu starfsmenn þessarra starfs- greina húsnæði og þá sem næst vinnustöðum sínum, eins og al- menn gerist. í vamarsamnigi Islands og Bandarikjannaerþaðákvæði,að-s.tt f — bros> er þær leiða | ekki tekið með í þessari útgáfu. hvenær sem varnarliðið fæn af gest. gína m stofu móti ælgan Ég mætti þessum gamla kunn- hættu og hávaða frá þrýstilofts- flugvélum, enda munu víðast hvar vera settar reglugerðir um það, hversu nálægt flugvöllum má reisa slík hús. Þai’na þókn- aðist nú samt hinum alvitru ráða mönnum að byggja húsin, enda ekki talið sig þurfa um það efni að sækja vit til þeirra smælingja, sem áttu að búa í húsunum. Fyrirkomulagið í hverri ibúð er slikt, að engin hliðstæða mun finnanleg hér á landi, nema þá helst ef farið væri aftur til þess tíma, er mikill hluti þjóðarinnar bjó á palli yfir bústofninum, til að sameina notagildi hita og hús- rýmis. Þvottahús fyrirfinnst t.d. ekkert. Það er þeim' mun baga- legra, sem enginn bæjarlækur er til á öllum Suðurnesjum, svo ekki er hægt að búa að þeim þægindum frumbyggjans. Geymslan unni. í setustof- Eina geymslan, sem fylgir hverri ibúð er staðsett i einu horni setustofunnai’. Veit ég, að húsmæðurnar munu setja upp sem dagað hefur uppi á heiðar- brún. Kostar ekkert smáræði. Hvert sem verðið kann að vera, sem pressað hefur verið út úr Bandaríkjastjórn fyrir húsin, sem hún áður gaf, þá er það víst ekki á margra vitorði. Hins vegar gengur sú saga staflaust syðra, að verð hverrar íbúðar fyi’ir sig, sem þó er undir 100 ferm. að flatarmáli, fari allveru- lega yfir hálfa milljón króna, þegar liúsin eru fullgerð, sem væntanlega verður um n.k. ára- mót. Getur hver sagt sér sjálfur, sem nokkuð hefur komið nálægt byggingamálum, að slík smáíbúð i samstæðuhúsi er fjari’i því að vera nálægt sannvirði. Má vera, að einhvers staðar hafi verið smáleki!!! Þeii’, sem búa ennþá í húsun- um inni á vellinum hafa frá því fyrsta búið þar í svokallaðri við- haldsleigu, sem á sínurn tima var ákveðin af húsaleigunefnd. Var leigan við það miðuð, að stofnkostnaður húsanna var eng inn. Sama hefði átt að gilda um leiguna á hinum nýja stað, þar sem húsin eru byggð fyrir það fé, sem fékkst fyrir þau, sem menn búa enn í. Hinsvegar hef- ur þeim nú verið tjáð bréflega, að húsaleiga þeirra við flutning- inn muni hækka um rúmlega tvö hundruð prósent. Gei’i aðrir betur! Það er margra álit, að með því að hafa íslenzka rikisstarfsmenn búsetta inni á vallarsvæðinu ættu þeir hægra með að fylgjast með öilu, sem þar fer fram. I stað þess eru þeir — eftir áróð- urspöntun kommúnista — hrakt- ir nauðugir út fyrir vallarsvæð- ið með það veganesti, að íslcnd- ingar séu slíkar vanþroska sálir, að þeir þoli ekki búsetu við hlið Bandaríkjamanna. x+y. Hann er greindur, minnug- ur og skemmtinn. Ævisaga Sigur5ur á Balaskarði. Ævisaga Sigurðar Ingjaids- sonar frá Balaskarði. Bókfells- lítgáfan. Reykjavik 1957. Fyi’sta bindi ævisögu Sigurðar írá Balaskarði kom út 1913, ann- að bindi árið eftir ög hið þriðja 20 árum síðar eða 1933, en það er miklu bragðdaufara og er landi burt, yrðu fasteignir, sem það léti í’eisa á vellinum, svo sem hús, eign hins íslenzka rík- is, án þess að gjald kæmi fyrir. I skjóli þessa ákvæðis varð það að samkomulagi, að 1951 afhenti bandaríska rikið því íslenzka þrjár húsasamstæður með 24 ibúðum handa starfsliði ís- lenzka rikisins á vellinum. Var húsnæði þetta afhent, án þess að greiðsla kæmi fyrir. Þeir kaupa gjöfina. Þegar Kristni Guðmundssyni var skipað að láta undan áróðri kommúnista, (sem nú er vitað af reynslunni, að var einn liður inn í að undirbúa núverandi stjórnarsamstarf) kom hann því til leiðar, að Bandaríkjamenn keyptu af islenzka ríkinu húsin, sem þeir höfðu áður gefið, svo að hægt yrði að byggja yfir Is- lendinga utan hinnar frægu girð- ingar, sem varð eitt af hnappa- gatsblómum doktorsins — með reglugerðum, vegabréfum og öðru, sem því fylgdi og minnis- stætt er með þjóðinni. Að sjálfsögðu þótti ekki taka því að leita álits starfsmannanna sjálfra þar um, enda sæmd Is- lands og heiður undir því komin, að þeir kæmust út fyrir girðing- una. Staðarval og hyggindin! Húsunum var valinn staður, svo sem áður er getið, á hæðar- dragi norð-austan i heiðinni ofan við Ytri-Njarðvík. Húsin standa svo til beint und- ir enda stærstu flugbrautarinn- ar (Braut no. 12.) á vellinum. Óhætt er að fullyrða, að hvergi í heiminum — annars staðar en á íslandi — hefði nokrum manni dottið í hug að reisa ibúðarhús á slíkum stað, bæði vegna slysa- af súru slátri, saltfiski og hangi- kjöti, svo hákarlinn sé ekki nefndur. Svo er fyrir að þakka, að enn sem komið er, ann land- inn innlendri fæðu og þrífst vel. Stórt svæði er tekið úr stof- unni fyrir svalii’, sem ganga inn. Stóreflis skápur er til hliðar i stofunni. Á hann að afmai’ka innganginn í svefnheibei’gi og smáherbergi við hliðina á því. Þar sem skápurinn nær ekki til lofts, virkar hann, þá inn er gengið í stofuna, eins og tröll, ingja urn dagínn svo uppdubb- uðum, að ég ætlaði varla að þekkja hann. Sú var tíðin, að ég þekkti vel hann Sigurð minn frá Balaskai’ði. Hann var lesinn upphátt i baðstofunni einn vetur, þegar ég var strákur, og þótti mér mikið koma til sjómennsku hans og annarsgarpsskapar. Mik ið var um bókina rætt, sumir Sti’andamenn þekktu meira að segja til söguhetjunnar og höfðu ixaft spurnir af svaðilförum hans. Ekki heyrði ég dregna í efa sannsögli Sigurðar, en það man ég, að mönnum þótti ótrúlegt, að hann skyldi muna eftir 20 til 30 ár, hvað hann fékk að boi’ða á hinum eða þessum bænum. Köll uðu sumir gárungar sögu hansaf þessum sökum matarsöguna". Ekki fældi slíkt skop mig frá Sigurði og fékk ég mér margan aukabita af ævisögunni, þvi að bæði þótti mér seint ganga lest- urinn, og eins er góð vísa sjald- an of oft kveðin. Ég las suma kaflana aftur og aftur og lærði margar vísur hans og man ég þó, að menn töldu skáldskap- inn láta Sigurði einna sízt af heimslistunum. Tíminn ieið og ævisaga Sigurð- ar gleymdist mér svo, að ég hef ekki lokið henni upp i meii’a en þriðjung aldur. Það var því með nokkurri eftirvæntingu að ég opnaði bók hans á ný og fór að lesa hana. Skyldi ég verða fyrir vonbi’igðum? Nei, vissulega ekki. Ég fann hann þarna aftur, gamla mann- inn, fui’ðu líkan þvi eins og hann hafði geymzt í minningu minrii. Hann er ósvikinn fulltrúi al- þýðufólks, sem ég þekkti vel á uppvaxtarárum mínum, greind- ur, minnugur, sannfróðui’, skemmtinn i viðræðum, blátt á- fram, en gei’ði þó sinn hlut sízt lakai’i en efni stóðu til. Ævisaga Sigurðar frá Bola- skax’ði þarf engi’a gi’iða að biðja. Hún er án efa í tölu merkari sjálfsævisagna, sem íslenzkir al- þýðumenn hafa samið. Stálminni hans er dæmafátt og lýsingar hans á daglegum háttum og vinnubrögðum manna eru eins og frekast verður á kosið. Flann cr hvergi með uppgerðarspeki eða heimspekilegar vangaveltur, sem hann ræður ekki við, og sannar það bezt eðlisgreind hans. Málið á bókinni er líka merkilegt fyrir þá sök, að það er gei’samlega laust við allan í’embing og tilgerð, það er óvenjulega hreint, hann ritaði eins og hann talaði. Af þessum sökum kemst Sigui’ður Nordal að orði eitthvað á þá lund i for- mála að lestrai’bók sinni, að hann saknaði þess að Hafa ekki getað vegna rúmleysis komið með sýn- ishoi’n þess, hvernig óbreyttir al- múgamenn rituðu, og nefndi þar til þá Eirík frá Brúnum og Sig- ui’ð Ingjaldsson. Ein fi’ásögn Sigurðar er mei’ki- leg frá sálfræðilegu sjónarmiði, nefnilega frásaga hans um leiki hans við huldufólksbörnin (bls. 15 til 16). Bendir þetta til þeæ, að hann hafi verið sjónmuna (eidetiker), en fram í elli hefur hann haft fi’ábært sjónminni, eins og viða kemur fram af frá- sögn hans. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri hefur séð um útgáfuna og ritar að bókinni gi’einargóðan formála. Kemst hann m.a. svo að oi’ði: „Bai’nslegur einfaldleiki og óbifanlegt traust á æði’i máttarvöldum eru sterkustu þættirnir í þessari lífssögu hins íslenzka alþýðumanns." Allur 'frágangur bókarinnar er gerðarlegur og vandaður og án efa á hún eftir að skemmta mörg um í sínum nýja og glæsilega búningi. Símon Jóh Ágústsson. lunaróslr Hjálmars Vegna veikinda Eisenhowers forseta að undanförnu hefur verið um það rætt, að liann ætti að segja af sér og láta Richard Nixon varaforseta taka við. Myndin er af varaforsetanum, konu hans og tveim dætrurn þeirra hjóna. Hjálmar Þorsteinsson skáld frá Hofi hefur sent frá sér nýja vísnabók. Eru það hundrað stökur og heitir vísnabókin Munarósir. Hjálmar er, sem kunnugt er, meðal þekktustu vísnahöfunda landsins og hefur gefið út ljóða- bækur áður, sem hafa notið vinsælda. Hjálmar er nú rúm- lega sjötugur að aldri, en enri þá eru honum ljóðin létt á tungu, eins og sjá rná í eftir- farandi vísu: Ljóðin eru ljósaskipti úr lífi mínu. Gleðibros, sem glepur elja geislabrot á milli élja. Bóki ner mjög smekklega út- gefin, prentuð í Prentverki Akraness.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.