Vísir - 11.12.1957, Side 7
Miðvikudaginn 11. desember 1957
VfSIR
7
Fríinerkjasöfnun er orðin tölvert útbreidd hér á landi og
niargir hafa nú hin síðari ár byrjað söfnun frímerkja sér til
ánægju og fróðleiks og um leið komið sér upp nokkrum spari-
sjóð með þessari skemmtilegu tómstundaiðju.
Vísir mun framvegis flyíja
frásagnir og leiðbeiningar um
frímerkjasöfnun og reynt verð-
ur að afla frétta erlendis frá
um nýjar útgáfur frímerkja svo
og ýmsan fróðleik er söfnur-
unum má að gagni koma. Enn-
fremur mun blaðið veita mót-
töku aðsendum greinum frá
áhugamönnum svo og fyrir-
spurnum, sem varð«a þessi mál.
Með stofnun hins nýja
frímerkiasafnara hér í bæ á sl
sumri urðu þeir fleiri, sen
bættust við í hóp þeirra, sen
safna frímerkjum og annar fé-
lagsskapur, sem á framtíð fyr-
ir sér og vekur áhuga
landsins til söfnunar frímerkja
er félag ungra frímerkjasafn-
ara, en það er álitið, að ef börn
um og unglingum sé leiðbeinl
á réttan hátt um söfnun frí
merkja, þá sé þeim um leið
kennt ýmislegt annað, svo srr.
reglusemi, sparsemi og margl
annað er þeim síðar kemur at
gagni í lífinu. í Þýzkalandi ei
frímerkjasöfnun kennslugrein
í barnaskólum og ef til vill ættu
forráðamenn íslenzkra barna—
og unglingaskóla landsins að
rannsaka hvort ekki væri hægt
að taka upp kennslustund í
skólunum og leiðbeina bvrj-
endum hvernig safna skuli írí-
merkjum og ef til vill gefa út
iítið kver eða leiðarvísi urn
söfnun frímerkja.
Til fróðleiks fyrir lesendur
skal þess getið, að fyrstu ís-
lenzku frímerkin voru gefin út
árið 1873 og voru þau talin
verðmætust allra íslenzkra
merkja að undanskildum svo-
nefndum Balbo-frímerkjum er
lit komu árið 1933 og sjást því
þessi merki vfirleitt ekki i
einkasöfnum mánna, en þótt'
erfitt sé að ná í og eignast
margar eldri útgáfur íslenzkra
frímerkja, eru menn hvattir til
þess að byrja að safna merkj-
um útgefnum í þeirra eigin
landi og má benda á það, að ís-
lenzk frímerki eru talin verð-
mætari en frímerki margra
annarra landa, vegna þess hve
tiltölulega lítið rnagn er gefið
út hverju sinni og íslenzkt frí-
merkjasafn, þótt oft vanti í það
ýmsar gamlar útgáfur, er á-
vallt arðbær eign, ef þess er
gætt, að öll merkin séu hrein
og' ógölluð.
Nýjar útgáfur erlendra fri-
merkja frá hinum ýmsu lönd-
um heims koma svo að segja
daglega, og er það ætlun blaðs-
ins að birta myndir og frásagn-
ir af eins mörgum nýjungum
sem frekast er unnt, og hefur
blaðið tryggt sér úrval mynda-
móta til þessara nota. Söfnur-
um, og þá sérstaklega byrjend-
um, skal á það bent, að by.rja
á einhverju sérstöku landi til
söfnunar og ef áherzla er á það
lögð, að eignast acoins frímei’KÍ
frá einu eða tveimur löndum,
þá fæst mun betri árangur,. en
ef reynt er að safna merkjum
frá mörgum löndum samtímis.
Hér birtist mynd af frímerki
sem er áætlað að gefa út í Dan-
ir af jólamerkjum þessum og
einig af dönsku merkjunum
1957, en þau eru eins og sjá má,
með mismunandi myndum af
skipum og eiga þau sjálfsagt að
minna á, að Danir séu siglinga-
þjóð.
Þá hafa skátafélögin hér á
landi gefið út merki, sem nota
skal á póstsendingar og ber það
mynd af skátahöfðingjanum
Baden-Powell og gefið út í til-
efni 100 ára afmælis þessa
ágæta leiðtoga æskulýðsins og
er það ætlun skátafélaganna, að
gefa út árlega merki til ágóða
fyrir starfsemi sína, og svo get-
ur farið, aþ merki þessi gætu
orðið vinsæl til söfnunar, ekki
síður en íslenzku jólamerkin.
Fríniann.
Litla vísnabókin.
Myndabókaútgáfan hefur gef-
ið út lítið en Iag'Iegt bókarhver
fyrir krakka og' nefnist það
„Litla vísnabókin".
1 litlu vísnabókina eru teknar
vísur og gamalkunn kvæði, eða
brot úr þeim, eftir ýmis þekkt-
ustu góðskáldin okkar, svo sem
Þorsteinn Erlingsson, Gísla
Brynjólfsson, Pál Vídaiín, Sigurð
Breiðfjörð, Jónas Hallgrímsson,
Grim Thomsen, Bólu-Hjálmar,
Stefán Ólafsson, Steingrím Thor-
steinsson og Jón Thoroddsen svo
nokkur séu nefnd, auk þess eru
þjóðkvæði og fleira. En við
tekstana hefur Atli Már teiknað
skemmtilegar myndir og við
hæfi barna.
Kver þetta er vel til þess fall-
ið að vekja áhuga barna og ung-
linga fyrir ljóðum, má því ráð-
leggja foreldrum að gefa börn-
um sínum þetta fallega vísna-
kver. Kápan er litprentuð og
sýnir gamia konu segja börnun-
um sögur eða þylja ljóð.
mörku næsta vor, en það er
svonefnt ..balletfrímerki"' og er
teikningin gerð af þekktum,
dönskum teilcnara.
Jólamerki hafa einnig söfn-
unargildi og eru ýmsir árgang-
ar íslenzkra jólamerkja ófáan-
iegir nema fyrir hátt verð.
Danir hafa lengst allra þjóða
gefið út jólamerki og er saia
þeirra í Danmörku á ári hverju
jafn mikil og sala jólamerkja á
öllum hinum Norðurlöndunum
að meðtöldu íslandi. íslenzka
jólamerkið, sem Thorvaidsens-
íelagið gaf út í ár er snoturt,
þótt fegurra væri að merkin
1
væru aðeins minni og ennfrem-
ur var gefið út jólamerki á Ak-
ureyri, sem safnarar vilja ef-
laust eignast í jólamerkjasafn
sití. því upplag þeirra er mjög
takmarkað. Hér birtast mynd-
ÓiympíuteikarRÍr 1896-1956.
Fróðleg bók fjTÍr íþróttaunnendur.
| íslenzkum íþróttaunnendum
hefur borizt í hendur merkilegt
og skemmtilegt rit um þetta
efni við útkomu bókar þessar-
ar. Þessi ágæta endursögn Pét-
:urs Haraldssonar á sögu Ól-
I ympíuleikanna — sem aldrei
hefur verið sögð til hlítar á ís-
lenzka tungu fyrr — er fyrir-
myndarverk í alla staði. Öllu
jþessu milda efni, sem þarna
er tekið til meðferðar, eru gerð
svo góð skil, að afbragð má
teljast.
Þarna eru afrekaskrár allra
Ólympíuleika hins nýja tíma-
tals, i öllum greinum, sem keppt
hefur verið í — og í mörgum
greinum miklu ítarlegri en í
erlendum bókum um sama efni
(öðrum en aðalskýrslum fram-
kvæmdanefnda hverra leika).
Þarna er sagt itarlega frá öll-
um keppnum íslendinga á þeim
sex leikum, er þeir hafa keppt í.
Og þarna er lýst öllum
skemmtilegustu og mest hríf-
andi kappraunum leikanna, allt
frá sigri g'ríska geitahirðisins
Spiridon Luis í Maraþonhlaup-
inu í Aþenu 1896. Þarna segir
eínnig frá hinum sögufrægu
ósigrum Dorondos á leikunum
í London 1908 og Belgíumanns-
ins Gaillys á sama stað 40 ár-
um seinna; frá fyrsta og fræg-
asta þolrifja-einvígi Ólympíu-
leikanna, 5000 m keppni Finn-
ans Kohlemainens og.Frakkans
Bouins í Stokkhólmi 1912; fi’á
hinum ofurmannlegu hlaupa-
sigrum „hlaupakóngsins" Nur-
mi á leikunum í París 1924 og
Amsterdam 1928; frá „hlaupa-1
vélinni“ Zatopek, sem alla sigr- |
aði lengi, en að síðustu reynd-
ist þó háður mannlegum tak-
mörkunum. í frásögninni af
síðustu leikunum er svo ágæt
lýsing á þrístökkskeppninni í
Melbourne, er Vilhjálmur Ein-
arsson vann sitt frækilega af-
rek og setti Olympíumet —
fyrstur allra íslendinga.
Auk hinna ítarlegu og ágætu
frásagna af hinum eiginlegu
Ólympíuleikum, sem stundum
eru nefndir Sumarleikarnir,
gerir bókin Vetrar-Ólympíu-
íeikunum (1924—1956) einnig
sörnu skil. Eru þar tilgreind
keppnisafrek í öllum greinúm,
sem keppt hefur verið í á þess-
um leikum. Þar er og skýrt frá
frammistöðu íslendinga í þeim
þrem Vetrarleikum, er þeir
hafa keppt í, og frá sigri Vest-
ur-íslendinganna, er kepptu í
skautaknattleik fyrir Kanada
á leikunum í Antwerpen 1920.
Með öllum þessum frásögn-
um fýlgja ágætar myndir úr
sjálfri keppninni, og einnig eru
oftast ágætar yfirsýnismyndir
af þeim stöðum, sem Ólympíu-
leikarnir hafa verið háðir á, í
upphafi frásagnar af hverjum
leikum. All.s eru í bókinni yfir
300 Ijósmyndir.
Þessi bók Péturs Haraldsson-
ar minnir mikið á bók B. Hen-
rys „An Approved History of
the Olympie Games“, — sem
Alþjóða-Ólympíunefndin „ap-
proved“, þ. e. samþykkti með
velþóknun. En hún flytur miklu
meiri fróðleik í töfluformi. Ef
bók þessi væri skrifuð á „clymp
ísku“ tungumálunum •— ensku,
frönsku eða spænsku — finnst
mér ekki ósennnilegt, að hún
feiigi engu síðri viðtökur hjá
1001 nótt
Reykjavíkur.
Þæítir úr sögu
höfuðborgarinnar.
Þúsund og ein nótt Reykja-
víkur er heiti nýútkominnar bók-
ar eftir Gunnar M. Magnússon
rithöfund og útgáfufyrirtækið
Iðunn gaf út.
| I þessari bók, sem er með ný-
stárlegu og næsta forvitnislegu
sniði eru sagðar ýmsar sögur.
sagnir og sannir þættir úr lífi
Reykjavíkur fyrir og um alda-
mótin síðustu. Segir höfundur-
inn að það form, sem hann hafl
! valið sér að þessu sinni veiti
sér svigrúm til þess að draga
saman ýmsa sundurleita þætti og
tvinna þá í söguþráðinn. Samt
eru meginþættirnir sjálfstæS
heild hver fyrir sig.
Margt ber á góma og hi(ð
sundurlausa efni og óskildasta
í þessari bók, en fyrir bragðið
verður hún fjölþætt og skemmti-
ieg aflestrar. Hér er m. a. sagt
írá bújörðinni í miðri Reykja-
vík, búnaðarhætti þar og fleiru,.
þar eru endurminningar urr.
sjómennsku, um vatnsberana
góðkunnu, uiff Sæfinn með sex-
tán skó, um franzós og hrein-
leika, auglýsingarstarfsemi kaup
manna á þeirn árum þegar Kína-
lífs ellexír og voltakrossar áttu
almennum vinsældum að fagna.
Þá er hér sagt frá Þórði Mala-
koff, frá helgri konu sem lifir
fyrir aðra og síðast er allmikið
sagt frá Hannesi Hafstein og
nokkrum samherjum hans og
vinum frá æskuárunurn, þeim
Einari Kvaran, Bertel Þorleifs-
syni og Gesti Pálssyni, en fjór-
menningar þessir stóðu að út-
gáfu ritsins Verðandi, sem boð-
aði nýju bókmenntastefnu á sín-
um.tima og vakti nokkurn gust.
I þessari bók er höfundurinn
kominn fram á 67. nótt. Má þvl
gera ráð fyrir að ritsafnið verðj
allstórt orðið og bindin mörg
þegar hann hefur lokið við að
segja ævintýri 1001 nætur
Reykjavíkur. En hvað um það
— bók þessi vekur tvímælalaust
mikia forvitni meðal þeirra sem
unna þjóðlegum fróðleik og
sögu.
Bókin er 200 síður að stærð
og í henni nokkrar myndir.
Hætf um fiug-
máB í Bonn.
í dag (10. desember) heíjast
í Bonn samningaviðræður um
loftferðasamning milli íslands
og Sambandslýðveldisins Þýzka
lands.
í samninganefndlnni íslenzku
eru þessir menn: Dr. Heigi P.
Briem, ambassador íslands í
Bonn, formaður, Agnar Kofoed
Hansen, flugmálastjóri, Páll
Ásgeir Tryggvason, deildar-
stjóri í utanríkisráðuneytinu og
Þórður Björnsson, flugráðsmað -
ur.
(Utanríkisráðuneytið,
Rvík, 10. des. 1957).
C.I.O. (Alþjóða-Ólympíunefnd-
inni) en bók Henrys. Og hjá
hvaða þjóð sem er, myndi hún
teljast „standard“ verk á sínu
sviði.
Þetta er fyrirmyndar bók
bæði að efnismeðferð og ytri
frágangi. Ó. Sv.