Vísir - 13.12.1957, Síða 9
Föstudaginn 12. desember 1957
VÍSIB
Ilöíundur b'ókarinnar er Þórarinn líelgason, bóndi í Þykkvabæ í Landbroti. — Er
hér fcrugðið upp margvíslegum myndum. úr ævi þessa skaftfellska bændahöfðingja, sem
kom -vij fiest framfaramál sýslu sinnar ura sína daga og saí á alþingi um nokkur ár.
— 130 myndi.r. eru x. bókinni.
e ©
Iliam víóíörli listamaður, Guomundur Einarsson frá
Miðdal, birtlr Ixér 16 ferðaþætli og frásagnir. Eru það
minningar frá æskuárum og ferðalögum um Lappland,
Finnland og Alpafjöll. Stíll Guðmundar er myndríkur,
skýr og fjörlegur. — Margar teikningar eftir höfundmn
prýða kókina.
- effiir EYJÖLF C^MUMDSSOIM á Dvoii
Ný bók frá hendi þessa rithöfundar úr bændastétt hlýtur að vekja athygli allra þeirra, j
sem lesið hafa fyrri bækur hans. í þessari bók er sagt frá fjórum mönnum, er mjög komu
við sögu Vestur-Skaftfellinga um langt árabil. Höfundur var kunnur fyrir kjarnmikið skaft-
fellskt málfar og léttleika í frásögn. Margar myndir pi*ýða þessa bók.
Hóíaátgáj^a
Cju&jóni (0.
næsta drátt kemur happdrættis-
ráð saman til undirbúnings
drættinum.
Hafa þá vinningsnúmerin í
flokknum á undan verið prentuð
upp á samskonar pappír sem í
hinum vaíningunum, og ber
Hwrnig er um Einútana
búið hfá HHÍ?
í blaðagrein, sem birtist fyrir i Að i0knum drætti er númera
mánaðamótin, er Happdrætti Há-! hjólið innsiglað með 2 innsigí
skóla Islands gert að umtalsefni um> og hefur formaður happ-
á þann hátt, að ekki verður hjá drættisráðs annað. Daginn fyrir
því komizt að ræða nánar um
þau atriðí, sem þar er á minnzt.
Spurt er: „Hvernig er eftirliti
með happdrættinu hagað frá þvi
opinbera? Er athugað í viðkom-
andi kassa sem dráttur fer fram
úr, hversu mikið af miðum hann
inniheldur hver.ju sinni?“
Viðskiptamenn happdrættisins
skipta tugum þúsunda, er. fæstir
þeirra munu hafa gert sér þess
grein, hvernig þessu er háttað.
Er því vel, að tækifæri gefst ti1
lýsingar á því, hversu um er bú
ið til tryggingar því, að allí fari
rétt fram.
Fjármálaráðuneytið skipar um
hver áramót 5 manna happdrætt
isráð, sem hefur eftirlit með
drættinum. Formaður þess er
Magnús Gislason, fyrrv. ráðu-
neytisstjóri, en varaformaður
Rannveig Þorsteinsdóttir héraðs
dómslögmaður. Haía núverar.di
ráðsmenn verið endurkjörnir um
árabil.
Númerin eru keypt af íyrir-
tæki í Þýzkalandi, sem hefur
slíka prentun að sérgrein. Er
happdrætlisráðið þau saman við
vinningaskrána. Þau eru-.síðan
látin í hjólið og innsiglað með
sama hætti. Happdrættisráð að-
gætir jafnan, að innsiglin séu
óhreyíð áður en hjólið er opnað.
Höfundur fyrmefndrar grein-
ar segist haía átt 76 miða á þessu
ári ogifyrra og ekkiifengiðnema
2 vinninga fyrra árið. Ef hér er
átt við 76 númer, þá áttu árið
1956 rúmlega 28 vinningar að
koma að meðaltali á þá tölu núm
era. Talið hefur vcrið saman,
hversu margir vinningar komu
á hvert hundrað það ár, og er þá
átt við heil hundruð, t. d. 1—100,
2501—-2600 o. s. frv. Lægsta tal-
an reyndist 1S á hundrað, en
hæsta talan 46..
. Tala vinninga er á þessu ári
10 þúsund, en númerin 40 þús.
Nú er þess að gæta, að sama
númer getur fengið vinning oít
ar en einu sinni, og verða því
þau númer, sem upp koma, eitt-
hvað færri en 10 þúsund. En
þetta skiptir raunar ekki máli,
möguleikarnir eru hinir sömu.
Á næsta ári, þegar númerum
verður fjölgað um 5000, upp í 45
þúsund, verður hlutfall númera
og vinninga hið sama sem nú,
vinningarnir verða þá 11250.
BÍLSTJÓRAR
Jólavindiar.
Amerískar herra snyrti-
vörur.
Saumlausir nylonsokkar.
Spil.
Gcrið jólainnkaupin
í Hreyfilsbúðinni.
HreyfsSsbúðm
BS. 4 . 4r*<lerseni :
LJÓTI ANDARUNGINN
] • \ , -i v?? 6 •**
j'fájM'i4
.V-A-
% (((j>f5V/
Sjáóu, svona láta menn
í heimmum, sagði anda-
móðirin. Herðið ykkur nú
númerunum raðað þannig í öskj- UPP °8 hneigið ykkur
ur, að auðvelt er að taka upp og fallega fyril* gömlu Önd-
numer, sem mnj þarna. Hún er mest
happ-'metin af öllum. Það renn-
æðum
Öskjurnar koma innsiglaðar frá hennar, þeSS Vegna hefui'
verksmiðjunni. I ^ jf 1 i'I 1 r
.... . , ihun rauöan klut bundmn
Við dratt er happdrættisráð |
viðstatt og heíur eftirlit með ,um unnau IOtinn Og það ei'
skoða hvert það
óskað er eftir, og prófar
drættisráð með slíkri könnun |
nokkur númer í þúsundi hverju. Ul' - spænskt blóð í
öllu, sem þar fer fram.
sem nokkur gctur
En hinar endurnar
sögðu, svei, hvað ungmn
þarna er ljótur. Við getum
ekki þolað hann. Strax
kom em íljúgandi og beit
hann í hnakkann. Hann er
of stór og rexstur, þess
vegna á hann að fá ráðn-
ingu, sagði önnur. Þetta
eru lagleg börn, sagði önd-
'SÚ mesta viðurkenning, in með rauða klútinn um
fengið. fótinn, nema þessi eim,
í kring hann er Ijótur útlits. Aum-
mgja ljóti andarunginn
var bitmn og honum var
hrmt og gert var grín að
honum, bæði af öndunum
og hænsnunum. Hann er
alltof stór sögðu allir og
kalkúnhaninn, sem fædd-
ur var með spora á fótun-
um og hélt þess vegna að
hann væri keisari, blés sig
allan upp eins og hann
væn skip undir fullum
seglum og stökk næst á
ljóta andarungann. Aum-
mgja unginn vissi ekki
hvað hann átti af sér að
gera. Hann var svo hrygg-
ur af því að hann var svo
Ijótur og allir í andagarð-
inum gerðu grín að honum.