Vísir - 19.12.1957, Page 5
Fimmtudaginn I*>. desember 1957
VÍSIE
Gamla bíó Stjörnubíó
Sírni 1-1475. jT Sími 1-8936.
Hetjur á heljarslóð Víkingarnir frá
(The Bold and the Brave) TrÍDoEi
í Spennandi og stórbrotin
[ bandarísk kvikmynd sýnd (The Pirates of Tripoli)
1 SUPERSCOPE. Hörkuspennandi og við-
t WrendeII Corey burðarík, ný amerísk
! Mickey Rooney ævintýramynd um ástir,
i Nicole Maurey sjórán og ofsafengnar sjó-
1 orustur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paul Henreid,
Patricia Medina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarbíó Meira rokk
! Sími 16444 Eldfjörug ný, amerísk
Austurbæjarbíó
Simi 1-1384
Kona piparsvefnssns
Skemmtileg, ný, frönsk
kvikmynd um piparsvein,
sem verður ástfanginn af
ungri stúlku.
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur
hinn vinsæli franski
gamanleikari:
Fernandel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaupi gull og siliur
Ofríki
(Untamed Frontier)
Hörkuspennandi amerisk
litmynd.
Joseph Cotten
Shelley Winters
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
iawa 50 cc
hjálparmótorhjólin
nýkomin
SMYRILL, Húsi Sameinaða.
rokkmynd
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
Rugfarseðlar
til allra landa. Útvegum
gistiherbergi,
■ Örugg fyrirgreiðsla.
Ferðaskrifstofa rikisins.
— Sími 1-22-60.
Nýtt
Ný sendfng
af spönskum
Jerseydrögtum og kjólum.
Mjög faSBegt úrval
Verziunin
Nýtt
Hafnarstræti 4
1335D
BBílaóalan
ctf.oer}iógötu 34
Sími 23311
BÍISTJÓRAR
Jólavindlar.
Amerískar herra snyrti-
vörur.
Saumlausir nylonsokkar.
Spil.
Gerið jólainnkaupin
í Hreyfilsbúðinni.
Hreyfflsbúðín
Tjarnarbíó
Sími 2-2140.
Koparnáman
(Copper Canyon)
Frábærlega spennandi og
atburðarík amerísk mynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Hedy Lamarr
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-1544.
Mannrán í
Vestur Berfín
(„Night Pcople“)
Amerísk CinemaScope lit—
mynd, um spenninginn og
kalda stríðið milli austurs-
og vesturs.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Anita Björk
Brodcrick Crawford.
: I
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 3-20-75
Stræti Lareda
Hörkuspennandi, amerísk
kvikmynd í litum.
William Ilolden
William Bcndix
MacDonald Carey
Mona Freeman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Laugavegi 10. Sími 13367
Trspoiíbíó
Sími 1-1182. ]:
> —- i»
Menn í stríði
(Men in War)
Hörkuspennandi og tauga—
æsandi, ný, amerísk stríðs—
mynd. Mynd þessi er talin
vera einhver sú mesfc
spennandi sem tekin hefur-
verið úr Kóreustríðinu.
Robert Ryan
Aldo Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Röskur sendisveinn óskast frá áramótum.
Uppl. í skrifstofunni.
Vélsnslðjan Héðinn h. f.
HERRA-
MORGUNSLOPPAI
fallegt úrval
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
ný sending.
Úrvals kartöflur, gullauga
cg rauðar.
Hvítkál, útlent.
Gulrófur, mjög góðar.
Indriðabúð,
Þinghcltsstræti 15.
Sími 17283.
Brjóstsykur
Súkkulaði,
hagstætt verð.
Piparkökur
í lausu og í pökkum.
Tekex, nick-nack, ískex,
útlent, innlent.
Indrlðabúð,
Þingholtsstræti 15.
.. Sími 17283.
opið í kvöld
Aðgöjjgumiðar frá kl. 8
sími 17985.
Skemmtiatriði:
Akrobats-danssýning.
Hallet-parið sýnir.
Óríon og Elly skenimta.
Ingólfscafé
í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Söngvarar: Didda Jóns og Hauktir Morthens.
INGÓLFSCAFÉ