Vísir - 19.12.1957, Qupperneq 11
í’imratudaginn 19. desember 1957
VlSIS
I!
Mikils má vænta af
þessum bókaflokki.
Bókfellsútgáfan byrjaði nýj-
an bókaflokk fyrir tveim árum,
Endurminningar og ókunn lönd.
Þær tvær bækur, sem áður eru
út komnar, lofuðu góðu. Sjö
ár í Tíbet eftir H. Harrer og I
Veiðimannalíf, eftir J. A. Hun- j
tei', hafa veitt mér og öðrum,
er ferðalögum unna, varanlega
ánægju. |
Forrráðamenn Bókfellsútgáf-
unnar virðast furtdvisir á það, I
sem máli skiptir á ferðabóka- j
markaðinum. Sótt er á langmið
einmitt það, sem okkur hér á
hala veraldar sést helzt yfir. |
Tíbet, frumskógar og fjalllendi
Afríku, og nú í hinni þriðju
bókinni — Austurlönd, allt frá1
Persaflóa til Japans. Jörgen1
Andersen Rosendal skrifar um
,,Konur og ástir í Austurlönd-
um“ af mikilli nærfærni og
þekkingu.
Með hálfum huga byrjaði eg
lestur bókarinnar Gó?‘a tungl,
vegna þess að um þessi efni er
oftast fjallað af glannaskap
með reyfarahætti, en brátt varð
mér Ijóst, að hér segir sá sögur,
sem kann og hefir gefið sér
tíma til að skoða við'kvæm mál
öfgalaust.
Rosendal hefir auðsjáanlega
ásett sér að eyða hinurn öfga-
kenndu og ósönnu hugmyndum
Vesturlandabúa á þessum mál-
um. Hann velur dæmi sín og
frásagnir af næmleik, með ör-
yggi hins reynda manns. Hvort
sem hann gengur um rósagarða
méð skírlifum frúm, eða nýtur
fylgdar um skuggagötur hafn-
arhverfanna. Hann kann að
segja frá samskiptum karls og
konu án grófyrða þeirra, sem
auðkenna slík mál meðal aug-
lýsingahöfunda í réttarsölum.
Kaflarnir frá Japan og Bali
eru afbragðs vel skrifaðir, og'
minnist eg þess ekki að hafa
séð jafn skemmtilegar lýsingar
á heimils- og þjóðháttum þess-
ara kurteisu þjóða.
í sannleika sagt: Við gætum
lært ýmislegt af Austurlanda-
þjóðum í umgengnisvenjum, og
allar þjóðir mega bera kinnroða
fyrir hin lægstu form hvatanna.
T. d. er lýsing höfundar á kjör-
um „þeirra sem búa í rimla-
portum“ stórborganna allt of
sannar. Hreint víti á jörðu hér.
Hinn austræni hugarheimur
er ólíkur vorum "réttlínukenn-
ingum, ætti þó ekki að gefa á-
stæðu tdl fordóma að órannsök-
uðu má’li. Hinn skamma'rlegi
fordómur um að: Austur og
vestur geti ekki mæzt, verður
að engu í mecferð hins danska
ferðalangs. Englendingar töp-
uðu Indlandi (og fleiri lönd-
um) vegna þessarar þumbara-
legu afstöðu, að fyrirlíta þá,
sem þeir skilja ekki.
Frásögn Rosendals er bæði
litrík -og fjörleg, hefir ýmsa
jhöfuðkosti hins þjálíaða blaða-
jmanns. Þunglamalegur sögu-
stíll frá byrjun aldarinnar er
jnú sem óðast að hverfa, hinn
hnitmiðaði frásagnastíll blaða-
manna og smásagnahöfunda
vinnur stöðugt á. Svióin skipt-
a'st eins og í leikhúsi eða kvik-
mynd.
Ýmsir beztu rithöfundar nú-
tímans hafa byrjað feril sinn
sem blaðmenn. Höfundur bók-
arinnar, Góða tungl, kann að
spara pappírinn, þess vegna
verða frásagnir hans meitlað-
ar og minnisstæðar. Lesandinn
fylgist með af áhuga og les á
milli línanr.a.
Bókin er vandlega þýdd og
■frágangur hinn snyrtilegasti.
Mikils má vænta af þessurn
bókaflokki, ef haldið er sem
horfir.
Guðmundur Einarsson
frá Miðdal.
ÖHum eldri metum hrundiö
í breikri bifreiöaframleiðslu.
Tii Biundnr. fara 3—4 bifreiðar
fa/rir hrerga eissa á iiðnutn árnna.
Sala á brezkum bifreiðum
til Bandaríkjanna hefur meira
en brefaldast og flestar bif-
reiðaverksmiðjur hafa fengið
bifreiðapantanir baðan, sem
mumt endast langt fram á
1958.
Framleiðslan nemur nú
20.000 á viku og vissa er fyrir
að í bifreiðaframleiðslunni á
þessu ári verður öllum eldri
metum hrundið.
Bifreiðasölur til Bandaríkj-
anna einna námu fyrstu 10
mánuði ársins 31.400.000 stpd.
Seinustu fimm árin nam verð-
mæti útfluttra bifreiða þangað
frá 8.4 millj. upp í 12.6 millj.
Engin framleiðslu- og út-
flutningsaukning á árinu vek-
ur slíka athygli sem þessi. —
Austin-Morris samsteypan —
(The British Motor Corpor-
ation) og Fordverksmiðjurnar
framleiða helmingi fleiri bif-
reiðar en í fyrra. BMC hefur
seit bifreiðar til Bandaríkjanna
á 10 fvrstu mánuðum þessa árs
fyrir 66 millj. dollara.
Litlu munar, að Ford takist
að selja til Bandaríkjanna
200.000 bifrieðar á þessu ári.
Bretar hafa náð aftur að'
nokkru þeim markaði, sem V.-
Þýzkaland náði frá þeim á s.l.
ári.
Verk hiFiíia tveggja höfuð-
sniilinga er veglegasta
Sýnisbók Einars Benedikts- •
sonar með teikningum Jóhann-
C
esar S. Kjarvals verður ævar-
andi kjörgnpur íslenzkra heimila.
Bókin fæst í sériega fögru alskmni á kr:
195. i rexmbandi kostar hún 130 krönur. \ ’ MYNDSKREYTT AF
vmar
í ritstjórnargrein sænska
blaðsins Reformatoren er skýrt
frá því, a ðfyrir skömmu hafi
ölvaður maður skorið konu
sína til dauðs. Þau voru reynd-
ar skilin, en oft hafði maðurinn
haft í hótunum við konuna og
heitið því, að hann skyldi
merkja hana. Sérfræðingur
hafði skoðað þenna drykkju-
mann og fellt þann úrskurð, að
maðurinn væri klár og með
rétt ráði (klar och ordnad).
Þess vegna gat hvorki lögregla
né áfengisvarnanefnd haldið
manninum í gæzlu, þrátt fyrir
það að konan var aldrei óhrædd
um líf sitt.
Eftir morðið reyndi maðurinn
að fremja' sjálfsmorð. Slíkir
eru ávextir áfengissölunnar,
sem er lögvernduð hjá menn-
ingarþjóðum.
Ritstjóri tímaritsins ■ segist
gera þenna harmleik að umtals-
efni sökum þess, að þúsundir,
og ef til vill tugir þúsunda eig-
inkvenna drykkjúmanna í
landinu eigi stöðugt þessa
hættu yfir sér vofandi. Hvernig
getur ríkisstjórn nokkurrar
menningarþjóðar leyfi mönn-
um frjálsan aðgang að eitur-
vökva, er sviptir menn ráði og
rænu og stofnar lífi mikills
fjölda eiginkvenna drykkju-
mannanna í beinan lífsháska
og skápar þeim daglegt angist-
arlíf, svo að ekki séu nú fle.iri
hörmungar áfengisneyzlunnar
taldar? Og svo í öðru lagi, ef
leyfð er frjáls áfengissala í
þjóðfélaginu, getur þá löggæzla
látið hina hættulegu menn
ganga lausa sem ógnun við fjöl-.
skyldur þeirra og aðra í þjóð-
félaginu?
Haldið nú áfengislaus jól.'
Pétur Sigurðsscn.
Brezka flugfélagið BOAC
liefir tilkynut, að hafnatf
verði 19. des. nk. áætlúiiar-
farþegaflugferðir milli Lon-
don og New Ýork í Brit-
annia-þotuhi — íjóruin
dögunt áður eh ísíáéíska
flugfélagið' tékur flugvéiar
af þessari gerð í notkún.
Listasafn Einars Jónssónar,
Hnitbjörgum, ér lokað' 'urh
óákveðihn tima.