Vísir - 23.12.1957, Side 10

Vísir - 23.12.1957, Side 10
10 Ví SIR Mánudaginn 23. desember 1957 síðar, 16. jan., „í móti þeim hræðilega manndauða, sem þá stóð harðast yfir, að guð með sinni náð skyldi þar nokkra miskunn á gera“. Presturinn á Höskuldsstöð- um, aldurhniginn maður, og lagskona hans, Valdís Helga- dóttir, efalaust einnig roskin að árum, hrökkva við er þau sjá þessa miklu og válegu hol- skeflu rísa fram undan og ríða að. Þau bregða við, kalla til votta, tvo presta og fjóra leik- menn og gera upp reikninga sína 7. nóv. 1402. Hinir til- kvöddu vottar segja svo: „Vór- um vér í hjá og heyrðum á reikningsskap þeirra séra Þórð- ar Þórðarsonar og Valdísar Helgadóttur barnamóður hans“. í fyrstu reiknaði Valdís að séra Þórðui’ hefði tekið landskyld af jörðu hennar, Syðri-Ey, um en næstu átta ár. í annan grein að hún hefði engan ávöxt tekið af hálfum fimmta tugi kúgilda um mörg ár, er séra Þórður hefði með farið. Kenndist séra Þórður þetta satt vera, að hann hefði að sér tekið eða ráð fyrir gert leigu- burð af jörðinni og kúgildum um svo langan tíma og miklu lengur kúgilda leigurnar. Eigi síður þóttist Valdís peninga- verð fyrir forgang sinn en séra Þórður þóttist hafa klætt hana þar fyrir. Vissum vér það sannindi vera að séra Þórður byggði jafnan jörðina fyrir sex hundruð fríð, þá er hann léði hana. í þessa peninga land- skyldirnar lauk séra Þórður Valdísi með handabandi til fullrar eignar alla jörðina að Ytri-Ey fyrir þrjátigi hundraða með öllum þeim gögnum og gæðum, sem jörðunni hafa fylgt að fornu og nýju og hann hafði fremst eigandi að orðið. Þar til fimm kúgildi. Kenndist séra Þórður og í handabandinu að löngu fyrr hefði hann lukt henni til fullrar eignar með handabandi í fornar kúgilda- leigur þá litlu ey eða hólma er þar liggur fyrir jörðunni. Sagði þó að Valdísi brast mikið í sinn reikningsskap og lézt bæta mundu, þó síður væri. Urðu nú skuldir séra Þórðar við Valdísi fimm tigir kúgilda, sagði séra Þórður með jörðum þessum (það mun vera Syðri-Ey og Ytri-Ey) standa sjö kúgildi og tuttugu og það sem þar yrði gilt af á fardögum, þá skyldi Valdís taka það fyrst í sína skuld ef hún vildi. Kvenglys og brent silfur. Item kenndist séra Þórður að þvílíkt kvenglys, sem hún hefði að geyma í klæðnaði og brenndu silfri. Það ætti hún sjálf, einn silfurbikar og allítinn bolla, hér með fjórar kistur. Þetta innanveggja. Ketil, tvo potta, þrjú stórkeröld, upp- gerðarkeröld sex og tuttugu, trog fjórtán og hefur hún sjálf geymslu yfir þessu. Mundlaug og kamba. Stóðhross og hesta nokkura, er hún hefur í sinni ábyrgð og fimm sængur.“ Lýk- ur þar þessu merkilega bréfi, en vottar voru: Eyjólfur og Björn Áslákssynir prestar, Þor- steinn Bergsson, Þorgeir Brands son, Eyjólfur gammur Bjarnar- son, Arnór Guðmundsson og Jón Þorgeirsson. SettU þeir inn- sigli sín fyrir bréfið til merkis jól! Vélaverkstæði Sigisrðar Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6. gMi4 d! Prentsmiðjan Oddi, Grettisgötu 16. /ót! Verzlunin Hamborg, Laugavegi 44 — Vesturveri. \QteílL9 jól! Almeima byg'ging’afélagið h.f. 'tL&teé jól! f JdO Gamla kompaníið h.f. gjiL9iót! Sæíg'ætisgerðin Opal h.f. n /° Sundhöil Reykjavíkur. Sundlaugar Reykjavíkur. §JiL, /ót! f Kjötbúðin, Langholtsvegi 17. CLt'iLj jót! Edda h.f. umboðs- og heildverzlun. CiciiLj joíí Vatnsvirkinn h.f. CUiLj jól! Sveinabókbandið h.f. Grettisgötu 16.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.