Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 2
2 Trfsm Mánudaginn 13. janúar 1958 •MWVWMA/WUVMW í Bœjatfréttit .. _ f : ■ II á « A* (DAirDÍSNey's vwvwwv s t ■ I y.Mll ÍJtvarpið í kvöld. Kl. l§/.25 Veðurfregnir. — 8.30 Fornsögulestur fyrir börn. (Helgi Hjörvar). — 18.50 Fiskimál: Upphaf vetr- arvertíðar. (Einar Sigurðs- son útgerðarmaður). — 19.05 Lög úr kvikmyndum (pl.). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Einsöngur: Einar Sturluson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a) .,Smaladrengurinn“, eftir Skúla Halldórsson. b) „Fjól- an‘,‘ eftir Þórarin Jónsson. c) „Þú eina hjartans yndið mitt“, eftir Sigv. Kaldalóns. d) ,,Bátssöngur“, eftir Strauss. e) Tvö lög eftir Lehár: „Volgu-söngur“ og „Ich bin nur ein armer Wandergesell“. — 20.50 Um daginn og veginn. (Guð- mundur Jónsson söngvari). —- 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.25 Upplestur: „Asn- inn“, smásaga eftir Georges Gevy, í þýðingu Sonju Diego. (Pióbert Arnfinnsson leik- ari). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Úr heimi myndlistarinnar. (Björn Th. Björnsson listfræðingur). — 22.30 Kammertónleikar (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.10. Kýjá bíó hefir sýnt afbragðsmyndina Anastasia síðan á annan í jólum. Leikur Ingrid Berg- mann í myndinni er hinn bezti, sem hér hefir sézt í kvikmynd, en raunar er snilldarvel með öll aðalhlut- verk farið og vekur emi meiri athygli en óvanalagt efni og ágæt sviðsetning. —- Kvikmyndin er sýnd í allra síðasta sinn í kvöld. Stúlkan við fljótið, ítalska stórmyndin, sem r.ú er sýnd í Stjörnubíói, er eftir heimsfrægri skáldsögu Alberto Moravia. — Mynd- in var sýnd fyrir fullu húsi á öllum sýningúm í gær, "Veðrið í morgun. Reykjavík S 6, 4. Loftþrýst- ingur kl. 8 var 986 milli- barar. Úrkoma 6 mm. Minnstur hiti í nótt var 3 st. Síðumúli S 5, 3. Stykks- hólmur SV 7, 4. Galtarviti SV 8, 4. Blönduós S 6, 4. Sauðárlcrókur SV 8, 7. Ak- ureyri S 5, 7. Grímsey SSA 1, 4. Grímsstaðir SSV 8, 4. Raufarhöfn, logn, 4. Dala- tangi SV 2, 7. Horn í Horna- firði SSV 5, 6. Stórhöfið í Vestm.eyjum SV 9, 6. Þing- vellir S 5, 3. Keflavík SV. 7, 5. — Yfirlit: Djúp lægð út af Vestfjörðum á hreyfingu norðaustur. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suðvestan hvass- viðri. Skúrir og síðar ,0. Hitastig nálægt frostmarki í nótt. — Hiti erlendis kl. 5: London 1, París 2, Nevv York ~3, K.höfn H-l, Osió 2, Stokkhólmur 1. Þórshöfn í Færeyjum ? Tungubomsur barna, unglinga og kvenna. Margir litir - allar stærðir. MAGNÚS THORLACIUS liæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifsícía Aðalstræti 9. Sími 11875. HreyfÍísMíft Sími 22420. Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. férhvem 1 % dag verndar NIVEÁ hú2> yðar gegn veðri og vindi; húðin eig-n- ast auk þess mýkt silkisins. Gjöfult er , NIVEA- $ 30 til 50% afsláttur af margskonar kven og unglinga fatnaði. Lslín Laufið Aðalstræti 18. Á: PAPPÍR • PAPPA ♦ TAU • GLER • VIÐ •'* L! R E N T e SKIPHOLT 5 . SÍMI V99Q9 •SHTRTInG • PAPPiR• PAPPA • TÁu • GLtR yww.ww.vw.wwwww Mánúdagtir. 13. dagur ársins. ÍWWVViVVVVVVVWWVVVWUVllW Ardegisháf!BBðE3 :id. 11.23. Sl'ikkv-síögin hefur síma 11100, Næturvörður Jdaugavegsápótek, sími 2-40-45. ! Lögregluva ofan hefur síma 11161. Slysavarðstofa Xteykjavtkur I Heilsuverndcirsíöðinnl er op- ?!n allan sólarhringinn. Lækna- úörður L. R. (fyrir vitjanlr) er & •ama stað kL 18 tú kl. 8. — Stoi mm Ljösatiml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 15.00~10.00. Landsbðkasafnið er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LMJSX I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞJóðmtnJasafnlð er opln á þriðjud., fimmtud. og Iaugard. kL 1—3 e. h, og á suunu- döarum ki 1—& e, h. Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kL 3.30. Bæjarbðkasnfnlð er opið sem hér segir: Lesstoí- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. ÚtlánsdeUdin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útíbúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kL 5—7. Fö'stud. 5—7. Biblíulestur: Jóh. 5, 1.--16. — Viltu verða heill? Vörubílstjórafélaglð Þróttur: Augiýsing eftir frambGÓslistum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar trúnaðar- mannaráðs og' varamanna skuli fara fram með allsherjar atkvæðágreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt þvi auglýsist hér með eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 5 e.h. og er þá fram- boðsírestur útrúnninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli, rninnst 25 fullgiklra félagsmanna. Kjörstjórnin. Lakáléréft úr hör og' bómull, borðdúkadregiR úr hör, handklæðadreg'ill úr hör, eldhúshandklæði úr hör, servíettudregill úr hör, bendlar, 3 gerðir, hvít teygja 8 og' 10 corda, pilssteng'ur og m. fl. Heildsölubirgðir. r Islenzk- erlenda verzlunarféSagló Lf. Garðastræti 2. Sími 1-5333. HJÓLBARÐAI frá Sovét-ríkjunum komnir til landsins í eftirtöldum stærðum: 580x15 700x15 500x16 600x16 650x16 750x16 900x16 750x20 825x20 1000x20 1200x20 — Verðið hagstætt — Tökum við pöntunum næstu daga. — Óskum eftir umboðsmönnum úti'á landi. Mars Tradmg Com Klapparstíg 20. —Sími 1-73 -73.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.