Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 3
Mánudaginn 13. janúar 1958 VltSTB 3 HOLLUSTA DG HEILBHIGHI Sársaukalaus JVyit lyi ea&iíað atj uapp* heíuuu' þeuö: stírstuiukti. drakk með beztu lyst. rasktirður. lingnum líöi betur í alla staði, en þegar önnur lyf eru notuð. I Daily Mail í London var nýlega birt viðtal við konu eina, sem var skoíin keisara- skurði, er hún skyldi fæða fjórða barn sitt, og var konan ekkí svæfð, hafði fulla með- vitund og gat rætt við lækn- inn á meðan skurðaðgerðin fór fram. Hún segir að skurðurinn hafi ekki tekið langan tíma og hafi hún ekki fundið til neins sárs- auka, en þó hafi hún fundið, að verið var að eiga eitthvað við hana. Á meðan læknirinn var að skera, spurði hann kon- una, hvort hún óskaði sér heldur drengs eða stúlkubarns. Hún óskaði þess að eignast dreng og varð henni að ósk sinni. Síðan heyrði hún barnið gráta. Ekki fann hún til neinna eftirkasta og átta Lyfi dælt í magavöðva. Eins og áður segir var kon- an ekki svæfð heldur var nýju lyfi dælt inn í magavöðv- ana. Ekki hafði konan hug- mynd um að nýtt lyf yrði not- að við uppskurðinn og leið henni að öllu leyti vel á meðan hún var á skurðarborðinu og á eftir. Deyfilyfið hafði engin áhrif á barnið'. Þetta nýja lyf nefnist „atar- algesia“ og læknirinn, sem framkvæmdi uppskurðinn, var J. T. Hayward-Butt við Uni- versity of Natal Medical School. Hann hefir lýst aðferð- inni í læknaritinu-Lancet. Tel- ur hann að hér sé um mikla framför að ræða og sparist Þriðji keisara- skurðurinn. Kona þessi hafði áður fætt þrjú börn, eins og áður er drepið á og skal þess Þurfum við að sofa lengi? Ei svefnleysi eða langar vökur skaÖlegt? Þurfum við mikinn svefn hreyfingu fyrir framan augun til þess að halda fullri heilsu? j á þeim og ýta á hnappa hverju Tilraunir hafa verið gerðar sinni, er ákveðið orð kom við Walter Reed stofnunina í fyrir í lesmálinu. Hinir svefn- Washington til þess að komast^lausu gerðu helmingi fleiri að raun um, hvort langvarandi. villur, en þeir, sem nutu vökur manna hafi í för með sér reglulegs svefns. Loks fóru einnig! langvarandi eða hættuleg eft- hinir svefnlausu að sjá of- sjónir; þeim fannst að hús- getið, að tvö þeirra voru tek- irköst. in með keisaraskurði, svo að j Mönnum var skipt í flokka. þetta var þriðji keisaraskurð-J Annar flokkurinn svai urinn, sem hún gekkst undir og; 11 að kvöldi til kl. 6 að morgni. gat því gert samanburð á gömlu aðferðunum og hinni nýju. í fyrsta sinn var hún svæfð, við annan uppskurðinn var notað pentathol, en nú síðast hið nýja lyf ,,ataralgesia“. mínútum eftir að hún var.mikill sjúkrahústími við notk- kominn inn í rúmið sitt fékkjun lyfsins auk þess, sem sjú- hún bolla af tei, sem hún Hverfir eignast gáfuiustu börnin? Er eSzta systkinið að jafnaði bezt gefið? Oft hefur verið reynt aí svara þessum spurningum og hafa svörin verið mismunandi á Jiverjum tíma og ávallt um- deilanleg. Á þingi amerískra vísinda- manna var nýlega birt skýrsla um rannsóknir, sem gerðar hafa verið á vel gefnum skólabörn- um og var sérstaklega rætt um stthuganir, sem gerðar voru á vel gefnum börnum í borginnf Lansing í Michiganríki. Þar voru um 3000 börn í skóla og voru þau fædd á árunum 1940 —1941. Af þessum 3000 börn- um voru 150 talin bera af að gáfum. Voru þau rannsökuð sérstaklega. Þau reyndust hafa gáfnatöluna 130. Það kom í ]jós, að 57% þessara barna voru frum.burðir foreldra sinna <<g vakti það allmikla athygli, því það er ekki í samræmi við eldri skoðanir, að elzta barn foreldranna sé að v?"-’’i bezt gefið. Þá kom það enn i ljós- ,.ð ^Ctreldrar um 75% barna þess- íira reyndust vera faglærðir trienn, hálffaglærðir feða gervi ísnénn eins og við kóllum þá) -efia óíaglærðir verkamenn. f,oks kom það í Ijós, að for- 'íldrar þessara gáruðu barna fettu fleiri börn, en talið er að fé meðallag í Bandaríkjunu-m, eða 3 að meðaltali og mest 8 böm. Aílir drengirnir í þessum ?50 bama hópi sögðust ætla að fara í æðra skóla og 75% tírengjanna aögðust vilja verða vísindamenn eða verkfræð- ingar. Enginn drengjanna sagðist vera rekinn til náms af foreldrunum, er láta þau ráða vali sínu um námssvið eða at- vinnu. Iiinsvegar virtist svo sem stúlkurnar tækju foreldr- ana sér frekar til fyrirmyndar eða kysu að feta í fótspor þeirra í atvinnuvali. Menn geta sýkst af dýrfisjúkdémum. Heilsufar nianna stendur í nánara sambandi við Iieilbrigði dýranna, en margur gerir sér Ijóst. Um 80 dýrasjúkdómar geta sýkt menn. Langflest tilfelli af mat- areitrunum stafa frá matvælum úr dýraríkinu (kjöti, mjólk, osti, eggjum o s. frv.). Til þessað fyrirby'ggja þ,ær hættur, sem; mönnunum stafar af sjúkum dýrum og skemmdum matvælum er nauðsynlegt, að góð samvinna sé milli lækna og dýralækna. Það heíur komið í ljós, að tals- vert skortir á í ýmsum Evrópu- löndum, að æskileg samvinna eigi sér stað milli lækna og dýralækna. Til þess að ráða bót á þessu gekkst WHO fyrir því nýlega að efnt var til fundar í Varsjá (25. nóv. til 4. des.). Þar mættu dýralæknar frá 23 þjóð- Hinn flokkurinn fékk engan svefn í allt að 100 klst. Menn- irnir í báðum flokkunum voru látnir vinna sömu störfin og voru gerðar á þeim öllum samskonar tilraunir, bæði að því er snertir líkamleg og and- leg afköst og hæfni. Fyrstu 48 klst. var ekki mik- ill munur á afköstum eða hæfni þeirra, sem fengu eðlilegan gögnin væru farin að hreyfast í horbargjunum; þeir sáu alls- kyns bletti á gólfinu og sumir sáu hunda koma inn í salinn. Aðrir heyrðu allskyns hljóð, svo sem eins og að verið væri að kalla í þá. Sumum fannst þeir hafa hatt á höfðinu og reyndu að taka hann ofan. Nú voru hinir svefnlausu látnir hvílast og sofa í átta tíma og þá voru strax gerðar á þeim tiíraunir aftur. Það kom í Ijós, að þeir höfðu fullkom- svefn og hinna, sem engan, lega náð sér og unnu nú störf svefn fengu. tima liðnum En að þessum fór þrek og at- hyglisgáfa hinna svefnlausu að sín af sömu nákvæmni og áð- ur en vakan langa hófst. Ekk- ert benti til þess að mönnunum dofna. Sérstaklega reyndust hefði orðið meint af vökunni þeir sljóir ef um andlega á-; eða áreynslunni og ekki virt- reynslu var að ræða, svo sem ’ ust þeir þurfa nema venjulegan að hafa vakandi eftirtekt og svefn, átta til tíu tíma, til að aðgæzlu. Þannig áttu menn-' jafna sig fullkomlega. irnir að lesa texta, sem var á I Merkiiegt Eyf fyrir konur. Kemur að góðu gagni að tvennu leyti. Margar konur þjást cða hafa ýmiskonar cþægindi í sam- bandi við það, cr 'þær hafa á klæðum. Frá því hefur nú verið skýrt af vísindamönnum í Banda- ríkjunum, að mikill árangur , bæði frá Austur- og Vestur-1 hafi náðst með lyfi nokkru er' i'nega þær nota það allt að því einnig búið til hjá Squibb og nefnist þar Delalutin, en Searle nefnir það Enovid. Er þetta hormónalyf. Ef konur nota lyf þetta eftir læknisráði, frestar það eða kemur í veg fyrir að konur hafi tíðir, og Evrópulöndum. Frá Islandi var skráður á ráð- stefnu þessari P. A. Pálsson. nefnist Norlutin, sem Parke- Davis lyfjaverksmiðjurnar framleiða, en lyf þetta er í sex mánuði, ef svo ber undir og læknir ' telur ráðlegt. En það, sem jafnvel má teljast enn mikilvægara er, að lyf þetta getur komið í veg fyrir fósturlát og hefur komið mörg- um konum sem hafa átt vanda til að missa fóstur, að gagni. Það getur verið þýðingar- mikið í vissum sjúkdómstil- fellum að geta frestað tíðum auk þess sem það getur verið til mikilla þæginda fyrir kon- ur af öðrum ástæðum. En mik- ilvægast er þó, ef lyfið kemur líka að gagni til að koma í veg fyrir fósturlát eins og áður segir. Tilraunir, sem gerðar hafa verið á hundruðum kvenna virðast hafa sannað ág'æti lyfs þessa og liggja fyrir um þetta skýrslur þekktra vísinda- manna vi'ö víðkunnar stofnanir vestan nafs. Tannlæknistofa á hjólum. A veguni í Glouchestershirc héraði í Englandi mætir maður vagn- inum, sem hér sézt á myndinni. Þetta er tann lækningastofa á hjólum og getur fólkið á göt- unni fengið þarna nauðsynlegar aðgerðir. Þessir tannlæknavagnar eru sérstaklega gerðir til þess að börn, sem eiga heima í dreifbýlinu geti fyrirhafnarlítið kornist til tannlæknis til eftirlits og aðgerðar. Við almenningssjúkralnisið í borginni Fíladelfiu í Banda- ríkjunum 'hefur verið fúndinn upp örlítill liljóðnemi, sem hægt er að koma fyrir inni í hjartanu. Hljóðneminn er notaður til að endurvarpa hjartaslögunum og veitir hann mikilvægar læknisfræðilegar upplýsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.