Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 11
Mánudaginn 13. janúar 1958
Ví SIR
ÚTSALA
á aSðskonar fatnaði og vefnaðarvörum
Laugaveg 116
I. Hæð: Peysur — Blússur — Hálsklútar — Nærföt —
Náttkjólar — Poplínkápur — Barna- og unglinga gabardine
úlpur — Barnakápur — Gluggatjaldaefni — Ullarjersey
— Stroff — Allskonar bútar. —
II. Hæð: Vetrarkápur — Dragtir — Kjólar — Hattar —
Loðskinn (hentug í kápukraga)
Áusturstræts
Skór — Töskur — Hanzkar — Vetrarkápur.
ASIt sö
75% afsfáttur
Samkvæmiskjölar, þ. á. m. Ciffon og tjull
í fjöibreyttu úrvali, einnig stór númer.
Aðalstræti 18.
mam
■ > ir báta cg bifrciðir.
i icrtar stærðir 6 og 12 volta, úrvals tegundir.
SáIYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-G8
IM KRÓNUR
| SKULDABRtF
HappdrœttisJán FlugféJags islands h.f. 1957
10.80ð.0W,M krónur, snk 5% yixít og vutavaxts fri 30. desember 1857 tU 30. desember
1901, eða samtala kr. 13.400.000.00,
Flugfclag Islaads U. 1 Ke;kjavík lýeir hér aeð yfir bvrl, a8 féíagiS akuldar handhal*
þcsaa bréfa kr. 134.00
Eift hundraS þrjátíu og fjórar krónur
Innifaldir i npphæSinni eru 5% vextlr ag vaxtavextir frá 30. desember 1957 til 30,
desember 1963. Gjalddagi skuldabréfs þessa er 30. desember 1963.
Verði skuldabréfinu ekki framvisað innan 10 éra frá gjalddaga, er þa3 ógilt.
Falli happdrættisvinningur á skuldabréf þetta, skal hans vitjað innan fjögurra árs
frá útdrætti, ella fellur réttur til vinnings niður.
Um lán þetta gilda ákvæði aðalsku ldabréfs dags. 13. desember 1957.
Sejkjavik, 18. deaember 1957.
FLUGFÉLAG lSLANDS HJP.
KAUPIÐ HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF
FLUGFÉLAGS ÍSLANDS
Þér eflið með því íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið-
yður möguleika til ao hreppa glæsilega vinninga i happdrættisláni félagsins.
komm út
í bókinni eru, allir listabókstafir og nöfn frambjóðenda ásamt fullkomnum tölulegum
upplýsingum úr undanförnum alþingis- og bæjarstjórnarkosningum.
Bókin hefst á köflum úr grein Gunnars Thoroddsen borgarstjóra um sjálfstæði
.sveitafélaga.
Bókin er mjög' handhæg og kostar aðeins 15 kr.
mmmm
Hættuiegai
veiðar.
Skipstjöra- og Stýrimannafé-
lagið Ægir í Reykjavk vill að
gefnu tilefni mótmæla þeirri
veiðiaðferð, sem beitt hefur
verið í Keflavíkurhöfn undan-
farið, er smáufsi hefur gengið
í torfum inn á höfnina. Hefur
ufsinn verið snurpaður í stór-
um stíl, en slíkt telur félagið
að skaðlegt geti verið, þegar
þess er gætt, að um er að ræða
uppvaxandi fisk.
Vill félagið minna þá aðila
á, sem um þessi mál fjalla á
einn eða ahnan hátt, r.ð rntð
aiþjóðasamþykkt fyrir nokkr-
um árum, var möskvastæð
allra gerða af botnvörpu
stækkuð, til verndar ungvið-
■.^V,cVÆww,'!liXWrftwó-Avy'i‘A(*(-.
inu á veiðisvæðum í Norður-
höfum.
Meðan fiskifræðingar ekki
skera úr um það á ótvíræðan
hátt, hvort slíkar veiðar séu
ekki skaðlegar íyrir fiski-
'stofninn, vill Skipstjóra- og
stýrimannafélagiu Ægir ekki
láta hjá líða að vara alvarlesa
|
I við þessum ufsaveiðum í
Keflavíkurhöfn og raunar hvor
sem er á landinu, þegar um er
‘að ræða hreinan uppmokstur á
' ungviði.
Þökkum birtinguna.
F. h. Skipstjóra- og stýri-
mannafél, Ægis,
Ehiar Tlioroddsen.
reytni í
ýf Þa.' þykir nú vís.t, að 1892
marms hafi beðið bana í
iandskjáistumim í íran ó
dögunum.
Ríkisútgáfa námsbóka liefur
nýlega gefið úr vinnubókarkort
í landafræði, teiknuð af ðlarinó
L. Stefánssyni kennara.
Kortin eru átta: — 1.—4. Is-
land, suðvesturhluti, norðvestur-
■hluti, norðausturiiluti og suð-
austurhluti. —• 5. Reykjavik og
nágrenni. — 6. Island, heildar-
kort. — 7. Evrópa. — 8. Island
og nálæg lönd. Fiest kortin eru
nafnlaus, en með allmörgum
tölu.m, og merkir hver tala á-
kveðinn stað. Skýringar og
nafnalistar fylgja. Kort þessi eru
ætluð til þess að auka fjöl-
breytni og lífrænt starf i landa-
fræðinámi, og er stærð þeirra
miðuð við það, að liægt sé að
geyma þau venjulegum vinnu-
bókarmöppum.
KoniiS og gerio góð kaup.
V