Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudaginn 13. janúar 1958 félag íslands hefir innt af hendi í þágu alþjóðar og þá myndi enginn einstaklingur heldur horfa í 100 króna lán til, sex ára til þess að koma flugsamgöngum á að nýju. Þorvaldur Ari Arasons bdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðufltíg 36 r/o Páli Jóh-Þxjrlcifsson h.f. - Póslh. 621 Símor 15416 og 15417 Sírnnéfni: .♦*" MOLYSPE Molybdenum smuiolíubætirinn blandast við allar tegundir smurolíu, efnabættar olíur og einþykktar bifreiðaolíur. Reynslan hefur sannað að. Molyspeed auðveldar ræsingu, varnar sótmyndun og sliti. Minnkar snúnings-mótstöðu vélarinnar um ca. 20%. Molyspeed ætti að setja á bílinn í annað hvert skipti, sem skipt er um olíu. Heildsölubirgðir: FJALAR H.F., Hafnarstræti 10—12. Símar 17975 & 17976. B Æ K 0 R . ANTIQÓARMT ;. B.ÆKUR íslendingasagnaút- gáfunnar til sölu, 28 bindi. — Einnig stofuskápur. — Uppl. Barnósstíg 33, rishæð eftir kl. 5. (294 HERBERGI til leigu; aðgang ur að baði og síma. Uppl. eftir kl. 3.30, Bragagötu 16, III. hæú. GOTT herbergi til leigu fyr- ir reglusama stúlku í Laugar- neshverfi. Barnagæzla æskileg 1 kvöld í viku. Uppl. í síma 32970,____________________(320 LÍTIÐ herbergi til leigu á Hverfisgötu 68. (308 er í fullum gangi. Nýtí í dag: Nylon kvensokkar, undirfatnaður, barnasokltar, kvenblússur og fleira. Öll metravara seld undir hálfvirði. Laugavegi 26. Sími 15-18-6. PAKKI, með myndum, tap- aðist í rniðbænum sl. fimmtud. Finnandi vinsamiega hringi í síma 32351,_______________[289 TAPAÐUR svartur göngu- stafur með silfurhún (merkt- ur). Finnandi geri aðvart á lögreglustöðina eða í síma 11901 að morgni. (295 --------------------——--------I VESKI með peningum í, tryggingarskírteini og sjúkra- samlagsbók eiganda, tapaðist á laugardag á leiðinni frá Lauga- 1 vegi 114 að Arnarhvoli. Finu- andi beðinn að skila því t’l eiganda gegn fundarlaunum eða tilkynna í sima 18503. (303 f CERTÍNA karlmannsúr tap- aðist aðfaranótt sunnudags í miðbænum. Vinsaml. skilist á^ lögreglustöðina. (309 STOFA. Til leigu stofa í ofanjarðarkjallara. — Uppl. í síma 17384. (315 EINIILEYP kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi. — Uppl. í síma 22150.__(316 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Til greina geta komið tvö samliggjandi herbergi. Tvennt í heimili. Fyllstu reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16460 eftir kl. 6 á daginn. (319 DÝNUR, allar stærðir. Send- um. Baldursgata 30. Sími 23000 (246 TIMBURllÚS, í smíðum, selst með sanngjörnu verði, ef samið er strax. — Sími 18085. (235 BARNADYNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (596 KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 Hluthafafisiulur ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. — Uppl. í sírna 3-4116._________________(98 HÚSNÆDISMIÐLUNIN —1 Vitastíg 8 A. Sími 16205. Oþið tji ki 7.______________(868 KOSTAR ekki neitt samtal við okkur um að fá leigt eða leigja húsnæði. Uppl. og við- skiptaskrifstofan Laugavegi 15, Sími 10059. _______(100 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi, helzt við miðbæ- inn. Sími 17284. (288 UNGUR, regluasmur maður óskar eftir herbergi sem næst Loftleiðir h.f. halda almennan hluthafafund í Silfurtungl- miðbænurn. Uppl. í sínia 18580 inu, laugardaginn 18. þessa mánaðar, kl. 2 síðdegis. DAGSKRA: 1. Lagabreytingar samkvæmt 4. og 27. grein félagssamþyktarinnar. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. kl. 1—7. (293 msm -0g mmsku jRi'ÚRÍ^^j ÖJ?>r#0,N' tAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 114G3 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR UNGUR reglusámur maður óskar eftir kjallara- eða for- stofuherbergi. Tilboð leggisl inn á afgr. Vísis fyrir fimmtu- dag, merkt: , .Reglusemi — 267.“ — ~ (297 HERBERGI til leigu með húsgögnum. Sími 19037. (299 HERBEÉGJ til leigu fyrir régfusaman karlmann í Máva- hlíð 8, éfri hæð. — Uppl. kl. ÞRÓTTUR, knattspyrnufél., .0--.!-L-d.Ís2-------------ÍLÍ? Kvennadeild: Handknattleiks- ! HERBERGI til lcigu. Uppl. í HREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — Upph í síma 22557. Óskar. (79 HÚSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — Sími 11067. HREINGERNINGAR. Gíugga hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 HREfNG ERNIN GAR. Flj ótt og vcf unnið. S:mi 17892. (441 HÚSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Síml 34802 og 22341.________________(525 FÓT-, hand- og andlitssnyrt- ing (Pcdieure, manicure, hud- pleje). Asta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 S AUM AVÉL A VIÐ GERÐIB Fljót afgreiðsla. — Sylgj* Laufásvegi 19. Sími 12656. — Heimasími 19035. SKINFAXI h.f., Klapparstíg 30. Sími 16484. Tökum ailai raílagnir og breytingar á lögn- um. Allar mótorvindingar og viðgerðir á heimilistækjum. — Fljót og vönauð vinna. (90 SNYRTISTOFAN „Aida“. — Fótaaðgerðir, andlits-hand- snyrting, heilbrigðisnudd, há- BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastraeti 19- Sími 12631. KAUPUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818. <358 æfing í kvöld að Hálogalandi í síma 10073, kl. 7- kl. 8.30. Stjórnin. (301 (310 TIL LEIGU forstoíuherbar' LANÐSLIÐSÆFING i, kvöld með sérsnyrtiherbergi. Sem nýr kl. 19.40 í íþróttahúsi Háskól- svefnsófi til söiu á sama stað'. ans. — H. S. í. (Uppl. Bóistaðarhlíð. 37, H. hæð. SliHxt LMTLl í SÆI.ULANMM Wi fjallasól. Hverfisgata 106 A. Sími 10816. (197 TEK nú að mér sængurfata- saum, hnappagötun og zi g-zag. Vönduð vinna. Skaftahlíi 5 6, I. hæð. Sími 17391. (194 FATAVSÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43 B Símar 15187 og 14923. (000 MALA notuð og ný liúsgögn. Sími 17391. (262 KÚNSTSTOFP. Tekið , á moti til kl. 3 daglega. Barmahlíð 13, uppi. (29-1 UNGLINGSPII.TIIR óskar eftir góðri atvinnu. — Uppl. í síma 22820. (296 STÚLKA, 15—16 ára , ósk- ast nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 15864. (306 DVALARHEIMILI aidraðra sjómanna. — Minriingarspjöld. fást hjá: Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiða- færav. Verðandi. Simi 13786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. ; Tóbaksbúðinni Bostcn, Lauga- vegi 8. Sími 13383. Bókaverzi. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga teig'ur, Laugateigi 24. 'Sími j 18666. Ólafi Jóhannssyni, Soga- , bletti 15. Sími 13096. Nesbúð- inni, Nesvegi 39. Guðm. And- [réssyni, gullsm., Laugavegi 50. Sími 13769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími 50288._________________________ SVAMPIIÚSGÖGN, sveínsóf- ar, dívanar, rúmdýnur. Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- götu 11. Sími 18830.______(653 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f.. Ánanaust. —-• Símj 24406._______________(290 TIL SÖLU stofuskápur, borð (danskt, mahogny), sængur- fataskápur og handsnúin sauma vél. Sími 23555. (292 ER KAUPANDI að góðum sjónauka. Á sama stað óskast lítill útstillingarskápur til kaups. Rakarastofan, Hraun- teigi 9. Simi 19037,______(298 TIL SÖLU nýr beaver- skinnspels, dökkbrúnn, frekar iítif, númer. — Uppl. í síma 10439. —__________________(303 GRÁR Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 15125. (311 ATVINNA. Ungur, reglu- samur maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Hefi bíipróf. Tilboð sendist afgr, biaðsins fyrir finmitudag merkt: „26S.‘“ (313 FRIMERKJASAi NARAR. Sendið mér íslenzk frímerki og þér fáið send helmingi fleiri útlend til baka. Fr.ímerkja- skipti, pósthólf 674. (307 FRÍMERKI. Skiptum, kaup- um og seljum frímerki. Verzi. Sund, Efstasundi 28. — Sími 34914, — _______________(312 ÍSLENDINGASÖGURNAR, öll syrpan, er til sölu með tækifærisverði. Uppl. Ásvalla- götu 20, kjallara. (314 BARNAKERRA til sölu fyr- ir hálfvirði. Bjargaí’stigúi" ?, eí'lir kl. 5. . ' (-.313

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.