Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 9
Mánudaginn. 13. jánúar 1958 'fi ry 'W’w Ny\»’iyv v’ip fy w w w w w BW m |f w l1 9 V Pff — Eru margir drengir í skól anum með þer, sem saína írí merkjum? — Eg held að allflestír strák arnir í mínum bekk eigi einhver frímerkjásöfn og margir ætla að halda áfram að safna og ég hef oít sagt þeim, að þeir eigi ekki að láta frimerkin í albúmið nema þau séu alveg óskemmd og hrein. Svo skoða ég stundum frímerkjaskrána, sem pabbi minn á, til að. reyna að vita hvers virði merkin mín eru. Svo kvaddi ég þennan athygl- isverða dreng, sem er til fyrir- myndar fyrir alla drengi, sem vilja og hafa áluiga á að saína frímerkjum. Frnnerkjasýning. Sem kunnugt er áformar Fé- iag frímerkjasaínara að halda Guðmundur Alfreðsson (8 ára) skoðar frímcrkjaalbúm sitt. frimerkjasýningU) j Reykjavík BIBLÍAN Habbað víð 8 ára „Það ungur nemur, sér gamall temur“, — svo má og segja um frímerkýasöfnun, Ef börn 00 unglingar eru hvattir til og þeim leiðbeint um söfnun frímerkja, geta söfn þeirra, þegar fullorð- ins aldri er náð, orðið mikil verðmæti og þar að auki trygg- ur sparisjóður, sem hægt er að grípa til, ef þörf krefur. Eg fi’étti nýlega af kornungum safnara Ixér i Reykjavík og þótt hann sé aðeins 8 ára gamall, er nsesta ótnilegt hve mikið hann á af írimerkjum í safni sínu og einn- ig hve gott vix hann hefur á, að safna aðeins merkjum sem eru lxeil og ógölluð. Að visu nýtur þessi ungi safnari leiðbeininga íöður síns, en snáðinn heitir Guðmundur Steinar og sést hann hér á myndinni. Hann er sonur Alfreðs Guðmundssonar srkifstofustjóra hjjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkurbæjar, en A1 fi’eð á ágætt safn íslenzkra frí- merkja og meðal annars á hann sérsafn „fjórblokka" af möx-g- um lítt fáanlegum ísl. merkjum. Eg rabbaði nýlega við Guð- mund litla, á heimili foreldra hans og spurði hann meðal ann- árs: — Hefur þú garnan if að safna fi-lmerkjum og hvers vegna? en pabbi borgaði eðlileoga að- göngumiðann. Sv'o sagði Guðmundur mér, að möi’g frímerki væru svo falleg að hann hefði gaman af að eiga Rússncska Sputnikfrímerkið. þati i albúmi sínu „og þar að auki get ég læi’t landaíi’æði af, frimerkjunum mínum og þekkt nöfxi merkra manna." Síðan spui'öi ég Guðmund: — Fi'á hvaða landi þykja þér fallegust frímerki? Var hann skjótur tii svars og sagði: — ‘Sviss cg Luxemburg og svo þykja mér mörg islenzk merki íalieg, eins og t. d. Háskólamerk in og 10 aura flaggmerkið. seinni hluta næsta sumars. Er þetta fjmsta sýning sinnar teg- undar hér á landi, og verður án efa til ánægju og fröðleiks fyrir sýningargesti og um leið hvatn- ing til aukinnar mex'kjasöfnunar hér á landi. „Frimerkjasafnarinn" sneri sér til formanns sýningarnefnd- arinnar og spurði hann frétta af undirbúningí sýningarinnar. — Hann upplýsti, að nefndin væri um það bil að hefja starf sitt til udirbúning sýningarinnar, en byrjunin hefði verið að i'æða við Gunnlaug Bfiem póst- og síma- málastjóra um ýms mál, sem varðaði slíka sýningu, m. a. hvort tiltækilegt væri að póst- stjórnin gæfi út frimei'ki i sam- bandi við sýninguna, svo og önn- ur mál, sem sýningarnefndi^ Frh. af bls. 4. Kirkjunnar menn reyna ekki að gei'a það, heldur telja sér trú um, að „kirkjan" sé einhvers konar „andlegur ísi’acl“, en slikt á enga stoð í Guðs orði né veruleikanum. Kirkjan, — þ. e. a. s. „hin sanna kirkja", -— er söfnuður „heilagi'a", — tekinn út af öllum „þjóðum, tungum og lýðum" til að þjóna Kristi. „Hin almenna kirkja" er mjög svo ó- fullkomin stofnun, sem segist vilja þjóna Guði og Kristi, en gei'ir það ekki — að minnsta kosti ekki eins og vei-a þyrfti. ★ Próf. S. E. og „Samkunclan". Vegna þess að próf. S. E. gerir sér enga grein fyrir Israel og sér ekki neinn tilgang í sköpun- ai’vei'ki Guðs og handleiðslu hans á þjóðunum, áttar hann sig heldur ekki á skiptingu þjóðanna í siðustu bandalögin. Hann telur þá kenningu Dagr., að úrslitaátökin muni standa milli hins hvíta mannkyns ann- ai’s vegar og hins litaða hins vegar, enga stoð eiga í Biblíunni. Hún segjr þó afdráttarlaust, að Harmageddon, — síðasta orust- an, — standi milli Israels annars vegar og Gógsbandalagsins hins vegar, og það er fyrst eftir að menn lxafa áttað sig á hverjar þjóðir tilheyra Gógsbandalag- inu, að menn geta séð, hvernig þesi skipting er. Próf. S. E. segir, að það sé hvergi sagt í Guðs orði, að hin- Eg vil aðeins spyrja próf. S. E.: Er sú alheimsstjórn, sem S. þ. eru að reyna að koma á fót. kristin? Byggja S. þ. á kenning- um Krists? Eru þær grundvall- aðar á orði Guðs, — Biblíunni? Ef grundvöllui’inn er eltki Kristui', þá er ekki verið á réttri leið. Hér skal þctta ekki í'ætt nán- ar að sinni, en þess beðið að sjá, hvernig pi’óf. S. E. útskýrir um- mæli Oplhberunarbókarinnar um „Samkundu Satans", þ. e. þá, sem „segja sjálfa sig vera Gyðinga, en eru það ekki, held- ur ljúga“. (Op. 3. kap.). Próf. S.' E. ætxi að hugleiða það mjög vel, að Guðs orð seg- ir, að á hinum siðustu dögum muni risa upp falskristar og fals spámenn og þeir munu gjjöra „stór tákn og undur" „til þcss að ieiða í villu, ef vei'ða. mætti. jafnvel útvalda“. — „Sjá, ég hef • sagt yður það fyrir." (Matt. 24. 1 kap.). ★ Hér skal nú þessu lokið. Eg þakka próf. S. E. svar hans og nokkra tilraun til að rökræða þau mikilvægu málefni, sem minnzt hefur vei'ið á. Eg virði fullkomlega hans sjónarmið og geri enga kröfu til þess að hann láti sannfærast af mínum mál- flutningi. Eg er honum fullkom- lega sammála um það, að hvað einstaklinginn snertir, vill „Bibl- ian og Drottinn hennar" mér og þér það fyrst og fremst, „að þú verðir hólpinn, þ. e. að þú finnir Fi’clsara þinn og fylgir honum. lífs og liðinn", og að „Heilög ritning geti veitt þér speki txT sáluhjálpar fyrir trúna á Krist parin:-st aðstoðar póststjórnar- innar við og skal þess getið, að j póst- og simamálastjóri tók I málaleitan félags írímerkjasafn- ara mjög vel og hét aðstoð póst- , stjórnarinnar, svo sem unnt — Fékkstu ekki eitthvað af vœri að veila- Það er l3vi von frímerkjum i jólagjöf? i Þeirra’ að ^essari f-vrsUi is’ ar vestrænu lýðræðisþjóðir séu Jesúm". Um þetta er enginn á- hinn forni Isi'ael. Það cr að visu 1 gi'einingur af minni hálfu, því rétt og á sínar eðlilegu oi'sakii’, því að Israel hefur aldrei „týnzt" fyrir Guði, þó að hann hafi týnzt fyrir mönnum. En Drottinn segir í sínu orði, að hann muni „dreifa Israel meðal þjóðanna", að hann muni-verða •xefndur eftir nafni Isaks (Sax- ir), og hann segir, að ísi’ael vei’ði undir endalokin „safnað samna" og gei'ður að voldugri og samstæðri þjóð undir hand- leiðslu Krists, sem kemur aftur „á sama hátt og þér sáuö hann fara til himins", til þess meðal annars að „endurreisa ríkið handa ísrael." Guðmundur svaraði því til, að í fyrsta lagi vissi hann það, að notuð frímerki eru verðmæti og Guðmundur vill heldur kaupa sér eitt eða tvö frimerki í safn sitt fyrír peninga, scm honum áskotnast, en t. d. sælgæti eða einhver annan óþaría. Guðrnund ur fór auðvitað á jólatrés- skemmtun eins og önnur börn. litla: -— Jú, fx'á pablxa minuni fékk ég merki í íslenzka safnið mitt, en mér þykir fyrst og fremst garnan að safna íslenzkum merkjum, en ég á lika mikið aí útlendum frímerkjum og marg- ir safnarar, sem eiga ósköp mikið aí merkjum, eins og hann Indriði Waage og hann Guð- mundur Andi'ésson gullsmiður. hafa oft gefið mér merki í saí’i- ið mitt. Að lokurn spurði ég Guðmund Ný Vcstur-Þýzk frímerl.i. . ienzku írimei'kjasýningu standa, j að hún megi ve! <akast. en félag fi'ímerkjasafnara hefur hvatt fé- lagsmenn og aðra íslenzka fri- merkjasafnara til að byrja nú þegar að undirbúa söfn sin til sýningar, en aðeins íslenzkum söfnurum verður gefinn kostur á þátttöku. 7'íýjar, erlendar f rimc rk jaútgáf ur. MeSal nýrra erlendra frí- I mei-kja. sem út hafa verið gefin Isiöustu ínánuði má nefna 3 centa (bi'únt) og S centa (svart) frí- mei'ki, sem Sameinuðu þjóðirn- ar gáfu út 10. des. s. 1., .sem er mannréttindadagur S. þ. Þá hcfur V.-Þýzkaland gefið út ýms ný merki og birtast hér myndir af þremur nýjum útg. Svo hafa auðvitáö verlð geíin út Sputnik írímcrki, bæði i Loks vill próf. S. E. ekki á það fallast, áð „Sameinuðu þjóðirti- ar„ sé tilraun hins pólitíska zíonisma og kommúnismans (sem er einn angi hans) til þess að koma á heiðinni alheims- stjórn. að þetta hef ég reynt persónu- lega og fyrirvei'ð mig hvergi fyrir að játa það. En við þetta hefur mér orðið hitt enn ljósara, að þjóðirmir í heild eru einnig börn Guðs og það er til þeirra, sem Drottinn talar oft í sínu heilaga orði, — ekki sízt í spá- dómunum. Þær þurfa því sem heildir að skilja Guðs orö og sjá íótum sínum fori'áð í samræmi við það. — Ekkei*t hefur eins vel opnað augu mín fyrir þessu þýðingarmikla máli eins og spádómar Biblíunnar, þar sem örlög þjóðanna eru svo greini- lega sögð fyrir. Mér þykir því mjög ómaklegt af próf. S. E. að nefna þá menn falsspámenn,. sem vakið hafa athygli mína á þessum merkilegu sannindunv því að þeir hafa sannarlega átt þátt í því að gera líf mitt auð- ugra og hina andlegu útsýn i mina viðari en öðrum hafði áð- ur tekizt. 1 mínum augum ervi þeir ekki aðeins velgjöi’ðar- menn mínir, heldur einnig vel- gjörðarrnenn alls mannkynsins.. 8 centa xnerkið gcfið út af Sam. þjóð. 10. des. s.I. Austur-Þýzkalandi og Rússlandi (sbr. mynd). U.S.A. gaí nýlega út sérstök 30 centa frímei’ki, sem nota skal eingöngu á bréf og póstsending- ar, sem sendast eiga „Express" og sýnir meðfylgjandi mynd hveniig þessi merki líta út. Frímann. Svertingjar voru of margir. Sýslu cinni í Alabama-fylkr í Bandaríkjunum verður á næstuni skipt milli nágranna- sýslnanna. Ástæðan er sú, að í sýslu þessari eru svo margir svert- ingjar, að þeir eru sjöfalt fleiri en hvítir menn, og ótíast var, að þeir svörtu mundu vei'ða þar einráðir. Var því afráðið að skipta henni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.