Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 13.01.1958, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað leitrarefnl heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Mánudaginn 13. janúar 1958 Mimið, að þeir, sem gerast áskrifendu* Vísis effir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Landbúnaðurinn 1957: Árgæzka og góíl afkoma. Viðtal við búnaðarmáiasf jdra. Tíðindamaður frá Vísi hefir . lt viðtal við Steingrím Stein- ibÓL'sson, búnaðarmálastóra, og ; purt Jhann um landbúnaðinn Árið sem leið*. Kvað liann áhuga 'vaxandi fyrir aukinni ræktun *®g búskap yfirleitt. .Þegar rætt er um búskap og fkomu bænda verður að minn- nst á tíðarfarið, því að afkoma loænda er að verulegu leyti undir því komin, að það sé hag- ,-tætt. En í sem fæstur orðum , agt: Árið var gott, árgæzkuár . vo mikið, að fá koma slík, ó- venu lítið um fárviðri og skaða a£ völdum þeirra, •öott framleiðsluár. Árið var gott framleiðsluár. Heildarframleiðsla landbúnað- •rins varð meiri sl. ár en :uokkru sinni fyrr í sögu þóð- arinnar. Bústofninn hefir .ildrei verið meiri, sauðfjár- eignin jafnvel orðin öllu meiri en hún var 1918, er hún var inest, og nautpeningurinn meiri. Er hér miðað við vetrar- fóðrað fé. Skilar meiri arði. Búpeningurinn skilar nú iniklu meiri arði en fyrr. Að ftokkru leyti má þakka það kynbótum, en einnig bættri meðferð. Þannig eru miklu íieiri ær tvílembdar en fyrrum. Ahugi bænda fyrir sauðfjár- a æktinni er mikill, og kemur m. a. fram í því, að víða hafa .raenn nú áhuga fyrir að stofna . auðfjárkynbótafélög og vinna að því. 'Framleiðsluaukningin. Mjög aukin ræktun og und- írbúningur að frekari ræktun l.eiðir að sjálfsögðu til fram- Leiðsluaukningar. Eg tel, að við verðum að auka framleiðslu á vegum landbúnaðarins og flytja verulegt vörumagn á erlendan markað, en um leið vei’ði að beina framleiðslu landbúnaðarvara inn á þær brautir, er bezt henta til út- flutnings. Þetta verða bændur og félagasamtök þeirra að hafa hugfast. Ákjósanlegast væri, að hin fi’jálsu félagssamtök geti leyst þetta vandamál, án þess að grípa þyrfti til lög- þvingana, ^ Heyskapur, garðrækt, húsabyggingar. Heyfengur varð með jafn- asta móti um allt land í fyrra- sumar. Gekk heyskapur yfir- leitt vel og garðræktin. íveru- húsabyggingar í sveitum munu hafa verið svipaðar og á undan- gengnum árum, 2—300 hús, exx útihúsabyggingar aldrei verið meiri. Vélakost sinn hafa marg- ir bændur aukið á árinu. Erf- iðleikar á útvegun varahluta hafa valdið talsverðum erfið- leikum.“ Utanfarahömlur í Póflandi. Samkvæmt nýrri pólskri til- skipun verður pólsk.um þegn- um framvegis miklu kostnað- arsamara en áður, að fá vega- bréfsáritun til bess að ferðast til annarra landa. <*• Getur kostnaðurinn orðið allt að því 104 stpd. eða upp- hæðar sem því nemur, en var minnstur áður, 4 stpd. — Til vegabréfsáritunar, ef til kom- múnistalandanna er farið, er 1 kostnaðurinn áfram langsam- lega minnstur eða sem svarar til 6 stpd. — Tilgangurinn er sagður vera sá, að takmai’ka . varði fei'ðalög til útlanda, af gjaldeyrisástæðum. Gaillard vill girða fyrir tíð stjórnarskifti. Ræ5lr nauðsyn á stjórnarskrárbreytingu. Gaillard forsætisráðherra Frakklantls hefur rætt nauð- , yn breytinga á stjórnar- : kránni, til þess að girða fyrir tíð stjórnarskipti. Taldi hann þau hið mesta rnein, er hann tók þessi nxál fyrir í ræðu, sem hann flutti í gær. Benti hann á, að 25 sinn- xrn hefði komið til stjórnar- kreppu í Frakklandi eftir styrjöldina, en slíkt skapaði ör- yggisleysi innanlands og' drægi úr áhrifum Frakka út á við. Gaillard vildi þá bi-etingu m. 8., að ekki væri hægt að fella ríkisstjjórnina við atkvæða- greiðslu í fulltrúadeildinni, nema xneiri hluti þingmanna; er sæti eiga í deildinni, gi'eiddu því atkvæði. Þaixnig gætu mexxn ekki notað sér fjarvistir þing- manna eða að þeir sætu hjá við atkvæðagi’eiðslur til þess að fella ríkisstjórn. Umbótatillögur í þessa átt hafa lengi verið á dagskrá og eixxkum síðaix er Gaillai’d niynd- aði stjórn sína. Líklegt er, að erfitt verði að koma breyting- unni á. i SOUTH 'amírka Ailanfk Oce SIATUTIMILES Pocifk' Oteon Frankitn D. Rooscvelt ANTARCTICA • Paimet Peninsuta atswQrfh J m land /Fikbner 4 /ce f; / UTTLE V I AMERICA \Ross ice Shetf^ McMurcfa Sovnd~ Matic Bytd Land ,SOUTH POLt FUCHS ROUTt Polar Platoau tHILLARY'S ROUTE Atlantic Occan Nt~W ZEALAND TASMANIA 'Shacklúton Shclflce AFRIC. AUSTRAUA Indian Ocean Kosningar í Okinawa. Úrslifin álaii fyrir Bandaríkln. Koxiinxúnistai' hafa sigrað, nieð naumum meirihluta þó, í kosn- ingunum' á Okinawa, sem er iier setin af Bandarikjamöminní. Úrslitin eru mikið áfall fyrir Bandáríkin, segir í fi’éttum um úrslitin. Kommúnistar hafa hamast í kosningunum gegn Bandai’íkjamönnum og krafxst brottflutnings liðs þeirra. Uppdrátturinn sýnir leiðir þær, sem þeir Hillary og Fuchs hafa farið á suðurskautslandinu. a MiklBI áhugi ríkjandi Oðinsfundi í gær. Fundurinn var mjög fjölsóttur. Málfundafélagið Óðinn hélt ir í bæjarfélaginu. almennan verkalýðs- og laun-| Fundarstjói’i var Magnús þegafund um bæjarmálin í Sjálf Jóhannesson, formaður Oðins stæðishúsinu í gær. | og mælti hann að lokum nokk- Fundurinn var fjölmennur ur hvatningarorð til fundar- og mikill áhugi ríkjandi hjá fundarmönnuirx fyrir glæsileg- um sigri Sjálfstæðisflokksins í kosningum þéim, sem nxx standa fyrir dvrum. Ræðumenn voru Gunnar Helgason, sem ræddi einkan- lega um framkomu og franx- kvæmdir vinsti’i stjórnarinnar Áforrn Bandaríkjanna mun hafa vérið að treysta varnir sín- ar á eynni og m. a. koma þar upp eldflaugastöð. OkinaWa, sem er ein Japan- eyja. kom mjög við sögu í síð- ari heimsstyrjöldinni, og hefur verið hersetin af Bandaríkja- mönnurn, siðan þeir hertóku Japan. manna. Japanir taka aftur til starfa. Um helgina verður lokið 12 daga nýársfagnaði, sem liefir leiðslu í Japan frá áramótum, Það er ævafoi’n siður þar í landi að allir, sem vettlingi varðandi hagsmunamál laun- raunverulega stöðvað alla fram þega og hvei’nig ríkisstjórnin hafi gjörsamlega svikið öll þau loforð, sem hún hefði gefið í upphafi vai’ðandi hagsmunamál. ge*a valdið, geri sér dagamun í 12 daga samfleytt við hver ái’a- mót, og getur það engu breytt þar um, þótt Japanir hafi tek- ið upp vestræna lifnaðai’hætti að nxörgu leyti. lauxiþega, jafnframt því, sem hx'in hefði sérstaklega níðzt á Reykvíkingum. Þá tók til máls Bergsteinn Guðjjónsson formaður Hreyfils, sem benti m. a. á misnotkun kcmmúnista á verkalýðsfélög- uxxum og algjöra þjónkun þeirra við kommúnistaflokkinn í verkalýðsfélögunum. Aðrir træðumenn voru Magn- ús Hákonarson verkamður, Guðni Árnason, formaður Tré- smiðafélags Reykjavíkur, Ein- ar Guðmundsson skipstjóri, Jó- hann Sigui’ðsson verkamaður og Pétur Sigurðsson stýrimað- ur. Að síðustu talaði Gunnar Thoroddsen borgarstjói’i, og i-æddi m. a. um ýmis hagsmuna mál lauxxþega og einnig ýmsar framkvæmdir bæjarstjórnar, 184 Færeyingar með Gullfossi. 184 færeyskir sjómenn koma með Gullfossi, sem væntanlegur er til Reykja- víkur kl. 3 í dag. Fleiri Fær- eyingar munu korna með Ðrottningunni sem á að vera her [bann 20. Samning- ar tókust við Fiskimanna- félag Færeyja fyrir Iielgi. Féll félagið frá kröfum sín- um um 4. niilljón d. króna fyrirframgreiðslu, eða trygg ingu og einnig að yfirfærslu gengi til Færeyinganna yrði bundið við núverandi gengi. /#«h tiíititB ttlei Sitt r. Hafnfirðingar unnu í öllum flokkum í gær. Æfingar haida áfiraem af fullum krafti þar til úrvaSil fer utan. i gærkveldi kepptu þrjú lið Sý’nir það Ijósast hvílíkum tök- úr Fimleikafélag'i Hafnarfjarð- ar og Knattspyrnufélagi Kvík- ur í handknattleik að íláloga- I landi og sigruðu Hafnfirðing- sem hefðu miðað að því að bæta ar r öllum leikjunum. kjör þeirra, sem verst eru sett-, 1 Keppnin hófst með leik 2. flokks kvenna. Þar sigruðu Haf narf j arðarstxxlkurnar með 5 mörkum gegn 1. Næsti leik- ur var í 3. flokki karla og þar bar F/ H. sigur úr býtum með 13 mörkum gegn 6, Lokaleik- komÍH tíl Kýpurs. Undirnefnd mannréttinda- nefndar Evrópuráðs er konxin til Kýpnr. Hún rannsakar hvort nokkur fótur sé fyi’ir ásökunum um ó- mannúðlega meðferð á föngum og mannréttindaskerðingu. For- maður hennar er danskur, Sören sen prófessor. Nefndin mun verða á Kýpur hálfan mánuð. um handknattleikui’inn hefur náð á Reykvíkingum að undan- förnu. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá hafa 25 menn verið valdir til æfinga fyrir heims- meistaramótið í Berlín í veturl og æfir þetta lið af nxiklu kappi eða 4—5 sinnum í viku hverri. Mennirnir, sem valdir voru x liðið skiptast þannig milli félag anna að 8 eru úr F. H,, 8 úi’ K. R., 3 úr Fram, 3 úr í. R., 2 urinn var í meistaraflokki úr Val og 1 úr Ármann'i. kai’la þar sem Hafnfirðingar Eftir xx.k. mánaðamót vei’ður sigruðu enn með 23 mörkum j valið endanlega í liðið sem fex’ gegn 20 eftir að hálfleikur; út, en i því verða 15 leikmenix hafði staðið 13 : 13. | auk bjálfara og 3ja rnanna far- Húsfyllir var að Háiogalandi arstjórnar. Gert er ráð fyrir að þrátt fyrir leiðindaveður í gær- S efnt verði til leiks eða móta kveldi, bleytu. og vonda færð áður en liðið ferutan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.