Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 1
18. árg. Miðvikudaginn 15. janúar 1958 11. tbl. 12 síður 12 síður Tæknifrjóvgun kvenna á dagskrá í Bretlandi. Erkibiskupinsi atf líantar&borg sætir gagnrýni. Brezku blöðin gagnrýna í morg un, suni allharðlega, afstöðu dr. Geoffrey Flshers erkibiskups af Kantaraborg, til ger\ifrjóvgun- ar kvenna, en hann kvað svo að orði í ræðu í gær, að hún væri syndsamleg og bæri að banna liana með lögmn. Kvað hann með henni brotið í bága siðferðislegan og félagsleg an og lagalegan grundvöll hjóna bandsins, og nefnd, sem hann átti sæti í fyrir um 2 árum, hefði komizt að þeirri niðurstöðu, að gervifrjóvgun kvenna væri ósam rýmanleg hjónabandinu. Erkibiskupinn gei'ði m. a. í gær að umtalsefni dóm, sem feUdur var í Skotlandi. í gervi- frjóvgunann., en kröfu eiginm. um skilnað hafi verið vísað frá, þar sem konan gæti ekki talizt sek um hjúskapai'brot, en mað- urinn hafði óskað skilnaðar iHannskæð béfu- sótt i Nígersu. ■ Bólusóttarfaraldur mikill geng ur um þessar mundir í Nígeríu. Heefur reynzt nær ógerningur að hindra útbreiðslu hennai', þar sem bóluefni er af mjög skorn- um skammti í landinu, en úr því verður þó bætt fljótlega með aðstoð Breta. 1 aðeins einu hér- aði landsins hafa 50 böm látizt úr pestixmi. vegna þess að konan hafði orðið'1 bai’nshafandi með gervifi'jóvun. Gagnrýnin. Blöðin, þótt þau gagnrýni erki biskupinn, og að aístaða hans muni valda glundroða, telja nauðsynlegt, að sett verði lög um gei'vifi'jóvgun. — Fonnaður Bi’ezka læknafélagsins gagn- rýndi afstöðu erkibiskupsins op- inberlega í gær og kvað lækna vart mundu taka nokkui't rnark á þ\ó, sem hann hefði um þetta sagt. •#- Dómurinn í Skotlandi. Dómurinn, sem upp var kveð- inn í Skotlandi, i gervifrjóvgun- ai-málinu, er hinn fyrsti, sem upp er kveðinn í slíku máli á Bi'etlandseyjum. Það var Weatl- ey lávarðui', sem dæmdi í mál- inu, í Edinborg, og sagði hann,- að „þetta mál væri einstætt i: brezkri réttarfarssögu." Kaupsýslumaður í Glasgovv, Ronald George Maclennan höfð- aði mál til þess að fá skilnað fí'á konu sinni, Margaret Euphemia, sem nú á heima í Bx-ooklyn, New York. Þau voru gefin saman í ágúst 1952 og hafa ekki búið saman síðan 1954. Hinn 10. júlí 1955 eignaðist konan bai'n. Hún hafði orðið bamshafandi méð gervifi’jóvun. Maclennan hélt því fram, að Framh. á 12. síðu. j Þetta er brezki kafbát- urinn H.M.S. Ihrough að sigla inn í flofahöfnina Portsmouth. - Hann fór frá P'ertsmouth 1949 til Sid- ney í Ástralíu og hefur á þessum árum siglt alls 126.- 021 mílu, að- meðtalinni heimferðinni 'trm Kyrrahaf (12.500 míl- ur). Við komuna sagði Richard Mason, kafbátaforinginn: „Við sigldum kringum hnöttinn á 2791 degi.“ Verða Rejkvíkingar orðn- ir 150 þúsnnd árið 1900? Boiyeggingar icm vöxt bæfar- —--- ísis b ársskýrsSu bæjarverkfr. Otti Vfið lippþot á Almennur fundur Sjálf- stæítismanna í kvöld. Hdst í SjáBfstæðishúsinu kf. 8,30. SjálfsiæSisöélögin í Reykjavík haSda almennan kjós- endafund í Sjálfstæðishúsinu i kvöSd. Ýmsir frambjóð- endur munu taka bar ti! máís. Er þetia fyrsti aímenni kjósendafundurinn sem Sjálfstæðisfélögin efna til fyrir bæjarstjórnarkosning- amar og mnnu ræðumenn skýra stefnu og störf flokks- ins og andmæla áróðri andstæðinganna. Þessir tala á fundinum í kvöld: Gunnar Thoroddsen, borgarstióri, Magnús Jóhannesson, trésmiður, Kristján J. Gunnarsson. yfirkennan, Gróa Pétursdóttir, frú, Jóhann Hafstein, bankastióri, Guðmundur H. Guð- mundsson, húsgagnasmíðameistari, B’arni Benedikts- son, ritstjóri, Einar Thoroddsen, hafnsögumaður, og Geir Hallgrimsson, hæstaréttarlögmaðwr. AlSir stuðningsmenn lista Sjálfstæðisflokksins eru veí- komnir á íu-;áinn í kvöld, sem hefst klukkan 8,30 í Sjálfstæðishásinu. f ársskýrsln bæjarverkfræð- ings í Reykjavík fyrir 1956 lief- tir verið gerð tilraiin til þess að spá fyi'ir um bifreiðafjölda í Reykjavík í framtiðinni, og gert ráð fyrir að eftir rúmlega 20 ár geti bifreiðafjöldinn verið kom- inn allt upp i 37 þúsiuid hér í bænum. Ekki er kunnugt að slík spá hafi verið gerð um bifreiðafjölda hér í Reykjavík áður og byggist spádómurinn á því að áætla hvort í sínu lagi íbúafjöldann og fjöldi biifreiða á 1000 íbúa. í spá þessari segir svo: Við áætlun um íbúafjöldann hefur verið stuðzt við upplýs- ingar Hagstofunnar um íbúa- íjölda og íbúafjölgun undanfar- inna ára í Reykjavík og á öllu landinu. Má vænta þess, að ár- ið 1980 muni íbúafjöldi Reykja- víkur verða milli 110 og 150 þús. Meiri vandkvæðum er bundið að spá fyrir um bifreiðafjöld- ann á 1000 íbúa. Er þar að nokkr stuðzt við erlendar hug- leiðingar um slík mál og jafn- framt haft í huga, að bifreiðin er hér nær eina samgöngutækið á Iandi. Er því spáð, að um árið 1980 verði 250 bifreiðir á hverja 1000 íbúa, og yrðu þá milli 27 og 37 þúsund bifreiðir í Reykja- vík um árið 1980. Það er athyglisvert, að enda þótt áætlað væri að bifreiða- fjöldinn á 1000 íbúa mundi auk- ast mun hægar en hér hefur verið spáð, þá fæst áðurnefnd heildartala aðeins fáum árum seinna. Ef því væri t. d. spáð, að bifreiðafjöldinn á 100 íbúa væri 200 árið 1980, þá væri heild- artalan samt komin í 27 til 37 þúsund þegar árið 1985 og er þá miðað við sömu íbúafjölgun og áður. Enda þótt tölur þessar séu á- gizkanir, þá sýna þær þó samt eitt með fullkominni vissu og það er nauðsyn þess, að um- ferðamál Reykjavíkurbæjar séu tekin föstum tökum nú og fram- vegis og einkum þó að því er snertir skipulag bæjarins og gatnagerð. Bahama-eyjwn. Brezkt herlið hefur verið flutt loftleiðis til Bahamaeyja frá Jamaica, vegna verkfalls á eyjunum og ótta manna þar við uppþot. Talsverð ólga er á eyjunum. Gistihúsum allmörgum hefur verið lokað, þar sem starfsfólk hefur gert samúðarverkfall, með bílstjórum, sem eru í verk- falli o. fl. — Kaupmenn hafa viða lokað og sett hlera fyrir glugga. — Allt lögreglulið á eyjunum hefur verið kvatt til skyldustarfa. x-D Makarios langar til Tyrklands. Makarios erkibiskup hefur óskað eftir vegabréfsáritun til Tyrklands. ) Sneri hann sér til tyrkneska sendiráðsins í Aþenu í þessu skyni, en fékk þau svör, að hann þyrfti enga vegabréfsáritun, þar sem hann væri brezkur þegn. | Talið er, að Makarios ætli til i Tyrklands, til þess að þreifa fyrir sér um samkomulag milli tyrkneskra manna og grískra á Kýpur. 1 Slökkviliðið var fjórum sinnum kvatt út í gær. Tvisvar vegaia |»ess að gleymzt Bsafði að slökk.va á eltlavél. Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt út fjórum sinnum í gær, en í öllum tilfellunum af litlu tilefni. Fyrst var það beðið aðstoð- ar klukkan 3 í gær að bragga í Kamp Knox. Tildrögin voru þau að gleymzt hafði að slökkva á eldavélarplötu, en á henni stóð vaskafat með fatnaði í. Vatnið þornaði upp og loks hitnaði svo mikið 1 fötunum að kviknaði í þeim. Um annan eld var aþrna ekki að ræða og var strax slökkt. Næst var slökkviliðið kvatt að kaffibrennslunni í Sætúni Id, hálf fimm gæþ vegna elds í reykháf en hann var strax kæfður og engar skemmd ir urðu né tjón. Þriðja útkallið var nokkrum mínútum síðar að bílaverk- stæði við Kleppsveg, skammt frá Vatnagörðum. Kviknað hafði þar út frá olíukyndingu og eldurinn komizt milli þilja, en búið var að slökkva hann að mestu þegar slökkviliðið kom á staðinn. Síðasta kvaðning slökkvi- liðsins var í gærkveldi klukkan rúmlega hálf ellefu að Víðimel 55. Þar hafði matarpottur með feiti gleymzt á heitri eldavél og myndaðist við það allmikil reykjarstybba, en um eld var elcki að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.