Vísir


Vísir - 15.01.1958, Qupperneq 8

Vísir - 15.01.1958, Qupperneq 8
ir- s VfSIR Miðvíkudaginn 15. janúar 1958 *KIP4MTGt«i> ■ ■ RiKfsifcrs M.s. $k|aldbrelð vestur um iand til Akur- eyrar hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til Ilúnaflóahafna, Skaga- fjarðarhafna og Ólafs- fjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Góð sæíanýímg hjá Loftlefóum. Síðastl. desembermánuður varð Loftleiðum mjög hag- stæður. j í þessum mánuði var ferða- fjöldi sami og’ í fyrra. Nú ferð- uðust 1525 farþegar með flug- vélum féiagsins, en það er 15.8% aukning frá farþegatöl- j unni í desembermánuði 1956. ) Méstu máli skipti að sætanýt- ing hefur aldrei verið betri í sögu félagsins á þéssum árs- tírha því að nú reyndist hún 67.39%, en það er svipað þvi, sem ágætt þvkir yfir hásum- arfð en' þá hefur jafnan verið annríkast hjá félaginu. Flutn- ingar á pósti og vörum reyrid- usf svipaðir í sl. desember- mánuði og á sama árstíma í fyrra. SKÓLATASKA tapaðist á leiðinni úr Melaskóla, líklegá á Hagamel. í henni var m. a. sjálfblekungur, merktur: Ingv- ar Jónsson, saumadót o. fl. — Skilist í Melaskólann, gegn fundarlaunum. (370 Jóhan Rönning li.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóhan Rönning h.f. X LYfLLAR töpuðust frá Klapp arstíg niður Skólavörðustíg í miðbæinn. Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. (361 Þorvaidur Ari árason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSugtís: 38 c/o Páll JóhJkorleilsson h.f. - Póslh 621 Símar 15416 og 15417 *- Sírnnrfni■ 4>• í GÆRDAG tapaðist tvílitt peningaveski með 400 kr. Trú- lega í hraðferð vesturbær austurbær eða viðkomustað hans á Ægisíðu. Skilvís finn- andi hringi í 12334,_____(385 HVER fann kvenveski? — Á aðfangadag jóla tapaðist inn- pakkað kvenveski. Finnandi hringi vinsamlega í síma 18476. (392 ÞÝZKUKENNSLA handa byrjeridum og skólafólki og þeim, sem ætla að rifja upp og bæta við sltólaverkefnin. — Talþjálfun, stílar, glósur, þýð- ingar, verzlunarbréf o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. (357 F Æ Ð S 2 ICVENMENN og 1 karl- maður óska eftir að komast í fæði í Austurbænum. Uppl. í síma 12600. (358 FORSTOFUHERBERGI. — Ungur, reglusámur maðui’ ósk- ar eftir að leigja forstofuher- bergi ásamt sérsnyrtiherbergi. Uppl. frá 9—6 í síma 16133 i dag og næstu daga,_______(368 1—2 HERBERGI óskast fyrir reglusaman mann: Húsnæði fyrir saumastofu æskilegt. — Uppl. í síma . 19745.____(369 TIL LEIGU er 1 herbergi og eldhús við Fjólugötu nú þegar. , Lítilsháttar húshjálp. — Eiri- . göngu barnláust fólk kemu'r ul | gr.eina. .Uppl. í síma 14844. — J MIÐALDRA hjón óska eftir | 2ja—-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33782 í dag og á morg- i uri. (375 TIL LEIGU. Tvö samliggjandi forstofuherbergi til leigu 1 ár. Annað má nota fyrir eldunar- pláss. Reglusemi áskilin. Til- boðum sé skilað á afgr., merkt: „Reglusemi — 275“. (378 IBUÐ, 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. — Uppl. í síma 3-4116.________________(98 HÚSNÆÐISMIDLUNIN — yitastíg 8 A. Sími 16205. Opið til kl, 7.___________(_8£8 KOSTAR ekki neiít samtal við okkur um að fá leigt eða leigja húsnæði. Up.pl. og' við- skiptaskrifstófan Laugaveg'i 15, Sími 10059,_______(100 IIERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu gegn hús- i hjálp. Uppl. í síma 1-8783. (356 FORSTOFUIIERBERGI til leigu í Eskihlíð 15, fyrir reglu- saman mann. ■—• Uppl. í síma 11791. (325 HERBERGI til leigu ásamt baði og síma. — Uppl. í símá 32252, —______________(395 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 24617. (391 TVÖ herbergi og eldhús við Sogaveg til leigu. Lán nauðsyn legt. Tilboð sendist afgr Vísis, merkt: „Sogavegur," fyrir föstudagskvöld. (387 GÓÐ stúlka óskast strax til husstarfa í mánaðartíma eða lengur. Sérherbergi ef óskað er. Hátt kaup. — Uppl. í símá 15070. (363 STULKA óskar eftir vinnu eftir kl. 2 á daginn. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „273‘. (374 STÚLKA óskast til að sjá um lítið heimili um mánaðar- tíma frá kl. 9—6 á daginn. Sunnudagar og hálfir laugar- dagar fríir. Uppl. í síma 14254. (388 DÝNUR, allar stærðir. Send- um. Baldursgata 30. Sími 23000 ______________(246 SVEFNSÓFAR á aðeins 2909 kr.. Atliugið greiðsluskilmála. Grettisgata 69, kl. 2—9. (343 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (596 KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30. (597 KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406. Ífi42 ; GOTT ÍIEKBERGI, með inn- byggðum skápum og eldhúsað- 1 gangr, til leigu í 3—4 mánuði í vesturbænum. Uppl. í síma 10016. — (3.82 Laugavegi 10. Sími 13367. BÖRNIN, sem fundu úrið fyrir utan Heilsuverndarstöð- ina, vinsaml. hringið í síma 16692. — (390 HERBERGI. 3 ungir menn óska eftir herbergi í Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 12867. (367 KJALLARAHERBERGI til leigu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 16339. (371 HERBERGI til leigu. Eldhús- aðgangur kemur til gréina. - — Uppl. Skipasundi 49, efri hæð. ___________________y (377 STÚLKA óskar eftir herbergi í mið- eða austurbænum. Hús- hjálp kemur til greina. Sími 10147 kl. 6—8. (384 KAUPUM flöskur. Sækjum. Siini 3381S.________________£358 KAUPUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. SANNAR SÖGUR eftir Verus. - J. J. Audubon. HUSEIGENDUR. Hreinsum miðstöðvarofna. — Simi 11067. HREINGERNTNGAR. Glugga hreinsun. Vönduð vinria. Sími 22841. Maggi og Ari. (497 HUSAVIÐGERDIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og 22841. (525 1) John James Audubon, einhver frægasti fuglafi'æð- ingur, sem uppi hefir verið og .helgaði ævi sína rann- sóknum og vernd fugla og málaði óteljandi íbúa loft- sala, fæddist á Haffi árið 1785, sonur fransks „kip- stjóra. Foreldrar háris fóru til Fi’akklands 1789, og var drengurinn settrir á sjoiiðs- foringjaskóla, þótt harin hefði litlar mætur á sió- mennsku.----------------I'aðir hans fór mcð liann ve'sírir til Baridaríkjansia árið L503 og settist að á búgarði skamrnt frá Fíladelfí.i í Pennsylvaniu-fylki. Piltur- inn varð stóihrifinn af fugla lífinu, sem hann kynntist á búgarMmim og í óbyggðun- um í grcnndinni. Hann hafði þroskað listhæfileiki sina, mcðan hariii var í Frákk- landi, og nú tók havm no gera uppdrætti af fuglum liéraðsins. —-----------Árið 1804 gerði hánn fyrstu til- raunina til að merkja fugí, og valdi til þess örlítinn faríugl, því að hann Cýsli að fræðast um ferðir hans. l’ór Audubon þannig að, að íiárin festi léttan silfurvír við fæt- ur nokkra unga, og áríð< eftir varð liaim þess vísari, að tveir af fuglum þessum liöfðu snúið aftm’ til héraðs- ins. Hann þekkti þá á vírft- um. (Frh.) SKINFAXI Si.f., Klapppár- stíg 30. Síírii 16484. — Tökum allar raflagnir og breytiri'gar á lögnum. Allar mótcrvindingar og viðgerð'ir á heimilistækjum. Fljót og-vönduð vinna. (90 S AUM A VÉLA V) DGERBIR Fljót afgreiðsla. — Svl.gjt* Laufásvegi 19. Sími 12656. — Heimas'mi 19035 BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúiridýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastríp.ti 19- Símí T263Í. AMERÍSKUR ballkjóll nr. 16 til sölu, Sími 1-3565. (362 SAUMNÁLAR, stoppnálar, Javanálar, saumavélanálar fyrirliggjandi. Heildverzlun B. K., Vesturgötu 3, uppi, (365 GOTT útvarpstæki til sölu, 5 lampa Philips og breiður svefndívan. Bræðraborgarstíg 23, Simi 24837,___________(366 RAFHA ísskápur til sölu. — Uppl, í síma 17256, (372. NOTUÐ rafmagnseldavéi óskast til kaups. Uppl. í síma 34163 kl. 8—4 daglega. (373 HOOVER ryksuga óskast (minrii gerð) ný eða nýleg. — Tilbcð óskast sent Visi, merkt; „Rýksuga 274“. (376 2ja.KÍLÓA búðarvigt ti! sölu í verzluninni Lokastíg 28. Sími (379 19.7.45. BÁfiNAVAGGA á hjólum til sölu. Up'pl. í síma 16967. (303 BARNAKERRA óskast til kauos. Uo’ol. í sífna 17862. (380 FÓT-, hand- og andiitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- pleje). Asta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 KONA óskar eftir starfi sem smurbraucúdama eða mat- reiðslu. Uppl. í síma 10160, eft- ir kl. 2. _____ (300 AUKAVINNA. Ungur, þaul- vanur skrifstofumaður með stLidentsmenntun óskar eftir aukavinnu. Allskonar vinna kemur til greina. Sanngjörn kaupkrafa. Uppl. í sima: 24565. (364 NÝ bilgeymsla, sem flytja má á bil, er til sölu og sýnis á Holtsgötu 37. -— Sími 12162 _________________________ (381 AMERÍSK telþukápa, mjög vönduð til sölu á 11—-12 ára’ telpu. Uppl. í sima 15315 eða Bergþórugötu 23, Vitastigsmeg ,in. —• (386 KAUPUM gamla muni. — Fornsalan. Ingólfsstræti 7. — Simi 10062,_______________(389 LÍTIÐ notaður rafmagns- bökunarofn íil sölu. — Uppl. 'Langholtsvégi 10. (393-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.