Vísir - 15.01.1958, Blaðsíða 9
•ri'. % .
—V-W——
"■r'j'.-rr
1 .' !'. "i"‘
!-'V1
æðarfugliniim
rýmt.
Frh. af 4. s.
næstum út-
Sjórinn viS Grænland hefur
um alla tíma verið fullúr af
fiski. Áður höfðu Grænlend-
ingar ekki fengið að veiða fisk-
inn, og gat einokunin haft
nokkuð í hendi sinni með þvi
að flytja ekki öngla eða færi.
En þótt hreindýrunum væri
útrýmt, máttu Grænlendingar
ekki tak'a upp fiskveiðar. Nú
máttu Grænlendingar aðeins
veiða seli, smáhvali og svo
auðvitað refi, fugla og þvílíkt.
hað var talið háskalegt fyrir
líkamlega og andlega heil-
brigðí þeirira, að veiða nokkuð
annað. En þegar selurinn einn
vár drepinn miskunnarlaust til
lífsbjargar fólkinu og útflutn-
ings, tók einnig hann að ganga
til þurrðar. Og þegar hver
maður árið 1934—35 gat á
Suðnr-Grænlandi fengið 130
kg. af kjöti en 260 kg. á Norð-
ur-Grænlandi, þá stafar þetta
ekki nema að nokkru leyti frá
sela- og smáhvalaveiði, heldur
og af því, að 1 eða 2 hvalveiði-
bátar hafa skutlað hvali við
Grænland, og farið með þá inn
hinar ýmsu hafnir, þar sem
Grænlendingar skera þá og fá
allt af þeim nema spikið.
Fram til 1908—1909 var hið
almenna veiðarfæri á Græn-
landi fyrir fiska úr sjó: bfeginii
nagli bundinn neðan í segl-
garnsspötta. Þótt næstum allir
Grænlendingra verði nú að lifa
næstum því eingöngu á fisk-
veiðum einum, og önglar séu
nú allsstaðar kornnir í st.að
nagla, heldur seglgarnsspott-
inn þó velli víða enn. Nú þekk-
ist og notkun línu á Grænlandi.
En ásinn í þeim er „bindi-
garn" eða seglgarn. Mér er
sagt, að ekki sé það óalgengt,
að 'vélbáfar rói nú með aðe:r.s
300 öngla lóð af þessu tægi.
Árið 1935 voru til á Vestu1..'-
Grænlandi 1469 trébátar, flest-
ir lélegir mjög, og sjóslysin í
hlutfalli við það. í árslok 1914
voru Grænlendingar (þá 20
þús.) búnir að fá 72 vélbáta,
og hefur hvorttveggja tegund
báta fjölgað síðan. Þar að auki
eru 'einæringar og kvenbátar.
Samt var brúttósöluverð kaup-
þrælkunarinnar af öllum út-
flutningsvörum af öllu Græn-
landi, þar í taldar afurðir
hvavleiðanna (1 eða 2 skot-
bátar), öll skinnavaran, allt
lýsið, allur marmarinn og
ýmsir minni vöruflokkar
samtals á öllu árinu 1943
—44 samkvæmt reikningi d.
kr. 1.959.000,— og 1944—
45 samkværnt reikningi d. kr.
1.942.000.00, og á fjörlögum
fyrir 1946—47 áætlaðar d. kr.
1.963.00,00, eða alls eins og
góður ársafli 3 vélbáta í Vest-
mannaeyjum, eða hálfur árs-
afli gamaldags trollara þá.
Grænlendingar eru nú 25 þús.
talsins og eiga fleiri báta en
áður, og eg hafði yngri upp-
lýsingar á línu en logi gamli
varð mér skjótari að hirða
gagnið af þeim, hitt man eg
þó: S.l. sumar stunduðu 8 fær-
eyskir vélbátar landróðra frá
Stóru-Hi-afnsey á Vestur-
Grænlandi. Þeir byrjuðu róðra
17. júní 1957 eða rétt áður en
aflahrotunni miklu lýkur við
Grsánland, og héldu þé'ssíi út-
ræði áfram í 3 % mánuð. Allur
samanlagður afli þeirra 3 báta
þessa SVz mánuð'var álíka mik-
ill og afli alls grænlenzka báta-
flotans allt þetta ar saman-
lagt. Þó urðu Færeyingarnir
sjálfir að gera að afla sínum
og verka hann.
Hvað hér veldur, hljóta allir
að sjá. Það er ekki aðeins um
áð ræða vankunnáttu fólksins
á Grænlandi og kæruleysi
Dana um að kenna því vinnu-
brögð, heldur vanmegnun og
: vanlíðan fólksins á Grænlandi,
, vegna vaneldis, sjúkdóma,
skorts og ills aðbúnaðar allt frá
fyrstu bernsku og frám á síð-
ustu starfsár, i líkingu við það,
sem gillti um rússneska bænda-
almúgann fyrir byltinguna, og
líklega á enn hærra stigi um
fátæklingsaumingjana undir
' dönsku kaupþrælkuninni hér á
landi. Fólkið skortir orku til
að geta afkastað verki! Meðal-
árstekjur manns í Júlíönuvon,
höfuðstað Eystribyggða, var
1938 kr. 482.00!
Þegar nú þið, sem gerðuð
hróp að Landssambandi ísl.
: Grænlandsáhugamanna, farið
jað sýna góðan vilja ykkar og
|einlægni í verkunum, og takið
! að brjóta niður þetta síðasta
ihungurveldi hinna dönsku vina
| ykkar, munuð þið alls ekki
! hitta þar fyrir til varnar
.Landssambantí ísl. Grænlands-
áhugamanna, heldur dönsku
ríkisstjórnina, en þó f^^rst og-
fremst hina koiiunglcgu dönsku
einokunarverzlun og mjög
! harðsnúinn flokk dansks af-
ætulýðs Grænlands, búsettan í
Danmörku, og auk þess um
2000 danskar Grænlands afæt-
, ur á Grænlandi og þar á ofan
alla þá Grænlendinga, sem eru
í þjónustu einokunarinnar, eða
hins opinbera á Grænlandi. —
^Og vel væri þá, ef þið fengjuð
með ykkur nokkurn einasia
mann af þeim sárpínda lýð, sem
þið viljið hjálpa, en verður í
öllu að lifa og láta eins og
krambúðarherrunum og öðr-
um valdamönnum með kverka-
takið cr þókríanlegt.
BBftllGEÞÁTTUR V
A ▲
▲ VÍSIS A
♦
Landslið íslands, sem spila
mun i opna flokknum á Ev-
rópumeistaramótinu í Osló, hef-
ur nú verið ‘endanlega ákveðið
og skipa eftírtaldir menn liðið:
Eggert Benónýsson, Guðlaugur
Guðmundsson, Jóhann Jóhanns
son, Lárus Karlsson, Stefán
Guðjohnsen og Stefán Stefáns-
| son. Ennþá eru sjö mánuðir þar
! til mótið verður haldið, og
munu þeir notaðir til æfinga,
: svo að ætla má að liðið verði
! .
vel samæft, þegar á hólminn
kemur.
■ Meistaraflokkskeppni Bridge-
félags Reykjavíkur er nú rúm-
lega hálfnuð og er röð og stig
sveitanna eftirfarandi:
1.-2. Sveit Harðar Þórðárson-
ar — 10 stig'.
1.-2. Sveit Ólafs Þorsteinsson-
ar — 10 stig.
3.-4. Sveit Kristjáns Magnús-
sonar — 8 stig.
3.-4. Sveit Stefáns Guðjohnsen
— 8 stig.
5. Sveit Magnúsar Sigurðsson-
ar — 6 stig.
6. Sveit ívars Andersen — 3 st.
7. -8. Sveit Sveins Helgasohar
— 2 stig.
7.-8. Sveit Þorsteins Bergmann
— 2 stig.
9. Sveit Vigdísar Guðjónsdótt-
ur — 1 stig.
10. Sveit Guðmundar Sigurðs-
sonar — 0 stig.
Hér er spaugilegt spil frá
keppninni, sem sýnir hverju
blekkisögn getur komið til leið-
ar. Staðan var allir utan hættu
og suður gaf '
■
4 G-10-6-5
7-5
4 Á-2
4, D-G-8-6-3
4 Á-9-3
^ 4-2
4 10-9-7-6-3
▲ 9-4-2
4 K-D-8-2
^ Á-G-10-9-3
4 Ð-4
4, Á-7
4 7-3
^ K-D-8-6
4 K-G-8-5
4 K-10-5
Sjémenn í Kéflavík og-
Akranesi samþykkja.
Bátasjómenn í Keflavík og á.
Akranesi hafa samþykkt kjara-
samningana og eru róðrar al-
mennt hafnir frá báðum út—
gerðarbæ j unum.
Um 20 bátar eru byrjaðir
róðra frá Keflavík -O-g hefur afli
þeirra almennt verið frá 5 til
8 lestir í róðri. Það hafa ekki
verið neinir erfiðleikar að ráða
menn á bátana. Aðeins 4 eða
5 báta vantar frá 2 til 4 menn
á bát og má það kallast gott
þar um slóðir sem næg atvinna
er í landi. Gert er ráð fyrir að
frá Keflavík rói um 40 bátar
1 vetur.
Á Akranesi er hins vegar
skortuj- á sjómörinum og hoi'f-
ur á að ekki verði hægt að gera
út alla bátan þar vegna skorts
á mönnum. Sex bátar þaðán
hafa róið undanfarið, en afli
hefur yfirleitt verið tregur.
Bátasjónienn í Reykjavík
hafa ekki gengið að samkomu-
laginu og hefur félag þeirra
boðað til yerkfalls þann 17. þ.
m. Fra Reykjavík eru gerðir
út 8 stófir bátar auk margra
smærri sem stunda veiðar fyr-
ir bæjarmarkað.
Suður gaf og sagði pass, vest-
ur sagði einnig pass, og nú var
komið að norðri í þriðju hend-
inni. „Eitt lauf", sagði hann, og
austur liarkaði sér í eitt hjarta.
Suðúr, sem átti sár einskis il’.s
von, doblaði, vestur sagöi pass
og norður tók út í tvö lauf.
Austur þakkaði sínum sæla að
hafa sloppið úr „bakaríinu" og
sagði pass og hinn saklausi suð-
ur stökk í þrjú grönd, sem voru
pössuð hringinn.
Útspilið var tígulsex og suð-
ur tók drottningu austurs með
kóng. Hann spilaði síðan lauf-
kóng, sem austur drap-með ás
og spilaði tígli undir ásinn í
borðinu. Þá kom hjartasjö,
austur lét níuna og suður drap
25. des. 1957.
Jón Ðúason.
með kóng. Nú tók hann fjóra
laufslagi, aus.tur henti af sér
jtvéirriur hjörtum cg einum
; spaða, suður einu hjaría og ein-
um spaða og vestur einum spaða
! cg einum tígli. Þá spilaði hann
j hjarta, sem austur drap með ás
iog spilaði hjartagosa til baka,
1 og suður tók sína níu slagi.
Norður, sem hafði fölnað upp
við þriggja granda-sögnina og
f jrlgt spilamennskunni með
j undrun. - fékk nú sinn eðlilega
litai'hátt aftur og spurði suður
, hvort hann hefði ekki ’áreiðan-
; lega verið búinn að segja pass.
! Á meðan var austur a'ð útskýra
fyrir ye tri, að hann hefði hald-
ið að suður ætti spaðaásinn og
þess vegna spilað hjartagosan-
ffi, fA?3‘3*»a'se»s7 :
LJÓTI ANDARUNGINN
Á árinu 1957 höfðu samtals
1S32 farjiegaflugvélar viðkcmu
á Keílavíkurílugvelli.
J Eftirfarandi flugfélög höfðu
! flestar lendingar:
Pan American Warld Air-
ways 422 vélar. British Over-
seas Ainvays Corp. 178. K. L.
M. P.oyal Dutch Airlines 175.
Trans V/orld Airlines 161. Fly-
ing Tiger Line, Inc. 131. Mari-
time Centrai Airwáys, Ltd. 122.
Slick' Airways 82. EL-ÁL: Is-
rael Airlines 77. — Samtals
fóru um flugvöllinn: 80.544
íarþegar. 1.659.201 kg. vörur.
og 323.982 kg. póstur.
Stálfi'amleiðsla Breta á s.l.
ári sló öil fýrri met — varð
j 21.7 inillj. lésta ög 5% meira
! en árið 1958.
um. „Eg passa aldrei í fyrstu
heridi á 25 punkta,“ sagði suður
alvarlega og tók til við næsta
spil.
9
Það var um kvöld beg-
ar sólin var að setjast að
flokkur stórra fallegra
fugla kom fljúgandi. Þeir
voru glansandi Kvítir. —
Þetta voru svanir og aum-
ingja unganum varð und-
arlega ínnanbrjósts. Hann
gat ekki gleymt hinum
fallegu fuglum, já, hinum
hamingjusömu fuglum. Og
veðnð varð kaldara og
kaldara með hverjum deg-
inum. Unginn varð stöðugt i
að synda á vatninu til þess
að það frysi ekki. Hann
varð alltaf að nota fæturna
til að brjóta ísinn. Að lok-
um varð hann alveg upp-
gefinn. Hann lá svo gráf-
kyrr og þá fraus hann
fastúr við ísinn. Snemma
morguns kom bóndi þar
að, sem fuglinn var fros-
inn fastur. Hann braiit ís-
inn með kiossunúm sínum,
tók fuglinn og bar hann
heim til konu sinnar og þar.
var hann lífgaður við. ^