Vísir - 15.01.1958, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir eg annað'
lestrarefnl heim — án fyiirhafnar af
yðar hálfu.
Sínii 1-16-60.
Munið, að heir, sem gerast áskrifendtn
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Simi 1-16-60.
Miðvikudaginn 15. janúar 1958
Frímerkjasýmng verBur hafdin
hér á næsta hausti.
Þar verða sýnd einstök frímerki
og heii söfn.
Hafinn er undirbúningur vegna
Íyrirhugaðrar frímerkjasýning-
ar, sem Féiag fi'ímerkjasafnara
hyggst halda á næstkomandi
hausti. Eins og sjá má í.auglýs-
ingum dagblaðanna í Reykjavík,
hefur sýningu þessari verið val-
ið nafn og nefnist hún „Frímex
1958“, en.sú er venja, að gefa
Klikum sýningum eitthvert sér-
stakt heiti, svipað þessu.
Til sýningar verða tekin alls
konar einstök frimerki, notuð
cg ónotuð svo frimerkjasöfn,
gömul umslög með álímdum
frímerkjum og margt annað,
sem talizt getur til frímerkja-
söfnunar. Sýning þessi verður
sú fyrsta sinnar tegundar hér á
landi og má búast við að marg-
ann fýsi að sjá og kynnast slíkri
sýningu sem þessari og þá fyrst
og fremst má vænta að þeir
menn og konur, sem við frí-
merkjasöfnun fást, fjölmenni á
sýninguna, en það er orðinn
allstór hópur hér á landi, sem
hefur ánægju af þessari tóm-
stundaiðju.
Ekki er enn ákveðið hvaða
dag sýningin verður opnuð, en
það mun ætlun sýningarnefnd-
arinnar, að hægt verði að opna
hana í byrjun september mán-
aðar og reynt verður að hafa þá
tilhögun að opnunardagur sýn-
ingarinnar beri upp á útgáfudag
nýrra ísl. frimerkja, meðal ann-
ars vegna þess, að póststjórnin
hefur gefið félaginu vilyrði fyr-
ir, að á sýningunni verði notað-
wr sérstakur póststimpill, sem
minnir á þessa fyrstu ís-
lenzku frimerkjasýningu og sem
iim leið mun gefa bréfum þeim,
er þgy verða stimpluð og póst-
lögð, — sérstakt safnaragildi og
mun þvi deild frá'pósthúsinu í
Reykjavík, sem veitir móttöku
bréfum sem stimplast eiga með
þessum sérstaka stimpli, verða
starfrækt þar þá daga, sem
sýriingin er opin. Ennfremur er
í ráði að þarna yerði söludeild
frá frímerkjasölu póststjórnar-
arinnar og einnig sölubúðir, sem
hafa á boðstólum frímerki, er-
lend og innlend og ýmislegt sem
varðar frímerkjasöfnun.
Sýningarnefndinni er kunn-
ugt um, að til sýningar verða
send gömul og ný frímerki úr
einkasöfnum manna hér á landi,
sem eiga mjög athyglisverð frí-
merkjasöfn, og eru þess virði
að aðrir fái tækifæri til að sjá
og læra af, hvernig safna skal
frímerkjum. Þá er búist við að
einhver hluti af frímerkjasafni
íslenzku póststjórnarinnar verði
þarna til sýnis, en Gunnlaugur
Briem póst- og símamálastjóri,
sem leitað var til um samvinnu
varðandi sýninguna, hefur sýnt
sýningarnefndinni þá velvild að
heita henni allri þeirri aðstoð
sem póststjórninni 'er unnt að
láta í té, meðál annars með því
að sýna þann rausnarskap, að
ljá Félagi frímerkjasafnara sýn-
ingarramma þá, sem þarf til
notkunar á sýningunni. Það eru
því vonir sýningarnefndarinnar,
að vel megi takast með þessa
fyrstu íslenzku frímerkjasýn-
ingu, en einungis íslenzkum frí-
merkjasöfnurum er heimil þátt-
taka.
(Fréttatilkynning frá
Félagi frímerkjasafnara).
36H mliijo kr.
Samkvæmt nýútkomnum
Hagtíðindum var seðlavelta
bankanna í s.I. nóvembennán-
uði 357 milljónir króna, en það
er 23 millj. króna meira en í
sama mánuði árið áður.
í septembermánuði s.l. komst
seðlaveltan upp í nær 368 milij.
krónur, eða meiri en nokkru
sinni áður. Ékki er vitað hvað
hún varð mikil í desember-
mánuði, en venjan er sú að hún
tekur þá nokkurt stökk, hækk-
ar skyndilega, en dregur. svo
aftur úr henni í janúar.
Aðstaða bankanna gagnvart
útlöndum var óhagstæð í s.l.
nóvember um nær 103 milljón-
ir króna í stað 94 millj. kr. í
sama mánuði árið áður.
Heildarútlán bankanna í s.l.
nóvember námu 2688 millj. kr.
í stað 2396 millj. kr. í sama
mánuði 1956.
Heildarspariinnlán námu
1038 millj. kr. í s.l. nóv. en
námu 969 millj. kr. í sama
mánuði árið á undan.
MvopmiitantiáSíim ver&i aftur
beint á samkomulafjsbraut.
Hammarskjöld kemur til London.
Dag Hammarskjöld framkv.-
stjóri Sameinuðu þjóðanna ei
væntanlegur til London nú í
víkunni, til viðræðna við Sel-
wyn Llo-yd utanríkisráðherra.
Þeir munu m. a. ræða afvopn-
unarmálin.
Blöðin í London í morgun
ræða væntanlega komu Ham-
marskjölds og bera mikið lof
á hann sem slyngan og þfaut-
seigan samningamann og vænta
þess, að koma hans verði til*
þess að beina afvopnunarmálum
aftur inn á samkomulagsbraut-
ir.
Áróðurinn að
verða augljósari.
Eirrn af rltstjórum hins friáls
lynda blaðs News Chronicle
hefur í útvarpsfyrirlestri rætt
horfurnar nú. Hann kvað svar
Eisenhowers mjög í samkomu-
lagsanda, en þó augljóst, að
skoðanamunur væri enginn
Lélegur veiðidagur í gær.
Bátarnir með 2-8 lestlr, esida vont
sjóveður.
Afli var næsta misjafn lijá k. tveir bætast í hópinn í næsta
bátaflotanum i gær, og sjó-
veður var slæmt. í heild má
telja aflann rýrann og Keflvík-
ingar segja að dagurinn í gær
hafi verið lélegasti dagur ver-
tíðarinnar.
í Keflavík voru bátar al-
mennt með 3—5 lestir og sum-
ir jafnvel með minna. Lang-
mestan afla hafði Ólafur
Magnússon, hátt á 9. lest.
Sandgerðisbátar öfluðu mis-
jafnlega eða frá 3 og upp í 7—8
lestir á bát. Hæstir og með
áþekkan afla voru Muninn,
Mummi og Víðir. Allir bátar
eru byrjaðir róðra frá Sand-
gerði nema einn, Svanur. Samt
er allmikil ekla á sjómönnum,
svo og á kvenfólki en nægilegt
framboð á karlmönnum í land-
vinnu.
Grindavíkurbátar öfluðu illa
í gær frá, frá 3.8 og upp í 6,5
íestir.: á bát. Arnfirðingur vár
aflahæ-tur; Frá Grindavík eru
9 ! átar hyrjaðír veiðar og a.m.
róðri. Alls verða gerðir þaðan
út 18 eða 19 bátar á vertíðinni.
í nótt var ofstopaveður í
Grindavík og var ekki róið
þaðan í dag, en annars mun
hafa verið róið úr öðrum ver-
stöðum.
Á Akranesi eru aðeins 7
bátar byrjaðir róðra og af
þeim hafa 5 þeirra farið þrjár
sjóferðir hver en hinir tveir
voru í fyrsta róðri sínum í gær.
Auk þess voru tveir eða þrír
bátar sem lögðu ýsunet í gær
og munu sennilega stunda þær
veiðar í vetur.
Þeir Akranesbátarnir sem
bezt öfluðu, fóru alla leið
norður á svokallaða Jökultung-
ur, en þangað er 6 klst. sigl-
ing frá Akranesi — eða 12
stunda ferð báðar leiðir. Aflinn
var misjafn í gær. Mesta veiði
höfðu Sigrún og Reynir, 7—8
lestir hvor, en þeir bátar sem
minnst veiddu voru aðeins með
2 lestir.
Þýzkt eftirlitsskip
í Reykjavíkurhöfn.
Er bú!5 hverskonar tækjum tll hjáípar skipum
og sjúkðlngum á höfum útf.
Hingað til Reykjavíkur kom
fyrir skemmstu þýzkt skip
„Poseidon", sem gegnir því hlut-
x’erki að aðstoða þýzka ftski-
veiðaflotann á höfum útt og er
búið öllum fullkomnuslu tækj-
um, sem þekkjast og framleidd
eru í Þýzkalandi.
Possidon er nýtt skip, smíði
þess var lokið á árinu, sem leið
og þetta er önnur ferð þess í eft
irlits- og aðstoðarleiðangur.
Skipið er lítið, rösklega 60 metra
langt og á því er 27 manna á-
höfn, þ. á m. eru 2 veðurfræð-
ingar frá hafveðurstöfunni.
I gærkveldi var biaðamönn-
um boðið að skoða skipið og er
þar öllu haganlega og vel kom-
er skurðstofa með röntgentsekj-
um, læknisáhöldum og tannlækn
ingaútbúnaði. Mjög fullkomið
safn lyfja er þarna einnig til
staðar. Lærður læknir, ásamt
aðstoðarmanni hans eru ávallt
á skipinu.
Tæknileg aðstoð er veitt skip-
um sem eru í háska stödd eða
eiga í einhverskonar erfiðleik-
um og í því skyni er verkstæði
í skipinu, ennfremur vanir kaf-
arar með kafaraútbúnað og
neðansjávarskurotæki fyrir kaf- stór og Britannia
ara. Loks er þar dráttarútbún- aldrei sézt þar fyrr.
aður til að bjarga og draga skip,
sem láta ekki að stjórn.
„Poseidon“ gegnir að þvi leyti
alþjóðlegu hlutverki að það að-
eða sáralítill milli hans og Dull
esar, utanríkisráðherra hans.
Yfiirleitt hefði því verið vel
tekið, sem Eisenhower sagði í
svari sínu, þótt enginn, vafi
væri, að í Bretlandi vildu menn
fund æðstu manna, sem tilraun.
til að fá úr því skorið, hvort
unnt væri að finna leið til sam
komulags. Ritstjórinn ræddi c-
hagræði það, sem vestrænu
þjóðirnar hefðu af seinagang-
inum að svara, en fyrir bragðið
hefði Rú,ssum oft, einkum í
seinni tíð, tekist að beita áhrif
um sínum á slyngan hátt til á-
hrifa á almenning, með því að
koma fram með eitthvað nýtt
í málum á hentugum tíma. Nú
gæti þó vel verið, að Búlganírx
hefði verið of ákafur, er hann.
tók sig til og sendi fjölda bréfa
áður en svar hafði borizt við
fyrri bréfum. Slikt væri um of
áróðurslegt.
Of mörgum skrifað —
of margar tillögur.
Og hjá fyrirlestaranum kom
fram, að of mörgum kynni að
vera skrifað og of margar til-
lögur fram bornar, til þess að
vænta mætti árangurs Hann
taldi ólíklegt, að Rússar myndu
fallast á nokkra ráðstefnu, þar
sem þeir fyrirsjáanlega yrðu i
miklum minnihluta, eins og á
vettvangi Sameinuðu þjóðanna.
ið fyrir, svo sem Þjóðverja er! stoðar skip allra þjóða, sem
’ hjálpar þurfa, hvort sem það er
að lækna sjúka og særða, veita
skipum tæknilega aðstoð á ein-
hvern hátt eða með veðurupp-
lýsingum.
Skipið átti að láta úr Reykja-
víkurhöfn í dag. Skipstjóri þess
heitir Dahmen.
von og vísa. Það ei' búið full-
komnustu og nýjustu stjórn-
tækjum, þ. á m. radar, Loran,
radíómiðunarstöð, bergmálsdýpt-
armæli, fiskisjá o. s. frv. Þar er
sendistöð með fullkomnustu rit-
síma- og talsímatækjum, auk
móttökutækja. Þá er veðurat-
hugunarstöð með hverskonar
mælitækjum og öðrum tilheyr-
andi útbúnaði. En hlutverk henn
ar er að færa fiskiskipupx veð-
urfréttir og veðurspár og vara
þau við óveðrum og hafís. Send-
ir veðurstöðin út á ákveðnum
tímum daglega, en í tvísýnu
veðri lýsir veðurfræðingurinn
veðrinu og væntanlegum breyt-
ingum þess í ítarlegum veður-
þætti í talstöðinni. Þessar ieið-
beiningar eru veittar jafnt skip-
um annarra þjóða sem þýzkum.
Þá er sjúkrarými í skipinu
með samals 16 rúmum, þar af
4 rúmum í einangrunarherbergi,
sem ætlað er sjúklingum með
smitandi sjúkdóma. Ennfremúr
Lokadagur Mac-
millans í Pakistan.
í dag er lokadagur Macmili-
ans í Pakistan.
Flýgur hann í dag í Britann-
iaflugvél sinni til Norðvestur-
landamæranna og ræðir þar við
ættarhöfðingja. — Flugvél eins
hefur
Tæknffrjóvgun..
Framh. af 1. síðu.
hann hefði aldrei fallist á að
kona hans léti gervifrjóvga sig,
„hafi þá slíkt átt sér stað.“
Gaf Maclennan með þessu í
skyn, að engin trygging væri
fyrir, að nokkur slík aðgerð
hefði átt sér stað.
! Dómarinn játaði, að ekki væri
| fyrir hendi greinilegar upplýs-
ingar um hvenær gervifrjóvgun
! in hefði átt sér stað og hvar, og
j væri því gagnrýni Maclenrians
j réttlætanleg. Dómarinn ræddi
gervifrjóvgun almet, og sagði
• v ... , að þar kæmi margt til greina,
sem taka yrði tillit txl, siðferði-
leg, siðfræðileg, félagsleg og
af
DuSSes fær ráðunaíi
í víslndaefiiyBHo
í Bandaríkjunum hefír tekið
anríkisráðuneytisins í vísind ,-
legur efnum dr. Wallace R.
Brode.
Hann á einnig að hafa rneð
höndum yfirstjórn vísinda-
legra ráðunauta, sem eiga að
starfa innan vébanda banda-
rísku sendiráðamia í ýmsu; sociation
höfuðborgum heims.
Dr. Brode er fosseti vísinda-
félagsins „The Americaa .:Ás-
I persónuleg atriði. Hann komst
að þeirii niðurstöðu, að ekki
væri sannað, að konan hefði
gerzt sek um hórdómsbrot.
for the Advancment
of Science“, var áður prófessor
í efnafræði við Ohio-háskól-
axm.