Vísir - 24.01.1958, Side 2
VISIR
Föstudaginn 24. janúai- 195S
jSœjœrfaéttir
tltvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Börnin fara í heím-
sókn til merkra manna.
(Leiðsögumaður: Guðmund-
ur M. Þorláksson kennari).
— 19.05 Létt lög (plötur). —
20.00 Fréttir. — 20.20 Dag-
legt mál. (Árni Böðvarsson
kand. mag.). — 20.25 Guð-
mundur Friðjónsson. Bók-
menntakynning Almenna
bókafélagsins frá 21. nóv.
sl. nokkuð stytt. a) Erindi.
(Dr. Þorkell Jóhannesscn
háskólarektor). b) Upplest-
-ur. (Karl Kristjánsson,
Broddi Jóhannesson, Finn-
borg Örnólfsdóttir, Þorsteinn
Ö. Stepliensen og Helgi
Hjörvar). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Er-
indi: Frímerkið sem safn-
gripur. (Sigurður Þorsteins-
son bankamaður). — 22.35
Frœgar hljómsveitir (plöt-
ur). — Dagskrárlok kl.
23.30.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rostock 21.
þ. m. til Gdynia, Ríga og
Ventspils. Brúarfoss fór frá
Vestm.eyjum í gærkvöldi til
Rotterdam, Antwerpen og
Hull, Goðafoss fór frá Skaga
strönd í gærmorgun til ísa-
fjarðar, Súgandafjarðar,
Flateyrar, Breiðafjarðar-
hafna, Keflavíkur og Reykja
víkur. Gullfoss fór frá Ham-
borg í fyrradag til K.hafnar.
Lagarfoss fór f.rá Flateyri í
gærkvöldi til Patreksfjarð-
ar, Breiðafjarðar- og Faxa-
flóahafna. Reykjafossiór frá
Rvk. í gærkvöldi til Akra-
ness, Hafnarfjarðar og
Keflavíkur og þaðan til
Hamborgar. Tröllafoss fer
væntanlega frá New York
eftir helgina til Rvk. Tungu-
foss fór frá Rvk. kl. 21.00 í
gærkvöldi til Flateyrar, ísa-
: fjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur og Aust-
fjarða og þaðan til Rotter’-
dam og Hamborgar. Dranga-
jökull fór. frá Húll 20. þ. m.
til Rvk.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 20. þ. m. frá
Ríga áleiðis til Rvk. Arnar-
fell átti að fara í gær frá
Ventspils til K.hafnar. Jök-
ulfell fer í dag frá Húsavík
til Hvammstanga. Dísarfell
er væntanlegt til Hamborgar
á morgun. Litlafell fór 21. þ.
m. frá Síglufirði áleiðis til
Hamborgar. Helgafell fór 21.
þ. m. írá New York áleiðis
til Rvk. Hamrafell er í Rvk.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er á leið til Spánar.
Askja lesíar saltfisk í Kefla-
vík.
Málvevkasýning
kínversk-bandaríska lista-
mannsins, Dong Kingman, í
Sýning'arsalnum við Ing-
ólfsstræti, hefir staðið yfir
siðan 14. þ. m. Aðsókn hefir
verið góð. Sýningin er opin
til 27. þ. m. alla virka daga
frá kl. 10—12 f. h. og 2—10
e. h. Sunnudaga frá kl. 2-10.
Fornbókaverzlun
Kr. Kristjánssonar,
Hverfisgötu 2G, hefir nýlega
skipt um eigendur. Egill
Bjarnason, auglýsingastjóri,
sem hefir verið eigandi
hennar síðustu seytján árin,
hefir selt hana félagi, sem
stofnað hefir verið til að
reka fyrirtækið framvegis.
— Framkvæmdastjóri verð-
ur Benjamín Sigvaldason,
fræðimaður. Fornbókaverzl-
un Kristjáns Kristjánssonar
er elzta fornbókaverzlun hér
á landi, og verður hún 40
ára síðar á þessu ári.
Ægir,
rit Fiskifélags íslands, 1.
hetfi þessa árgangs er ný-
komið út. Efni: Útgerð og
aflabrögð. Neyðarástand úí-
gerðainnar og, eyðing, fiski-
gerðarinnar og eyðing- fiski-
son. Frá fiskiþingi. Útflutt-
ar sjávarafurðir til nóvern-
berloka 1957. Erlendar frétt
ir og fleira.
Borgfirðingafélagið
hefur spilakvöld í Skáta-
heimilinu kl. 20.30 í kvöld.
Veðrið í morgun:
Rvík NNA 4, -í-7. Loftþrýst-
ingur kl. 8 var 1020 milli-
barar. Sóiskin í gær 4 klst.
12 mín. Mest frost í Rvík í
nótt -t-12 og á landinu í
Möðrudal -f-22 st. Síðumúli
NA 3, -h10. Stykkishólmur
NNA 6, 4-7. Galtarviti NNA
6, -f-7. Blönduós NA 2, -f-7.
Sauðárkrókur logn, -4-13.
Akureyri SA-2, -f-10. Gríms-
ey NA 5, -4-6. Grimsstaðir á
Fjöilum logn, -4-14. Dala-
tangi NNA 3, -4-6. Horn í
Hornafirði NNA 3, -4-6.
Stórhöfði í Vestmannaevj-
KROSSGATA NR. 3421.
Lárétt: 1 yrki, 3 smádýr, 5
úr leðri, 6 próftitill, 7 mann, 8
yírið, 10 grafa, 12 eyktarmark,
14 dýr, 15 sveitai'heiti, 17 sér-
hljóðar, 18.úrkoman.
Lóðrétt: 1 vitmaður, 2 fæði,
3 bryð, 4 masa, 6 líkamshluti,
9 illmenna, 11 galdur, 13 full-
nægjandi, 16 endir (skst.).
Lausn á krossgátu nr. 3420.
Lárétt: 1 ÁVR, 3 KLM, 5 sá,
6 la, 7 haf, 8 Na, 10 kast, 12
aum, 14 rnr, 15 Róm, 17 ua, 18
barrið.
Lóðrétt: 1 ásana, 2 vá 3 kaf-
ar, 4 mestra, 6 lak, 9 aura, 11
snuð, 13 mór, 16 Mr. j
um NNA 2, 4-7. Þingvellir i
NA 3, 4-10. Keflavíkurflug-
völlur NA 5, 4-7, j
Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir l
Grænlandi. Smálægð að
myndast á Grænlandshafi og I
mun hún hreyfast suðureftir.
Veðurhorfur, Faxaflói: NA
kaldi, Léttskýjað.
Hiti erlendis ltl. 5 í morg-
un: London 4-3, París 1; Nuw
York 1, Oslo 0, Khöfn 4-2,
Hamborg 4-6, Þóxshöfn í Fær
eyjum 4-5.
RIKISINS
M.s. Hekla
austur um land í hring-
ferð hinn 29. þ.m. Tekið á
móti flutningi til
Fáskrúðsfjarðar
Reyðarfjarðar
Eskifjarðar
Norðfjarðar
Seyðisfjarðar
Þórshafnar
Raufarhafnar
Kópaskers
og Húsavíkur
í dag og árdegis.á morgun.
Farseðlar seldir á þriðju-
aag.
ÍHlimiÚlaÍ alwMiinfA
MAAAnAUWWUWMNWWW
Föstudagur.
24. dagur ársins.
'’WWWWWWWWWWV^^VWS^
ÁrdegJsháflæðus
kl. 8,01.
Slökkvistöðln
hefur síma 11100.
Næturvörður
Reykjavíkurapóteki sími 1-17-60
Lögregluvarðstofan
hefur síma lllCJ.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
1 Heilsuverndarstöðixmi er op-
In allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanlr) er á
Bama stað kl. 18 til kl. 8- ■ Slmi
15030
LJósatfml
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykjavík-
ur veröur kl. 16.00—9.15.
Landsbókasafnlð
er opið alla virka daga frá kL
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn I.M.SL
1 Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
Jaugardaga.
ÞJöðminJasafnið
er opln á þrtðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dðgum kL 1—4 e, b.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið mióviKuaaga og surmu
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstoj
an er opin kL 10—12 og 1—U
virka daga, nema laugard. kl. l(
—12 og 1—4. Útlánsdeíldin er op
In virka daga kl. 2—10 nemu
laugardaga kl. 1—4. Lokað er é
sunnud. yfir sumarmánuðina
Útibúið, Hofsvallagötu 16. opið
virka áaga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúif
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna
Miðvikud. kL 5—7. Föstud. 5—7.
Biblíulestur; Jóh. 6,60—65. —
Andinn gefur líf.
S helgarmatínn:
Nýreykt hangikjöt, alikálfasteikur og snittur.
Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk.
Kjöfverzfiunin BúríelS,
Skjaldborg v/Skúlagötu. Sísni 1-9750.
Til helgarinnar:
Nýtt,, reykt og littsaltað dilkakjöt. Reykt trippakjöt.
Nautakjöt í buff og gullach,.sviö og gulrófur.
Bæjarbúðin,
Sörlaskjóli 9. Síirsi 1-5198.
Fyrlr heigina:
nýtt, reykt og léttsaltað dilkakjöt.
Hvítkál, gulrætur, gulrófur.
Kaupfélag Kópavogs,
Álfhólsvegi 32 . Sími 1-9645
heil og flökuð, borskur heill og flakaður.
Stór og- smá lúða. Lifur.
í LAUGARÐAGSMATINN:
Úrvals saltfiskur, skata, kinnar, 1 auðmagi.
Fisichöilin,
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
í helgarmafinn:
Trippakjöt, nýtt, saltað og reykt.
Úrv’als hangikjöt.
Kjötborg,
við Búð'agerði.
Sírni 3-4999.
Kjötborg,
við Háaleitisveg.
Sími 3-2892.
í sunnudagsmatinn:
1. flokks saltkjöt, nautakjöt í buff og gullach.
Allskonar grænmeti.
Verzlimin Baldur
Framnesvegi 29, sími 1-4454,
Til helgarinnar:
Svið og rófur.
Nautakjöt, gullach og buff.
ÚRVALS ÁVEXTIR:
Appelsínur, epli, perur, bananar, sítrónur, grape.
Axel Sigurgeirsson
Barmahlíð 8 . Sími 1-7709
Háteigsveg 20. Sími 1-6817.
Framhaldsaðalfundur I.R.
verður haldinn í Silfurtunglinu mánudaginn 27. jan. kl. 8,30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
«*• tv«V* v« . .>«• <•>/«