Vísir - 24.01.1958, Page 3

Vísir - 24.01.1958, Page 3
Föstudaginn 24. janúar 1958 VÍSIR 3 Jafnrétti kvenna i öndum kommúnista Uiidsr yfirskíni „jafnréltis" eru austur- þýzkar konigr iátnar viuua erfiðisvra sm ofbýður kröftum þefrra. firein úr ÍPÍíBchiss es ..SlBalS&tasa'* á IB&bbbb. Samkvæmt skýrslum, sem gefmar liafa veriS út á yfir- ráðasvæði Rússa í Þýzkalandi hefur verið flett ofan af einni nf ömurlegustu hliðum hins daglega lífs á yfirráðasvæði kommúnista í Þýzkalandi. Eitt af þeim „þrekvirkjum", sem leppstjórnin í Austur- Berlin hefur sí og æ til skýj- anna, er að henni hafi tekizt að koma á „jafnrétti kvenna“ í landi sínu. Sannanir, sem nú eru fyrir hendi, leiða í ljós, að á yfirráðasvæði Sovétríkjanna felur þetta slagorð alls ekki í sér ..sama kaup fyrir sömu vinnu“ né nokkrar slíkar um- bætur. Þvert á móti, það er aiotað til þess að hylma yfir herfilegustu misbeitingu gegn konum, sem þetta land hefur nokkru sinni kynnst frá því að iðnvæðingin hófst. Konum bönnuð námavinna. Undir vfirskyni „jafnréttis“ er verið að neyða konur á kerf- isbundinn hátt til þess að taka að sér vinnu, sem hingað til hefur eingöngu verið stunduð af karlmönnum vegna þeirra líkamskrafta og áreynslu, sem hún útheimtir. í Vestur- Þýzkalandi. eins og í flestuin frjálsum löndum heimsins, er bannað með lögúm að ráða konur til vinnu í námagreftri, en leþpstjórn Austur-Þýzka- lands fagnar slíku og lítur á það sem „framfarir sósialism- ans“ að 10—12,000 konur eru nú við vinnu í kola- og uran- iumnámum þeim, sem eru í eigu ríkisins. Hér fer á eftir útdráttur úr grein um þetta efni, er birtist í blaðinu „Die Volksstimme", sem er opinbert málgagn SED eða kommúnista- flokksins í Chemnitz, í Sax- lanai. „Hver skyidi hafa látið sér það til hugar koma fyrir fáeinum árum, að konur ættu eftir að vinna sem verkamenn í kolanámum, vélaviðgerðum eða við færibelti nám- anna? Mörg hundruð konur, sem vinna í námum og verk- smiðjum Wismutfélagsins fagna því að hafa hlotið fullt jafn- rétti í ríki okkar, — ríki verka- manna og bænda.“ Konur vinna í 12 st. lotum. Rétt er að bæta því hér við að í öllum námum og verk- smiðjum Wismutfélagsins er unnið uranium, og eru kon- urnar þvi í stöðugri hættu fyrir því að verða fyrir geislavirkni er þær meðhöndla að staðaldii geislavirka málma. Annað blað, opinbert mál- gagn verkalýðsráðs Austúr- Þýzkalands (sem sízt af cli'i ætti að styðja þá valdbeitingu að láta konur vinna verk er ofbýður líkamskröftum þeirra) birti grein um þetta efm en íslenzkar ,.frioardúfur“ eiga stundum varla nógu liástemmd orð til að lýsn þeirri blessun, sem kommúnisminn hefur veitt kynsystrum þeirra austantjalds og íslenzkar konur ættu í vændum, ef Rússar kærnu leppum sínum til alræðisvalda á íslandi. Myndin er af austur-þýzkri konu, einni af þúsundum, i hlutverki því, sem austur-þýzka leppstjórnin hefur valið henni undir leikskrárheitinu „jafnrétti fyrir konur.“ þar segir: „Tala þeirra k-'-enna, sem vinna í Friedenswacht- kolanámum eykst með hverju árinu, sem líður. Þær standa karlmönnunum sannarlega ekkert að baki hvað vinmiaf- köst snertir. Þrátt fyrir hinn bitra vetrarkulda unnu þær á 12 stunda vinnuvöktum þrot- laust, til þess að hjálpa til við að auka dagleg framleiðslu- afköst við kolaframleiðsluna.“ í öðru eintaki skýrir blaðið frá því og hreykist af, að 2000 konur vinni nú í Ernst-Thál- mannvei'ksmiðjunum í Magde- burg við framleiðslu þunga- véla; 1300 konur vinni í stál- iðjuveri einu, sem ríkið rekur; rúmlega 2000 konur vinni í Oberspreeverksmiðjunum þar sem framleiddir eru jarðstreng ir, akkeri o. fl. og 900 konur vinni í Stickstoffverksmiðjún- um í Priesteritz, við framleiðslu ýmissa landbúnaðarvéla. Konur í stáliðjuveri. Manni er nægt að halda, að það sé frekar bitur hæðni en blind og glæpsamleg heimska sem kemur í ljós í grein einni í blaðinu „Márkiscne Volks- stemrne“, málgagni SED- flokksins í Potsd.nn en þar seg- ir: „I stáliðjuverinu í Hennings- dorf vinna konur og karlar hJið við hlið í fullkomnu jafnrétti og er þar enginn munur á gerð - ur. Fyrr á tímum tíðkaðist pað alls ekki að konur ynnu í stál- iðjuverum þar sem óunniö stál er brætt. Það er aðeins í ríki okkar, ríki verkamanna cg bænda, — sem þetta hefur orð- ið mögulegt". Jafnframt er ætlazt til „ð konur vinni erfiðisvinnu i mörgum öðrum greinum. Alls- staðar vinna þær karlmarns- verk. Á viðgerðarverkstæði'.rn járnbrautanna í Austur-Þýzka- landi verða konur að vjnna þunga erfiðisvinnu, ef þær hlaða eða afhlaða tæki og hluti, sem oft eru fleiri hundruð pund að þyngd, einnig verða þær j'ö barja ryð af kötlum eimreið- anna og starfa v.ið logsuðu. Á járnbrautarstöðvunum eru þær látnar bera þungar bygð'ar og farangur langar leiðir. Konur urðu veikar af síritinu. Þegar tekið er tiilit til þess: er það þá svo undarlegt að í vetrum nemur veikindatalr kvtenna um 45 af hundraði, eoa hve óvenjulega margar konu missa fóstur? Við skulum taka eitt dæmi: Á járnbrautarstöð- inni Chemnitz-Hilbersdorf : Safdandi, nam tala kvenna 22 af hundraði af öllu starfsfólk- jnú. Samkvæmt árlegri skýrslu læknis stöðvarinnar segir, a:’ 111 af þem 154 konum, sem þa- s'tarfa hafi prðið að hætta störf-. um sökum alvarlegra veik- inda. Nýútkomin hagfræðiskýrsla er fjall'ar um tekjur kvenna, er vinna í hlnum ýmsu þjónýttu sviðum iðnaðarins (skýrslan er gefin út áf hagstofu Austur- Þýzkalands) varpar Ijósi á hræðilegar staðreyndir í sam- bandi við hið svokallaða „jafn- rétti“. „Jafnrétti“ í Iaunum. í hæsta launaflokknum, hin- um svonefnda áttunda flokki, nemur tala þeirra 6,1 og 6,9 aí hundraði, en í lægstu launa- flokkunum. fyrstá og öðrum ’flokki nemur tala þeirra, ótrú- legt en satt, 84.7 og 82,9 af hundraði. Með öfrum orðum vinnur yfirgnæfandi meiri hluti þeirra kvenna, er vinna í þjóðnýttum fyrirtækjum á yf- irráðasvæði Rússa í Þýzkalandi, sem ófaglærðir verkamenn fyrir lægstu laun, og vinna verk, sem í mörgum tilfellum ofbýður líkamskröftum beirra á allan hátt, og ekki er teivió hið minnsta tillit til hinna við- urkenndu réttinda kvenna. Það er þetta sem leppstjórn leið- toganna í Kreml leyfir sér að segja að sé „jafnrétti kvenna“ og „eitt af afreksverkum sósial- isrnans". Þó getur verið að illræmd- asta dæmið um arðrán á vinnu kvenna eigi sér stað í spuna- verksmiðju einni, sem rekin ei af ríkinu, Mitteldeutsche Kam- garnspinnerei, sem hefu.r að- setur í Leipzig. Stjórnendur verksmiðjunnar, sem auðvitað eru allir ríkisstarfsmenn, báðu ! birgðamálaráðuneytið um leyfi til að „afnema eða a. m. k. , fækka veikindaleyfum, til þess að hindra að fólk gæti orðið ^ veikt“. Konur þær, sem höfðu | orðið veikar kölluðu þeir „leti- . blóð“. Þcrðu ekki a'ð leiía læknis. .Af ótta við að þessi beiðni1 hlyti samþykki ráðuneytisins1 þorðu konurnar ekki að fara frá vinnu og leita til læknis. Þetta 1 hafði það í för með sér, að ! margar þeirra urðu alvarlega veikar og sumar jafnvel bækl- aðar ævilangt. Það færist og stöðugt í það horf, að veikindi kvenna, er vinna í iðnaði auk- ist stórlega, og hægt er að rekja orsakirnar í mörgum tilfellum til þess að þessar konur vinna erfiðisvinnu, er ofbýður kröft- um þeirra úr hófi frarru Leppstjórnin á yfirráðasvæði Kaupum flokks- merkin! Trúnaðarmenn á vinnustöð- nm, sem fenglð hafa flokks- merki til sölu. — Herðið nú sóknina og seljið hvert merki liæsta verði og styrkið þannig fjáröflun flokks ykkar sem bezt svo sigur lians verði sem glæsi- legastur við komandi kosning- ar. Skiiagrein fjuir flokksmerk- in þarf að hafa borizt slu'ifstofu flokksins í síðasta lagi fimmtu- daginn 23. janúar n. k. Sovétríkjanna hefur lýst yfir því, að markmið hennar sé að auka vinnuafköst verkamanna urn a. m. k. 150% frá því sem nú er fyrir árið 1960. Þetta eru slæmar fréttir þegar tekið er tillit til að 43% af verkalýðn- um eru konur. Á síðastliðnu ári voru stúlkur ráðnar í 43 störf af hverjum 100 í ríkisfyrirtækj - um. Einhvers staðar ■ hlýtur maður að leita svars við því, hvers vegna vinna kvenna er hagnýtt á svo svívirðilegan hátt. Margvíslcgar ástæður. Ástæðan felst fyrst og fremst í því, að karlmennirnir eru kallaðir í hinn svonefnda „al- þýðuher“, sem leiðtogarnir í Kreml vilja koma á fót senu fyrst — þar af leiðandi þurfa konur að taka að sér vinnu þeirra. í öðru lagi hafa Sovét- leiðtogarnir ákveðið að yfir- ráðasvæði þeirra í Þýzkalandi skuli verða eitt af fremstu iðn- aðarlöndum í heimi, Þessu marki er því aðeins hægt að ná — ef tekið er tillit til skorts á verkamönnum — að miskunn arlausri misnotkun á vinnu kvenna sé beitt. í þriðja lagi líta kommúnistar svo á, að því beri sannarlega að fagna að konur vinni erfiðisvinnu á sviði fram lteiðslunnar, því með því móti sé mun auðveldara að hafa á- Framh. á 9. síðu. x-Ð Jafnrútti kvenna og karla í löndum kommúnismans. Myndiiu er af konum við vinnu í Austur-Þýzkalandi. Þessar konur hafa hlotið hið kommúniska jafnrétti. Þær eru að rogast með stál- streng í stáliðjuveri ríkisins í Henningsdorf, skammt frá Berlín, Þúsundum saman hefur austur-þýzkum konum verið smalað saman til að inna af hendi hin erfiðustu störf, sem karlmönnum einum eru ætluð á vesturlÖndum,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.