Vísir


Vísir - 24.01.1958, Qupperneq 6

Vísir - 24.01.1958, Qupperneq 6
VISIR Föstudaginn 24. janúar 1958 WÍSK1& DAGBLAD Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrífstofur blaðsins eru opnar fró kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, Félagsprentsmiðjan h.f. 31inninfj: Kristín Þórarinsdóttir, keiin.«<ilt&koiia. | „Borgari“ skrifar: ^ E»eir, sem villa í dag verður jarðsett frá Foss- skóla meðan henni entist ald-' sgr heimildir. vogskapellunni Kristín Þórar- ur til. „Þáð er gömul reynsla manna insdóttir, kennslukona. Hún Kristín var mjög samVizku- hvarvetna, að þeim er er.ki að lézt í Landspítalanum 18. jan.'söm og dugiegur kennari. Svo treysta, sem villa á sér heimild s.l. eftir þi'iggja mánaða erfiða skyldurækin var hún við störf Þeir eru í vanda. Öilum kemur saman um það, að stjórnarblöðin sé í ærnum vanda þessa dagana. Vand- inn er meira að segja svo mikill, að þau þessarra blaða, Tíminn og Þjóðviljinn, sem verijulega „brúka kjaft“ að sið götustráka, meðan nokk- ur von er um, að það komi að gagni, hafa hljótt um sig, og heyrist varla frá þeim hósti eða stuna. Þá eru rit- stjórarnir sannarlega að-. þrengdir, en menn undrast það ekki, þegar athugað er, hver ástæðan er fyrir vesöld þeirra. Hún er sú, að upp hefir komizt um efni hinnar ..gulu“ bókar stjórnarinnar — fyrirætlanir hennar í húsnæðismálunum. Og þessar fyrirætlanir eru hvorki meira né minna en að svipta menn í raun og veru öllum ráðstöfunarrétti yfir húseignum sínum og ibúðum. Hið opinbera hefði allan rétt, og það væri hrein tilviljun, ef saman færu fyrirætlanir skrifstofu- bóknsins, sem fengi stjórn þessarra mála í hendur, og einstaklinga þeirra, sem hlut ættu að máli. Ef skrif- finnarnir vildu annað en eigandi íbúðar eða húss, þá mundu skriffinnarnir ráða en hinn yrði að sætta sig við það, að hann hefði enga heimild til að. stjórna eða ráðstafa eign sinni. Það er sannarlegá ekki ein- kennilegt, þótt garmar þeir sem í stjórnarblöðin skrila, telji nú hyggilegast að fara varlega. Hræðslan hefir lok- að á þeim vitunum, því að hafi nokkru sinni verið und- irbúin ósvikin tilraun til að koma á hreinum kommún- isma hér á landi á einu sviði þjóðlífsins, þá hafa menn hana í gulu bókinni. Og þótt íslendingar hafi látið teyma sig heimskulega langt á sviði þjóðnýtingar á ýmsum svið- um, þá eru öllu takmörk sett. Áformin í gulu bókinni fóru langt út fyrir takmörk- in, og því skelfast nú kapp- arnir, er upp um þá hefir komizt. sjúkdómslegu. Hún var fædd 29. sept. 1915 og voru foreldra hennar Þórar- inn Jónsson og kona hans Ingi- björg Guðmundsdóttir og bjuggu þau i' Bolung'avík. Voru þau af traustum og' þrekmikl- um ættum þar vestra. Ung missti Kristín móður sina og ólst upp með föður sín- um fyrstu árin. Snemma mun sín, að af bar. Man ég ekki eft- jr, að hana háfi vantað einn dag né komið of seint nokkurn tíma alla veturna, sem hún starfaði hér, þar til er hún lagð- ist banaleguna. Hún vakti yfir börnunum úti og inni með mikilli samvizku- semi. Hún kom þeim ótrúlega vel áfram með námið, gerði tií þeirra miklar kröfur, en þó meir ir. Það hafa kommúnistar stund- að mjög i ýmsum löndum og einnig hér. Þeir voru búnir að baka sér það óorð, að þeir vörp- uðu af sér sinum kommúnist- isku klæðum, og klæddust öðr- um, í blekkingarskyni. Þetta er að vísu löngu orðið lýðum ljóst og allir vita i hvaða tilgangi það er gert. Þess vegna er það dá- lítið broslegt, er frambjóðendur Alþýðubandalagsins afneita kommúnistum, Halda mennirn- hún hafa þurft að sjá um sig' , , ,. , . . , , .voru þær stundir, er hun varði sjalf, enda kjarkmikil og kveðin. Er hún hafði aldur a- til, . . , , ir, að enn sé hægt að leika lr\ 111 ^alfrar sin; °taldar gamla blekkingSleikinn? Einn þjóðvarnarmanna var svo mein- til að útbúa verkefni og annað, legul. að Spyrja Alfreð Gislason er að gag'ni mætti koma við hvar kommúnistar væru, ef þeir kennsluna. Skólinn og skvldu- væru ekki i Alþýðubandalagir.u, störfin áttu hug hennar allan. J — já, hvar annarsstaðar en þar ? í framkomu var Kristin hrein | og bein, sagði meiningu sína Þá myndu þeir skjóta afdráttarlaust, hver sem í hlut UPP kollinum. átti, en var annars fáskiptin og ^ Allir vita hvar þeii ei u flestii. hlédræg. Að eðlisíari var hún mjög dul og vissau fáir hennar hug'. Þó vissu þeir, er þekktu kommagreyin. En skyldu þeir ekki hafa hreiðrað um sig víðar, til dæmis í Framsóknarflokkn- um? Nei, enginn þarf um það að hana bezt, að á bak við hinn efastj og enginn þarf að vera í hversdagslega hjúp, var hjarta- vafa um hvernig samstarfið yrði hlýja og óvenjulegt trygglyndi. milli andstæðinga Sjálfstæðis- Eignaðist hún lika góða vini og flokksins, ef þeir væru í meiri trygga, sem reyndust henni bezt er mest reyndi á. Vissulega er það mikill sjón- arsviptir, þegar fólk með góða j starfskrafta og' hæfileika hverf I ur á miðjum aldri. Én allir hluta í þessum bæ. Þá myndi það fljótt koma í ljós, að þeir, sem villt hafa á sér heimildir, kommúnistarnir, teldu sig bezt til foryztu fallna. Þá myndu þeir gera sínar kröfur — koma fram í sínum réttu klæðum. — Kjós- stundaði hún nám í Kennara- verða að hlýða, þegar kallað endur vita hvar kommúnistar skólanum og lauk þaðan kenn- arapi’ófi vorið 1939. Var hún síðan kennari á ýmsum stöðum, þar á meðal er, og einn og óstuddur g'engur eru — og vita, að þeir laumast sérhver á fund dauðans. Mun inn i aðra flokka, til þess að ota þá hrein samvizka og góðar minningar helzt til huggunar. sínum tota. En það er að minnsta kosti einn flokkur, sem var hún þrjá vetur á Suðureyri þag veganesti hygg ég, að er laus við Þa’ sem si8ia undir Innrætið segir tii sín. í gulu bókinni birtist innræti kommúnista og nánustu vina þeirra innan stjórnar- iiðsins. Kommúnistar eiga fér ekki aðra ósk heitari en að ísland verði nákvæm eft- irmynd af Sovétríkjunum, og eitt helzta atriðið e.r þá, að ríkið skuli eiga og ráða öll- um fasteignum í landinu — einstaklingar sé ekki að* vafstrast í slíku. Stjórnarliðið mun framkvæma þær hugsjónir, sem gula bók in býr yfir, ef það telur sér óhætt. Framsóknarmenn eru svo gersamlega á valdi kommúnista, að þeir treysta sér ekki til að rísa gegn þeim, og þar við bætist, að aðaláhugamál þeirra er að klekkja með einhverjum hætti á Reykvíkingum. Reykvikingar hafa alltaf haft vit á að forðast að veita framsóknarlýðnum verulegt brautargengi og talið málum sínum bezt borgið þannig, að slíkir menn hefðu sem minnst áhrif á þau. Það hef- ir framsóknarmönnum gram izt, og því hugsa þeir Reyk- víkingum jafnan þegjandi þörfina, og' eru reiðubúnir til að mynda bandalög gegn þeim, ef þess er ' nokkur kostur. við Súgandafjörð. | Kristín hafi haft með sér inn í j Þegar Melaskólinn tók til hin óþekktu lönd eilífðarinnar. ' starfa haustið 1946, réðst húnj, Blessuð sé minning hennar. þangað og kenndi við þann Helga S. Þorgilsdótt r. Sölutækni efnir til 5. námskeiðs síns — og er það fyrir söíu- og afgrelðsSufólk g smásöluverzSunucn. Kemur að engu gagni. Kommúnistum tókst að þessu sinni að halda völdunum í Dagsbrún með aðstoð þeirra fáu framsóknarmanna, sem vinna utan veggja Sam- bandsins og stjórnarráðs- ins. Þessir bandamenn munu vafalaust telja, að þessi sig- ur í Dagsbrún — sem er raunar ekki sérstaklega glæsilegur — boði þeim sigur í kosningunum á sunnudaginn. Slíkt er tálvon hin mesta, því að bæjarstjórnarkosningarn- 1 ar verða mikill ósigur fyrir þá, sem tekið hafa höndum saman gegn bæjarbúum. Þeir flokkar, sem standa að öðru eins plaggi og „gulu bókinni“ hljóta að uppskera verðskuldaða fyrirlitningu og fylgishrun, þegar hinum óbreyttu borgurum gefst kostur á að láta álit sitt í ljós. Það munu kjósendurnir gera eftir aðeins tvo daga, og enginn maður með heil- brigða skynsemi getur veitt gulu flokkunum brautar- gengi. Það væri að kalla ó- gæfuna yfir sig. Hinn 1. n. m. hefst á vegum félagsins Sölutækni námskeið fyrir sölu- og afgreiðslufólk í smásöluverzlunum og stendur það 9 vikur. Hefir undanfarna tvo mánuði farið fram undir- búningur að námskeiðinu, sem er hið fimmta, sem sölutækni stofnar til í samstarfi við Iðn- aoarmálastofnun íslands og fleiri stofnanir. Eins og kunnugt er hélt Sölu- tækni námskeið sl. haust fyrir kaupmenn og verzlunarstjóra smásöluvei'zlana, og var þá skýrt frá því, að stjórn félags- ins hefði mikinn hug á að stofna til námskeiðs slíks, sem þess er að ofan um getur. Var þá einkum haft í huga kvöld- námskeið, til þess að unnt yrði að gera sumum þáttum, sem lúta að starfi þessa fólks, sem bezt skil. Tilhögun. Þátttakendur vei'ða í tveim- ur flokkum, í öðrum starfsfólk í matvöruverzlunum, en í hin- um starfsfólk úr öðrum grein- um smásöluverzlana. Kennt- verður tvær stundir á kvöldi, ^frá 20.30—22.30, tvö kvöld í I viku í hvorum flokknum um sig, á mánudögum og miðviku- |dögum fyrir starfsfólk í mat- vcruverzlunum, en á þriðju- dögum og fimmtudögum fyrir starfsfólk í öðrum greinum, og verður kennt í hú.sakynnum Iðnaðarmálastofixunar íslands, Félagsheimili V. R. eða Verzl- unai’skóla íslands. Tilgangurinn með þessu námskeiði er eink- um að þjálfa sölufólk verzlana og gefa því kost á að kynna sér ýmsar nýjungar, sem komið' hafa fram undanfarin ár á sviði smásöluverzlunar. M. a. verður fjallað um: Sölumennsku, þjálfun í sölu- tækni, framkomu sölufólks, móttöku viðskipavinar, kynn- ingu varnings, aukningu meðal- sölu, vörufræði, sny.rtingu verzlunar, niðurröðun varn- ings, auglýsingar, gluggasýn- ingai', sýnitækni, spjaldagerð fölsku flaggi. Sá flokkur er Sjálfstæðisflokkurinn. Og það verður hann, sem sigi’ar á suiinu daginn, eins og áður. — Borgari‘“. | Bílst,jóri“ skrifar: „Oft setur maður út á það, sem miður fsr en þakkar síður það, sem vel er gert. Nú vildi ég koma á framfæri þakklæti til hins ötula veitingamanns Kjör- barsins, því hann sá svo um að við, sem unnum um hátiðarnar fengum afgreiddan mat þar bæði á jóla- og nýársdag en oft hefur verið misbrestur á, að veitingahús bæjarins tækju tillit til þeirra, sem eiga ekki annað að sækja en til veitingahúsanna með að fá sér mat um hátiðarn- ar. Þá er og opnað á þessum stað kl. 6 á morgnanna og kem- ur það sér einkar vel fyrir þá, sem vinna næturvinnu. Veit ég að fleiri en ég eru ánægðir með þessa nauðsynlegu tiihögun. BUstjóri. kröfur neytenda og góða þjón- ustu. Kennslukraftar verða erlendir og innlendir. Hingað er kominn aftur Hans B. Nielsen verzlunarráðunaut- ur, hinn ágætasti og reyndasti maðu.r í þessum greinum, en hann hefir verið hér áður í sambandi við námskeið félags- ins. Hann tekur þátt í lokaund- irbúningi og annast kennslu í sölufræði á námskeiðinu. Þá annast kennslu á námskeiðinu | þrír íslenzkir verzlunaráðu- 1 nautar og verða þátttakendum. Frh. 11. s.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.