Vísir - 26.03.1958, Page 6

Vísir - 26.03.1958, Page 6
VlSIR Miðvikudaginn 26. mai'z 1958. ■WISIK. D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skriístofur blaðsins erU í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 0,00—18,00. A,ðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuðl, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Gengislækkun nefnd æ oftar. Verðmæti sjávarafurða var minna á s.1. ári en 1956. IViunaði um 46 itilllj. kr. Svo undarlega bregður við, að þegar gefið hefir verið í skyn, að ríkisstjórnin mun; nú vera búin að fá afhentar tillögur sérfræðinga um það, sem gera bei^ í efna- hagsmálunum, heyrist orðið gengislækkun nefnt æ oft- ar. Eins og menn rekur vafalaust minni til, flutti segja svo bjartsýnn á töfra- mátt sinn, að hann bauðst til að kippa í liðinn, án þess að sjúklingurinn fyndi vott af sársauka hvað þá meira. Og þetta átti að vera eftir klassískum sjúkrasamlags- reglum, því að aðgerðin átti að vera hinum sjúka að kostnaðarlausu. einn af helztu foringjum Kommúnistar stóðu með hin- , Framsóknarmanna ræðu um það fyrir nokkru — bæði í hádegisverði stjórnarbrodd- anna og síðan í útvarp — að ekki verði komizt hjá því að fella gengi krónunn- ar, það sé raunar ein af þeim nauðsynlegu leiðum, sem fara verði, til að koma efnahag okkar á öruggan grundvöll. Þjóðviljinn virðist einnig bera þess glögg merki, að æ oft- ar sé minnzt á þessi úrræði innan ríkisstjórnarinnar. , Hann væri áreiðanlega ekki að hamast dag eftir dag i gegn slíkum úrræðum, ef ekki væri einmitt af því, að I á fundum rikisstjórnarinn- ar er þetta orð — gengis- lækkun — að verða tíðara viðkvæði. Stöðvunarstefnan hefir líka verið þvílikur augasteinn kommúnista — þeir hafa næstum kallað hana Lúðvíksdóttur — að þeir hafa haldið því fram hvað eftir annað, að hún hafi leyst allan vanda þjóð- arinnar undanfarið og geti gert það áfram. Þegar núverandi stjórnarflokk- ar sömdu með sér um lausn helztu vandamála, ætluðu þeir að fara nýjar leiðir til að leysa efnahagsvandræð- in. Forsætisráðherrann sagði á sínum tíma, að það væri svo sem ekki mikill vandi að brjóta við blað, þegar út- tekt þjóðarbúsins hefði farið fram. Hann var meira að í síðasta tbl. Ægis segir svo um framleiðslu sjávarafurða á s.l. ári.: Framleiðsla sjávarafurða á ár- inu 1957 var heldur minni að verðmæti en á árinu 1956. Til þessa eru tvær meginorsakir: minni vertíðarafli á þorskveið- um og óhagstæðari nýting sild- araflans. Fer hér á eftir yfirlit um meg- inþætti framleiðslunnar 1957. Freðfiskframleiðslan var meiri en á nokkru öðru ári, eða 55.649 lestir. Á árunum var framleiðsla sem hér segir: Þorskflök Ýsuflök Ufsaflök . . . Lönguflök Steinbitsflök Karfaflök um flokkunum að fyrirheit- j Flatfiskur, flök og um um breytt fyrirkomulag, I heilfrýstur að því er eínahagsmálin skata .............. snerti. Síðan hafa þeir.hins- Hafur vegar tekið ástfóstri við stöðvunarstefnuna, sem þeir! hafa kallað svo, og' milli-! Sal1 færsluleiðina, sem er meðal miklu minni árið 1957 en á árinu annars fólgin í því, að 1956, sbr. eftirfarandi yfirliti: Samtals 1957 og 1956 frystihúsanna 1957 1956 lestir lestir 30.408 28.692 4.074: . .3.090 1.609 •872 150 68 1.681 959 15.677 ' 13.960 1.951 S68 47 28 , 52 0 55.649 48.527 lan var • all- gengið var raunverulega lækkað. Þessi ást þeirra leiðir til þess, að þeir vilja telja almenningi trú um, að ekkert frekar þurfi að gera, allt sé nú í bezta lagi, og um að gera að haida sömu stefnu áfram, því að þá muni okkur vel farnast, en annars gangi allt gegn okk- ur. Kommúnistar hafa áður þótzt vera andvígir ýmsu því, sem stjórnin hefir síðan gert — með fullu samþykki þeirra. Almenningur veit dæmi þess, og um hitt er honum heldur ekki ókunnugt, að kommúnistar eru mestu kaupahéðnar meðal íslend- inga, því að þeir eru ævin- lega tilbúnir að verzla með sannfæring sína. Þess vegna getur vel farið svo, að kommúnistar láti tilleiðast að gera kaup enn einu sinni, ef nægilega vel er boðið — enda kemur það mjög til greina, að þeir eru hræddir við kosningar,hræddari við þær en að afla sér nokkurra óvinsælda í stjórninni — til viðbótar við þær, sem þeir hafa þegar bakað sér. Blautfiskur Verkaður fiskur 1957 lestir 25.300 5.850 1956 lestir 32.000 7.500 KaupiB iitá hækka! Á sunnudaginn birti Þjóðvilj- inn grein um það, að nú væri komið að því, að ekki mundi saka, þótt kaupið væri hækkað. Stöðvunar- stefnan væri búin að gera þjóðinni og efnahag hennar svo mikið gott, að óhætt væri að efna til kaupgjalds- baráttu með gamla laginu, og mundi slíkt raunar til bóta fyrir atvinnuvegina. Þessar bollaleggingar eru eign- aðar Dagsbrúnarmanni, en enginn vafi leikur á því, að það er einhver foringi kommúnista, sem þarna hef- ir verið á ferð með penna sinn. Þetta er hótun, sem samstarfsflokkarnir í ríkis- stjórninni eiga að skilja. Þeir eiga að gera sér grein fyrir því, að kommúnistar hafa hættulegt vopn, sem eru verkalýðsfélögin og sú barátta, sem þau geta efnt til. Með grein þessari sýna komm- únistar annai’s einkum eitt. Þeir eru sem fyrr staðráðnir í að láta vei’kalýsfélögin þjóna hagsmunum sínum Skreiðarframleiðslan fór enn minnkandi, varð 6033 lestir, en var 8300 lestir 1956 og 10500 lest- ir 1955. Verð á skreið fór liækk- andi árið 1957, enda var saman- lögð framleiðsla Islendinga og Noi'ðmanna nokkru minni en venjuleg eftirspurn (þessi tvö lönd framleiða svo til alla skreið, sem seld er í Evrópu og Afríku). Lýsi og mjöl. Allmikil aukning var á framleiðslu síldarmjöls og sildarlýsis frá árinú 1956, bæði vegna aukins sildai’afla (117 þús. lestir 1957, ein 100 þús. lestir 1956), svo og vegna þess, hve tiltölulega mikið af Norðurlands síld 1957 fór í bræðslu vegn-a þess, að hún var ekki söltunar- hæf. Að öðru leyti urðu tiltölu- lega litlar breytingar á fram- leiðslumagni mjöls og lýsis fi’á 1956 til 1957 nema að þorskalýs- isframleiðslan minnkaði úr 11.200 lestum í 9.321 lest, sbr. eftirfarandi yfirlit (tölurnar fyr- ir 1956 eru endurskoðaðar): 1957, öll norðui’landssíldin, um 14.000 lestir, og mikið af faxa- sildinni. Um áramótin . síðustu voru aðeins óútfluttar um 3.100 lestir af faxasild. Freðsíldarframleiðslan var svipuð ái’ið 1957 og á árinu 1956 (12.000 lestir 1957 og 12.900 lest- ir 1956). Af framleiðslunni 1957 voru um 2.500 lestir reknetjasild af veiðum suðvestanlands í maí og júní, en þær veiðar voru nú í fyrsta skipti stundaðar að nokkru ráði. Isfisksölur erlendis voru að- eins minni að magni en árið 1956, en verð var mun hagstæðara; nettóverð, þ. e. söluverð að frá- dregnum löndunarkostnaði o. fl. tollum og farmgjaldi, var að meðaltali kr. 1.65 pr. kg. áriö 1957, en kr. 1.36 pr. kg. árið 1956. Hér fer á eftir heildaryfirlit um rnagn og verð framleiðslúnn- ar árið 1957 ásamt samanburðar- tölum fyrir árið 1956; tölurnar fyi’ir 1956 hafa verið endurskoð- aðar, sbr. töflu í „Ægi“, 3. tölu- blað, 15. febrúar 1957, bls. 39: Ár 19p7 Ár 1956 lOOOMillj. 1000 Mill. tonn kr. tonn kr. Saltfiskur, 56.8 74.6 7.7 277.1 24.9 óverkáður Saltfiskur 25.3 92.2 32.0 verkaður 5.9 42.0 7.5 Skreið 6.0 54.8 8.3 Þunnildi ... 2.9 9.6 2.4 Freðfiskur . 55.6 316.9 48.5 Isfiskur .... 16.9 28.0 18.3 Niðurs.vörur 0.1 3.6 — Söltuð fiskfl. 0.3 1.5 Fiskimjöl 20.8 51.2 21.4 Karfamjöl .. 10.2 24.4 10.3 Sildarmjöl .. 13.5 34.4 7.5 Þorskalýsi .. 9.3 38.5 11.2 Karfabúklýsi 2.9 9.8 2.8 Síldarlýsi 11.3 35.2 8.5 Hvalafurðir — 22.2 Freðsíld .... Saltsíld, 12.0 25.6 12.9 norðurl.síld 14.4 55.5 25.6 Saltsíld, faxasíld .. 4.9 15.9 9.9 Hrogn fryst . 0.9 4.6 1.1 Hrogn, söltuö Rækjur og 3.5 11.2 3.5 humar fryst 0.1 1.9 — Annað Neyzlufi inn- — — — anl., áætlað 20.0 — 52.8 24.6 .19.1 41.0 9.7 27.2 15.0 29.4 96.1 34.5 5.3 10.8 20.0 20.0 Samtals 898.9 944.9 Skýringai’ við töfluna: 1. Verðið, sem miðað er við, er meðalútflutningsverð áranna 1957 1956 1957 og 1956. lestir lestir 2. ísfiskur er reiknaður á nettó- Fiskimjöl (þar með verði (áætlað í. o. b.-verð), en talið ufsa- og stein- var reiknaður á c. i. f.-verði í bítsmjöl 20.817 21.369 yfirliti fyrir 1956, sbr. 3. tbl. • Karfamjöl 10.154 10134. „Ægis“ 1957, bls. 39. Síldarmjöl 13.345 7.485 Af framleiðslunni 1957 fóru Karfabúklýsi .... 2.893 2.833 eftirtaldar afurðir á innanlands- Síldarlýsi 11.279 8.514 markað: Þorskalýsi 9.321 11.200 Saltsíldarframleiðslan var 19. 284 1. að vei’ðmæti 71.3 millj. kr., en árið 1956 var hún 35.319 lestir að verðmæti 130.6 millj. kr. Mest öll saltsíidin var flutt út á ái'inu og húsbændanna austur í Moskvu, en hirða ekki — frekar en áður — um hags- muni þjóðarinnar, þegai’ þeim býður svo við að horfa. ca. milij. kr. Saltfiskur ................... 5 Kai’fa- og sildarmjöl . .........18 Hvalmjöl (öll framleiðslan) 3 Beitusíld .................. 18 Neyzlufjfekur ................... 20 Samtals 64 Auk þess hefur verið selt nokkuð af freðfiski, niðursuðu- vörum og skreið innanlands, en ekki er vitað ura magn og verð- mæti þess. Ó. B. Góðir gestir — Fagnrt veður. Þegar erlendir menn heim- sækja Island óskum við þess jafnan, að þeir geti séð landið við beztu skilyrði, svo að þeir geti notið þeirrar fegurðai*, sem það hefur upp á að bjóða. Því gleðjumst við yfir því, er sól skín í heiði, er góða gesti ber að garði. Og vissulega hafa írsku stúdentarnir, sem hafa dvalist hjá okkur undanfarna daga, get- að notið góða veðursins, enda dá- sama þeir það mjög, og einn þeirra sagði við þann, sem þess- ar línur ritar, að svona fagurt mundi veðrið ekki vera heima núna dag hvern. Og um mikil- fenglega fegurð landsins Ijúka þeir upp einum munni. En séu þeir glaðir, erum við það ekki síður. þeirra vegna, og vonum að það haldist dvöl þeirra á enda. Leiksýningar Þeirra voru allvel sóttar hér í Reykjavík og sýningin hjá varn- arliðinu, én það hefði verið æski- legt, að þeir hefðu getað efnt til fleiri sýninga. Er mjög leitt til þess að vita, jafngott og hér er í boði, að vart mun mega vænta svo mikillar aðsóknar, ef fleiri sýningar yrðu haldnar, að þær gætu borið sig f járhagslega. Hér verður vitanlega að horfast í augu við þá staðreynd, að áhugi fjöldans er fyrir léttu efni, bæði að því er leiklist og söng varðar, en hið klassíska og dramatíska á færri aðdáendur. Þó hefði mátt ætla, að aðsókn hefði orðið öllu meiri en hún var, þegar þess er gætt, að hér var í rauninni um einstætt tækifæri að ræða, til þess að heyra ensku talaða á leiksviði, en það er allt annað en heyra málið talað gegnum vél. Þetta hefðu menn átt að athuga. En hvað sem um þetta er, þeir, sem komu, sáu og hlustuðu eru þakklátir fyrir túlkun á háleitri og sannri list. Menningartengsl íslands og írlands munu eflast við þessa heim- sókn. Á því er ekki vafi. Því gleðjumst við yfir henni. Og það er sérstakt gleðiefni, að í þessari fyrstu hópferð frá Irlandi var ungt menntafólk. Irsku stúdentarnir komu hér sem brautryðjendur. Og þeim fylgja góðar óskir allra, sem nutu listar þeirra, og komust i Tripolibíó Syndir Casanova. Ti’ipolíbíó sýnir þessi kvöldin kvikmyndina „Syndir Casanova“, en hún fjallar um kvennagullið Casanova, sem miklar sögur fóru af, sennilega flestar tilbún- ar, þótt enginn dragi í efa. að hann hafi verið ævintýramaður mikill og kvennagull. Ekki mundi öðrum betur treystandi en Frökkum til þess ,að gera mynd í léttum dúr um Casanova, enda verður að viðurkenna snilldar- meðferð á verkefninu, skemmti- lega og glæsilega sviðsetningu, áferðarfagran og góðan leik og ósvikin kómik — og andi létt.úð- ar svífur að sjálfsögðu yfir vötn- unum í mynd sem þessari. Gab- rielle Ferzette leikur Casanova. Og meðal margra fagurra leilc- kvenna eru Marina Vlady og Nadia Cray. — 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.